Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2001, Blaðsíða 10
26 MÁNUDAGUR 5. MARS 2001 Sport DV >1 IXf ) ÞÝSKALAHP Dortmund-Frankfurt ..........6-1 1-0 Wörns (30.), 1-1 Yang (48.), 2-1 Ricken (64.), 3-1 Ricken (67.), 4-1 Bobic (71.), 5-1 Addo (79.), 6-1 Bobic (90.) E. Cottbus-Kaiserslautern .... 0-2 0-1 Basler (51. vítasp.), 0-2 Hristov (64.) Werder Bremen-Freiburg .... 3-1 1-0 Pizarro (23.), 2-0 Pizarro (44.), 3-0 Kobiaschwilli (52. sjálfsm.), 3-1 Kobiascwilli (68.) Stuttgart-Wolfsburg..........2-1 1- 0 Adhemar (2.), 2-0 Adhemar (61.), 2- 1 Rische (85.) Unterhaching-Bochum .........2-1 0-1 Christiansen (27.), 1-1 Straube (37.), 2-1 Breitenreiter (84.) Schalke-Hamburg .............0-1 0-1 Meijer (87.) 1860 Mtinchen-Leverkusen . . . 1-0 1-0 Schroth (85.). Köln-Hertha Berlln...........1-0 1-0 Cullmann (48.) H. Rostock-B. Munchen .......3-2 1-0 Agali (29.), 1-1 Kuffour (32.), 2-1 Salou (51.), 3-1 Jakobsen (61.), 3-2 Jeremies (66.) Efstu lið: Dortmund 24 13 5 6 Bayern 24 13 4 7 Schalke 24 12 5 7 Leverkusen 23 12 4 7 K’lautern 24 12 4 8 Hertha 23 12 1 10 Neöstu lið: E. Gottbus 24 8 2 14 Stuttgart 24 6 7 11 Bochum 24 5 5 14 31 ITALIA Reggina-Bologna..............2-1 1-0 Zanchetta (7.), 2-0 Cozza (42.), 2-1 Signori (68.). Brescia-Lazio................0-1 0-1 Salas (59.). Verona-Atalanta .............2-1 1-0 Salvetti (12.), 1-1 Doni (42.), 2-1 Salvetti (89.). Bari-Fiorentina..............2-1 0-1 Costa (41.), 1-1 Cassano (44.), 2-1 Anderson (88., víti). Roma-Inter Milan.............3-2 0-1 Vieri (8.), 1-1 MonteUa (10.), 2-1 Montella (27.), 2-2 Vieri (45.), 3-2 Montella (86.). Udinese-Juventus ............0-2 0-1 Zambrotta (39.), 0-2 Inzaghi (60.). Napoli-Lecce ................1-1 1-0 Edmundo (51.), 1-1 Vugrinec (76.). AC Milan-Parma...............2-2 1- 0 Maldini (22.), 1-1 Milosevic (25.), 2- 1 Guly (50.), 2-2 Amoroso (80.). Perugia-Vicenza .............1-0 1-0 Materazzi (42.). Staöan Roma 21 16 3 2 41-16 Juventus 21 13 6 2 38-15 Lazio 21 13 4 4 40-23 Parma 21 9 6 6 31-20 Atalanta 21 8 8 5 24-18 AC Milan 21 7 8 6 32-34 Perugia 21 8 5 8 26-28 Inter Milan 21 7 7 7 25-25 Udinese 21 9 1 11 34-35 Bologna 21 8 4 9 26-28 Fiorentina 21 6 9 6 34-30 Lecce 21 6 8 7 26-32 Brescia 21 4 9 8 24-29 Napoli 21 5 6 10 23-33 Verona 21 5 6 10 27-39 Vicenza 21 5 5 11 20-33 Reggina 21 5 3 13 17-35 Bari 21 4 4 13 18-33 \tií FRAKKLAND Rennes-Nantes.............0-2 Auxerre-Mónakó............1-0 Bastia-Troyes ............2-2 Lille-Marseille...........1-0 Lyon-Bordeaux ........... 2-1 Metz-St. Etienne .........3-0 Paris St. Germain-Toulouse . 3-0 Sedan-Lens .............. 2-2 Strasbourg-Guingamp.......0-1 *) SPANN Celta Vigo-Real Oviedo .... 1-0 1-0 Catanha (58.). Espanyol-Alaves ...........0-0 Las Palmas-Athletic Bilbao . 0-0 Numancia-R. Santander .... 1-0 1-0 Ramis (16., sjálfsm.). Osasuna-R. VaUadolid.......2-1 1-0 Rosado (61.), 2-0 Rosado (65.), 2-1 Garcia Calvo (90.). R. Sociedad-R. Vallecano . . . 2-0 1-0 Llorente (42.), 2-0 de Paula (72.) Villarreal-Malaga .........1-2 0-1 Siiva (45.), 1-1 Arrubarena (66.), 1-2 Silva (82.). Real Mallorca-Deportivo . . . 2-1 1-0 Etoo (3.), 2-0 Luque (64.), 2-1 Makaay (79.) Real Madrid-Barcelona .... 