Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2000, Blaðsíða 10
34 MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 2000 Sport ÞÝSKALAND Úrslit: 1860 Míinchen-Hamburger SV 2-1 1-0 Daniel Bierofka (23.), 2-0 Paul Agostino (63.), 2-1 Sergej Barbarez (74.). Bochum-Kaiserslautern.....0-1 0-1 Miroslav Klose (37.). H. Rostock-B. Dortmund .... 1-2 0-1 Guiseppe Reina (7.), 0-2 Otto Addo (47.), 1-2 Rene Rydlewicz, víti (57.). Köln-Schalke..............2-2 0-1 Jörg Böhme (12.), 0-2 Gerald Asamoah (34.), 1-2 Georgi Donkov (72.), 2-2 Carsten Cullmann (75.). Wolfsburg-B. Leverkusen . . . 2-0 1-0 Sven Mtiller (55.), 2-0 Krysztof Nowak (88.). Unterhaching-E. Frankfurt . . 2-0 1-0 Dietmar Hirsch (20.), 2-0 Andre Breitenreiter (86.). E. Cottbus-Werder Bremen . . 3-1 1-0 Andrzej Kobylanski (4.), 1-1 Ailton, víti (38.), 2-1 Sebastian Helbig (44.), 3-1 Janos Matyus (68.) H. Berlin-B. Miinchen........1-3 0-1 Roque Santa Cruz (16.), 1-1 Michael Preetz (25.), 1-2 Stefan Effenberg, víti (33.), 1-3 Alexander Zickler (60.). Stuttgart-Freiburg............0-0 Staöan: Schalke 18 10 4 4 37-19 34 B. Munchen 18 10 3 5 37-20 33 Dortmund 18 10 3 5 29-25 33 Leverkusen 18 9 4 5 28-21 32 Kaisersl. 18 9 3 6 26-23 30 H. Berlin 18 9 ‘1 8 37-34 28 Wolfsburg 18 7 6 5 36-24 27 Köln 18 7 5 6 33-29 26 Freiburg 18 6 6 6 25-21 24 1860 Múnch.18 6 6 6 24-31 24 Hamburg 18 6 3 9 35-34 21 H. Rostock 18 6 3 9 19-29 21 W. Bremen 17 5 5 7 23-29 20 Unterhach. 17 5 5 7 19-27 20 E. Frankf. 18 6 2 10 22-31 20 E. Cottbus 18 6 2 10 22-32 20 Stuttgart 18 4 6 8 25-30 18 Bochum 18 5 3 10 16-34 18 Markahæstu menn: Ebbe Sand, Schalke............13 Sergej Barbarez, Hamburg.....12 Paul Agostino, 1860 Munchen ... 11 Giovanni Elber, B. Miinchen...9 Oliver Neuvilie, B. Leverkusen ... 9 Carsten Jancker, B. Míinchen .... 8 Dirk Lottner, Köln ............8 Michael Preetz, H. Berlin .....9 Jonathan Akpoborie, Wolfsburg . . 7 Andrzej Juskowiak, Wolfsburg ... 7 Heiko Herrlich, B. Dortmund .... 7 Marijo Maric, Bochum ..........7 Eyjólfur Sverrisson var í byrjunar- liði Hertha Berlin sem tapaöi 3-1 á heimavelli gegn Bayern Mtinchen. ITf ÍTAllA Úrslit: Napoli-Reggina ............6-2 1-0 Dario Baccin (5.), 2-0 Oscar Magoni (19.), 3-0 Nicola Amoruso (33.), 4-0 Claudio BeUucci (56.), 4-1 Francesco Cozza (67.), 5-1 Emanuele Troise (73.), 6-1 Marek Jankulowski (83.), 6-2 Mozart (86.). Perugia-Bari...............4-1 1-0 Giovanni Tedesco, víti (45.), 2-0 Giovanni Tedesco (68.), 3-0 Luca Sadauti (69.), 3-1 Guiseppe Mazzarelli (79.), 4-1 Fabio Tatti (88.). Bologna-Atalanta.............0-1 0-1 Maurizio Ganz (84.) Inter Milan-Brescia..........0-0 Lazio-AS Roma ...............0-1 0-1 Paolo Negro, sjálfsm. (70.). Lecce-Juventus ..............1-4 0-1 FUippo Inzaghi (12.), 0-2 David Trezeguet (27.), 1-2 Rodolfo Giorgetti (70.), 1-3 Darko Kovacevic (85.), 1-4 Gianluca Zambrotta (90.). Parma-Vicenza ................0-2 0-1 Luca Toni (46.), 0-2 Luca Toni (63.). Udinese-Fiorentina ...........1-3 1-0 Martin Jörgensen (9.), 1-1 Enrico Chiesa (38.), 1-2 Andrea Sottil, sjálfsm. (64.), 1-3 Rui Costa (67.). Verona-AC Milan...............1-1 1-0 Emiliano Bonazzoli (3.), 1-1 Massimo Ambrosini (22.). Staöan: AS Roma 11 9 1 1 23-8 28 Juventus 11 6 4 1 19-10 22 Atalanta 11 6 4 1 16-8 22 AC Milan 11 5 4 2 19-13 19 Lazio 11 5 3 3 17-11 18 Fiorentina 11 4 5 2 20-16 17 Bologna 11 5 2 4 16-13 17 Parma 11 5 2 4 13-10 17 Udinese 11 5 1 5 18-14 16 Perugia 11 3 4 4 15-16 13 Inter Milan 11 3 4 4 12-14 13 Verona 11 2 6 3 14-18 12 Vicenza 11 3 3 5 13-18 12 Lecce 11 3 3 5 9-18 12 Napoli 11 2 4 5 14-18 10 Brescia 11 1 5 5 11-16 8 Bari 11 2 2 7 9-19 8 Reggina 11 1 1 9 7-25 4 Markahæstu menn: Andriy Shevchenko, AC Milan . . 10 Gabriel Batistuta, AS Roma.......10 Roberto Carlos Sosa, Udinese .... 7 Francesco Totti, AS Roma...........6 David Trezeguet, Juventus .........6 Leandro, Fiorentina ...............5 Luca Toni, Vicenza.................5 Emiliano Bonazzoli, Verona ........5 Fausto Rossini, Atalanta..........4 Julio Cruz, Bologna ...............4 Simone Inzaghi, Lazio.............4 Dario Hubner, Brescia .............4 Nuno Gomez, Fiorentina............4 Heman Crespo, Lazio................4 Þýska knattspyrnan: Schalke efst - þegar vetrarfríiö skellur á Schalke er á toppnum í þýsku 1. deildinni þegar hið árlega vetrarfri ,gengur i garö. Liðið gerði jafntefli gegn Köln á útivelli, 2-2. Schalke byrjaði frábærlega í leiknum og var komið í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Leikmenn Schalke höfðu mikla yfir- burði í leiknum en tókst ekki að skora fleiri mörk. Köln sýndi þó mikla seiglu og náði að jafna leik- inn áður en yfir lauk. Þessi staða Schalke er góð, ekki sist fyrir þær sakir að það lið sem hefur verið efst i þýsku 1. deildinni fyrir vetrarfrí hefur oftast staðið uppi sem sigur- vegari í lok tímabils. JDortmund á skriöi Borussia Dortmund, undir stjórn Matthias Sammer, hefur leikið frá- bærlega upp á síðkastið. Um helg- ina vann liðið góðan útisigur á Hansa Rostock, 2-1, og var sigurinn kannski enn sætari fyrir þær sakir að þetta var aðeins annar útisigur Borussia Dortmund í Rostock frá yipphafi. Jens Lehman, markvörður 'Dortmund, þurfti að hirða knöttinn úr netinu hjá sér á 57. mínútu en hann hafði þá haldið markinu hreinu i 385 mínútur. Tap hjá Leverkusen Bayer Leverkusen sótti ekki gull í greipar leikmanna Wolfsburg á laugardaginn frekar en þrjú síðustu ár. Wolfsburg vann, 2-0, og náðu leikmenn Bayer Leverkusen sér aldrei á strik. Varnarmaður Wolfs- burg, Sven Múller, skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni á ferlinum. Bæjarar í öðru sæti Það gengur hvorki né rekur hjá Eyjólfi Sverrissyni og félögum hans í Herthu Berlin. t gær töpuðu þeir á heimavelli fyrir Bayern Múnchen, 3-1. Desember hefur ekki verið gjöf- ull fyrir leikmenn Herthu Berlin þvi þeir hafa aðeins fengið eitt stig i fjórum leikjum í mánuðinum. Bayern Múnchen komst með sigrin- um í annað sætið, einu stigi á eftir Schalke. -ósk I>V Það var hart barist í