Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Síða 12
Eru grænmetisætur ruglaðar, erfíðar og sérvítrar manneskjur sem ætti helst að senda í sveit eða á
sjó? Eða hafa þær eitthvað til síns máls? Hugsa: Ég er það sem ég borða og sleppa þess vegna pulsum,
bjúgum, bæonskinku og beikoni. Helvítis plebbinn hann Adoif Hitler var víst grænmetisæta og kona fyrr-
verandi bítilsíns, Linda heitín McCartney, líka. Margrét Hugrún kom að máli við nokkrar ólíkar græn-
metisætur í Reykjavík:
Mannslíkaminn
er ekki gerður fyrir kjötát
Sólveig
Asgeir Jóel Jakobsson
Rafeindavirki. Grænmetisæta í 5 ár.
„Ég hætti að borða rautt kjöt
jólin 96. Fyrst var það af forvitni,
mig langaði að prófa eitthvað
nýtt, svo komst ég að því að
þetta væri miklu praktiskara,
andlega og líkamlega. Mikið
kjötát hefur slæm áhrif á hug-
ann. Besta dæmið um það er
jólahátíðin þar sem við hámum i
okkur kjöt og svo líður öllum illa
og finna fyrjr__þyngd og slapp-
leika. Fyrir~tveim árum át ég
óvart kjöt sem var inni í brauði
sem ég keypti í bakaríi. Ég varð
alveg fárveikur. Fékk rosalegan
höfuðverk og þurfti bara að fara
heim. Svaf svo í 14 klst. sam-
fleytt. Gat bara ekki staðið upp,“
segir Ásgeir og glöggt má sjá á
svipbrigðunum að honum er
ekki skemmt við þessa minn-
ingu.
„Mannslíkaminn er ekki gerð-
ur fyrir kjötát. Þarmarnir í okk-
ur eru miklu lengri en í þeim
skepnum sem lifa á kjöti. Þetta
gerir það að verkum að kjötið
situr í maganum á okkur í fleiri
fleiri daga. Síðan eru alls konar
efni í kjöti sem setjast að í líkam-
anum og gera manni margan
grikk. Aðalatriðið fyrir mér er
samt það að ég vil einfaldlega
tvífarar
Árni Björnsson þjóöháttafræðingur.
ekki borða önnur dýr. Það er
fullkomlega ástæðulaust í dag.
Einu sinni var það kannski
nauðsynlegt af því fólk hafði
ekki val en núna getum við val-
ið. Úr grænmetinu kemur miklu
meiri orka en úr kjöti, margfalt
meiri í rauninni. Það fer svo
mikil orka í að melta kjötið á
meðan grænmetisfæðið gefur
meirp orku, svo að heilulagn-
ingamaður sem er grænmetisæta
getur í rauninni lyft miklu fleiri
hellum en sá sem er kjötæta, því
kjötætan er svo þreytt á meðan
hún „liggur á meltunni".
Á hvernig fæði ert þú alinn?
„Bara þessu venjulega. Kjöti og
fiski, því miður. Ég myndi ekki
ala mín börn á þvi í dag. Fjöl-
skyldan sem býr á efri hæðinni
hjá mér á fimm börn og þau eru
öll grænmetisætur, nánast frá
fæðingu. Það er mikill munur á
krökkum sem alast upp á kjöti
og þeim sem alast upp á jurta-
fæði. Kjötæturnar eru miklu
agressivari, sneggri í vont skap
og eirðarlausari á meðan græn-
metisæturnar eru miklu rólegri
og einbeittari. Þetta hefur ótrú-
lega mikil áhrif,“ fullyrðir Ágeir
að lokum.
Richard „Jaws“ Kiel leikari.
Eiríksdóttir
Rekur veitingastaðinn Græn-
an kost. Grænmetisæta í 21 ár.
