Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2001, Page 49
57
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2001
DV Tilvera
Afmælisbörn
Helen Bonham
Carter 35 ára
Breska leikkonan Helen Bonham
Carter verður hálffertug í dag. Hún
er stórættuð kona og er komin af
þekktum mennta- og stjórnmála-
mönnum - langalangafl hennar,
H.H. Asquith, var forsætisráðherra
Breta árin 1908-1916. Helena Bon-
ham Carter var ein af nokkrum
þekktum leikurum í dag sem
þreyttu frumraun sina í A Room
with a View. Hún fékk strax aðal-
Joseph Fiennes kom-
inn á fertugsaldurinn
Afmælisbarn morgundagsins er
enski leikarinn Joseph Fiennes sem
verður þrjátíu og eins árs. Joseph á
að baki glæstan feril í leikhúsum
Lundúnaborgar og í kvikmyndum.
Hann er litli bróðir annars frægs
leikara, Ralph Fiennes og meðal
annarra systkina hans eru Martha,
leikstjóri, og Magnus, tónskáld.
Áður en Joseph lét til sín taka í
■ hlutverk í sinni næstu
I kvikmynd, Lady Jane,
I sem Trevor Nunn leik-
.flfyuJ) jjB stýrði. Helena Bonham
I Carter er fyrst og
kona en hún hefur sýnt
að hún getur einnig
leikið gamanhlutverk enda sögð
hafa skemmtilegan húmor. Auk
þess að leika í breskum og banda-
rískum kvikmyndum er hún eftir-
sótt af Frökkum enda talar hún
reiprennandi frönsku.
kvikmyndaheiminum
var hann tvö ár leikari
með Royal Shakespeare
Company. Meðal frægra
kvikmynda hans er vert
að nefna Elizabeth þar
sem hann lék á móti
Cate Blanchett og
Shakespeare in Love en þar var
mótleikari hans Gwyneth Paltrow.
Nú síðast mátti sjá hann í dýrustu
kvikmynd sem Evrópubúar hafa
gert, Enemy at the Gates.
Stjörnuspá
Gildlr'fyrir sunnudaginn 27. maí og mánudaginn 28. maí
Vatnsberlnn (20. ian.-.1B. fehr.l:
Spá sunnudagsius:
■ Dagurinn verður frem-
ur rólegur og vanda-
málin virðast leysast af
sjálfu sér. Kvöldið verður ánægju-
legt í faðmi fjölskyldunnar.
Spa mánudagsíns:
Þú ert í góðu ástandi til að taka
ákvarðanir í sambandi við minni
háttar breytingar. Þú átt auðvelt
með að gera upp hug þinn.
Hrúturinn (21. mars-19. anriH:
rfSjÉM- Þú skalt nýta þér þau
tækifæri sem gefast eins
m vel og þú getur. Dagur-
inn gæti orðið nokkuð erfiður en þú
færð styrk frá góðum vini.
Spá mánudagsins:
Þú verður mikið á ferðinni í dag og
gætir þurft að fara landa leið í
einhveijum tilgangi. Þú þarft að
skyggnast undir yfirborð hlutanna.
Tvíburarnlr (21. maí-2i. iúníi:
Það gengur ekki allt
mjf upp sem þú tekur þér
fyrir hendur í dag.
Ekki taka gagnrýni nærri þér.
Happatölur þinar eru 4, 9 og 23.
Spa manudagsins:
Sambönd ganga í gegnum erfitt
timabil. Sérstaklega er hætta á
spennu vegna sterkra tilfinninga
á rómantíska sviðinu.
Ljónið (23. júlí-_22,_ágúst);
Spá sunnudagsins:
' Þú uppskerð eins og þú
sáir og ættir þvl að
leggja hart að þér í
dag. Taktu þér þó frí í kvöld og
gerður eitthvað skemmtilegt.
Spá manudagsins:
Þú færð að heyra gagnrýni vegna
hugmynda þinna i dag. Þú átt
auðvelt með að meta aðstæður og
ert öruggur í starfi þínu.
