Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera 15.50 Handboltakvöld. 16.30 Fréttayflrllt. 16.35 Leibarljós. 17.20 Sjónvarpskrlnglan 17.30 Táknmálsfréttlr. 17.40 Stundln okkar. 18.10 Vinsældir (15:22) (Popular). 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Frasier (15:24) (Frasier). 20.25 DAS-útdrátturinn. 20.35 Laus og liöug (16:22) 20.55 Fréttlr aldarinnar. Ómar Ragnars- son fjallar um helstu fréttir síöustu aldar í hundraö stuttum þáttum sem sýndir eru á fimmtudögum og sunnudögum. 21.00 Nýja landlö (2:4) (Det nya landet). 22.00 Tíufréttir. 22.20 Beömál í borglnnl (15:30) 22.45 Heimur tískunnar (Fashion Tel- evision). Kanadísk þáttaröö þar sem fjallaö er um þaö nýjasta í tísku og hönnun. Þýöandi: Súsanna Svavarsdóttir. 23.10 Ok. 23.40 Sjónvarpskringlan 23.55 Dagskrárlok. 16.30 Popp. Nýjustu myndböndin spiluð. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga í umsjón Guöjóns Bergmanns. 18.30 Two guys and a glrl (e). 19.00 Topp 20 mbl.ls. Sóley súpermódel og plötusnúður kynnir vinsælustu lögin. Vinsældarlistinn er valinn t samvinnu viö mbl.is. 20.00 Síllkon. 21.00 íslensk kjötsúpa. 21.30 Pétur og Páll. 22.00 Fréttir. 22.15 Máliö. 22.20 Allt annaö. Menningarmálin í nýju Ijósi. 22.20 Jay Leno 23.30 Conan 0*Brien. 00.30 Topp 20 mbl.is (e). 01.30 Jóga 02.00 Dagskrárlok. 06.20 Rámur. Björgunin mikla (Rusty. The ' Tst Great Rescue). 08.00 Skipulagt kaos (The Disorderly Orderly). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Lea. 12.00 Kúrekalíf (The Good Old Boys). 14.00 Rámur. BJörgunin mikla 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Sklpulagt kaos. 18.00 Lea. - 20.00 Kúrekalíf (The Good Old Boys). 21.55 *Sjáöu 22.10 Ástarháski (Sea of Love). 00.00 Brúöur Chuckys (The Bride of Chucky). 02.00 Venjulegt líf (Normal Life). 04.00 Ástarháski (Sea of Love). ESSMBBII £ 18.15 Kortér. 21.15 Nell. 10.05 Sporöaköst (Veiöivötn). 10.40 Gerö myndarinnar Charlle's Angels 11.10 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 Hér er ég (8:25) (e) 12.50 John og Mary (John and Mary). Aö- alhlutverk: Dustin Hoffman, Mia Farrow og Michael Tolan. Leikstjóri: Peter Yates. 1969. 14.20 José Cura 15.20 Oprah Wlnfrey (e). 16.00 Alvöruskrímsli. 16.25 Strumparnir. 16.50 Meö Afa. 17.40 Gutti gaur. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (8:24) 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 island í dag. 19.30 Fréttlr. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Fellcity (18:23). 21.05 Carollne í stórborginnl (10:26) 21.30 New York löggur (20:22) (22.20John og Mary (John and Mary). Aö- alhlutverk: Dustin Hoffman, Mia Farrow og Michael Tolan. Leikstjóri: Peter Yates. 1969. 23.50 Vítislogar (Inferno). Stúlka sem er námsmaður I New York heillast af bók sem fjallar um tilvist anda sem kallast „þrjár mæöur“ og eru á reiki í byggingum í Róm, New York og í Freiburg í Þýskalandi. Hún skrifar bréf til bróöur síns en stuttu síöar er hún drepin Aöalhlutverk: Leigh McCloskey, Irene Miracle og Sacha Pitoeff. Leikstjóri: Dario Argento. 1980. Stranglega bönnuö börnum. 01.35 Dagskrárlok. 17.00 David Letterman. 17.45 NBA-tllþrlf. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Brellumeistarinn (11.21) (F/X). 19.40 Epson-deildin Bein útsending frá leik Hamars og Hauka. 21.30 David Letterman. 22.15 Jerry Springer (Sex Life Secrets). 22.55 Áhöfnin á San Pablo (Sand Pebbles). Vegna stjórnmálalegra umbrota í Kina áriö 1926 er orr- ustuskipi bandaríska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar amerískum trúboöum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Leikstjóri Robert Wise. Aöalhlutverk Steve McQueen, Richard Attenborough, Richard Crenna og Candice Bergen. 1966. Stranglega bönnuö börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Omega 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er V/SA 550 5000 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2000 DV Utvarps- greifi Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla á fimmtudögum. Jón Ólafsson er snjall. Það vita allir sem komið hafa nálægt út- varpsrekstri á íslandi. Jón Ólafs- son keypti nýverið allar útvarps- stöðvar Fins miðils í Aðalstræti og er nú aö leggja þær niður eina af annarri. Þetta er skiljanleg hag- ræðing til að ná hámarks ávöxtun af hverri einingu. Gullið er farið og X-ið lika. Bráðum fara fleiri. Eftir sitja hlustendur og hafa úr fáu að velja. Bylgjan er ekki leng- ur svipur hjá sjón og er bersýni- lega haldið í svelti. Táningastöðin FM 957 stendur þó fýrir sínu við kynningu á tónlist sem Jón selur í Skífunni. Niðurlæging frjáls út- varps er að verða alger. Eftir sitja rásir Ríkisútvarpsins og blómstra í réttu hlutfalli við aðgerðir Jóns Ólafssonar í eigin útvarpsmálum. Rétt er að geta þess að þegar ný fjarskiptalög taka gildi innan skamms