Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2000, Blaðsíða 4
Fyrsta desember á þessu ári bjuggu nákvæmlega 282.845 ein staklingar á íslandi, sem er rúmlega 1% fjölgun frá því á seinasta ári. Fókus fór á stúfana og dró fram í dagsljósið alls kyns tölfræði sem hægt er að reikna út frá þessum tölum. (Tölur yfir framin afbrot eru nokkurn veginn réttar eri ekki er búið að fara yfir skrá lögreglunnar og gætu því einhverjar tölur ekki sýnt alveg rétta mynd.) island í tölum Árið 1999 fluttust 4785 einstaklingar á Klak- ann og eru þá taldir saman bornir og barn- fæddir tslendingar sem og fólk af erlendu bergi brotið. Á móti kemur brottflutningur 3663 einstaklinga af sömu blöndu og viröist samkvæmt þessum tölum aö Island sé ekki bara heitt til að ferðast um á. Hagstofa ís- lands vildi ekki segia til um þróunina fyrir áriö I ár en eitthvað segir Fókus að þetta verði sviþ- að þar sem tíöin í efnahagsmálum og öðrum þjóömáium er svipuö og í fyrra, tiltölulega góð; alla vega segir Davíð það. Skiptingin eftir þjóðerni, þ.e. íslendingar á móti hinum, reyndist vera þessi: Aðfluttir ís- lendingar voru 2867 stykki á meðan útlend- ingar voru 2918. Frónbúar sem nóg hafa feng- ið af landi og þjóö eru hins vegar 2709 á meö- an ekki-frónbúar virðast mun ánægðari með þá sem eftir sitja þar sem aðeins 954 hirtu sitt hafurtask og héldu heim á leið eöa hrein- lega hypjuðu sig vegna lunta landsmanna auk þess sem sumir hafa sjálfsagt fundið fýluna af gerjun íslenskrar þjóðernishyggju langar leiö- ir. Það er eitthvað við Baunaveldi sem virðist heilla þessa eyþjóð hér langt norður í rassgati því íbúar hennar streyma flestir þangað, mið- að viö önnur lönd, séu þeir aö fara eitthvaö á annað borö. Sjálfsagt eru einhverjir i leit aö hentugu námi eöa vinnu, nú eða hreinlega bara að reyna aö komast á sósíalinn og reykja hass og gras allan liðlangan daginn í kanna- bishimnaríkinu Kristjaníu. Alla vega fluttu 1123 íslendingar til Flatkökulands. Á meðan fluttu aöeins 182 rauönefja-bjórvembils-baun- ar hingaö til lands. Ójöfn skipti það eða hvaö? Það þjóðerni sem virðist þykja íslensk grund hvað kærust eru ekki-frændur okkar eða kannski-frændur Pólverjar. Hvert einasta þjóð- ernlssinnaða fiskflak skalf af skelfingu þegar það heyrði þramm 255 para af pólskum löpp- um ryðjast til landsins flytjandi meö sér ann- að eins af handapörum langflest hér í þeim til- gangi einum að fletta grey fiskflökin roði og beinum. Smokkafyrirtækið Durex stóð fyrir könnun á því hve oft á ári fólk riöi, nyti ásta osfrv. Niður- staðan var 96 sinnum á ári að meðaltali. Viö sáölát dæla karlmenn um 2-3 teskeiðum af sæðisvökva sem eru á milli 10-15 millilitrar. Ef þær forsendur eru gefnar að íslendingar séu um meðaltalið þá þýðir þetta aö meðaljón- inn dæli um 960-1440 ml á ári. Ef aldurinn 14 til 80 ára er tekinn þá eru það um 105.901 einstaklingar samkvæmt tölum Hagstofunnar í upphafi árs. Þeir afreka samanlagt 101.665 - 152.497 lítrum af brundi á ári. Ekki slæmt þaö. Ef sæðið myndi kosta það sama og 95 oktana bensín, 96 kr., þá fengjust 9.759.840 - 14.639.712. Ómögulegt reyndist að mæla með það magn sem kemur frá einverustund- um karlmanna þar sem ekki fundust haldbær- ar meöaltalstölur þar. Samkvæmt nýjustu tölum frá Ríkislögreglu- stjóra frá um miðjan desember hefur t.d. akst- ur gegn rauðu Ijósi aukist til muna. Talan er komin uþp í 2687 skipti nú á meðan 1487 náöust í fyrra. 