Vogin (23. seot.-23. okt.l:
ímyndunarafl þitt er
/ f frjótt í dag og þú ættir
* f að nýta þér það sem
best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig
þvi samvinna gengur ekki sem best.
Spá manudagsins:
Þú lærir mikið af öðrum í dag og
fólk verður þér hjálplegt, stund-
um jafnvel án þess að vita af því.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.i:
Spa sunnudagsins:
’ Þú ert eirðarlaus og
þarft á upplyftingu að
halda. Gerðu þér daga-
mun ef þú hefur tök á þvi. Happa-
tölur þínar eru 8, 13 og 24.
Spa manudagsins:
Andrúmslofdð í kringum þig
verður þrungið spennu fyrri hluta
dagsins. Hætta er á deilum yfir
smáatriðum.
Rskarnir 119. febr.-20. marsi:
Spa sunnudagsms:
•Þú getur lært margt af
öðrum og ættir að líta
til annarra varðandi
tómstundir. Þú verður virkur i fé-
lagslifinu á næstunni.
Spa manudagsms:
Vinátta og fjármál fara ekki vel sam-
an þessa dagana. Ef um er að ræða
sameiginlegan kostnað á einhvem
hátt í dag skaltu vera sparsamur.
Nautið (20. april-20. mal.l:
i BBnmawn
Hætta er á að fólk sé
r of upptekið af sínum
eigin málum til að
samskiptin gangi vel. Ástarmálin
ganga þó vel þessa dagana.
Spá manudagsins:
Þú ert dáhtið utan við þig i dag og
ættir að hefja daginn á því að
skipuleggja allt sem þú ætlar að gera.
Ekki treysta á að aðrir geri hlutina.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiii:
Spa sunnudagsins:
I Seinni hluti vikunnar
verður hagstæðari fyrir
þig og dagurinn verður
fremur viðburðahtill. Farðu var-
lega varðandi öll útgjöld.
Spá mánudagsins:
Þú ættir að skipuleggja þig vel og
vera viðbúinn þvi að eitthvað óvænt
komi upp á. Ekki láta óvænta at-
burði koma þér í uppnám.
Mevian (23. ágúst-22. sept.):
Spa sunnudagsins:
/<Vv 1
'YyW Þú ert ekki hriftnn af þvi
VV^^að fólk sé að skipta sér of
' mikið af þér. Þú ert dáht-
ið spenntur og þarft að reyna að láta
spennuna ekki ná tökum á þér.
Spa mánudagsins:
Þú hefur í mörg hom að hta og átt á
hættu að vanrækja einhvem sem þér
þykir þó afar vænt um. Vertu heima
hjá þér í kvöld og slappaðu af.
Sporðdreki (24, okt.-2i. nóv.i:
Spá sunnudagsins:
Til að forðast misskiln-
>ing í dag verða upplýs-
í ingar að vera nákvæm-
ar og þú verður að gæta þess að
vera stundvís.
Spá mánudagsins:
Þú hefur lengi beðið eftir þvi að
geta lokið einhverju og núna er
líklegt að þú náir þeim áfanga.
Steingeltln (22. des.-19. ian.):
Spá sunnudagsins:
" Þú færð margar góðar
fréttir í dag. Félagslíf-
ið er með besta móti
en þú þarft að taka þig á í námi
eða starfi.
Spá mánudagsins:
Reyndu að vinna verkin á eigin
spýtur í dag. Ef þú treystir alger-
lega á aðra fer allt úr skorðum ef
þeir bregðast.
Aðalfundur Skáksambands íslands:
Þrír á
Aðalfundur SÍ var haldinn um sið-
ustu helgi á Hótel KEA á Akureyri.
