Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2001, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 37 DV Tilvera Bíófréttir Æskulýösdagur hestamannafélaganna: Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: 15 mínútur beint í annað sætið 15 Minutes Robert De Niro og Edward Burns í hlutverk- um sínum. Mexíkaninn er enn á toppi bandaríska listans eftir liðna helgi en þetta er fyrsta myndin sem stór- stjörnurnar Brad Pitt og Julia Roberts leika saman í. The Mexican íjallar ekki um Mexíkana eins og ætla mætti í fyrstu heldur er um er að ræða forkunnarfagra skammbyssu sem lendir á flakki og fréttist af i Mexíkó. Fast á hæla Mexíkanans er ný mynd á listanum, has- ar- og lögreglumyndin 15 Minutes með Robert De Niro og Edward Bimns í að- alhlutverkum. See Spot Run er í þriðja sæti list- ans þessa vikuna, lauflétt gaman- mynd þar sem David Arquette tekur að sér flækningshund sem í raun er eftirlýstur eiturlyflasnuðrari sem margir vilja koma höndum yfir. Get Over It er ný mynd í 6. sæti listans eftir helgina. Leikstjóri myndarinnar er Tommy O’Haver en með aðalhlutverkin fara Kirsten Dunst Ben Foster og Melissa Sagermiller. Þetta er dæmigerð am- erisk unglingamynd. Sögusviðið er í amerískum framhaldsskóla þar sem líf og ástir unglinganna eru í brennidepli. Hægt er að lofa áhorf- endum ástarþríhyrningnum sígilda og er ekki að efa að margur ungling- urinn mun gleðjast yfir þessari mynd. HHLGIN 9, 11, MARS ALLAR UPPHÆÐIR í ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. FYRRI INNKOMA INNKOMA FJÖLDI SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐILI) HELGIN: ALLS: BÍOSALA O 1 The Mexican 12.245 38.395 2959 © - 15 Minutes 10.523 10.523 2337 © 3 See Spot Run 6.613 17.979 2656 o 2 Hannibai 5.847 151.463 2947 o 4 Down to Earth 5.587 51.090 2521 o 5 Crouching Tiger, Hidden Dragon 4.257 94.513 1756 o - Get Over It 4.135 4.135 1742 o 6 Traffic 3.938 97.544 1678 o 7 Chocolat 3.844 51.028 1928 © 8 Recess: School's Out 2.309 30.600 2339 © 13 0 Brother Where Art Thou? 1.706 33.104 826 © 12 Cast Away 1.554 225.901 1289 © 11 The Wedding Planner 1.407 57.255 1223 © 9 3000 Miles to Graceland 1.225 14.547 1933 © 10 Sweet November 1.221 23.368 1624 © 14 Save the Last Dance 1.076 86.025 1023 © 18 Pollock 767 2.748 155 © 16 Carman _ The Champion 431 1.308 223 © 12 Finding Forrester 401 50.591 363 © 13 What Women Want 373 180.187 395 Vinsælustu myndböndin: X-Men á toppnum Það fór eins og spáð var í síðustu viku að framtíðar- myndin X-Men skák- aði barstelpunum í Coyote Ugly úr efsta sæti listans. X-Men er sannkölluð ævin- týramynd sem gerist í fjarlægri framtíð. Að- alpersónan er prófess- or Charles Xavier (Patrick Stewart) og er misheppnuð til- traunastarfsemi pró- fessorsins í brenni- depli í myndinni. Þrjár nýjar myndir eru á listanum þessa vikuna. Teiknimynd- in Titan A.E. sem stökk beint í 8. sætið mun vera myndin sem Star Wars-aðdá- endur höföu beðið eft- ir. Aðalpersónan er hinn ungi Cale sem leitar leyndardómsins sem á aö bjarga mannkyninu 15 árum eftir að jörðin hefur verið lögð í eyði. Hér takast á góðu og illu öflin eins og í flestum góðum ævintýra- myndum. Whipped er önnur ný mynd á listanum og stekkur beint í 9. sætið og Cruel In- tentions í 20. sætinu. Titan A.E. Aöalpersóna myndarinnar er Cale sem ekki fæst viö minna verkefni en aö bjarga heiminum. 