Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Page 11
MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 27 I>V Sport Löng bið á enda hjá Sunderland Manchester United heldur sínu striki í ensku úrvalsdeildinni en um helgina sigraði liðið Leicester, 2-0, og komu bæði mörkin á síðustu tveimur mínútum leiksins. David Beckham var hvíldur í leiknum. Ole Gunnar Solskjær skoraði fyrra markið og Frakkinn Mikael Silv- estre það síðara sem var jafnframt hans fyrsta mark fyrir félagið. Fabien Barthez meiddist lítillega í upphituninni og tók Paul Rachubka stöðu hans í markinu. Leeds vann góðan útisigur á Charlton sem lyfti liðinu upp í fimmta sætið. Mark Viduka kom Leeds yfir eftir aðeins tólf sekúndna leik. Alan Smith gerði annað mark- ið á upphafsmínútu síðari hálfleiks. Eiður Smári Guðjohnsen átti ágætan leik fyrir Chelsea sem beið ósigur fyrir Sunderland á heima- velli. Þetta var fyrsti sigur Sunder- land á Stamford Bridge í 44 ár. Eið- ur Smári lagði upp fyrra mark Chel- sea sem Marcel Desailly skoraði. Hann skoraði síðan annað markið og var sérlega vel að því staðið. Chelsea lék illa í síðari hálfleik og gestirnir gengu á lagið og unnu langþráðan sigur á Stamford Bridge. Ipswich sótti þrjú stig til Lund- úna þegar liðið lagði West Ham að velli, 0-1. Hollendingurinn Martijn Reuser skoraði eina markið úr aukaspyrnu. Tottenham, sem rak George Gra- ham úr starfi knattspyrnustjóra, fyrir helgina, vann Coventry örugg- lega á White Hart Lane. Graham lenti í útistöðum við stjórn félagsins sem sá þann kostinn vænstan að víkja Graham úr starfi. Króatinn Alen Boksic var hetja Middlesbrough sem vann afar dýr- mætan sigur á Newcastle á útivelli. Boksic skoraði bæði mörk Boro sem vann sinn fyrsta leik í níu leikjum. Með sigri á Everton á The Dell komst Southampton í 8. sætið. Glenn Hoddle er að gera ágætis hluti með liðið og er nú efstur á óskalista Tottenham sem næsti knattspyrhustjóri félagsins. Manchester City sá á eftir dýr- mætum stigum í fallbaráttunni þeg- ar liðið varð að gera sér jafntefli að góðu gegn Brentford. Liverpool lék ekki vel gegn Derby í gær og uppskeran var eftir því. Deon Burton kom Derby öllum á óvart yfir snemma leiks en Michael Owen jafnaði fljótlega fyrir Liver- pool i síðari hálfleik og þar við sat. Aston Villa og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik á Villa Park. -JKS Úrvalsdeild: Bradford-Manchester City . . . 2-2 0-1 Wiekens (22.), 1-1 Blake (52.), 2-1 Ward (57.), 2-2 Goater (70.) Charlton-Leeds........... 1-2 1. deild: Blackburn-Wimbledon.......1-1 Crewe-Portsmouth.......... 1-0 Crystal Palace-Fulham.....0-2 Gillingham-Watford..........fr. Dundee-Hearts...........0-0 Dundee Utd-Aberdeen.....1-1 Dunfermline-Hibernian .... 2-1 Motherwell-Rangers ............1-2 St. Mirren-St. Johnstone . . . 1-0 0-1 Viduka (1.), 1-1 Bartlett (18.), 1-2 Smith (46.) Chelsea-Sunderland ..........2-4 1- 0 Desailly (15.), 1-1 Hutchison (28.), 2- 1 Eiður Smári (38.), 2-2 Hutchison (52.), 2-3 McCann (61.), 2-4 Phillips (79.) Manch. United-Leicester .... 