„Aðalástæðan fyrir því að ég
borða ekki kjöt er eiginlega sú að
ég er með próteinofnæmi. Ég ólst
upp hjá blómabörnum sem voru
alltaf að gera tilraunir með græn-
metisfæði. Við átum litið kjöt og
snemma kom í ljós að ég var með
ofnæmi fyrir fiski. Ég reyndi
virkilega að komast upp á lagið
með að borða kjöt þegar ég varð
unglingur. Reyndi að borða
nautavöðva en nei - einhvern
veginn var þetta bara ekki ég. Til-
raunirnar hættu endanlega þegar
ég komst að því að ég væri með
frjókornaofnæmi. Ég bjó í Kaup-
mannahöfn á þessum tíma og þar
fann ég virkilega fyrir ofnæminu
þar sem þar er svo gróðursælt.
Læknarnir vildu setja mig á
sprautur en þar sem ég var með
barn á brjósti þá kom það ekki til
greina. Svo vildi það bara þannig
til að ég átti leið hjá litlum heilsu-
kjallara og datt í hug hvort þau
ættu eitthvert te sem gæti verið
gott við þessu. Amma mín hafði
alltaf hefft í mánn einhverju
grasaseyði þegar eitthvað amaði
að og ég mundi eftir þvi þegar ég
sá þessa búð. Þegar ég kem niður
í kjallarann sé ég auglýsingu frá
karli sem hélt því fram að með
réttu mataræði væri hægt að
lækna alla kvilla. Ég varð forvit-
in, hringdi, fór og hitti karlinn
sem tók mig af öllu fæði sem
kemur úr dýraríkinu og þannig
hef ég lifað í tuttugu og eitt ár.
Heldurðu að kjöt sé óhollt?
„Það er misjafnt, ekki er allt kjöt
eins. Til dæmis er kjötið af
hænsnum sem fá að ganga laus
alveg ágætt á meðan fuglar sem
eru hafðir í búri frá fæðingu eru
hafðir á pensillíni til að koma í
veg fyrir sýkingar. Þetta fer nátt-
úrlega beint í okkur. Lambakjötið
hérna heima ætti að vera alveg
ágætt, við erum nokkuð heppin
með það en margir vilja meina að
nautakjötið sé allt of þungt fyrir
okkur. Fugl er eiginlega skásta
kjötmetið fyrir þá sem þola það
og vilja. í rauninni er mikilvæg-
ast að velja gott hráefni í allan
mat. Með kjötið er svo erfitt að
vita á hverju dýrið hefur verið
alið og þegar við borðum það þá
borðum við allt sem hefur farið í
það. Sumt fólk er andlega háö
kjöti og þá sérstaklega karlmenn.
Margir verða meira að segja
hissa þegar þeir finna að það er
hægt að verða saddur af mat sem
er einungis úr grænmeti. Halda
að maður prumpi bara og verði
svo strax svangur," segir Sólveig
og hristir höfuðið, hissa. „Annars
er þetta svo mikið að breytast. Nú
eru það um 75% karlar sem koma
á Grænan kost í hádegismat. Ég
var að fylgjast með þessu um dag-
inn og varð steinhissa. Fólk er
smátt og smátt að átta sig á þessu.
Að það er hægt að sporna við
öldrun með réttu mataræði
o.s.frv. Ég er alltaf að hitta fólk
sem er að gera miklar breytingar.
Meira að segja þekki ég mann
sem er kominn yfir sjötugt og
hann var að breyta um mataræði.
Það segir manni að það er aldrei
of seint!“
Það er lítið fjallað um þjóðhætti í James Bond myndunum en þær
eru þó merkileg stúdia því í þeim birtist ímynd fegurðar og illmennsku
á þeim tímum sem myndirnar voru gerðar. Samanburður á þeim gæti
því leitt i ljós mikinn sannleika um líf engilsaxneskra njósnara.
Árni Björnsson getur með réttu verið kallaður íslenski njósnarinn
því hann hefur í gegnum tíðina grafið upp ótrúlegustu hluti um hátt-
emi íslendinga. Hann er því í sjálfu sér James Bond á andlega sviðinu.
í útliti svipar honum þó frekar til Jaws sem leikinn var af Richard Kiel
í þremur Bond-myndum á áttunda áratugnum. Richard Kiel þessi
hefur svo þróast frá Árna en margir muna eflaust eftir honum
skeggjuðum úr myndinni Happy Gilmore með Adam Sandler.