verður hægt að selja út- varpstíðnir rétt eins og kvótann. Þá er Jón Ólafsson búinn að eign- ast verðmæti á ljósvakanum sem hann getur selt þeim sem vilja reyna fyrir sér í útvarpsrekstri. Hann á þegar í það minnsta íimm útvarpsstöðvar ofan í skúffu sem aldrei heyrist i. Það verður settur verðmiði á þær þegar nýju fjar- skiptalögin taka giidi. Gullið gæti kostað 16 milljónir og X-ið 14. Þá væri Jón orðinn útvarpsgreifi. Sem hann ætlaði sér reyndar alltaf að verða. Datt i hug að benda á þetta. Hef áður hrósað Speglinum á Rás eitt fyrir góða og skemmtilega spretti. Friðrik PáU Jónsson ýtti þættinum úr vör með góðum tU- þrifum en hvarf svo úr brúnni um tíma og þá folnaði þátturinn. Nú er Friðrik PáU kominn aftur i SpegiUnn og slær töfrasprota sin- um ótt og titt þannig að unun er á aö hlýða. Það var til dæmis stór- brotið útvarpsefni að heyra Frið- rik Pál lýsa væntanlegum tungl- myrkva á þriðjudagskvöldið í þann mimd sem skugginn lagðist á tungUö. Hlustendur stóðu í eldhús- glugganum, hlustuðu á Friörik Pál ausa úr skálum þekkingar sinnar á meðan tungUð leið laxableikt hjá. Loksins alvöru útvarp. Hvenær ætU Jón kaupi Spegilinn? SkiárEinn - Silíkon kl. 20.00: Rakel og Finnur Þór verða á sin- um stað í þættinum SUíkon á Skjá- Einum í kvöld. Þau skoða dægur- menninguna að venju og í mynd- verinu taka svo hinir góðhjörtuðu umsjónarmenn á móti fólki 1 beinni útsendingu; hvort sem fólk vill spjalla, vera ósammála eða leika góða tónlist fyrir áhorfendur. •■•••••••••«•■••••••••••••••••••••• Stóð 2 - Vinir alla daea kl. 18.05: Fáir myndaflokkar hafa notið jafnmikilla vinsælda og Vinir, eða Friends. Það var okkur því sannkallað gleðiefni að tilkynna um sýningu glænýju syrpunnar með þeim Monicu, Chandler, Rachel, Ross, Joey og Phoebe, sem hófst á Stöð 2 laugardags- kvöldið 30. desember sl. En þar með er ekki öU sagan sögö. Nú er hafin endursýning á fyrstu þáttaröðinni um vinina í New York. Þar gefst gott tækifæri tU að rifja upp göm- ul kynni en þessi fyrri afrek þeirra eru á dagskrá aUa virka daga kl. 18. Aðalhlutverk leika Courteney Cox Arquette, Matthew Perry, Jennifer Aniston, David Schwimmer, Matt LeBlanc og Lisa Kudrow. frn 92,4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Þar er allt gull sem glólr. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Hlö ómótstæðllega bragö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Eftlrmáll regn- dropanna eftir Einar Má Guönriunds- son. Höfundur les. (8) 14.30 Miödeglstónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Svíþjóö og Evrópusambandið. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Umhverfls Jöröina á 80 klukkustund- um. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Speglllinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn. 19.27 Slnfóníutónleikar. 21.30 Sóngvasveigur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldslns. 22.30 í hljóöstofu 12. 23.30 Skástrlk. 24.00 Fréttlr. 00.10 Umhverfls jöröina á 80 klukkustund- um. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. rgWKfi. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18,28 Spegillirtn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljps- iö. 20.00»Skýjum ofar. 22.00 Fréttir 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 16.00 Þjóðbrautin. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag- skrá. fm94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Radió X 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Dong. 19.00 Frosti. i 1 fm 103,7 Þossi. 15.00 Ding frr 100.7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. _________________________B fm95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Llve at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nlne O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenlng News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So 80s 18.00 Top Ten: Men 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classic Years: 1972 21.00 Egos & lcons: U2 22.00 Behind the Muslc: TLC 23.00 Blur: Showtime 0.00 Don’t Quote Me 0.30 Greatest Hits: The Cure 1.00 VHl Flipside 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Woman of the Year 21.00 42nd Street 22.30 Sergeant York 0.45 The Flxer 3.00 Woman of the Year CNBCEUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Slgns 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.00 Cross-country Skilng: World Cup in Salt Lake City, USA 12.00 Tennis: WTA Tourna- ment in Sydney, Australia 13.15 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 15.00 Tennis: WTA Tournament In Sydney, Australia 17.00 Olympic Games: Olympic Mag- azine 17.30 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany 19.00 Speed Skating: World Cup in Nagano, Japan 19.30 Football: International Tournament of Maspalomas, Canary Island 21.30 Rally: Total Paris- Dakar 2001 22.00 News: Sportscentre 22.15 Tennis: WTA Toumament in Sydney, Australla 23.45 Rally: Total Paris-Dakar 2001 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.00 Molly 10.30 A Death of Inn- ocence 11.45 All Creatures Great and Small 13.05 Love, Mary 14.40 Running Out 17.00 Two Kinds of Love 19.00 Sarah, Plain And Tall: Winter’s End 20.40 Inside Hallmark: Sarah, Plain and Tall: Winter’s End 21.00 Home Rres Burning 22.35 Nowhere to Land 0.05 Legends of the American West 1.40 Love, Mary 3.25 Who Gets the Friends? 