2-2 1-0 Raul (7.), 1-1 Rivaldo (35.), 2-1 Raul (36.), 2-2 Rivaldo (70.) R. Zaragoza-Valencia.......1-1 1-0 Esnaider (6.), 1-1 Mendieta (72. vitasp.) Staðan Valencia Alaves Vallecai Malaga A. Bilbao 25 Espanyol 25 Las Palmas 25 R. Zaragoza 25 R. Oviedo 25 Numancia 25 R. Sociedí Osasuna 25 16 5 4 56-29 53 25 14 6 5 48-28 48 25 13 7 5 40-18 46 25 13 5 7 53-36 44 25 11 8 6 35-32 41 25 11 5 9 33-29 38 25 10 5 10 34-31 35 25 8 10 7 43-40 34 25 10 4 11 39-39 34 25 9 7 9 33-36 34 25 9 5 11 31-28 32 25 7 11 7 29-29 32 25 8 8 9 30-35 32 25 9 5 11 25-41 32 25 7 10 8 36-35 31 25 8 3 14 31-46 27 25 7 5 13 25-41 26 25 6 6 13 28-50 24 25 5 8 12 27-39 23 25 5 5 15 28-42 20 'P I SKOTLAND Dunfermline-Celtic ...........0-3 0-1 Petrov (12.), 0-2 Larsson (25.), 0-3 Lennon (77.). Hibernian-Motherwell.........1-1 0-1 Strong (80.), 1-1 Latapy (81.). Dundee Utd.-St. Mirren.......4-0 1-0 Miller (32.), 2-0 Hannah (35.), Lilley (79.), 4-0 Hamiiton (81.) Kilmarnock-Aberdeen..........0-0 Rangers-Hearts................2-0 1-0 Flo (35.), 2-0 Flo (57.) St. Johnstone-Dundee .........2-3 0-1 Bollan (13.), 1-1 Rae (56.), 1-2 Sara (68.), 2-2 Kane (78. vítasp.), 2-3 Artero (86.). Staðan Celtic Hearts 29 24 4 1 75-22 76 28 20 3 5 56-25 63 29 17 9 3 51-20 60 29 13 6 10 34-36 45 29 11 6 12 4543 39 30 10 7 13 28-44 37 30 10 6 14 3543 36 28 9 6 13 40-37 33 28 7 10 11 29-41 31 27 6 10 11 28^0 28 29 4 6 19 25-52 18 30 4 3 23 19-62 15 Celtic hefur, aö því er fregnir herma, áhuga á að kaupa varnar- mann Tottenham, Sol Campbell, og er víst tilbúið aö reiöa fram væna fúlgu fyrir kappann. s HOLLAND RKC Waalwijk-NAC Breda . . 0-0 Heerenveen-Groningen.......0-0 Roosendaal-Ajax............1-3 Nijmegen-AZ Alkmaar........1-1 Sparta-Twente..............5-1 Vitesse-Feyenoord..........0-0 Utrecht-Fortuna Sittard....1-0 PSV Eindhoven-Roda JC .... 0-0 WiUem II-De Graafschap .... 6-0 Staða efstu Uða: Staða efstu liða: PSV 24 17 6 1 49-14 57 Anderlecht 24 19 5 0 68-19 62 Lille 28 14 8 6 33-19 50 Feyenoord 23 17 2 4 48-19 53 Club Brúgge 24 17 6 1 65-18 57 Sedan 28 13 8 7 38-27 47 Ajax 23 14 4 5 57-27 46 Standard 24 12 8 4 55-27 44 Nantes 28 15 5 8 45-33 50 Vitesse 23 ]1 6 6 41-36 39 Ghent 24 12 7 5 46-34 43 Lyon 28 11 13 4 39-25 46 Roda JC 23 11 5 7 41-29 38 Westerlo 23 12 5 6 44-33 41 Bordeaux 28 12 10 6 38-25 46 Waalwijk 23 10 8 5 28-18 38 Beerschot 24 12 3 9 46-35 39 Troyes 28 11 9 8 39-39 42 Willem II 23 9 7 7 40-33 34 Mouscron 24 11 5 8 45-31 38 Guingamp 28 11 8 9 33-32 41 Utrecht 22 10 4 8 39-34 34 Charleroi 24 11 4 9 39-42 37 Auxerre 28 11 7 10 30-31 40 NAC Breda 23 8 6 9 29-34 31 Lokeren 24 10 7 7 36-32 37 Rivaldo var Barcelona mikilvægur gegn Real Madrid og skoraði bæði mörk liðsins í jafnteflinu. Reuter Spænska og ítalska knattspyrnan: Flottur bolti Barcelona náði að minnka mun- inn við erkifjendurna Real Madrid á toppi spænsku deildarinni á laugar- dag þegar þeir náðu jafntefli, 2-2, við Evrópumeistarana á Santiago Bernabeu. Stórmeistaraslagurinn virtist framan af ætla að enda Real í hag en eftir að hafa verið betri að- ilinn framan af leik missti Real dampinn og Barcelona lét sér ekki það happ úr hendi sleppa og náði að jafna leikinn. í raun voru heima- menn heppnir að sleppa með jafn- teflið. Barcelona sækir nú að Valencia og Deportivo, sem bæði töpuðu stig- um um helgina, og sólarparadísar- liðið Real Mallorca nartar einnig í hælana á toppliðunum. Celta Vigo vann mikilvægan sigur i botnbar- áttunni en þetta sterka lið hefur verið að berjast við falldrauginn mestan hluta tímabilsins. Juventus heldur uppi pressu á Roma á toppi ítölsku deildarinnar eftir útisigur á Udinese í gær en Rómverjarnir láta það ekki á sig fá og halda