Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 33 I>V Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 hristi, 4 glöggur, 7 skjólan, 8 spjót 10 orku, 12 gæfa, 13 þorpara, 14 elja, 15 aftur, 16 land, 18 skoðar, 21 fátæk, 22 veldi, 23 úrgangur. Lóðrétt: 1 fjölda, 2 óvissa, 3 hetja, 4 sáttmáli, 5 rösk, 6 dá, 9 logi, 11 nes, 16 ferðalag, 17 beiðni, 19 hvíldu, 20 dans. Lausn neðst á síðunni. Skák inni. Umferðir verða á miðvikudög- um og hefjast ávallt kl. 19.30. Mót- inu lýkur 2. maí en hraðskákmót öðlinga fer fram 9. mai. Rétt til þátt- töku eiga allir sem náð hafa 40 ára aldri. Að venju er keppt um vegleg- an farandbikar en auk þess eru verðlaunagripir fyrir þrjú efstu sæt- in. Þátttökugjald er kr. 1.500 og er boðið upp á frítt kaffi. Skráning stendur yfir hjá Ólafi Ásgrímssyni í tölvupósti olafur.asgrimsson@lais.is eöa í síma 567-6698. Hvítur á leik. Fjögurra peða árásin í kóngs-ind- versku vörninni er hættulegt vopn og þarf svartur að gæta sín vel og vera vel með í fræðunum. Bragi vinnur hér ágætan sigur og fær mann á siifurfati í 28. leik. Hann leikur honum af sér Hvítt: Bragi Þorfmnsson (2292) Svart: G. Lobzanidze (2518) Kóngsindversk vöm. Cappella de Grande á Spáni 07.03. 2001 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. f4 d6 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 b5 10. e5 Rfd7 11. Bxb5 dxe5 12. 0-0 Ba6 13. Bxa6 Rxa6 14. De2 e4 15. Rg5 Rb4 16. f5 Bd4+ 17. Khl e3 18. Rge4 Dh4 19. a3 Rxd5 strax aftur en það kom ekki að sök; til þess var hvíta sóknin of öflug í Stóru kapellunni. Skákmót öðlinga hefst miðvikudag- inn 14. mars nk., kl. 19.30. Tefldar veröa sjö umferðir eftir Monradkerfi og er umhugsunartíminn 11/2 klst. á 30 leiki + 1/2 klst. til aö ljúka skák- 20. Rxd5 Dxe4 21. Rxe3 Hae8 22. Ddl Re5 23. Rc2 f6 24. Rxd4 Dxd4 25. Dc2 Kg7 26. Bd2 Rg4 27. Hadl Rf2+ 28. Hxf2 g5 29. Bxg5 fxg5 30. Hffl De5 31. Hd7+ Hf7 (Stööumynd- in) 32. f6+ Kg8 33. Hxf7 Kxf7 34. Dxh7+ Ke6 35. Dxa7 HfB 36. De7+ Kd5 37. Hdl+ 1-0 Bridge Almennt er reglan sú að 32-33 punkta þurfi til að standa slemmu í lit, en í góðri samlegu mega punkt- arnir vera umtalsvert færri. Gott dæmi um þetta er spil 7 úr fjórðu umferð Aðalsveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur frá síðastliðnu * - » KG93 ♦ Á10654 * Á1072 * Á872 9* 64 * G72 * KD64 * DG64 «* ÁD10852 ♦ 6 * 93 Jafnvel hjartaútspO dugir ekki tO að hnekkja slemmunni. Sagnhafi get- ur fríað sér tólfta slaginn á fimmta tígulinn. Tvö pör í NS fengu töluna 1430 skráöa í sinn dálk fyrir að segja og standa 6 hjörtu, en uppskeran var Umsjón: isak Örn Sigurðsson þriðjudagskvöldi. Hjartaslemma stendur á hendur NS á aðeins 21 punkt. Spilið var spilað á 22 borð- um og það kom lítið á óvart að slemman náðist á aðeins þremur borðanna. Suður gjafari og allir á hættu: 1600 í NS á einu borðanna þegar AV fór fullhátt í spaðasamningi. Langal- gengasta talan í NS var 680, en tvö pör spOuðu 5 hjörtu dobluð sem reyndar unnust með yfirslag (1050). Eitt par f NS lét sér reynd- ar nægja að spila búta- samning i hjartanu og varð að sætta sig við töl- una 230. * MU3SJ 7 * KD93 * G85 IlUJSJJ ÍJ jLf''J52r5£líLI jæj oz ‘no? 61 ‘>jso ii ‘joj 9i ‘iSub; n ‘jnpia 6 ‘Joj 9 ‘buji s ‘JrtSuiuuiBs p ‘iuuauiiJBj( g ‘ija z ‘Sæs 7 jiajppj ‘istu gg ‘njiJ zz ‘pnBUS \z ‘JtpS 81 ‘uojj 91 ‘uua ei ‘IUQI n ‘UIBpO 81 ‘UBI Zl ‘UBUI 01 ‘JtOS 8 ‘UBJBJ l ‘JÁ>IS J ‘J{8 J JlpJBJ 1 ,ég hlu(4a Og teyndu r»ú að segja örllunn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.