5.00 Unconquered CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Ry Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rlntstones 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Mlke, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed, Edd *n’ Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30 Bat- man of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles 10.30 You Lle Uke a Dog 11.00 Postcards from the Wild 11.30 O’Shea’s Blg Adventure 12.00 Vets on the Wildslde 12.30 Emergency Vets 13.00 Harry’s Practlce 13.30 Wlldllfe Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aquanauts 15.00 Zlg and Zag 15.30 Zig and Zag 16.00 Anlmal Planet Unleashed 16.30 Croc Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Golng Wlld 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronlcles 19.00 Intruders 19.30 Wild at Heart 20.00 Crocodlle Hunter 21.00 The Blg Anlmal Show 21.30 Oce- an Wllds 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Crocodlle Hunter 23.30 Aquanauts 0.00 Close’ BBC PRIME 10.00 Antlques Roadshow 10.30 Learning at Lunch: Return of the Killer Bugs 11.30 Looking Good 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.25 Golng for a Song 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35 Run the Risk 16.00 The Really Wild Show 16.30 Top of the Pops Global 17.00 Home Front 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Wildllfe 19.00 To the Manor Born 19.30 2point4 Chlldren 20.00 Casualty 21.00 How Do You Want Me? 21.30 Top of the Pops Global 22.00 Silent Witness 23.40 Dr Who 0.05 Learnlng History: Nippon 5.30 Learnlng English: Look Ahead 7 & 8 MANCHESTER UNITED TV 18 00 Red Hot News 18.30 The Pancho Pearson Show 19.30 Red All over 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premler Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Supermatch - The Academy NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Epidemics 11.00 The Last of the Yahl 12.00 The lce Mummies 12.30 Mummies of Gold 13.00 Brazil’s Forgotten Wilderness 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 Way of the Warrior 16.00 Epldemics 17.00 The Last of the Yahi 18.00 The lce Mummies 18.30 Mummies of Gold 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creat- ures 20.00 Paradise Lost 20.30 Oklahoma Twister 21.00 Savage Instlnct 22.00 Max Vadukul 23.00 Dy- Ing To Win 0.00 Voyage of Doom 1.00 Paradise Lost 1.30 Oklahoma Twister 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Wind Driven 11.10 Disaster 11.40 Wings 12.30 Natural Mystery 13.25 On the Inslde 14.15 Body Guards 15.10 Village Green 15.35 Wood Wizard 16.05 Turbo 16.30 Discovery Today 17.00 White Supremacy 18.00 Twisted Tales 18.30 Austral- ia’s Natural Born Killers 19.00 Coltrane’s Planes and Automoblles 19.30 Discovery Today 20.00 Medical Det- ectives 20.30 Medical Detectives 21.00 The FBI Rles 22.00 Forensic Detectives 23.01 War Months 23.30 War Months 0.00 Hitler’s Henchmen 1.00 History Uncovered 2.00 Close MTV NORTHERN EUROPE n.oo mtv Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Hit Ust UK 15.00 Guess What? 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytes- ize 19.00 Top Selection 20.00 Beavis & Butthead 20.30 Bytesize Uncensored 23.00 Alternative Nation I. 00 Night Vldeos CNN 10.00 News 10.30 Blz Asia 11.00 News 11.30 World Sport 12.00 News 12.15 Aslan Edltlon 12.30 The artclub 13.00 News 13.30 World Report 14.00 Movers With Jan Hopklns 14.30 Showblz Today 15.00 News 15.30 World Sport 16.00 News 16.30 American Edition 17.00 Larry Klng 18.00 News 19.30 World Business Today 20.00 News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Buslness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldVlew 23.30 Mo- neyllne Newshour 0.30 Aslan Editlon 0.45 Asia Business Mornlng 1.00 CNN Thls Mornlng 1.30 Showblz Today 2.00 Larry Klng Llve 3.00 News 3.30 CNN Newsroom 4.00 News 4.30 Amerlcan Edltlon FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Famlly 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts II. 20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulllver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter Melon 15.20 Ufe With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.