Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 2
18 MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 Sport i>v Úrslit á IMÍ 800 metra skriðsund kvcnna: 1. Lousia {saksen, Ægi .......9:22,80 2. Sigrún Benediktsd., Óðni 9:32, 52 3. Maria Guðmundsd., Óðni . 9:41, 81 50 metra skriðsund karla: 1. Örn Arnarson, SH.............22,83 2. Heiðar I. Marinósson, Vestra 24,13 3. Guðmundur Hafþórss., SH . . 24,36 50 skriðsund kvenna: 1. Kolbrún Ýr. Kristjánsd., IA . 26,58 2. Bryndís Ólafsdóttir, Ægi . . . 26,73 3. Anja R. Jakobsd., SH........28,36 Boðsund karla - 800 m skiðsund: 1. SH ........................7:35,34 2. Ægir.......................7:52,23 3. Ármann.....................8:38,24 Boðsund kvenna - 800 m skriðsund: 1. SH . . . ..................8:44,93 2. Ægir.......................8:57,10 3. Breiðablik.................9:26,55 50 m flugsund karla: 1. Örn Amarson, SH..............24,54 2. Hjörtur Reynisson, Ægir ... 25,47 3. Guðgeir Guðmundss., ÍA . . . 27,65 50 m flugsund kvenna: 1. Kolbrún Ýr Kristjándsd., ÍA . 28,35 2. Bryndís Ólafsdóttir, Ægi . . . 30,15 3. Sigurbjörg Gunnarsd., UMFN 30,27 200 m fjórsund karla: 1. Ómar S. Friöriksson, SH .. 2:07,31 2. Númi Gunnarsson, Ægi . . . 2:07,88 3. Jón O. Sigurðsson, UMFN . 2:13,34 200 m fjórsund kvenna: 1. Lára Hrund Bjargard., SH . 2:17,31 2. Hafdís E. Hafsteinsd., Ægi . 2:26,91 3. Sunna B. Helgadóttir, SH . . 2:27,28 1500 m skriösund karla: 1. Tómas Sturlaugsson, Ægi 16:09,46 2. Hákon Jónsson, Breiðab. . 17:12,15 3. Stefán Sævarsson, Breiðab. 17:13,56 50 m baksund karla: 1. Guðmundur Hafþórsson, SH 27,71 2. Ásgeir Ásgeirsson, SH......28,43 3. Heiðar Marinósson, Vestra . 29,30 50 m baksund kvenna: 1. Kolbrún Ýr Kristjándsd., ÍA . 29,45 2. Anja Jakobsdóttir, SH ......31,53 3. Bima Hallgrímsdóttir, KR . . 33,47 400 m fjórsund karia: 1. Örn Arnarson, SH..........4:11,78 2. Númi Gunnarsson, Ægi . . . 4:37,85 3. Magnús Jónsson, Keflavík . 4:51,23 400 m fjórsund kvenna: 1. Hafdís E. Hafsteinsd., Ægi . 5:07,75 2. Elín M. Leósdóttir, Óöinn . 5:11,39 3. Sunna B. Helgadóttir, SH . . 5:17,51 100 m bringusund karla: 1. Jakob Sveinsson, Ægi .... 1:02,52 2. Jón O. Sigurðsson, UMFN . 1:05,24 3. Guðlaugur Guðmundss., Kef 1:07,34 100 m bringusund kvenna: 1. íris E. Heimisdóttir, Kef . . 1:13,79 2. Berglind Báröardóttir, SH . 1:14,88 3. Díana Halldórsdóttir, Kef. . 1:16,66 100 m flugsund karfa: 1. Hjörtur Reynisson, Ægi .... 56,37 2. Guðgeir Guðmundsson, ÍA . . 58,60 3. Gunnar Steinþórsson, Ægi . . 59,56 100 m flugsund kvenna: 1. Sigurb. Gunnarsd., UMFN . 1:07,35 2. Bryndis Ólafsdóttir, Ægi . . 1:07,45 3. Þuríður Eiriksdóttir, Breið. 1:08,72 200 m baksund karla: 1. Ásgeir Ásgeirsson, SH . . . . 2:10,94 2. Bergur Þorsteinsson, KR . . 2:20,28 3. Jón Gauti Jónsson, Kef. . . . 2:25,51 200 m baksund kvenna: 1. Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA 2:18,57 2. Anja Jakobsdóttir, SH .... 2:24,00 3. Elín Jakobsdóttir, Breið. . . 2:37,09 200 m skriðsund karla: 1. Ómar S. Friðriksson, SH . . 1:54,30 2. Guðmundur Hafþórsson, SH 1:56,45 3. Tómas Sturlaugsson, Ægi . 1:58,44 200 m skriðsund kvcnna: 1. Lára H. Bjargardóttir, SH . 2:02,61 2. Louisa ísaksen, Ægi .......2:12,11 3. Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi 2:13,27 Boösund - 400 m fjórsund kvenna: 1. SH.........................4:30,66 2. Ægir.......................4:37,15 3. Keflavík...................4:41,97 Boðsund- 400 m fjórsund karla: 1. Ægir.......................3:51,61 2. SH.........................3:53,71 3. Keflavík...................4:14,09 100 ra Qórsund karla: 1. Ari Gunnarsson, Ármanni . 1:03,81 2. Kári Kjartansson, KR.......1:09,18 3. Eric Ó. Wiles, SH .........1:12,25 100 m fjórsund kvenna: 1. Sunna B. Helgadóttir, SH . . 1:09,63 2. Erla Haraldsdóttir, UMFN . 1:09,90 3. Kolbrún Hrafnkelsd., SH . . 1:10,77 400 m skriðsund karla: 1. Ómar S. Friðriksson, SH .. 4:02,85 2. Tómas Sturlaugsson, Ægi . 4:04,97 3. Hákon Jónsson, Breiðb. . . . 4:22,09 Þaö var gott andrúmsloft á meöal sundfólks í Eyjum um helgina. Hér eru þær Birna Björnsdóttir, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir og Elísa Guörún Elísdóttir. DV-mynd Ómar Bryndís Ólafsdóttir úr Ægi átti skemmtilega endurkomu á mótinu en hún hefur ekkert keppt í nokkur ár. Hún sýndi og sannaöi að lengi lifir í gömlum glæöum. DV-mynd Ómar Innanhússmeistaramót íslands í sundi í Eyjum: - sagði Örn Arnarson sem setti fimm íslandsmet á mótinu Urslit á IMI 400 m skriösund kvenna: 1. Louisa Isaksen, Ægi .....4:36,50 2. Sigrún Benediktsd........4:40,62 3. Karítas Jónsdóttir, ÍA .. .. 4:42,20 200 m bringusund karla: 1. Jakob J. Sveinsson, Ægi .. 2:14,62 2. Örn Arnarson, SH.........2:18,29 3. Númi S. Gunnarsson, Ægi . 2:20,45 200 m bringusund kvenna: 1. Berglind Báröardóttir, SH . 2:37,67 2. íris Heimisdóttir, Keflavik . 2:37,80 3. Arna Atladóttir, UMFN . . . 2:45,29 200 m flugsund karla: 1. Hjörtur Reynisson, Ægi . . . 2:08,23 2. Guðgeir Guðmundsson, ÍA . 2:08,31 3. Stefán Sævarsson, Breiðb. . 2:19,83 200 m flugsund kvenna: 1. Lára H. Bjargardóttir, SH . 2:20,84 2. Elva Margeirsdóttir, Kef. .. 2:29,93 3. Elín Leósdóttir, Óðni.....2:30,05 100 m baksund karla: 1. Guðmundur Hafþórsson, SH 59,87 2. Ásgeir Ásgeirsson, SH .. . . 1:01,66 3. Bergur Þorsteinsson, KR . . 1:05,41 100 m baksund kvenna: 1. Kolbrún Ý. Kristjándsd., IA 1:04,55 2. Anja Jakobsdóttir, SH .... 1,06,42 3. Heiðrún P. Maack, KR . . . . 1:11,80 100 m ski iðsund karla: 1. Heiöar Marinósson, Vestra . 53,03 2. Gunnar Steinþórsson, Ægi .. 53,33 3. Guðiaugur Guðmundss., Kef. 55,26 100 m skriösund kvenna: 1. Bryndís Ólafsdóttir, Ægi .. . 59,44 2. Halldóra Þorgeirsdóttir, SH 1:01,24 3. Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi 1:01,76 50 m bringusund karla: 1. Jakob J. Sveinsson, Ægi .. . 29,28 2. Örn Arnarson, SH.............30,08 3. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 30,10 100 ra bringusund kvenna: 1. Þuríður Eiríksdóttir, Breiðab. 34,64 2. Halldóra Þorgeirsdóttir, SH . 34,87 3. íris Edda Heimisdóttir, Kef. . 34,97 Paö var ekkert gefið eftir á mótinu í Eyjum enda lét árangurinn ekki á sér standa. DV-mynd Ómar Þréttán íslandsmet féllu á inannhússmeistaramótinu í sundinu sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina og lauk í gærkvöld. Auk þess náðist ágætis árangur í mörgum greinum sem sýnir að sundmenn hafa unnið heimavinnu sína vel í vetur. Það er óhætt að segja að bjart sé fram undan en það er á engan hallað að segja að Öm Amarson var maður mótsins. Afrek hans í 400 metra fjórsundi er fráhært og skipar honum á meðal þeirra bestu