Áskell Örn Kárason lét af starfi sem
forseti Skáksambandsins og við tók
Hrannar Björn Arnarsson borgar-
fulltrúi. Áskell hafði verið forseti í 2
ár og eftir áratuga starf í þágu sam-
bandsins var kominn tími til að taka
sér hlé og eftirláta nýjum manni for-
ystuhlutverkið. Áskeli skal þakkað
það mikla starf sem hann stóð fyrir,
mörg mál þokuðust til betri vegar og
fjárhagur Skáksambandsins er góð-
ur. Nýja stjórnin hefur strax tekið
við sér og ákveðið að 3 íslendingar
skuli sendir á Evrópumeistaramótið
í Ungverjalandi. Þar verður hart
barist um 46 sæti Evrópu í næstu
heimsmeistarakeppni FIDE. Búist er
við um 2-300 stórmeisturum og full-
trúar Islands verða Hannes H. Stef-
ánsson stórmeistari, Jón V. Gunn-
arsson, alþjóðlegur meistari og nú-
verandi skákmeistari íslands, og
Stefán Kristjánsson sem hefur náð 2
áfóngum að alþjóðlegum meist-
aratitli. Mótið hefst 2. júní og mun-
um við hér á DV fylgjast með mótinu
eftir fóngum. Ljóst er að Hannes á
ágæta möguleika og hver veit nema
þeir Jón Viktor og Stefán nái sér í
áfanga.
Stórmótið í Merida í Mexíkó
Anand vann öruggan sigur á ofur-
mótinu í Merida. Anand gerði jafn-
tefli við Short í síðustu umferð og
endaði með 4,5 vinninga af 6 mögu-
legum. Annar varð Short með 3,5
vinninga og þriðji varð Khalifman
með 3 vinninga en hann varð að
sætta sig við jafntefli við Hernandez
í síðustu umferð sem hafnaði í
neðstur með 1 vinning, gerði jafn-
tefli i fyrstu og síðustu umferð.
Stórmótið í Astana í
Kasakstan
Kramnik og Kasparov gerðu jafn-
tefli í Astana í Kasakstan. Þeir leiða
því sem fyrr með 3 vinninga. Gelf-
and sigraði Morozevich sem hefur
nú tapað þremur skákum í röð.
Gelfand er nú þriðji, með 2,5 vinn-
inga. Shirov gerði jafntefli við
heimamanninn Sadvakhasov sem er
nú loks kominn á blað.
Staðan eftir 4. umferðir:
1.-2. Kramnik 2797 og
Kasparov 2835, 3 v.
3. Gelfand 2712, 2,5 v.
4. Shirov 2722, 2 v.
5. Morozevich 2749, 1 v.
6. Sadvakasov 2585, 0,5 v.
Það er greinilegt að þeir sterk-
ustu gefa ekki mikil færi á sér, tefla
mest í stuttum mótum og fáum und-
ir 2700 stigum er boðin þátttaka.
Sáttamót?
Iljumshinov, forseti FIDE, hefur
sagt að haldið verði nokkurs konar
sáttamót þar sem endanlega verður
gengið úr skugga um hver sé heims-
meistari í skák. Þátttakendur verði
Garrí Kasparov, Vladmir Kramnik,
Vishy Anand og Alexei Shirov. Að-
eins einn af fyrirhuguðum keppend-
um hefur sagt eitthvað um málið en
það er Alexei Shirov. Hann segist
ekkert um málið vita og engar upp-
lýsingar fengið svo það lofar
kannski ekki góðu. En forseti FIDE
segir reyndar að mótið verði ekki
haldiö fyrr en í fyrsta lagi á næsta
ári. Vonandi kemur eitthvað já-
kvætt út úr þessu.
Meistaramót Skákskóla
íslands 2001
Meistaramót Skákskóla íslands
2001 verður haldið í tíunda sinn dag-
ana 8.-10. júní. Dagskrá mótsins,
mótstaður og annað sem mótið varð-
ar verður með eftirfarandi hætti:
Mótstaður: húsnæði skólans að Faxa-
feni 12, 108 Reykjavík. Þátttökurétt-
ur: Allir nemendur skólans og þeir
sem tekið hafa þátt í námskeiðum á
vegum skólans. Umferðafjöldi: Sjö
umferðir. í þrem fyrstu umferðunum
verða tefldar atskákir en fjórar loka-
umferðimar eru kappskákir.
