Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Blaðsíða 22
26
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001
I>V
.Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára _________________
Guöný Svava Gísladóttir,
Hraunbúöum, Vestmannaeyjum.
, 85 ára__________________________________
'Ragnheiöur Friðriksdóttir,
Hringbraut 52, Reykjavtk.
80 ára ______________________________
Ólafur Örn Árnason,
Sólheimum 25, Reykjavlk.
Sigurborg Guönadóttir,
Stóra-Sandfelli 2, Egilsstööum.
75 ára_______________________________
Hjörtur Ólafsson,
Efri-Brúnastööum, Skeiöahreppi,
verður sjötíu og fimm ára á
sunnudaginn.
Hann veröur að heiman.
Bragi S. Stefánsson,
. Melgeröi 1, Reykjavik.
Siguröur Kristmannsson,
Gautlandi 15, Reykjavik.
Skúli Jónsson,
Akurnesi 1, Höfn.
70 ára_______________________________
Árni Reynir Hálfdánarson,
Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfiröi.
Luisa Bjarnadóttir,
Sunnuflöt 37, Garðabæ.
Siguröur Óli Valdimarsson,
Akurholti 12, Mosfellsbæ.
50 ára_______________________________
Anna Margrét Björnsdóttir,
Mýrargptu 35, Neskaupstað.
Bragi Óskarsson,
Grandavegi 37, Reykjavík.
Ester Anna Ingólfsdóttir,
Skaftárvöllum 11, Kirkjubæjarklaustri.
' Kristín Halldórsdóttir,
Skútahrauni 11, Reykjahllð.
Sigríður Káradóttir,
Víöihlíö 34, Reykjavlk.
Snorri Tómasson,
Brekkutanga 10, Mosfellsbæ.
Svavar Þórhallsson,
Háabaröi 14, Hafnarfiröi.
40 ára_______________________________
Ása Árnadóttir,
Hraunbæ 138, Reykjavík.
Björn Jónsson,
Holtageröi 28, Kópavogi.
Grímur Ingi Lúðvígsson,
1 < Rauðarárstíg 7, Reykjavík.
Gróa Hafdís Jónsdóttir,
Leirubakka 16, Reykjavík.
Hrefna Óttarsdóttir,
Enni, Hofsósi.
Margrét Sigmundsdóttir,
Bylgjubyggö 18, Ólafsfirði.
Ragnheiöur I. Bjarnadóttir,
Lágholtsvegi 3, Reykjavik.
Sæmundur Gunnarsson,
Brekkuseli 6, Reykjavík.
. .1
<0
■OJ0 © 550 5000
<0 (a)
vísir.is
■QJO
=3 £L 550 5727
co
'03 ■ |
E Þverholt 11, 105 Reykjavík
co
Andlát
Borge Jónsson, Skeiöarvogi 129,
Reykjavík, lést á líknardeild
Landspítalans, Kópavogi, mánud. 8.1.
Hermann Bjarnason frá Þingeyri,
Hjallabraut 15, Hafnarfirði, lést á
Landspítalanum, Fossvogi, aö kvöldi
mánud. 8.1.
Kristjana Stella Steingrímsdóttir,
Hvassahrauni 1, Grindavík, lést á
gjörgæslu Landspítala, Hringbraut,
þriöjud. 9.1. Jaröarförin veröur auglýst
síöar.
Guörún Svava Samúelsdóttir, Stórageröi
14, Reykjavík, lést á hjúkrunardeild
Landspítala viö Hringbraut laugard. 6.1.
Nírædur
Magnús Þorbergsson
fyrrv. deildarstjóri KNÞ á Kópaskeri
Magnús Þorbergsson, fyrrv,
deildarstjóri viö Kaupfélag Norður-
Þingeyinga á Kópaskeri, til heimilis
að Hvammi, dvalarheimili aldraðra
á Húsavík, er níræður í dag.
Starfsferill
Magnús fæddist að Þverá í Öxar-
firði og ólst upp í Öxarfirði, Gunn-
ólfsvík, og að Fremri-Nýpum í
Vopnafirði.
Magnús var einn vetrarpart í
Lundi, Öxarfirði, við nám í Lauga-
skóla 1931-33, eftir það við ýmiss
konar vinnu svo sem byggingar-
vinnu, brúarvinnu og bókhald.