2-0 1-0 Solskjær (88.), 2-0 Silvestre (90.) Newcastle-Middlesborough . . 1-2 0-1 Boksic (28.), 0-2 Boksic (33.), 1-2 Cort (60.) Southampton-Everton ...... 1-0 1-0 Tessem (58.) Tottenham-Coventry..........3-0 1-0 Iversen (29.), 2-0 Ferdinand (34.), 3-0 Rebrov (59.) West Ham-Ipswich............0-1 0-1 Reuser (60.) Aston Villa-Arsenal.........0-0 Liverpool-Derby ........... 1-1 0-1 Burton (9.), 1-1 Owen (52.) Staöa efstu liða Man. Utd 30 21 7 2 68-19 70 Arsenal 29 15 8 6 47-29 53 Ipswich 30 15 4 11 44-36 49 Sunderland 30 13 9 8 37-30 48 Leeds 30 13 8 9 44-38 47 Huddersfield-Sheff. Utd....2-1 Norwich-Preston .......... 1-2 Nott. Forest-Bolton........0-2 O.P.R.-Grimsby.............0-1 Sheff. Wed.-Bumley.........2-0 Stokport-Bimingham.........2-0 Tranmere-Bamsley ..........2-3 Wolves-W.B.A...............3-1 Staða efstu liða Fulham 37 26 7 4 77-25 85 Bolton 37 20 11 6 63-37 71 Blackburn 35 20 9 6 55-32 69 Birmingh. 36 21 5 10 51-37 68 Preston 37 19 6 12 51-43 63 W.B.A. 38 18 8 12 50-35 62 Nott. For 38 18 5 15 47-43 59 Watford 37 17 7 13 61-52 58 Sheff. Utd 37 16 8 13 42-38 56 Burnley 36 15 7 14 35-42 52 Wimbledon 35 13 12 10 56-38 51 Gillingh. 36 9 14 13 46-50 41 Grimsby 37 10 9 18 33-51 39 Crystal P. 37 9 10 18 47-57 37 Stockport 38 7 16 15 47-61 37 Huddersf. 36 8 11 17 37-47 35 Q.P.R. 37 6 15 16 35-60 33 Tranmere 35 8 8 19 36-57 32 Celtic 30 25 4 1 77-23 79 Rangers 30 21 3 6 58-28 66 Hibernian 31 17 9 5 52-23 60 Skoski deildarbikarinn: Celtic meistari Celtic varð skoskur deildarbikar- bikarmeistari í 12. sinn í gær þegar liðið lagði Kilmarnock, 3-0, í úr- slitaleik á Hampden Park í Glas- gow. Henrik Larsson skoraði öll mörk Celtic í leiknum og hefur skorað 47 mörk á tímabilinu. ENGLAND 2. deild: Stoke-Cambridge 2-3 Colchester-Brentford 1-3 Staöa efstu liöa: Milwall 37 32 6 9 70-36 72 Rotherham 36 21 8 7 64^2 71 Reading 35 20 7 8 66-37 67 Walsall 37 18 9 10 62-42 63 Stoke 37 16 13 8 59-40 61 ■ EHGIflHD Eiöur Smári Guójohnsen fékk átta í einkunn á Sports.com fyrir frammistöð- una gegn Sunderland. Hann var þar tal- inn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hermann Hreiðarsson lék allan leik- inn með Ipswich gegn West Ham. Hann fékk mjög góða dóma, átta 1 einkunn. Tveir aðrir leikmenn Ipswich, Magliton og Wright, fengu sömu einkunn Þórður Guójónsson byrjaði á varamannabekknum hjá Derby gegn Liverpool. Hann kom inn á átta minútum fyrir leikslok. Ólafur Gottskálksson stóö í marki Brentford og ívar Ingimarsson lék all- an leikinn þegar liðið tapaöi 3-1 gegn Colchester. Arnar Gunnlaugsson var ekki í leik- mannahópi Leicester gegn Manchester United á Old Trafford. Guðni Bergsson átti ffnan leik með Bolton sem vann góðan útisigur á Nott- ingham Forest. Guðni var lék allan leikinn og fékk 7 í einkunn. Bjarki Gunnlaugsson var ekki í leik- mannahópi Preston sem vann Norwich, 1-2, í 1. deildinni. Lárus Orri Sigurðsson lék síðari hálf- leikinn með W.B.A. í gær þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Wolves. Stoke tapaði dýrmætum stigum þegar liðið tapaði fyrir