501 lausaleiksbarn fæddist á seinasta ári og samkvæmt tölum sföustu 10 ára má vænta fjöldi þeirra f ár verði á bilinu 400-600. Hraöakstur er á svipuöu róli f fjölda skráðra brota þar sem þau 18.553 skipti um miðja desember eru stutt frá þeim 18.748 i fyrra. Stolin ökutæki voru komin í 293 um miðjan desember og stefnir í að þau verði færri en árið á undan, 427. Skiki Dr- Morð hafa sjaldan eða aldrei veriö fleiri hér landi en ! ár. Þau voru oröin 5, miðað við 2 í fyrra, þegar þetta er ritað og vonandi stoppar það þar. islendingar hafa seinustu öldina veriö taldir þó nokkuö hneigðir til aldurs. Við talningu um seinustu ára- og aldamót reyndust hér búa einir 26 eínstaklingar sem náð höfðu að lifa jafnlengl og þyrnlrós svaf og jafnvel lengur. Gunna Nú þegar árið 2000 rennur á enda hafa sjálf- sagt einhverjir þeirra einstaklinga stokkið yfir þann læk sem móðan mikla virðist stundum vera. Hins vegar biöu 20 einstaklingar þess að ná aldarafmæli á þessu ári. Þetta er það mikill fjöldi aö gera veröur ráö fyrir því aö 20. aldar fólkið hafi bætt hraðar í elsta hóp þjóö- arinnar en aö sláttumaðurinn hafi náð aö grysja hann. Eitthvað virðist landinn vera að róast í ölvun- arakstri þar sem skráö brot af þvf tagi eru 1456 miðað við 1959 allt áriö í fyrra, nema náttúrulega fólk taki verulega á því yfir hátíö- arnar. Þaö viröist einhvern veginn alltaf einhverjir ákveða að gifta sig þrátt tyrir versnandi spár um endingu hjónabanda hér á landi sem og i öörum vestrænum ríkjum. Jæja. Húrra fyrir þeim sem nenna að ganga í gegnum þetta og eyða lífinu í stöðugur áhyggjur um hvort aö makinn er trúr, hvort þau hafi þroskast í sitt hvora áttina eða hvort makinn reynist vera samkynhneigður o.s.frv. Á síöasta ári voru heil 1560 bjartsýn og lífsglöð gagnkynhneigð pör sem ákváðu að láta pússa sig saman. Auk þeirra fengu 11 samkynhneigö pör staðfest- ingu á sambúð. Á móti þessari hamingju gáfust 473 langþreytt pör upp á hvort ööru á meöan 529 ákváðu að slíta ekki alveg á hnút- inn heldur fá sér einungis skilnað aö boröi og sæng. Ekki fengust tölur um skilnaöi samkyn- hneigðra. Samkvæmt þróun giftinga og skiln- aða seinustu 10 árin er viö því að búast aö smá fjölgun veröi í báðum flokkum nú þegar þetta ár líöur undir lok. 19 nauganlr hafa verið kæröar á árinu miðað viö 48 í fyrra. Prestur í Bandarikjunum lýsti því yfir i messu eitt sinn að verðmæti mannslíkamans væri skitnir 25 dollarar (ca. 2125 ískr.). Saman- lagt ætti verömæti allra íslendinga því aö vera alls 592.273.625 krónur. Þjóöin er þvf búin að skuldsetja sig langt umfram eigið verðmæti ef þetta reynist rétt. Einnig er há álagning á vændiskonum hérlendis sem annars staöar ef þær tölur sem ganga um verð á drætti reynast réttar. Jarðarförin mín er bönnuð með lö Dauöinn er það eina réttláta við Iffið. Hann valt- ar yfir okkur öll á endanum. Það slepþur eng- inn. Kára og kó tekst kannski að lengja aðeins f Iffinu og kannski getum við orðið jafn gömul og