Magnús var bóndi á Ærlæk 1942-
45, kenndi börnum í Svarfaðardal
og Hólsfjöllum þrjá vetur, var bóndi
í Víðinesi 1951-62 og síðan deildar-
stjóri hjá Kaupfélagi Norður-Þing-
eyinga á Kópaskeri til 1980. Hann er
auk þess löggiltur matsmaður garð-
ávaxta og sá um slíkt mat fyrir
kaupfélagið. Eftir 1980 stundaði
hann ýmis störf hjá kaupfélaginu til
starfsloka.
Magnús flutti á dvalarheimilið
Hvamm á Húsavík 1996 þar sem
hann býr enn.
Magnús sat í stjórn Ungmennafél-
ags Öxarfjarðar 1942^3 og var ritari
verkalýðsfélagsins á Kópaskeri í
nokkur ár.
Fjölskylda
Eiginkona Magnúsar var Ingi-
björg K. Antonsdóttir, f. 15.9. 1926, d.
26.7. 1971, húsmóðir. Hún er dóttir
Antons Pálssonar frá Brúarlandi í
Deildardal, og Gunnlaugar Jónínu
Magnúsdóttur frá Koti í Svarfaðar-
dal.
Börn Magnúsar og Ingibjargar eru
Gunnlaugur Lárus Magnússon, f. 24.2.
1950, iðnfræðingur á Akra-nesi en
kona hans er Kristín Aðalsteinsdóttir,
f. 8.4. 1957, bókari og er dóttir þeirra
Lena Gunnlaugs-dóttir, f. 31.1. 1989;
Sigrún Jóhanna Magnúsdóttir, f. 9.8.
1953, húsmóðir á Kópaskeri en maður
hennar er Guðmundur Árnason, f.
24.5. 1942, rafvirkjameistari og eru
börn þeirra Ingibjörg
Guðmundsdóttir, f. 3.10. 1980, nemi í
Reykjavík, Árni Guð-mundsson, f.
15.3. 1982, nemi á Akureyri, og Lára
Dagný Guð-mundsdóttir, f. 26.5 1988;
Einar Ófeigur Magnússon, f. 16.8.
1959, skipstjóri á Húsavík, var
kvæntur Guðrúnu M. Einarsdóttur en
þau skildu og eru börn þeirra
Kristrún Ýr Einarsdóttir, f. 18.7. 1981,
býr á Kópaskeri en sambýlismaður
hennar er Arilíus Borgfjörð
Kristjánsson en sonur þeirra er
Eysteinn Orri Arilíusarson, f. 17.1.
1999, Einar Magnús Einarsson, f. 22.1.
1983, nemi á Húsavík, og Garðar
Þröstur Einarsson, f. 2.2. 1990, en
seinni kona Einars er Sigríður
Kristín Benjamínsdóttir, f. 30.3. 1963,
bankastarfsmaður og er sonur hennar
Benjamín Rúnar Þor-steinsson.
Systkini Magnúsar: Sigfús Þor-
bergsson, f. 6.4.1902, dó ungur; Oddný
Þorbergsdóttir, f. 22.8. 1906, d. 20.3.
1913, á Skinnastað; Svanhvít
Ingibjörg Þorbergsdóttir, tvíbura-
systir Magnúsar, f. 11.1. 1911, d. 24.2.
1916 á Ærlæk.
Hálfsystkini Magnúsar, samfeðra,
eru Svanhvít Þorbergsdóttir, f. um
1920, d. 1924; Sigurjón Þorbergsson, f.
20.3. 1925, d. 5.5. 1996, lengst af for-
stjóri Tanga á Vopnaflrði.
Foreldrar Magnúsar: Þorbergur
Tómasson, f. 27.11. 1873, d. 28.2. 1928,
bóndi og smiður í Öxarfirði og í
Þistilfirði, og Jóhanna Sigfúsdóttir, f.
25.7. 1876, d. 23.3. 1913, húsfreyja.
MMM. ■
Hermann Eyjólfsson
fyrrv. fiskmatsmaöur á Höfn
Rmmtugur
Magnús Ingimundur Stefánsson
húsasmíðameistari í Garðabæ
Hermann Eyjólfs-
son, fyrrv. fiskmats-
maður, Víkurbraut 29,
Höfn í Hornafirði, er
áttatiu og fimm ára í
dag.
Starfsferill
Hermann fæddist á
Hestgerði í Suðursveit
og ólst upp á Hnappa-
völlum í Öræfum og í
Suðursveit, átti heima
á Höfn á 1929-38 og
síðan í Suðurhúsum í Borgarhöfn.
