Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 10
26 MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 Sport DV Þyrstir í titil Spennan i toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í knatt- spyrnu heldur áfram og hefur lík- lega ekki verið meiri í langan tíma. Borussia Dortmund tapaði á heimavelli fyrir Bayer Leverkusen en gestirnir byrjuðu af miklum krafti og voru búnir að ná tveggja marka forystu eftir aðeins tiu mín- útna leik. Bernd Schneider skor- aði fyrsta markið af 45 metra færi en Jens Lehmann, markvörður Dortmund, hafði hætt sér full- framalega i vítateignum. Bayer Leverkusen þyrstir mjög í þýska meistaratitilinn sem liðið hefur aldrei unnið þó stundum hafi legið nærri. Hertha Berlín varð að lúta i lægra haldi fyrir nýliðunum í Energie Gottbus. Eyjólfur Sverris- son var ekki í leikmannahópi Berlínarliösins. Bayem Múnchen sigraði í borg- arslagnum við 1860, 2-0, og hélt toppsætinu í deildinni en hópur- inn sem eltir það er heldur betur að þéttast. Enn syrtir í álinn hjá gamla ís- lendingaliðinu Stuttgart sem er í næstneðsta sæti eftir 0-0 jafntefli við Unterhaching. -JKS/ÓK Kír'%-------1 BELGiA Standard Liege-Beveren......4-2 Lokeren-Charleroi...........1-0 1-0 Rúnar Kristinsson (53.). Mouscron-Antwerpen .........3-2 Ghent-Anderlecht............2-1 Genk-Lierse.................2-0 Beerschot-St. Truidense.....1-0 La Louviere-Westerlo .......3-1 Club Briigge-Aalst..........1-1 Mechelen-Harelbeke .........2-0 ir^ ÞÝSKALAND Köln-Wolfsburg............0-0 1860 Múnchen-B. Múnchen . . 0-2 0-1 Elber (48.), 0-2 Sergio (80.). Dortmund-Leverkusen.......1-3 0-1 Scheider (7.), 0-2 Kirsten (10.), 1-2 Wöms (15.), 1-3 Brdaric (90.). Schalke-Freiburg .........0-0 Hansa Rostock-Bochum......2-0 1-0 Agali (72.), 2-0 Agali (80.). E. Cottbus-Hertha Berlín .... 3-0 1-0 Miriuta (19.), 2-0 Franklin (43.), 3-0 Helbig (72.). Frankfurt-Hamburg........ 1-1 0-1 Kovac (54.), 1-1 Sobotzik (77.). W. Bremen-Kaiserslautem . . 1-2 0-1 Lokvenc (11.), 0-2 Lokvenc (39.), 1-2 Herzog (58.). Unterhaching-Stuttgart 0-0 Staöa efstu liða B. Múnchen26 15 4 7 51-28 49 Leverkusen 26 14 4 8 46-30 46 Kaiserslaut. 26 14 4 8 39-33 46 Dortmund 26 13 6 7 44-34 45 Schalke 26 12 7 7 43-26 43 Hertha B. 26 14 1 11 47-44 43 Köln 26 10 7 9 44-39 37 W. Bremen 26 10 7 9 36-38 37 Wolfsburg 26 9 9 8 49-34 36 Freiburg 26 9 9 8 33-29 36 1860 Múnch.26 9 7 10 33-42 34 H. Rostock 26 10 4 12 27-37 34 £•) HOLLAND Roosendaal-Vitesse ........0-3 AZ Alkmaar-Fortuna Sittard 0-2 NAC Breda-Heerenveen.......2-2 Roda JC-De Graafschap......3-1 PSV Eindhoven-Utrecht .... 5-1 Feyenoord-Twente...........5-1 Nijmegen-Groningen.........1-0 Ajax-Sparta Rotterdam......9-0 RKC Waalwijk-Willem II .... 3-2 3-2 Jóhannes Karl Guðjónsson (83.). Knattspyrnan á meginlandi Evrópu: Skotskórnir - íslendingar réðu úrslitum á meginlandinu arleikur í blaðínu gefst íesendum DV kostur á að taka þátt í laufíéttri getraun. DV og Skífan bjóða upp á skemmtilegan fermingarleik Miðvikudaginn 21. mars fylgir DV 32 síðna sérblað um fermingar. Þetta blað hefur þótt nauðsynlegt upplýsinga- og innkaupablað fyrir alla þá sem eru að undirbúa fermingu og eru í leit að fermingargjöfum. I verdlaun er PlayStation II leikjatölva frá Skífunni. íslendingar voru örlagavaldar fyr- ir sín lið víða um Evrópu um helgina og þá helst í Niðurlöndum þar sem tvö íslensk mörk réðu úrslitum leikja. Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði sigurmark RKC Waalwijk og lagði upp annað til þegar liðið sigraði Willem II, 3-2, hollensku 1. deildinni. Þá var Rúnar Kristinsson einnig á skotskónum fyrir Lokeren gegn Charleroi og skoraði hann eina mark leiksins á 56. mínútu eftir að hafa verið inn á í 10. mínútur. Arnar Grét- arsson, Auðun Helgason og Arnar Þór Viðarsson spiluðu allan leikinn fyrir Lokeren. Andri Sigþórsson var í byrjunarliði Salzburg sem gerði 1-1 jafntefli við Graz AK. Andri fékk gult spjald í leiknum og var honum skipt út af á 80. mínútu. Góö byrjun Maldinis Hinn nýi þjálfari AC Milan í itölsku A-deildinni, Cesare Maldini, r;;. imifl AC Milan-Bari...............4-0 1-0 Coco (8.), 2-0 Shevchenko (45., víti), 3-0 Serginho (76.), 4-0 Shevchenko (90.). Fiorentina-Bologna......... 1-1 0-1 Cipriani (13.), 1-1 Mijatovic (54.). Lecce-Inter Milan.......... 1-2 0-1 Recoba (28.), 1-1 Piangerelli (47.), 1-2 Recoba (59.). Lazio-Juventus .............4-1 1-0 Nedved (23.), 2-0 Crespo (46.), 2-1 Del Piero (59.), 3-1 Nedved (65.), 4-1 Crespo (81.). Udinese-Parma...............3-1 0-1 Di Vaio (12.), 1-1 Fiore (56., víti), 1-2 Amoroso (59., víti), 1-3 Amoroso (81.). Napoli-Perugia .............0-0 Reggina-Roma................0-0 Verona-Vicenza .............1-0 1-0 Bonazzoli (56.). Staöa efstu liða Roma 23 17 4 2 44-17 55 Juventus 23 14 6 3 40-19 48 Lazio 23 14 4 5 44-26 46 Parma 23 11 6 6 38-21 39 Inter Milan 23 9 7 7 29-26 34 Atalanta 22 8 9 5 25-19 33 byrjaði heldur betur vel með liðið og 4-0 sigur á Bari í fyrsta leik hlýtur að boða gott fyrir lið sem hefur valdið miklum vonbrigðum á leiktíðinni. Lazio gerði Roma talsvert mikinn greiða með stórsigrinum á Juventus enda hefði sigur hjá Juventus og jafn- tefli hjá Roma þýtt minna bil í topp- sætið þar sem Roma situr nú nokkuð þægilega þrátt fyrir slappt jafntefli gegn Reggina sem er í fallsæti. Töpuðu dýrmætum stigum Real Madrid tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni og hefði getað nýtt sér það að bæði Deportivo og Barcelona gerðu jafntefli en það fórst fyrir. Valencia er heldur ekki á réttri leið en það er Celta Vigo hins vegar en liðið sigraði í hörkuleik og hefur snúið við blaðinu eftir afleita byrjun á tímabilinu. Leikurinn var ekki falleg- ur knattspyrnulega séð og gestirnir í Valencia hefðu getað skorað úr víta- spyrnu undir lokin en mistókst. -ÓK ET*i, SPÁMW Las Palmas-Deportivo........2-0 1- 0 Josico (4.), 2-0 Alvaro (45.). Celta Vigo-Valencia.........3-2 0-1 Sanchez (30.), 1-1 Karpin (50, víti), 2- 1 Karpin (59.), 3-1 Karpin (65.), 3-2 Vagner (89., sjálfsm.). Espanyol-Valladolid .........1-0 1-0 Tamudo (80.). Real Mallorca-Real Madrid . . 1-0 1-0 Luque (39.). Numancia-Barcelona...........1-1 0-1 Kluivert (31.), 1-1 Navarro (64.). Osasuna-Malaga ..............3-3 0-1 Rufete (23.), 1-1 Fernadez (35.), 1-2 Dely Valdes (35.), 2-2 Gancedo (69.), 3- 2 Rosado (75.), 3-3 Zarate (90.). Vallecano-Oviedo.............0-2 0-1 Danjou (6.), 0-2 Oli (65.). R. Sociedad-Alaves ..........1-1 1-0 De Paula (42.), 1-1 Alberto (58., sjálfsm.). R. Zaragoza-Athletic Bilbao . 2-2 1-0 Jamelli (17.), 1-1 Tiko (19.), 2-1 Esnaider (29.), 2-2 Urzaiz (74.). Villarreal-R. Santander .... 4-2 1-0 Cagna (10.), 2-0 Lopez (39.), 3-0 Palermo (53.), 4-0 Craioveanu (73.), 4- 1 Magallanes (75.), 4-2 Mazzoni (90.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.