skjaldbökur einn daginn. Vellauðugur en gamall olíukarl í Texas var mikið að spá í þetta f sjónvarpinu nýlega og var vongóður um að tóra lengi enn með hjálp nýjustu tækni. Hann ætlaði aðallega aö nota bónuslífið til að græða meiri peninga og gefa sér tfma til að lesa blöð- in. Karlgreyið. Ekkert svar Eftir að besta myndin af okkur hefur birst í Mogganum viö hliðina á sorgmæddri steypu frá ættingjum ogvinum veit enginn hvað gerist. Þrátt fyrir aö mannskepnan sé alltaf að verða „vitrari" á öllum sviðum hefur ekkert af viti komiö út úr rannsóknum á dauðanum. í upp- hafi aldarinnar var spfritisminn mikið í umræð- unni og þeir sem mest voru á kafi f þeim fræö- um þóttust vissir um aö svariö viö dauöaspurn- ingunni myndi birtast fyrr eða síöar, og alveg örugglega áður en öldin væri öll. Útfrymi lufs- uðust út úr miðlum, þeir fengu hin og þessi skilaboð frá fólki að handan og borö og stólar flugu um í fbúðum. Þetta átti að sanna með óyggjandi hætti að dauðinn væri ekki endalok- in. Galdrakarlinn Houdini var mikið á móti þessu öllu og sannaöi að allir miðlar væru svikarar með þvf að framkvæma nákvæmlega það sama og þeir höfðu gert. í dag ber ekki mikið á spíritismanum þó að fólk hafi vafalftiö enn mikinn áhuga á málinu. Stundum heyrir maður sögur um vondar afleiö- ingar andaglass (allt innanstokks fer á flug) og nokkrir miðlar eru Séð og heyrt-tækar stjörnur og færa skilaboð að handan. Ég get ekki sagt til um þaö hvort þeir séu snargeðveikir eða með einhverja hæfileika sem ekki öllum eru gefnir. Ég hef engar sögur að segja af sjálfum mér hvaö dulrænum fyrirbærum viðkemur og fékk næst bréf frá íslandi kom f Ijós að Jónas hafði nýlega stytt sér aldur. Þetta finnst mér nokkuð merkileg saga og hún er eina „sönnun" mín fyrir framhaldslífi. Maöur hefur oft heyrt að sjálfsmorðingj- ar lendi „á milli vídda" og ég skil Jónas vel að álpast í andaheimum alla leið til Sjálands til að koma i glas- ið hjá léttklæddum tán- ingsstelpum. Eg get ánafnað Háskóla Islands líkama skemmtileg tilhugsun að enda sem kennslustofu - gaman að vera innan um svona. hef aldrei upplifaö neitt yfirnáttúrulegt. Ég get þó sagt eina sögu af systur minni. Jónas í glasinu Hún var táningur og vann úti f Danmörku með vinkonum sfnum snemma á 8. áratugnum. Andaglas þótti góð dægradvöl á þessum tfma og vinkonurnar sátu léttklæddar á gærum í hálfrökkri á Sjálandi og spurðu glasið. Nú kom vinnufélagi pabba og fjölskylduvinur í glasið. Hann hét Jónas og bjó einn í litlu húsi sem nú er búið að rffa. Hann sagði stelpunum með glasinu að hætta þessu undir eins, því þær ættu ekki aö vera að fikta við þessa hluti. Syst- ur minni brá auðvitað rosalega þvf sfðast þeg- ar hún vissi var Jónas sprelllifandi. Stelpurnur hættu kuklinu snarlega og þegar systir mín Sennileqast ormafæoi Svo kemur að þvf; ég læt lífið, dey, gef upp öndina, hverf yfir móðuna miklu, mínum. Það er drepst. Ég hef auðvitað beinagrind í ekkihugmyndumhvaðger- unga fólkiö og ist'en vona þaö besta' Ég neita þvf ekki að gaman yrði að halda áfram f ein- hverju formi, en ég býst ekki við því. Sennileg- ast finnst mér að ég verði ormafæða. Seinna yrði ég svo mold og þá myndu kannski fíflar vaxa upp