Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Síða 16
32 MÁNUDAGUR 19. MARS 2001 "7 .1 Jutían Duranona átti ' 'eik meö Nettei- a»cut gegn Magdeburg « hýska handboltanum helgina. Hann skoraöi átta mörk i Duranona sterkur ^ NBfl-DEILDIN Úrslit á fimmtudag: New York-Toronto .........88-72 Thomas 22, Sprewell 21, Hoston 11, Jackson 11 - Carter 22, Davis 13. Detroit-LA Lakers . . 119-125 (frl.) Stackhouse 46, Atkins 20, Wallace 12 (15 frák., 4 varin) - Bryant 39, O’Neal 26 (10 frák.), Fisher 15. Milwaukee-Seattle........102-108 Robinson 21, Thomas 20, Cassell 20 (11 stoðs.) - Payton 22, Lewis 21, Ewing 15, Davis 15. Dallas-Minnesota .........103-83 Finley 22 (10 frák.), Nash 18, Eisley 16 - Garnett 22 (16 frák.), Lopez 15. Houston-New Jersey ......108-106 Mobley 30 (11 stoðs.), Taylor 25, Norris 17 - Marbury 34 (3 stolnir), Van Horn 21, Newman 19. Phoenix-Boston...........101-105 Kidd 31, Marion 18 (10 frák., 3 varin), Delk 15 - Pierce 42 (3 varin), Walker 20 (5 stolnir), Stith 15. Úrslit á föstudag: - Islendingar atkvæðamiklir með liðum sínum Philadelphia-Sacramento .. 79-100 Iverson 28, McKie 17, Lynch 7 - Webber 26 (11 frák.), Stojakovic 19, Christie 14. Washington-LA Lakers .... 89-101 Alexander 20, Jones 14 (10 frák.), Hamilton 13 - Bryant 26 (5 stolnir), O’Neal 18 (5 varin), Fox 13. Indiana-Atlanta............103-97 Rose 21, Croshere 17, Edney 16 - Terry 31, Kukoc 25, Henderson 16 (11 trák.). Orlando-Vancouver..........103-99 Armstrong 29 (11 stoðs.), Miller 23, Reid 12 - Jones 21, Abdur-Rahim 17, Bibby 15. Cleveland-Charlotte.......114-109 Harpring 28, Coles 14, Weatherspoon 14 (11 frák.) - Wesley 26 (3 stolnir), Mashburn 23 (3 stolnir), Robinson 16. Chicago-Seattle.............80-90 Fizer 25 (10 frák.), Benjamin 13, Mercer 13 - Payton 24, Patterson 16, Ewing 14 (3 varin). San Antonio-New Jersey .... 95-86 Duncan 29 (16 frák., 5 varin), Anderson 17 (3 stolnir), Robinson 14 (4 varin) - Newman 22, Marbury 20, Van Horn 15. Denver-Boston...............83-87 McDyess 19 (19 frák.), Posey 19, Van Exel 17 (15 stoðs.) - Walker 21, Stith 17, Pierce 14 (12 frák.). Portland-Utah...............90-87 Pippen 20 (6 stolnir), Sabonis 18, Wells 15 - Marshall 24, Malone 22, Russell 10. LA Clippers-Golden State ... 94-76 Mclnnis 21 (12 frák., 11 stoðs.), Maggette 20, Piakowski 14 - Jamison 22 (11 frák.), Foyle 14 (10 frák., 3 varin), Porter 11. Úrslit á laugardag: New York-Chicago.......... 101-80 Sprewell 22, Camby 19, Thomas 18 - Mercer 18, Artest 16 (6 stolnir), Miller 15 (16 frák.). Miami-Vancouver.............95-81 Mason 18 (12 frák., 3 stolnir), Carter 17 (3 ktolnir), House 16 - Abdur-Rahim 20, Dickerson 16 (3 stolnir), Reeves 12, Abdul-Rauf 12. Charlotte-Washington .......95-93 Brown 22, Campbell 18, Wesley 17 - Alexander 21 (3 stolnir), Hamilton 20, Davis 16, Laettner 16. Atlanta-Detroit............90-106 Kukoc 29 (10 frák., 10 stoðs.), Terry 20, Henderson 17, Stackhouse 31, Smith 16, Atkins 13, Williamsson 13. Milwaukee-Philadelphia .... 