Hermann flutti svo aftur á Höfn
með konu sinni 1945.
Hermann er lærður fiskmatsmað-
ur og vann við það mestan sinn
starfsaldur hjá Kaupfélagi Austur-
Skaftfellinga.
Hermann var félagsmaður í
Verkalýðsfélaginu Jökli og sat i
stjórn þess.
Eftir lát konu sinnar hefur hann
dvalist á Hjúkrunarheimilinu Skjól-
garði.
Fjölskylda
Hermann kvæntist 26.11. 1946,
Huldu Sigurðardóttur, f. 12.11. 1915,
d. 9.9.1989, húsmóður. Hún var dótt-
ir Sigurðar Gíslasonar og Þorbjarg-
ar Teitsdóttur.
Börn Hermanns og Huldu eru
Sigþór Valdimar, f. 15.6. 1938, hús-
vörður í Nesjum í Homafirði; Gísli
Eymundur, f. 16.2. 1941, bóndi í Ár-
túni i Nesjum í Horna-
firði en kona hans er
Ásdís Marteinsdóttir,
f. 14.6.1938 og eiga þau
fjögur börn, ellefu
barnabörn og eitt
barnabarnabam;
Gunnar Valur, f. 15.11.
1942, verslunarstjóri á
Höfn í Homafirði en
kona hans er Birna
Þórkatla Skarphéðins-
dóttir, f. 7.9. 1946 og
eiga þau fimm börn,
sautján barnabörn og eitt barna-
barnabarn: Erla Sigríður, f. 8.9.
1945, matráðskona í Mosfellsbæ en
maður hennar er Guðni Hermanns-
son, f. 27.7. 1946 og eiga þau þrjú
böm og fimm barnabörn; Guðni
Þór, f. 7.4.1954, fiskverkandi á Höfn
í Hornafirði en kona hans er Elín
Ingvadóttir, f. 10.4. 1956 og eiga þau
einn son auk þess sem Guðni Þór á
tvær dætur af fyrra hjónabandi.
Systkini Hermanns voru Ingólfur
Eyjólfsson, f. 11.10. 1925, fyrrv. bæj-
arstarfsmaður; Olgeir Eyjólfsson, f.
13.11. 1928, d. 15.9. 1961, útgerðar-
maður; Hulda Eyjólfsdóttir, f. 14.4.
1931, d. 15.3. 1947.
Foreldrar Hermanns voru Eyjólf-
ur Ingvar Runólfsson, f. 21.8.1897, d.
25.12. 1991, verkamaður í Hlíð á
Höfn í Homafirði, og k.h., Matthild-
ur Gísladóttir, f. 31.10. 1889, d. 27.9.
1975, húsmóðir.
Magnús Ingimundur
Stefánsson húsasmíða-
meistari, Kríunesi 4,
Garðabæ, er fimmtug-
ur í dag/
Starfsferill
Magnús fæddist að
Bæ í Reykhólasveit og
ólst upp í Reykhóla-
sveitinni og síðan í
Reykjavik. Hann
stundaði nám við Iðn-
skólann í Reykjavík,
lærði ungur smíðar hjá föður sín-
um, lauk sveinsprófi í húsasmíði og
öðlaðist síðan meistararéttindi.
Magnús hefur lengst af unnið við
smíðar og byggingastarfsemi frá því
að hann lauk námi.
Magnús situr í stjóm Meistarfé-
lags húsasmiða og hefur sinnt ýms-
um öðrum félagsstörfum.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 1.9. 1973 Dag-
nýju Ólafsdóttur, f. 17.7.1950, d. 10.9.
1974. Hún var dóttir Ólafs Þorgríms-
sonar sem er látinn, og k.h., Önnu
Pálsdóttur.
Dóttir Magnúsar og Dagnýjar er
Arndís Magnúsdóttir, f. 16.3. 1970,
skrifstofumaður en maður hennar
er Guðmundur Jóhannsson prent-
ari og eiga þau tvo syni.
Magnús kvæntist 22.10. 1977,
seinni konu sinni, Elínu Eyjólfsdótt-
ur, f. 12.3.1951, fulltrúa. Hún er dótt-
ir Eyjólfs Teitssonar
húsasmiðs sem er lát-
inn, og k.h., Soffíu Ár-
mannsdóttur, skrif-
stofumanns í Reykja-
vík.