í þessari grein. Öm Amarson setti met í 50 metra flugsundi, synti á 24,54 sekúndum. Hann setti met í 50 metra skriðsundi, synti á 24,54 sekúndum. I 4x200 metra skriðsundi með SH- sveitinni setti Örn met á fyrsta sprettinum, synti á 1:46,72 mínútum. Sveitin setti síðan íslandsmet í greininni, synti á 7:41,28 mínútum. Fjórða metið setti Öm í 400 m fjórsundi, synti á 4:11,78. Þetta er frábær timi sem kemur Emi í 5. sæti yfir bestu tíma ársins á þessari vegalengd. Grant McGregor frá Ástralíu á besta tímann sem er 4:09,39 mínútur. Ekki var Öm búinn að segja sitt síðasta því fimmta metið hans á mótinu leit dagsins ljós í 100 metra fjórsundi, synti á 56,05 sekúndum Lára Hrund Bjargardóttir setti met í 200 metra fjórsundi á tímanum 2:17,31 mínútu. Hún bætti síðan íslandsmetið í 200 m skriðsundi, synti á 2:02,61, en gamla metið átti hún sjálf. Hún setti þriðja metið sitt í 200 metra flugsundi, synti á 2,20,84 mínútum. Gamla metið átti Eydís Konráðsdóttir sem var orðið sex ára gamalt. Kvennasveit SH setti íslandsmet í 4x200 metra skriðsundi á tímanum 8:44,93 mínútum. Karlasveit SH setti íslandsmet í 4x100 metra skriðsundi, synti á 3:26,26 mínútum. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi setti íslandsmet í 100 m bringusundi, synti á 1:02,52, og náði með því lágmörkunum fyrir heimsmeistaramótið í Japan í sumar. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, LA, lét ekki sitt eftir liggja í metunum. Hún synti 50 m baksund á 24,95 en gamla metið hennar var frá 1998. „Ég er mjög glaður með uppskeru mótsins. Þessum árangri á mótinu þakka ég einfaldlega góðum æfmgum sem að baki eru. Það er ekkert sem truflar mig og þvi get ég einbeitt mér af fullum krafti. Ég verð að viðurkenna að ég átti ekki alveg von á þessum góða árangri og þá alveg sérstaklega í 400 metra fjórsundinu. í því sundi synti ég mun hraöar en ég gerði mér vonir um fyrir mótið. Ég er ekki frá því að ég hafi aldrei verið í betra formi og það er rosalega gaman að standa í þessu þegar vel gengur eins og á mótinu hér í Eyjum,“ sagði Örn Arnarson í samtali við DV. Besta laug landsins „Það má með sanni segja að þetta hafl verið í alla staði mjög gott mót. Ég átti kannski ekki von á svona mörgum metum en laugin hér i Eyjum er góð og sundmenn finna sig sérlega vel í henni. Aðstæður hér eru þær bestu á landinu," sagði Helga Tryggvadóttir, sundkona hér á árum áður og fjölmiðlafulltrúi mótsins. -JKS SH vann 37 verðlaun Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á innanhúss- meistaramótinu í Vestmannaeyj- um um helgina. Félagiö vann 19 gullverðlaun, 12 silfurverðlaun og 6 bronsverðlaun eða til alls 37 verðlauna. Sundfélagiö Ægir komst vel frá mótinu með alls 32 verðlaun, 11 gull, 15 silfur og 6 bronsverð- laun. Sundfélag Akraness kom í þriðja sæti í fjölda verðlauna, alls 10 talsins. Akurnesingar unnu 5 gullverðlaun, tvö silfur og þrenn bronsverðlaun. Öm Amarson vann alls flmm verðlaun sem einstaklingur og það sama gerði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir. örn vann þrenn gullverðlaun og tvenn silfurver- laun. Kolbrún Ýr vann öll sund- in sem hún tók þátt í. Hún sýndi í Eyjum aö hún er komin á gott skrið og verður gaman að fylgjast með henni á mótum á þessu ári. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.