87-78 Thomas 22, Robinson 20, Allen 20 (10 stoðs.), Johnson 10 (10 frák.) - McKie 23 (10 stoðs.), Snow 14, Hill 13 (10 frák.). Dallas-Phoenix ............109-99 Nowitzki 31 (13 frák., 4 varin), Nash 28, Finley 20 (11 stoðs.) - Kidd 36, Robinson 26 (4 varin), Marion 13 (15 frák.). Houston-San Antonio .......103-99 Francis 30 (11 stoðs.), Mobley 26 (10 frák., 4 stolnir), Bullard 18 - Duncan 25 (16 frák.), Robinson 22 (4 varin), Johnson 14. Julian Duranona átti stórleik með Nettelstedt þegar liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku bundeslígunni í handknattleik um helgina. Dura- nona skoraði átta mörk í leiknum en Magdeburg tókst að knýja fram jafntefli á lokasekúndum leiksins. Ólafur Stefánsson lék að nýju með Magdeburg eftir flensu og skoraði eitt mark. Bayer Dormagen sigraði Eisenach, 31-22, en staða liðsins er áfram sem fyrr mjög erfið í botnbar- áttunni. Róbert Sighvatsson skoraði sex mörk fyrir Dormagen. Heiðmar Felixson skoraði sjö mörk fyrir Wuppertal sem tapaði á heimavelli, 26-29, fyrir Gummers- bach. Kóreumaðurinn Yoon skoraði 14 mörk fyrir Gummersbach. Flensburg tapaði Wetzlar vann góðan sigur á efsta liðinu, Flensburg, 29-23, og skoraði Sigurður Bjamason tvö mörk fyrir Wetzlar í leiknum. Úrslit í öðrum leikjum urðu þau að Lemgo sigraði Solingen, 33-21, og Grosswaldstadt sigraði Willstatt, 29-23. Spennan á toppnum í deildinni er mjög mikil fyrst Flensburg tapaði um helgina. Liðið er samt áfram efst með 43 stig eftir 27 leiki og Lemgo er í öðru sæti með 42 stig eftir jafn- marga leiki. Magdeburg er í þriðja sætinu með 40 stig en á leik til góða á liðin tvö fyrir ofan. Bayer Dormagen er í þriðja neðsta sætinu með 15 stig en Wupp- ertal er næstneðst með 6 stig og Hildesheim er sem fyrr á botninum með fjögur stig. -JKS Vatnasvæði Lýsu: „Við leigðum Veiðifélaginu Lax- á svæðið fyrir skömmu til eins árs en hver landeigandi seldi áður veiöileyfin fyrir sínu landi og það gekk ekki lengur," sagði Helgi Sig- urmonsson, formaður Veiðifélags vatnasvæðis Lýsu, í samtal við DV-Sport. Bændur hafa selt sjálflr veiði- leyfin fyrir sínu landi og það hef- ur verið gert í fjölda ára. Vatna- svæöið gefur þetta á milli 40 og 60 laxa á ári og eitthvað af silungi, en hann hefur orðið smærri með árunum. „Á vatnasvæðinu eru leyfðar 10 stangir og verðið liggur undir milljón fyrir svæðiö,” sagði Helgi í lokin. DV-Sport bar undir Arna Bald- ursson, forsvarsmann Veiðifé- lagsins Lax-ár, fyrir nokkrum dög- um þegar frést hafði að hann hefði komið þangað og gengið frá médinu, hvort hann hefði leigt svæðið. Árni sagði þá að Lax-á hefði engan áhuga á svæðinu, en þrátt fyrir það hefur félagið leigt svæðið til eins árs og það fyrir nokkru. Aftur á Arnarvatnsheiðina „Við ætlum að bjóða þess- ar veiðiferðir aftur upp á Arnarvatnsheiði núna í sumar eins og í fyrra, það tókst vel til með þær,“ sagði Fyrir helgi hélt Landssamband stangaveiðifélaga vinnufund með nokkrum valinkunnum veiði- mönnum til að sjá hvað veiðimenn geta gert til að bremsa af þá þróun sem er í fiskeldinu þar sem hver stöðin af annarri fær leyfi til að hefja fiskeldi aö undirlagi veiði- málastjóra. Málin voru rœdd fram og til baka en áætlað er að halda stóran fund á næstunni um málið. Þaö verða Landssamband stangaveiðifélaga og fleiri sem halda fundinn. Menn eru sammála um að veiðimenn verði að sameina krafta sína gegn fiskeldisruglinu sem tröllríður öllu þessa dagana og á eftir að stór- skemma náttúrulega laxastofna með tíð og tíma. Mikil ánœgja er með íslandsmót- ið í dorgveiði sem haldið var á Ólafsfjarðarvatni fyrir rúmri viku en fiskurinn hefði þó mátt gefa sig betur. Á Ólafsfirði er farið að tala um að halda dorgveiðimót