Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 5 DV Fréttir B R Æ Ð U R N HEIMILISTÆKI Lágmúla 8 • Sími 530 2800 Dómkirkjuprestur ætlar að sitja á Alþingi fram á vor: Bagaleg óvissa - segir varaþingmadur hans CE 220,0 • 1500w • 350 sogwött • Stiglaus styrkstillir • Fimmfalt filterkerfi • Breytilegur soghaus • Fjórir fylgihlutir Stöð 1 leitar nýrra leiða til að dreifa erótík: skiptahindranir Séra Hjálmar Jónsson Ætlar aö nota sumarleyfi þing- manna til aö kveöja kjördæmi sitt. Kurr og óá- nægja er í ákveðnum hópi sjálfstæðismanna i Norðurlands- kjördæmi vestra vegna þeirrar ákvörðunar séra Hjálmars Jóns- sonar dómkirkju- prests að sitja áfram á þingi fram á vor þó svo hann sé kominn i nýtt starf. Sigríð- ur Ingvarsdóttir, varaþingmaður hans, er orðin langeyg eftir þing- sæti sínu sem hún bjóst við að setj- ast i strax og séra Hjálmar var skip- aður dómkirkjuprestur. Sérstaklega með tilliti til þess að séra Hjálmar lýsti því yfir að hann myndi hætta afskiptum af stjórnmálum fengi hann Dómkirkjubrauðið: „Þessi óvissa er bagaleg," sagði Sigríður Ingvarsdóttir varaþing- maður sem bíður í starfi sínu á markaðsdeild Olis eftir því að fá aö setjast á Alþingi en vildi ekki að öðru leyti tjá sig um þetta við- kvæma mál. í Norðurlandskjördæmi vestra er það hald ýmissa að með því að sitja á þingi fram á vor sé dómkirkju- presturinn að tryggja sér laun í fjög- urra mánaða sumarleyfi þing- manna. Þetta aftekur séra Hjálmar Jónsson með öllu: „Ég mun að sjálfsögðu nota sum- Auður Garöarsdóttir Almenn ánægja meö séra Hjálmar. Sigríöur Ingvarsdóttir Finnst biöin of löng. arleyfi mitt til að ferðast um kjör- dæmið og kveðja stuðningsmenn mína. Ég var búinn að tilkynna Sig- ríði Ingvarsdóttur að ég myndi sitja á þingi fram á vor til að ljúka ýms- um málum sem enn eru ekki í höfn. Það er enginn kurr í kjördæmi mínu vegna þessa þó alltaf sé einn og einn sem vilji hasar. En almennt séð er gott samkomulag um þessa skipan,“ sagði séra Hjálmar. Auður Garðarsdóttir, formaður sóknamefndar Dómkirkjunnar, tek- ur undir með séra Hjálmari Jóns- syni, þegar hún segir: „Það er mikil ánægja með séra Hjálmar hér í sókninni. Hann hefur fullt leyfi frá okkur til að sinna þingstörfum fram á vor.“ Eftir stendur óánægja Sigríðar Ingvarsdóttur varaþingmanns og stuöningsmanna hennar sem geta lítið aðhafst enda er kjörbréf séra Hjálmars á Alþingi gilt fram til árs- ins 2003. -EIR Ryksaga Sagan segir af Hreini Agnarssyni, fyrrverandi Stoke aðdáanda, sem keypti sér alvöru ryksugu hjá Ormsson. (eða tæki eins og hann kallar hana) Hann hefur ekki lengur áhuga á enska boltanum. CE-POWER • Ný, kraftmikil ryksuga í sportlegri tösku • Sogkraftur 1.600 W • Lengjanlegt sogrör • Fimmfalt filterkerfi • Tveir fylgihlutir ___rftt___ RáDIOfMUST Geislagötu 14 • Sími 462 1300 Þvinganir og við- Vorið boðar komu sína Veöriö hefur leikiö viö höfuöborgarbúa i vetur. Snjólétt hefur veriö og milt. Þessa marsdaga boöar voriö síðan komu sína og þá er gaman aö ganga meö Reykjavikurtjörn. Enn er þó betra aö vera í úlpu eöa góöum galla. CE 275,0 •1500w • 350 sogwött • Stiglaus styrkstillir • Lengjanlegt sogrör • Fimmfalt filterkerfi • Breytilegur soghaus • Fjórir fylgihlutir Umboðsmenn umlandallt. - segir