Cambridge, 2-3, á heimavelli í 2. deildinni. Ríkharður Daðason skoraði annaö marka Stoke. Cambridge komst í 0-2 en Stoke náði að jafna. Gestimir geröu síðan sigurmark- ið á lokamínútu leiksins. Birkir Krist- iitsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guðjónsson léku allan leikinn með Stoke. Rikharður Dðason kom inn á sem varamaður á 37. mínútu og Stefán Þórðarson á 83. mínútu. Bjarni var álitinn einn besti leikmaður Stoke í leiknum. Stoke er í 5. sæti með 61 stig en Milwall er í efsta sætinu með 72 stig og Rother- ham í öðru sæti með 71 stig. Bjarnólfur Lárusson og félagar i 3. deildarliðinu Scunthorpe sigruðu Plymouth, 4-1, og var Bjarnólfur í byrj- unarliðinu en fór af leikvelli þremur mínútum fyrir leikslok. Scunthorpe er 9. sætinu i deildinni með 53 stig. Chesterfíeld er í efsta sæti með 81 stig. Miklar vangaveltur fóru af stað um helgina hver yrði næsti knattspyrnu- stjóri Tottenham. Glenn Hoddle, Jiirgen Klinsmann, Terry Venables og David Pleat voru nefndir. Síödegis í gær kom nýtt nafn í sviðsljósið en þar var ítalinn Marcello Lippi nefndur sem síðast þjálfaði Inter Milan. Hann gerði garðinn frægan með Juventus á sínum tíma. Lippi þykir koma sterklega til greina að sögn eiganda liðsins. Klins- mann gaf það reynar út í gær að hann hefði ekki áhuga á starfmu. -JKS Opið virka daga SUÐURNESJUM Opið lau. 12-16. SÍMI 421 4888-421 5488 SP-FJARMÖGNUN HF Sigtúni 42, sími 569 2000 Kláraðu dæmið með SP-bflaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is Musso 602 EL nýskráður 4/97, ekinn 108 þús., hví- tur, 33" breyting, cd, dráttarkrókur. Verð 1.650 þús. Volvo 740 GLE, árg. 1986, ekinn 215 þús., 5 gíra, einn gamall og góður. Verð 190 þús. Toyota LandCruiser 100 VX 4,2 Turbo intercooler disil, árg. '99, ekinn 62 þús., leður, lúga, tölvufjöðrun, svartur. Verð 4.950 þús. GMC Ciera 1500 6,5 turbo dísil, X/cab, ekinn 128 þús., sjálfskiptur, leður, rauður. Verð 2.490 þús. Toyota Yaris 1,0 Terra, 5 dyra, nýskráður 5/99, ekinn 42 þús., svar- tur, samlitir stuðarar, sumardekk á álfelgum, vetrardekk á stálfelgum. Verð 890 þús. MMC Pajero V-6, stuttur, nýskráður 4/91, ekinn 200 þús., 5 gíra, grænn. Verð 450 þús. Toyota Avensis 2,0 st., nýskráður, 1/99, ekinn 32 þús., grænn, sjálfskip- tur. Toppbíll. Verð 1.530 þús. Subaru Legacy 2,0 GL, nýskráður 7/96, ekinn 77 þús., 5 gíra, cd, grænn, álfelgur, sumar- og vetrardekk, mjög vel með farinn bíll. Verð 1190 þús. Toyota LandCruiser 4,2 dísil, turbo, nýskráður 5/93, ekinn 196 þús., 5 gíra, grár, er á 35" dekkjum, 5 manna. Verð 2.490 þús. Höfum einnig LandCruiser 4,2 VX '95 árg., ekinn 200 þús., leður, lúga, 7 manna, sjálfskiptur. Verð 2.720 þús. Og '97 árg., 5 gira, á 3.200 þús. Toyota Celica, nýskráður 4/00, ekinn 6 þús., topplúga, álfelgur, cd, silfur- grár. Verð 1.990 þús. breyting ný dekk + felgur, læsingar, sóllúga, 7 manna glæsilegur bill. Verð 2.950 þús. Toyota LandCruiser VX 3,0 dísil turbo, árg. 97, ekinn 92 þús., grænn, 7 manna, 5 gíra, toppbíll. Verð 2.200 þús. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.