Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 35 DV Tilvera William H. Macy, 51 árs Leikarinn William H. Macy er afmælis- barn dagsins en hann er 51 árs í dag. Macy hefur leikið í íjölda kvikmynda og má þar nefna Psycho, Magnolia. Pleasant- viil og Fargo en sú mynd skaut hon- um upp á stjörnuhimininn þvi fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd var hann tilnefndur til óskarsverðlauna. Einnig er Macy þekktur fyrir hlutverk sem hann lék í hinum vinsæla þætti, Bráðavaktinni. Gildir fyrir miövikudaginn 14. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Þú færð fréttir sem þú ert ekki nógu ánægður með en þú ættir að geta fengið hjálp til að leysa vandamálið. Kvöldið verður annríkt. Rskarnir H9 febr.-20. marsl: Þú verður fyrir von- brigðum í dag þar sem hjálp sem þú áttir von á bregst. Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Hrúturinn l?A. mars-19. apríl): Þetta er góður timi fyrir viðskipti og öfl- ugt félagslíf. Það er mikill kraftur í þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Nautið (20. apríl-20. maíl: Fólk virðir og hlustar á skoðahir þínar og þér gengur vel í rök- ræðum. Einhver sýnir þér mikla góðvild í dag. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúnt): V Skortur á sjálfstrausti er þér tjötur um fót í — / / sambandi við gott tæki- færi sem þér býðst. Ihugaðu máhð vel áður en þú tek- ur ákvörðun um hvað gera skal. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Tækifærin koma ekki I af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyrir hlutunum. Fjöl- skyldulffið er einstaklega ánægju- legt í dag. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú átt auðvelt með að stjóma fólki og atburð- um í dag en láttu það ekki stíga þér til höf- uðs. Ekki taka mikilvægar ákvarð- anir án þess að fá áht annarra. Mevian (23. áaúst-22. sept.): A* Ef þú ert tilbúinn að hlusta gætir þú lært llL margt gagnlegt í dag. ^ f Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg hjá fólki sem þú metur mikils. Vpgin (23. sept.-23, okt.): X Ekki láta fólk sjá að þú fyy sért viðkvæmin á \X ákveðnu sviði vegna /p þess að það gæti verið notað gegn þér. Reyndu að vera ein- göngu með fólki sem þú treystir vel. Sporðdreki (24. nkt.-?1. nnv.k Eyddu deginum með fólki sem hefur svipað- t ar skoðanir og þú. | Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum. Bogamaður (22. nóv.-21. desl: ^3ikm Þér verður best ágengt \ á þeim vettvangi sem þú ert kunnugastur. \ Ástin og rómantíkin svífur yfir vötnum. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: - Ekki taka þátt í sam- ræðum um einkamál ' Jr\ annarra þar sem eru felldir dómar yfir fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur þínar eru 2, 14 og 33. DV-MYND DANIEL V. OLAFSSON Þær taka þátt í keppninni Ungfrú Vesturland Fremri röö frá vinstri: Sandra Júlíusdóttir, Stykkishólmi, Inga Magný Jónsdóttir, Grundarfiröi, Maren Rut Karlsdóttir, Akranesi, Hrefna Daníelsdóttir, Akranesi, Rakel B. Gunnarsdóttir, Akranesi. Aftari röð frá vinstri: Hafdís Bergsdóttir, Grundarfirði, Belinda Engilbertsdóttir, Akranesi, Rut Þórarinsdóttir, Hlíöarfæti, Hvalfjaröarstrandarhreppi, Lára Bööv- arsdðttir, Hellissandi, Ólöf Inga Ólafsdóttir, Ólafsvík. Ungfrú Vesturland: 10 glæsimeyjar af Vesturlandi keppa Perry á kafi í dópi og áfengi Bandaríski sjónvarpsleikarinn Matthew Perry var víst á bólakafi í eiturlyfjum og áfengi þegar hann mætti til afvötnunar á þar til gerða stofnun í síðasta mánuði. Að sögn bandaríska tímaritsins US ákvaö Matthew að fara í meðferð eftir að bróðir hans og læknir hvöttu hann eindregið til þess. Tímaritið segir að leikarinn hafi blandað saman verkjalyfjum, am- fetamíni, metadoni og áfengi en slíkur kokkteill getur verið lífshættulegur. Vonandi eru bjartari tímar fram und- an hjá Matta. Fyrri eiginkona með krabba DV, AKRANESI:_________________________ Keppnin um titilinn ungfrú Vest- urland verður haldin í félagsheimil- inu Klifl í Ólafsvík þann 31. mars næstkomandi. Keppendur koma víða af Vesturlandi og eru stúlkurn- ar í ár 10 talsins og verður keppnin glæsileg að vanda. Stúlkurnar koma fram fjórum sinnum um kvöldið og í ár verður boðið upp á veitingar. Að krýningu lokinni hefst dansleik- ur. Einnig verða ýmis skemmtiat- Litagleöi í París Litagleöin réö greinilega ríkjum hjá franska tískuhönnuöinum Christian Lacroix þegar hann vann haust- og vetrariínuna 2001/2002. Þennan fal- lega fatnaö mátti meöal annars sjá á tískusýningu Kidda kross í París. riði. Síðastliðin 2 ár hefur sú stúlka sem kjörin hefur verið ungfrú Vest- urland hlotið titilinn ungfrú ísland og nú er bara að sjá hvort sú verð- ur raunin aftur. -DVÓ Getur ekki hætt á verkjalyf jum Rapparinn Eminem er nú sagður vera háður verkjalyfjum. Haft er eftir vinum rapparans í News of the World að stjarnan taki stöðugt inn Vicodin og að hann geti ekki hætt að bryðja töflurnar. Það var einmitt Vicodin sem varð Matthew Perry í Friends að falli. Perry þurfti að fara í meðferð á sjúkrahúsi til þess að reyna að venja sig af verkjalyfinu. Vinir Eminems segjast vera að reyna að fá hann til að leita sér hjálpar. Hann verði þó að vilja það sjálfur. Þetta sé allt undir honum komið. Stórleikarinn Tom Hanks er sagður vera í miklu uppnámi eftir að honum var sagt að fyrrum eiginkona hans, hin 48 ára gamla Susan Dillingham, væri fársjúk af beinkrabba. Susan fékk að vita að hún væri haldin sjúk- dóminum eftir að hún fór í hefð- bundna læknisskoðun. Tom sá til þess að hún fengi aðstoð fremstu lækna á þessu sviði en sjúk- dómurinn hafði dreift sér. Tom og Susan gengu i hjónaband 1979 og eignuðust tvö börn. Þau skildu 1984 eftir að Tom hitti núverandi eig- inkonu sina, Ritu Wilson. SLEÐADAGAR 15-30% afsláttur á fatnaði og fylgihlutum Sími 568 1044 ■ ■ VERKFÆRA TOSKUR margar stærðir RAFVER SKEIFUNNI 3E-F • SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215 rafver@simnet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.