Eftirfarandi sérkenniiega skák
var tefld í Moskvu 1949. Hún er at-
Evrópumót
Forsetar
Fyrrverandi forseti Skáksambands
íslands, Áskell Örn Kárason, og
núverandi forseti, Hrannar
Björn Arnarsson.
hyglisverð vegna þess að Geller,
sem kom nokkrum sinnum hingað
til lands og nú er látinn, vinnur
stórkostlegt endatafl.
Hvitt: Salo Flohr
Svart: Efim Geller
Kóngsindversk vörn.
Moskva, 1949
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4.
e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. dxe5
dxe5 8. Dxd8 Hxd8 9. Bg5 Rbd7.
Nú til dags er venjulega leikið 9. He8
en þetta var á fyrstu árum afbrigðis-
ins sem hefur oftast jafnteflisblæ yfir
sér. 10. Rd5 c6 11. Re7+ Kf8 12.
Rxc8 Hdxc8 13. Rd2 Rc5 14. f3 Ke8
15. Be3 Bf8 16. Bxc5 Bxc5 17. Rb3
Bb4+ 18. Kdl a5 19. a3 Be7 20. a4
Rd7 21. Kc2 Rf8 22. Hacl Re6 23.
Kbl Bc5 24. g3.
Hvernig er hægt að hrista upp í
þessari jafnteflisstöðu? Hvítu peðin
á drottningarvæng standa illa; best
að athuga málin þar! 24. - Ha6! 25.
Bfl Hb6 26. Kc2 Hb4 27. Bh3
Hxc4+ Nú fellur peð en taflið er
samt innan jafnteflismarka. 28. Kbl
Hxcl+ 29. Hxcl Bb4 30. Rc5!
Bxc5. Þetta átti að vera jafnteflis-
flétta en nú gerast merkilegir hlutir.
31. Bxe6 fxe6 32. Hxc5 b6! 33.
Hxe5 Kf7 34. Hg5 Hd8 35. Kc2
Hd4.
Allt jafnt nema staöan? Hrókur
hvits virðist ekki vera illa staddur
en hann getur þó ekki stöðvað svart-
an í því að skapa sér frípeð. Merki-
legt. 36. b3 Kf6 37. h4 e5! 38. Hg4
b5 39. axb5 cxb5 40. Kc3 a4 41.
bxa4 bxa4 42. f4 Hxe4 43. Kd3.
Hvítur virðist vera að tryggja sér
jafntefli en nú kemur merkilegur
leikur. Kannski hefur Geller fundið
hann heima því í þá daga fóru flestar
skákir í bið um 40. leik! 43 - Kg7!!
44. h5 a3 45. Kxe4 a2 46. hxg6 hxg6
47. Hg5 alD 48. Hxe5 Dc3 49. Hg5
Kf6 50. Kd5 Dd3+ 51. Kc5.
Leikþvinganir svarts eru snotrar
og nú kemur lítill kóngsleikur! 51 -
KÍ7! 52. Kc6 Dd4 53. Kb5 Dc3 54.
Kb6 Dc4 55. Kb7 De6 56. Kc7 Kf6
57. Kb7 Dd6 58. Kc8 Dc6+ 59. Kd8
Db7 60. He5 Db6+ 61. Kc8 Kf7 0-1. -
Næstu sýningar
laugard. 26. maí,
síðusta sýning
sýningar hefjast kl. 20
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Siguröur Sigurjónsson.
Sýningar í
Loftkastalanum
|Lii
iEniriEEIÍaH'aljlliibiLill
?61 tSoft.nLdJTp ^
ILEIKFLLAG AKHRFYRARl
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is