af mér. Ég sætti mig alveg við þetta en samt finnst mér hræðileg sú tilhugsun að vakna í gröfinni og kafna þar í skelfingu. Svo eru leiði líka eyösla á plássi og greftrun meng- andi. Vissir þú að um 7 tonn af járni eru jörö- uð á hverju ári á íslandi? Hér er ég að tala um hankana á kistunum og krossana. Af hverju er fólk ekki frekar jaröað lóðrétt og án kistu? Ég get ekki séð að f þvi felist einhver óvirðing. Hálf skúringafata Rfkið býður upp á aðra möguleika. Ég get ánafnaö Háskóla íslands líkama minn. Þó það sé skemmtileg tilhugsun að enda kannski sem Kærðar líkamsárásir stefna f svipaöan fjölda; 1082 árásir kæröar I fyrra og komið í 937 um miðjan desember. Þetta er greinilega búið aö vera partíár hjá mörgum íslendingum þvf lögregla og tollayfir- völd hafa lagt hald á mikið magn ffkniefna sé miðað við tölur sem lágu fyrir um miðjan des- ember. Samkvæmt þumalputtareglunni þá ná yfirvöld aðeins litlu broti þeirra vímuefna sem smyglað er inn. Aukningin er mikil á sumum efnum meöan önnur virðast i lægð. Maríjúana er hástökkvari þessa árs þar sem haldlagt magn jókst um ein 844 %, úr rétt rúmu hálfu kflói f 4,7 kíló. Hins vegar dróst magn hass saman um ein 16 kíló eöa úr 41,6 kflóum í 25,4 kíló. Rúm 10 kiló af amfetamini voru tekin á þessu ári sem er 100 % aukning frá 5 kflóunum í fyrra. Það hafa því sjálfsagt einhverjir krossað í kanna og hraöa. Frænkurnar eru greinilega vinsælar og mikið veriö um hellab fólk á skemmtistöðum Reykja- vfkur eða i ellupartfum út f bæ. Hald var lagt á 21.539 töflur miöað við einungis 7478 í fyrra. Hassið var ekki það eina sem dróst saman þvf minna fannst einnig af kókaíni og LSD. Hald- lagt kókmagn f ár er 885 grömm á móti 955 f fyrra og aöeins hafa náðst 15 skammtar af sýru miðað við þá 338 sem fundust I fyrra. 2078 innbrot höfðu verið kærð þegar tölur lágu fyrir um miðjan desember og greinilegt að góðæriö er farið að ná til innbrotsþjófa þar sem þeir virðast minnka umsvif sfn nokkuð. Alls var brotist inn 2556 sinnum í fyrra. Meðalmanneskja prumpar um 14 slnnum á dag að meðaltali. Sé þessi meðaltalsfjöldi gaslosunarskipta margfaldaður meö fjölda ís- lendinga þá kemur f Ijós að á aldamótaárinu hafa Frónbúar leyst vind tæplega 4.000.000 sinnum, eða nákvæmlega 3.902.038 sklpti. Önnur óformleg könnun á Vísi.is sýndi fram á það að Frónbúum þykja vinnufélagar sínir ekki álitlegir elskuhugar. Aðeins 16,6 % reyndust hafa framkvæmt þvílíkan verknað á meðan hin 83,4 % völdu að deila likama sínum með fólki sem þaö umgengst ekki. / þessum síðasta Fókusi aldarinnar fannst Dr. Gunna réttast að tala um dauðann, og líka af því hann er tabú og áhugaverðari gerast fyrirbærin varia. beinagrind f kennslustofu - gaman að vera inn- an um unga fólkið og svona - er það verri til- hugsun að láta upprennandi kryfjara æfa sig á sér. Ekki að ég sé spéhræddur við að nemarn- ir sjái á mér typpið; nei, ég er bara hræddur um að vakna f miðjum klíöum með innylfin hangandi úti og aö mitt alsiðasta andvarp verði fyrir framan æpandi kryfjarakrakka. Ég vil þvf láta brenna mig til að fyrirbyggja öll leiðindi. Ef svo illa vill til að ég vakna í ofninum get ég huggað mig við að ég mun ekki kveljast lengi þvf