5.,11. MARS FYRRI V|KUR SÆTI VIKA TITILL (DREIRNGARAÐJLI) Á USTA © 3 X-Men (skífan) 2 Q 1 Coyote Ugly (sam myndbönd) 3 Q 2 Snatch (skífan) 4 O 6 Lost Souls (MYNDF0RM) 2 O 4 Shanghai Noon (myndform) 4 O 5 GOSSÍp (SAM MYNDBÖND) 2 o 7 High Fidelity (sam myndbönd) 5 o _ Titan A.E. (skífan) 1 © _ Whipped (myndfdrm) 1 © 8 The Patriot (skífan) 6 0 9 28 Days (skífan) 11 © 11 Big Momma's House (skífan) 9 © 10 U-571 (SAM MYNDBÖND) 8 © 19 Taxi 2 (GÓÐAR STUNDIR) 9 © 14 Return To Me iskífani 6 © 17 Music of the Heart (skífan) 3 © ■ 15 Drowning Mona (myndformi 8 © 12 Human Traffic (göðar stundir) 4 © _ Under Susplcion igöðar stundiri 9 © - Cruel Intentions 2 iskífani 1 Framtíðarknapar Það var sannarlega mikið um dýrðir í reiðhöll Fáks á sunnudag- inn þegar prúðbúnir ungknapar frá hestamannafélögunum Sörla, Fáki, Gusti, Andvara, Mána, Sóta og Herði sýndu hvað í þeim býr. Yngstu knapamir sýndu listir sínar á skrautlegum gervigæðingum sem hjónin Kristjana og Baltasar Samper höfðu hannað. Aðrir mættu á eigin hestum og voru með skemmtilegt sýningaratriði. Þá fór fram keppni í grímureið, auk þess sem ungknapar úr Andvara voru með Grease-atriði. Gerpla var með fimleikaatriði og Glanni glæpur og Siggi sæti úr Latabæ mættu á svæð- ið. Þeir skemmtu áhorfendum og út- býttu bolum með merki æskulýðs- dagsins. Auk þess fengu krakkarnir ís. Þá er ótalið atriði sem vakti mik- inn áhuga, ekki síst yngstu áhorf- endanna. Það fólst í því að hryssa með folaldi var teymd inn í höllina. Mátti sjá ómælda aðdáun í augum yngstu gestanna þegar þeir horfðu á folaldið tipla um hallargólfið. Óvenjumikil aðsókn var að æsku- lýðsdeginum að þessu sinni og troð- fylltist reiðhöllin hjá Fáki. Bendir það til að hestamennskan njóti sí- vaxandi vinsælda allra aldurshópa, ekki síst hinna yngstu sem flestir hverjir sátu á ljómandi reiðhestum sem sóma sér vel hvar sem er. -JSS Fugl og annaö fólk Fín í tauinu Söngfuglinn sívinsæii, Tweety, vakti mikta athygli Edda Dögg og Stormur klæddu sig bæöi upp í tilefni gesta enda er þaö ekki á hverjum degi sem maöur sér dagsins. fugl á hestbaki. Fullt út úr dyrum Reiöhöllin troöfylltist af fólki og þurftu því miöur marg- ir frá aö hverfa. Margvíslegir búningar Þaö var mikil sþenna i loftinu þegar knaparnir ungu voru aö búa sig undir aö fara inn á völlinn. DV-MYNDIR EINAR J. Spænski relöskólinn í Vín Þessi börn úr hestamannafélögunum Gusti og Sörla fengu hjónin Kristjönu og Baltasar Samper til aö útbúa fyrir sig reiöskjóta og fagurrauöa búninga hjá næstu lúðrasveit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.