Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2001, Blaðsíða 7
Það virðist vera í tísku á íslandi í dag að eignast börn. Ungt fólk virðist verða ólétl mörgum sinnum á dag
og sumt af þessu sama fólki er svo ungt að það er varla komið með bílpróf. Fókus hefur enn einu sinni
ákveðið að koma þessum vesælu greyjum til bjargar með skotheldum leiðbeiningum um hvernig eigi að
taka á móti börnum...
þá eiginlega leigubil?). Sé svo-
leiðis í pottinn búið skaltu nota
hina reimina þína til þess að
binda aftur um naflastrenginn
nokkra sentímetra frá mömm-
unni og skera síðan á milli
hnútanna
V i ð
s k u 1 -
u m
k o m a
einu á
hreint:
Áður en þú
reynir að
taka á móti
k r a k k a -
greyinu í
leigubílnum
skaltu reyna
eftir bestu
getu að
komast á
sjúkrahús.
Það er í
raun ekki
hægt að
segja með
h á r n á -
kvæmr i
v i s s u
h v e n æ r
barnið ætlar
að spýtast út.
Jafnvel þótt þú telj-
ir að þú hafir ekki tíma
til þess að komast á sjúkrahús
þá eru allar líkur á því að þú
getir nú samt náð því. Þrátt fyr-
ir að konan hafi misst vatnið
þýðir það ekki að barnið sé
hálft komið út. Vatnið svokall-
aða kemur úr líknarbelgnum
eða himnunni sem barnið dvel-
ur í í móðurkviði og þrátt fyrir
það að konan missi það geta
nokkrir tímar liðið þar til barn-
i ð
fæðist. Bara til þess að
vera alveg örugg(ur)
þá er best að við telj-
um upp nokkrar
grundvallarleið-
beiningar:
Sam-
dráttur-
inn
Ef konan sem um ræðir er
að eignast barn í fyrsta skipti
og samdráttarhreyfingarnar
eru með þriggja til fimm mín-
útna millibili - ákafari og tíðari
með hverri mínútunni - bendir
allt til þess að hún sé með raun-
verulegar hriðir (sem geta engu
að síður verið falskar). Slakaðu
á, fáðu leigubílstjórann til að
halda í höndina á þér og mundu
að börn koma eiginlega af sjálfu
sér í heiminn - og yfirleitt ekki
fyrr en þau eru tilbúin. Hafir þú
ekki svitnað of mikið skaltu rífa
af þér peysuna eða verða
þér úti um eitthvað svipað
sem er hreint.
Fæðingin
Þegar grislingurinn smokrar
sér út mun hausinn á honum -
stærsti partur líkamans - opna
leghálsinn nægilega mikið til
þess að kroppurinn komist út.
Þegar krílið kemur út fæðing-
arveginn og út úr mömmu
gömlu skaltu hætta að spjalla
við leigubílstjórann um það
hvort KR takist í raun og veru
að verja titilinn og reyna að
styðja við höfuð barnsins til að
byrja með og síðan líkamann
sem fylgir á eftir. Komi fætur
barnsins út fyrst skaltu vona að
leigubílstjórinn hafi lært að
framkvæma keisaraskurð í
kvöldskóla.
Ekki svo erfitt
Jæja, þá tókst þetta án mik-
illa vandkvæða. Þá er bara að
taka nýju MAO-peysuna sem þú
keyptir í
Gallerí 17 og
þerra krakkann vel og vand-
lega. Þú verður að sjá til þess að
barninu sé hlýtt og ekki reyna
hrista það til þess að fá það til
þess að grenja, trúðu okkur, það
verður nægur tími til þess að
hlusta á það grenja síðar. Þerr-
aðu allan vökva frá munni
barnsins - að öðru leyti mun
það líklega sjá um að anda af
sjálfsdáðum.
Hvað svo?
Þá er það bara naflastrengur-
inn. Taktu eitthvert snæri -
skóreim virkar ágætlega gangir
þú ekki enn þá í skóm með
frönskum rennilás - og bittu
um naflastrenginn sirka tíu
sentímetra frá krakkakrílinu.
Er það nóg?
Það er ekki nauðsynlegt að
skera á sjálfan naflastrenginn -
nema þá að þið séuð stödd ein-
hvers staðar í dreifbýlinu og
nokkurra tíma akstur á næsta
sjúkrahús (en hvernig fannstu
tveggja.
Sá hlutur sem er
fastur við gríslinginn mun
detta af af sjálfu sér. Legkök-
unni er síðan nauðsynlegt að
mamman þrýsti út úr sér ein-
hvern tíma á næstu þremur til
þrjátíu mínútum - ekkert sér-
lega kræsilegur hlutur sem
leigubilstjórinn mun örugglega
ekki verða hrifinn af að endi
ferð sína í aftursætinu á bílnum
HANS!
Er ég þá sloppinn?
Nei, ekki aldeilis. Nú tekur
við 18 ára skuldbinding - ekki
endilega við mömmuna en í það
minnsta krakkann. Þú getur
reynt aö losna undan öllu heila
batteríinu með því að dömpa
kellu og fara að halda við yngri
og óreyndari píur sem eru enn
þá óslitnar og stinnar. Trygg-
ingastofnun sendir þér C-gíró
þangað til barnið er orðið að
óþolandi táningi sem segir þér
að fara í rassgat 20 sinnum á
dag og heitir þér því að það
muni svipta þig sjálfræði og
koma þér fyrir á stofnun við
fyrsta tækifæri. Hver elskar
ekki börn?
leigubíl!
I
23. febrúar 2001 f Ókus
KARAOKE KEPPNI RIKA OG FRÆGA FOLKSINS
C3EGN KYNÞÁTTAHATRI Á ÍSLANDI
í ÖLVERI FÖSTUDAGINN 23 FEBRÚAR. KLUKKAN 21:00 • HÚSIE3 OPNAR 20:30
Dómnefnd skipa: Örn Arnarson sundmaður • Björguin Halldórson tónlistarmaður • Svauar Örn tízkulögga uii«CWA-L
um
Keppendun D AHIH Keppendun hclgar
Helmut le fat Pétur Jóhann Sigfússon í beinni
Einar Orn Benediktsson
Possi
Árni Snævar
Jón Gnarr
Sigurjón Kjartansson
Össur Skarphéðinsson
Hans Bjarnason
I03.7
Keppendun hclc
Pétur Jóhann Sigfússon í be
Ooddi litli
Anna Rakel Sflikon og Sigga Lára Mótor
Stjáni Stuð
Johnny INIational
Barði /
Keppendur í ungfruisland.is X
Margrét Frímansdóttir / \
hclgar ms
í BEINIMI
Aðgangseyrir er 100Q kr
og rennur hann óskiptur til
SOIMI samtök nýrra Islendinga
m
ÍWl hlr