hitinn verður eitthvaö um 800 gráður. Eftir þessa meðferð verð ég og trékist- an runnin saman í 2,5-3 kg af ösku - svona eins og hálf skúringafata. í öskuhrúgunni miðri verður málmbúturinn sem læknirinn setti í löppina á mér þegar ég ökklabrotnaði. Ég gef hér með leyfi fyrir að honum verði hent, eða að brennarakarlarnir bæti honum við í makkintos- dolluna sem þeir eru með ofan á ofninum. Ég hef það fyrir satt að þar sé alls konar málmdót úr fóiki og útfararstjóri sem ég þekki segir aö þaö sé ótrúlegt hvað komi út úr fólki þegar búið er að brenna það. Sturtað úr sultukrukku Sumt fólk sem ég þekki segist drullusama um jarðarförina sína. Það sé steindautt hvort eð er og ekki á svæðinu. Eftirlifendur megi því gera það sem þeir vilji við líkiö. Ég er nú ekki alveg jafn kærulaus með þetta og sé fyrir mér að gestir í jarðarförinni minni gangi upp á Esj- una. Sá sterkasti ber stóra sultukrukku með öskunni f bakpoka. Þegar upp er komiö myndi fólk segja nokkra brandara, syngja nokkur hressandi lög ("Ertu þá farinn" eftir Einar Bárð- arson væri viðeigandi) og sfðan væri sturtað úr krukkunni. Askan myndi fjúka út í veður og vind - sameinast lofti og láði svo notað sé hátíölegt orðalag - og vonandi þyrlast á þakiö á flotta húsinu sem rfka fólkið á Kjalarnesi á. Mig lang- ar alltaf til að sjá þarna inn þegar ég keyri fram hjá en tími ekki að borga mig inn. Svo væri mér að meinalausu að haldiö yrði áfram aö sjóöa sultur í krukkuna. En nei, þetta má ekki. Jarðarförin min er bönn- uð með lögum! Það er bannað að dreifa ösku dauös manns - trúiði þvf?! Er frelsið sem allir eru að blaðra um virkilega svona? Frelsið þýö- ir ekki að maður geti ráðstafað líkinu af sjálf- um sér, heldur að maður geti skuldað pening á mismunandi hátt og fengið mismunandi mynd- ir framan á simann sinn. Aumt frelsi það. Davíð Oddsson og Karl Sig- urbjörnsson, takio eftir! Viöast hvar erlendis má fólk taka ösku látins ættingja meö sér heim og gera hvað sem er viö hana. I Bandaríkjunum er það stór iönaöur að dreifa ösku úr flugvélum og úr bátum. t Hollandi eru nær allir brenndir. Meira að segja f Noregi mætti syrgjandi eiginkona taka karlinn f nefið ef hún vildi. En nei, ó, nei, ekki á eldgömlu ísafold. Hér verður aö hola öskunni f sérstöku leirkeri niður í sértilgerð leiði innan kirkjugarðs. Þó maður láti afskipti Rfkisins ganga yfir sig án þess að kveina hátt finnst mér einum of aö valdsviö þess nái út yfir gröf og dauða. Rfkiö bannaði þetta með kirkjugarðslögum áriö 1963. Það ber við að einkaleiði f göröum um allan bæ hafi ekki alveg verið aö gera sig. Kirkjan vill lika halda dauöabransanum út af fyrir sig þvf hann gefur vel í kassann. Einhverj- ar mæður eiga líka að hafa klikkast svo gjörsamlega með dána barnið heima að þær báru kerið út á róló og heimtuðu að lifandi krakkarnir lékju sér við þaö. Er þetta ekki enn eitt sláandi dæmiö um kolklikkað fólk sem hef- ur vit fyrir okkur hinum? Kæru herrar, Davfð Oddsson og Karl Sigurbjörnsson. Viljiði gjöra svo vel að beita ykkur fyrir þvi aö þessum lög- um veröi breytt. Mér finnst Gufuneskirkjugarö- ur ekki fallegur staður. f Ó k U S 29. desember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.