Ljósmyndari. Grænmetisæta í 21 ár.
„Ég hætti þessu árið 1980 og það
var eiginlega af því að ég hitti mann
sem var jurtaæta. Mér fannst þetta
svo merkilegt og intressant. Hafði
bara heyrt um svona fólk áður en
ekki hitt neinn sem var svona. Ég fór
að hugsa um þetta frekar áreynslu-
laust. Byrjaði að prófa að borða á
matstofu náttúrulækningafélagsins
og elda jurtamat. Svo*eftir eitt jól'a-
boðið þá hætti ég alveg að borða kjöt.
Hugsaði: Jæja, nú er þetta bara búið.“
Hvað var það sem heillaði þig við
það að vera jurtaæta? „Eina ástæðan
var sú að mér fannst þetta bara rétt.
Vissi ekkert af hverju. Þetta var bara
svona sannfæring sem hefur síðan
styrkst statt og stöðugt. Sumir ákveða
að verða jurtaætur út af hollustunni
og aðrir af því þeir vilja ekki borða
dýr. Ég reykti á þessum tíma og gerði
hitt og þetta sem er ekkert hollt,
þannig að hjá mér þá snerist þetta
ekkert um holl
ustu. Mér
fannst bara
fáránlegt
að vera
að borða ná-
ungann. Þú
mátt svindla
á honum og
s t r í ð a
honum,
en að éta
hann er bara
algjört rugl og
það eru endalaus
rök sem er hægt að
færa fyrir því.
Til dæmis get-
urðu sleppt
heilli kyn- |
slóð með l
því að
b o r ð a
bara jurt-
ir. Fræ fer
ofan í .':i§§
jörðina, I
svo kem-
ur dýr sem
b o r ð a r
fræið, svo
borðum við dýrið.
Af hverju ekki
bara að sleppa dýr-
inu og borða það sem
kemur beint af fræ-
inu. Það er mikið land-
rými sem fer í að rækta
dýr til fæðu og það getur
aldrei nokkurn tímann
orðið nóg fyrir alla nema á
óeðlilegan hátt. Ef maður
hugsar sér landsvæði sem
eitt naut þarf til að nærast þá má
nota sama landsvæði til að næra 1000
manns á jurtafæði!" segir Spessi og
pantar sér kaffi.
En hvað með þetta að dýr séu ná-
unginn, það hugsa varla allir þannig?
„Fólk sem á hest borðar ekki hestinn
sinn. Þegar maður ætlar að drepa dýr
þá verður það skelfinguJ.ostið. Það
ættu að vera nægilega sterk skilaboð
um að maður á ekkert að vera að
þessu. Við eigum að heita vitsmuna-
verur. Framleiðslan á dýrum sem
mat er líka ógeðsleg. Dýrin eru m.a.
höfð á róandi lyfjum til að koma í veg
fyrir stress sem gerir vöðvana seiga.
Ég var í Svíþjóð um daginn og þar
var fólk að mótmæla afleiðingunum
af þessari framleiðslu. Creutzfeldt-
Jakobs-sýkinni, sem kemur til af þvi
beljur sem eru grasætur eru fóðraðar
á kjötmjöli eða muldum heilum úr
kynsystrum sínum, og gin- og klaufa-
veiki. Þetta fólk dreifði jurtafæðiupp-
skriftum til vegfarenda. Mjög flott
framtak."
Hefur þig langað í kjöt eftir að
þú hættir? „Nei, aldrei. Maður
hættir að sjá þetta sem mat, þetta
verður bara eitthvað ógeðslegt.
Kjötborðin í búðunum, fólki á að
finnast þetta girnilegt og það á að
langa til að koma 1 búðina og eins
í blöðunum, svona auglýsingar
þar sem er bara stór mynd af kjöti.
Mér finnst þetta bara skrýtið,
skil þetta ekki. Fólk
að tala um fal-
legt kjöt og
svona -
ha?!“
- p.
12
f Ó k U S 1. júní 2001