framkvæmdastjórinn og biður menn að vanmeta sig ekki „Stjórnmálamenn verða skít- hræddir við klám þegar kemur að kosningum. En við gefumst ekki upp og stöndum nú í samningavið- ræðum við aðra aðila um að dreifa efni okkar," segir Hólmgeir Bald- ursson, forsvarsmaður sjónvarps- stöðvarinnar Stöð 1 sem stefnir að því að hefja útsendingar á erlendum spennumyndum og framhaldsþátt- um á Faxaflóasvæðinu í vor. Út- sendingarnar verða ókeypis og eiga að nást á venjulegar sjónvarpsgreið- ur. Stöð 1 stóð í samningaviðræðum við Línu.Net um dreifingu á eró- tísku sjónvarpsefni en fyrirtækið er helgi: „Borgaryfirvöld hafa ekki á stefnuskrá sinni að dreifa klámi... Lína.Net mun því ekki leyfa þetta." Undir orð Alfreðs tekur Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, og segir að aldrei hafi verið ætlunin að dreifa þessu erótíska sjónvarpsefni fyrir Hólmgeir Baldursson og fyrir- tæki hans. Hólmgeir stofnaði sem kunnugt er sjónvarpsstöðina Skjá einn og rak hana um skeið áður en til eig- endaskipta kom. Skjár einn sendir nú út sams konar erótískt efni og Stöð 1 hyggst gera á Breiðbandi Landssímans og hafa þær útsend- ingar fengið góðar viðtökur. Hólmgeir Baldursson heldur ótrauður áfram en segir að fjöl- margir sem hagmuna eigi að gæta í sjónvarpsrekstri reyni að setja stein 1 götu sína: „Það er ekkert launung- armál að ég hef orðið fyrir þvingun- um og viðskiptahindrunum vegna ráðagerða minna um endurtekinn sjónvarpsrekstur. Þeir sem van- mátu mig í upphafi munu ekki gera það aftur.“ -EIR í meirihlutaeigu Reykjavíkurborg- ar. Alfreð Þorsteinsson, stjórnarfor- maður Línu.Nets, sagði í DV fyrir Margir að ná kvótanum Mjög fin loðnuveiði hefur verið undanfarna daga. Nokkur skipanna í eru að verða búin með kvóta sinn og í síðustu ferðunum, enda sjálf- gert að hætt verður á miðnætti á fimmtudagskvöld og flotanum þá siglt til lands í verkfallið, en ekkert bendir til samninga fyrir þann tíma. í gær höfðu veiðst 555 þúsund tonn frá áramótum og alls á vertíð- inni 681 þúsund tonn. Þá var ekki eftir að veiða nema um 130-140 þús- und tonn af heildarkvótanum. Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni EA, sagði í gær að mokveiði væri úr „vesturgöngunni" svokölluðu sem kom að Vesturlandi og fór suður með landinu. „Þessi ganga er núna vestan við Eyjar á austurleið, en ég held að hún sé eitt- hvað farin að hrygna og drepast, þetta er allt á síðustu metrunum,“ sagði Bjarni. Um veiðar úr „austurgöngunni" eða göngunni sem er á hinni hefð- bundnu gönguleið er það að frétta að menn hafa látið hana mæta af- gangi undanfarna daga. Sú loðna er enn erfiðari við að eiga og á lengra eftir í hrygningu. Þegar menn eru á síöustu klukkustundunum fyrir verkfall einbeita þeir sér að göng- unni við Eyjar og reynt er að koma sem mestu á land fyrir verkfall. Eyjar eru hæsti löndunarstaður með 67.404 tonn, Eskifjörður 66.547 tonn, Neskaupstaður 53.961 tonn, Grindavík 41.878 tonn, Seyðisfjörð- ur 41.107 tonn og Akranes 40.501 tonn. -gk Frá Vestmannaeyjum Þar hefur mestri loönu veriö landaö á vertíðinni. Loðnuveiðar í hámarki: Hólmgeir Baldursson Stjórnmáiamenn hræddir viö klám fyrir kosningar. Aldrei ætlunin aö dreifa erótíkinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.