um páskana en þá verður þar vélsleða- mót og fleira góðgæti i boði. Það gæti orðið mikið að gera fyrir alla tjölskylduna þar um páskana. Ásgeir Logi Ásgeirsson bæjar- stjóri þykir hafa komist einna best frá mótinu en hann kallar ekki allt ömmu sína en gerir bara það sem þarf að gera og ekkert múður. Eft- ir mótið var öllum boðið í kaffi og kökur á hótelinu og þar var bæjar- stjóri fremstur í flokki í eldhúsinu. Lítið sást hins vegar til bæjarstjór- ans úti á ísnum við veiðiskapinn, enda hann með litla veiðidellu enn sem komið er. -G. Bender Arinbjörn Jóhannsson á Brekku- læk í Miðfirði, spurður um ævin- týraferðirnar á heiðina en þær á að endurtaka núna í sumar aftur. „Þarna á Tvídægru eru mikið af góðum vötnum og mikið af físki, veiðimönnum sem fóru fannst þetta skemmtilegt, enda líka öðru- vísi ferðir en menn hafa átt að venjast. Þetta er hörkugöngutúr en góð útivist fyrir duglega göngu- menn.“ -G. Bender Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður var einn af þeim sem fóru á Arnarvatnsheiðina í fyrra og hafði gaman af. Hann veiddi vel af bleikju. Verðlaunabræður íslandsmót íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fór fram helgina 9. og 10. mars sl. og var að vanda lífleg keppni. Bræðurn- ir Stefán og Elvar Thorarensen frá Akureyri voru að vanda áberandi og Hulda Pétursdóttir ekki síður í kvennaflokki. Úrslit á mótinu: Opinn flokkur karla 1. Elvar Thorarensen Akri 2. Jóhann R. Kristjánsson Nes 3. -4. Stefán Thorarensen Akri 3.-4. Viðar Árnason ÍFR Opinn flokkur kvenna 1. Hulda Pétursdóttir Nes 2. Gyða Pétursdóttir Ösp 3. -4. Sigurrós Karlsdóttir Akri 3.-4. Sunna Jónsdóttir Ösp Sitjandi flokkur karla 1. Viðar Ámason ÍFR 2. Jóhann Kristjánsson Nes 3. Jón Þorgeir Guðbjörnsson ÍFR Standandi flokkur, karlar/konur 1. Elvar Thorarensen Akri 2. Hulda Pétursdóttir Nes 3. Sigurrós Karlsdóttir Akri Tvíliðaleikur karla 1. Jóhann R. Kristjánsson, Nes/ Viöar Árnason ÍFR 2. Elvar Thorarensen/ Stefán Thorarensen Akri 3. Jón Þorgeir Guðbjömsson/ Jón Heiðar Jónsson ÍFR Tvíliðaleikur kvenna 1. Sunna Jónsdóttir/ Gyöa Guðmundsdóttir Ösp 2. Hulda Pétursdóttir, Nes/ Sigurrós Karlsdóttir Akri 3. Guðrún Ólafsdóttir/ Soffia R. Jensdóttir Ösp Þroskaheftar konur 1. Gyða K. Guðmundsdóttir Ösp 2. Guðrún Ólafsdóttir Ösp 3. Eyrún Fjóla Friðgeirsdóttir Ösp Þroskaheftir karlar 1. Stefán Thorarensen, Akri 2. Guðmundur Hafsteinsson, ÍFR 3. Magnús Korntop, ÍFR Jón Þorgeir Guöbjörnsson á fullri ferð í í sitjandi flokki þar sem hann vann til bronsverð- launa. Ragnar með fjögur mörk Ragnar Óskarsson, landsliðs- maður í handknattleik, skoraði flögur mörk fyrir Dunkerque í frönsku 1. deildinni í handknatt- leik um helgina. Liðið lék á heimavelli gegn Angers Noyant og sigraði í leiknum, 25-24, eftir spennandi lokakafla. Ragnar hefur ver- ið iðinn við kolann í vetur og er í hópi marka- hæstu manna þrátt fyrir að hafa misst úr nokkra leiki vegna meiðsla fyrir áramótin. Með þessum sigri er Dunkerque í sjöunda sæti með 32 stig en Chambery er áfram langefst með 48 stig. Liðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni og hefur alls 48 stig en þrjú stig eru gefin fyrir sigur. Ivry er í öðru sæti með 39 stig, Paris St. Germain i þriðja sætinu með 39 stig og meistarar fyrra árs .Montpellier, hafa 37 stig í fjórða sætinu. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.