nágrannaslag AS Roma og Lazio í Rómaborg Roma, krækja í Júgóslavann Dejan Stankovic hjá Lazio. gær. Hér sést Cristiano Zanetti, leikmaöur AS Reuters - Roma með þægilega forystu eftir sigur á Lazio í gær Rómverjar sitja í þægilegri stöðu á toppi ítölsku deildarinnar eftir sigur á erkióvinunum og nágrönn- unum í Lazio, 1-0. Roma hefur fimm stiga forystu á Atalanta og Juventus þegar ellefu umferðir hafa verið spilaðir í ítölsku deildinni. Varnar- maður Lazio, Paolo Negro, var syndaselurinn að þessu sinni en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Juventus í annað sætið Juventus vann í gær öruggan úti- sigur á Lecce, 4-1, og komst í annað sæti ítölsku 1. deildarinnar. Sigur- inn var átakalítill fyrir leikmenn Juventus sem réðu lögum og lofum á vellinum. Til að gera baráttu leik- manna Lecce enn erfiðari fékk Dav- id Balleri rauða spjaldið á 39. mín- útu. Markahrókurinn Filippo Inzaghi var í byrjunarliði Juventus og skoraði sitt fyrsta mark á keppn- istímabilinu. Atalanta heldur sínu striki Nýliðar Atalanta virðast ekki vera á þeim buxunum að gefa þuml- ung eftir í toppbaráttunni. Um helg- ina vann liðið Bologna á útivelli, 1-0, og skoraði gamli refurinn Maurizio Ganz sigurmarkið. Atalanta er nú í þriðja sæti deildar- innar, með jafnmörg stig og Juvent- us en lakara markahlutfall. Atalanta hefur teflt fram mörgum ungum leikmönnum í vetur og unn- ið hugi og hjörtu knattspyrnuá- hugamanna á ítaliu fyrir frábæra frammistöðu. Baggio til baka á San Siro Roberto Baggio, sem nú leikur með Brescia, kom aftur á San Siro til að mæta sínum gömlu félögum í Inter Milan. Baggio var ógnandi í leiknum, átti nokkur hættuleg skot en tókst þó ekki að skora frekar en öðrum leikmönnum vallarins. Inter Milan féll niður í ellefta sæti deild- arinnar og ljóst er að Marco Tar- delli, þjálfari Inter Milan, á erfitt verkefni fyrir höndum að rífa liðið upp. Toni afgreiddi Parma Vicenza gerði góða ferð til Parma. Liðið vann sigur, 2-0, og sá fram- herjinn Luca Toni um að afgreiða leikmenn Parma upp á eigin spýtur. Hann skoraði bæði mörk Vicenza og hefur skorað fimm mörk í ítölsku 1. deildinni það sem af er þessu keppnistímabili. -ósk Bland i P oka Helgi Kolviösson var í byrj- unarliðinu og lék allan leikinn þegar lið hans, SSV Ulm, tapaði á heimavelli, 3-1, fyrir MSV Duisburg í þýsku 2. deildinni á föstudaginn. Ulm er í fjórtánda sæti deildarinnar með 19 stig eft- ir 18 leiki. Spœnski landsliðsmaðurinn Ivan Helguera, Real Madrid, gæti verið á leið- inni til Barcelona, samkvæmt spænskum dag- blöðum. Barcelona, sem reynir nú ákaft að styrkja hóp sinn eftir slaka byrjun á tímabil- |van Helguert inu, er reiðubúið til að bjóða allt að 44 milljónir punda, um fimm milljarða króna, í kappann sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni heims. -ósk/AÁ Eyjólfur Sverrisson, Herthu Berlin, sést hér í haröri baráttu viö fyrirliða Bayern Múnchen, Stefan Effenberg, í leik liðanna í Berlín í gær. Reuters / M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.