áfram að sigra, þó svo að litlu hafi munað gegn Inter í gær. Inter er hins vegar enn að vandræð- ast um miðja deild en lítið hefur gengið hjá Milanó-liðnum báðum undanfarið og nú síðast tapaði AC Milan stigum gegn Parma á San Siro. Enn syrtir í álinn hjá Fiorentina eftir ósigur gegn botnliði Bari í gær og ljóst að eitthvað er ekki eins og það á að vera og liðsandinn veikur. Nú er brýnt að ráða nýjan þjálfara í stað Fatih Terim sem sagði starfi sínu lausu í vikunni. -ÓK Dortmund á toppinn - Celtic heldur sínu striki í skosku úrvalsdeildinni Dortmund kom sér fyrir í efsta sætinu i þýsku Bundeslígunni í knattspyrnu um helgina. Dortmund tók Frankfurt í hreina kennslustund og áður en yfir lauk var Dortmund búið að koma boltanum sex sinnum i net- ið hjá gestunum. Dortmund er til alls líklegt en það sama verður ekki sagt um Bayern Múnchen þessa stundina sem tapaði sínum sjöunda leik í deildinni í vet- ur gegn Hansa Rostock á útivelli. Eyjólfur Sverrisson og félagar sáu á eftir þremur dýr- mætum stigum þegar liðið tapaði fyrir Köln á útivelli. Hertha er í sjötta sætinu. Stuttgart, sem berst hatrammri baráttu fyrir sæti sínu í deildinni, vann mikilvægan sigur á Wolfsburg. Brasilíumaðurinn Adhemar, sem gekk til liðs við félag- ið eftir vetrarfrí, skoraði bæði mörk liðsins. Það verður fátt til þess að stöðva Celtic i skosku deidlinni þessa dagana og allt virðist ganga liðinu í hag þrátt fyrir jafntefli í síðustu viku. Sigur liðsins á Dun- fermline um helgina var á margan hátt góður og eink- um vegna þess að Neil Lennon skoraði fyrsta mark sitt fyrir liðið en hann hefur legið undir nokkurri gangrýni undanfarið vegna slaks leiks. Russell Latapy bjargaði stigi fyrir Hibernian gegn Motherwell en hann stendur nú í miklu þrefi við félag- ið út af nýjum samningi. Hibs virðast vera að missa af lestinni í keppninni um meistaradeildarsætið. -JKS/ÓK BELGÍA Lokeren-Westerlo............2-0 Club Briigge-Harelbeke .... 0-0 Mouscron-Beveren............0-0 Ghent-Charleroi ............1-1 Genk-Antwerpen..............1-1 Lierse-Anderlecht ..........0-0 Beerschot-Mechelen..........4-1 Standard Liege-St. Truidense . 1-1 La Louviere-Aalst ..........3-0 Staða efstu liða Bland í poka Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir RKC Waalwijk sem gerði 0-0 jafntefli við NAC Breda í hollensku 1. deildinni. Andri Sigþórs- son spilaði allan leikinn fyrir Salz- burg sem gerði 0-0 jafntefli við Admira Wacker i austurrisku deild- inni. Eyjólfur Sverris- son kom inn á sem varamaður á 64. minútu þegar Hertha Berlín tapaði 1-0 fyrir Köln. Borussia Dortmund vann sinn stærsta sigur í bundeslígunni þegar liðið vann Frankfurt, 6-1, um helg- ina. Gamla metið hjá liðinu var 5-0 sigur gegn Armenia Bielefeld fyrir fimm árum. Oliver Kahn, markvörður Bayern Múnchen, fékk að líta rauða spjaldið eftir tvö gul skömmu fyrir leikslok í viðureigninni gegn Hansa Rostock. Ósigur Bayern Munchen gegn Hansa Rostock hefur komið af stað miklum titringi innan félagsins. Staða þjálfarans, Ottmar Hitzfeld, er talin veik þótt hann hafi enn þá fullt traust stjómar félagsins. Hitzfeld var æfur eftir leikinn og sat lengi á fundi með leikmönnum. Auöun Helgason, Rúnar Kristinsson og Arnar Grétarsson voru allir í byrjunarliði Lokeren sem vann Westerlo 2-0 í gær. Rúnari var skipt út af á 85. mínútu. Arnar Þór Vióarsson var ekki i leikmannahópi Lokeren. -ÓK/JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.