Stjúpdóttir Magnús-
ar er Soffia Hreins-
dóttir, f. 9.11. 1973,
skrifstofumaður en
maður hennar er Guð-
mundur Jóhannsson
pípulagningarmeistari
og eiga þau tvö böm.
Synir Magnúsar og Elínar eru El-
var Magnússon, f. 8.9. 1978, nemi;
Birkir Magnússon, f. 19.6. 1985,
nemi.
Hálfsystir Magnúsar, sammæðra,
er Jóhanna Kristín Hauksdóttir, f.
3.2.1948, launafulltrúi í Garðabæ.
Bróðir Magnúsar er Guölaugur
Stefánsson, f. 3.10.1951, hagfræðing-
ur.
Foreldrar Magnúsar: Stefán G.
Guðlaugsson, f. 6.7. 1926, d. 27.8.
1997, húsasmíðameistari í Reykja-
vík og Garðabæ, og Amdís K. Magn-
úsdóttir, f. 20.7. 1927, deildarstjóri,
búsett í Garðabæ.
Eiginkona Magnúsar, Elín Eyj-
ólfsdóttir, verður fimmtug þann
12.3. n.k. Þau hjónin fagna sameig-
inlega afmælum sínum og taka á
móti ættingjum og vinum í sam-
komuhúsinu Garðaholti, Garðabæ,
föstudaginn 12.1. nk. milli kl. 20.00
og 23.00.
IMterWr lisl!emd!iíiiTíg;at'
Steinþór Sigurðsson náttúrufræðingur
fæddist í Reykjavík 11. janúar 1904.
Hann var sonur Sigurðar Jónssonar,
skólastjóra Miðbæjarbamaskólans, for-
seta bæjarstjórnar Reykjavíkur og stór-
templars, og k.h., Önnu Magnúsdóttur
kennara.
Steinþór lauk stúdentsprófi frá MR
1923 og magistersprófi í náttúruvisind-
um frá Háskólanum í Kaupmannahöfn
1929. Hann kenndi við Kursus í
Sekstantobservation í Kaupmannahöfn,
MA, MR og var skólastjóri Viðskiptahá-
skóla íslands frá stofnun 1938 og þar til
skólinn var gerður að sérstakri deild við
HÍ. Þá kenndi hann viö verkfræðideild HÍ
frá stofnun deildarinnar 1940.
Steinþór Sigurðsson
Steinþór var framkvæmdastjóri Rannsókn-
amefndar ríkisins frá stofnun, sem síðar
varð Rannsóknarráö, og framkvæmda-
stjóri Atvinnudeildar HÍ. Hann var mik-
ilhæfur vísindamaður og mikill ferða-
garpur. Hann var leiðangursstjóri í
jöklarannsóknarferðum til Gríms-
vatna og á Mýrdalsjökul, var hann for-
maður Skíðaráðs Reykjavíkur og vara-
formaður Ferðafélags íslands.
Steinþór kvæntist Auði, dóttur
Jónasar Jónssonar frá Hriflu, en böm
þeirra eru Sigurður, prófessor í jarð-
fræði við HÍ, og Gerður, bókmenntafræð-
ingur og kennari. Steinþór lést mjög svip-
lega af slysförum við rannsóknir á Heklu-
gosinu 2. nóvember 1947.
iarðarfarír
Útför Þorbjörns Kristinssonar, lyrrv.
kennara, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri,
verður frá Glerárkirkju 12.1. kl. 14.
Gylfi Ásmundsson sálfræöingur, verður
jarösunginn frá Kópavogskirkju föstud.
12.1. kl. 13.30.
Jaröarför Halldóru Kristjánsdóttur, áður
Norðurbrún 1, veröur I kapellunni Foss-
vogi, föstud. 12.1. kl. 13.30.
Jón Ámi Kristófersson frá Klúku, Fífu-
staðardal, Arnarfirði, síðast Hrafnistu,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju, fimmtud. 11.1. kl. 13.30.
Jónína Kjartansdóttir, Krummahólum 6,
Reykjavlk, veröur jarðsungin frá Garöa-
kirkju, Garðabæ, 11.1. kl. 15.00.
Logi Runólfsson verður jarösunginn frá
Fossvogskirkju föstud. 12.1. kl. 13.30.
Björk Hákonardóttir, verður jarösungin
frá Digraneskirkju 11.1. kl. 13.30.