Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Blaðsíða 14
Pulsur eru máliö I dag. Gleymdu öllu þessu
væli um pylsur, þær eru þúið spil. Þarna er
örugglega um þestu markaðssetningu síö-
ari tíma að ræöa, alvöru fólk segir pulsur og
það er ekkert meira um það að segja. Goði
hefur alltaf verið litli bróðir i pulsubransan-
um en nú gæti veriö kominn tími á hann.
Alla vega er þetta besta sókn þeirra inn á
markaðinn til þessa. Það er hreinlega sleg-
ist um pulsurnar í búðunum í dag.
*■
*
ú r f ó k u s
Fjárhættuspil og spilavíti eru gjörsamlega úr
fókus nú um stundir. íslendingar eru fíklar
upp til hópa, áfengi og sigarettur draga
marga niður i svaðið og undanfarin ár hafa
fjárhættuspil bæst í þennan hóp. Það viröist
einfaldlega ekki nægja okkur að greiða millj-
ónir í lækniskostnaö vegna meðferðar alkó-
hólista og krabbameinssjúklinga heldur þurf-
um viö að borga undir fólk sem er svo langt
leitt að það eyðir öllum peningunum í spila-
kassa, bingó og fleira í þeim dúr. Eftir aö
upplýst var að spilavíti sé starfrækt í miö-
borginni þarf að fara að hugleiða þessi mál
enn frekar og lögreglan mætti jafnvel fara
líta aðeins upp frá kaffibollunum og grípa til
aðgerða.
Birna Anna Björnsdóttir starfar við blaðamennsku nú í sumar ásamt því að vera
hægrí hönd Egíls Helga í þáttunum um boðorðin tíu. Birna Anna er enn fremur einn
af höfundum bókarinnar um Dís sem kom út fyrir jólin og fékk frábærar viðtökur les-
enda, sem og dóma gagnrýnenda.
5 1
Fallegasti staður sem þú
hefur komið á?
„Þeir eru margir fallegir. Ætli
ég haldi ekki mest upp á útsýn-
ið í Skerjafirðinum.“
spurningar Fókuss
8
Uppáhaldsteikni-
myndafígúra?
„Tommi og Jenni. Það
var alltaf mikið drama ef
ég missti af þeim í sjón-
varpinu þegar ég var lít-
il.“
Hvað hyggst þú gera í sum-
arfríinu?
„Ég tek mér eiginlega ekki
sumarfrí, er að vinna í allt sum-
ar. Á það samt alveg skilið (að
vera að vinna það er að segja)
þvi ég er búin að vera í góðum
og miklum rólegheitum þessa
fyrstu mánuði ársins."
Draumahverfið?
„Þar sem ég á heima núna,
sem er í miðbæ Reykjavíkur -
Þingholtunum."
Ef ekki Coke eða Pepsi,
hvað þá og hvers vegna?
„Mér finnst kók best. Kók með
sykri."
Ertu trúuð?
„Já.“
9
Hverju myndir þú breyta
ef þú fengir að stjórna land-
inu?
„Ég myndi vilja breyta því að
hægt sé taka ákvörðun um að
skila landinu sködduðu í hend-
ur þeirra sem á eftir koma.“
109
Uppáhaldssjónvarpsefni?
„Kastljósið og fréttir, Bráða-
vaktin, Friends og Frasier. Og
svo Boðorðin 10, auðvitað."
«111
I
verður
þín
13
Hvaða bók lastu síðast?
„Fyrstu Harry Potter-bókina."
A að lögleiða eiturlyf?
„... en að lögleiða reykingar
aftur?“
Uppáhaldsmatur?
„Fer algjörlega eftir skapi.'
49
Mun R-listinn halda borg-
inni?
„Ef Ingibjörg Sólrún lofar því
eins og síðast að sitja sem borgar-
stjóri út kjörtímabilið finnst mér
það nokkuð líklegt já.“
15
Ef þú ættir að setja eina
íslenska persónu inn í
Ópið hver væri
það? „Inn
í munn-
inn þá? Hm? Skil ekki al-
veg...“
169
ekki með bestu en upp-
áhaldsmyndirnar
mínar þegar ég var
lítil voru Ferris Buel-
ers Day Off og Her-
MH bergi með útsýni. Þær
eru það líklega
enn sökum
nostalgíu,
ég kann
þær utan-
bókar.“
Hvert er drauma-
starfið?
„Það er hernaðar-
leyndarmál.“
117
Gloss eða varalitur?
„Bæði í einu.“
118
Wham eða Duran Duran?
„Ég hélt fyrst upp á Wham en
þroskaðist svo upp í Duran.
Fékk Rio í 10 ára afmælisgjöf
og eftir það var ekki aftur snú-
ið. Sneri þá baki við Wham en
nú fíla ég bæði, sem má alveg
núna er það ekki?“
12|
Hvernig
minnst?
„... sem
skáldsögu?"
Hvað ertu lengi að hafa
þig til á morgnana?
„Úff! Alltof lengi yfir-
leitt. Ég kann samt að
flýta mér þegar nauðsyn
krefur. Víst!“
191
Fyrsti kossinn?
„I rútu.“
20
Uppáhaldsheima-
síðan?
„dis.is, auðvitað."
einum þriðja af
21
Hvað
pantar
þú þér á
bar?
„Fer líka
eftir skapi.“
24
E r t u
með bók í
m a g a n -
um?
„Jább.“
Lífsmottó?
„Vá, erfitt.
En jæja, ætli
það sé ekki
bara það að
tapa aldrei
gleðinni."
Áttu þér einhverja
fíkn?
„Neibb (og þó svo
væri myndi ég ekki
segja).“
4 22
Besta bíó
mynd sem þú
hefur séð?
„Ég veit
3?
hverjir voru hvar
Sumarhátíð var haldin á Astro á
föstudaginn og héldu nokkur módel
sem vel mætti smyrja hrygginn á
tískusýningu á barborðinu. Á með-
an stóðu Marín Manda, Hilmar og
Laufey Gasdrottning lotningarfull
og horfðu á. Hreimur var bara að
rifja upp þegar hann var „getting
high" og „getting wasted all sum-
mer“ með félaga sfnum Bigga Niel-
sen úr Landi og sonum. Kolla.is var
Ijúffeng sem nýbökuð skúffukaka og Nanna
Guðbergs hafði flogið sérstaklega til Astro frá
Þýskalandi til að verða viðstödd þessum stór-
merkilega viðburði í mannkynssögunni og þá
voru ekki langt undan þeir Helgi Sigurðsson og
Rikki Daða, landsliðsmenn í höstli og knatt-
leikni. Gussi Atlantamaður og Torfi Geir-
mundsson voru
mættir til að hressa
sig við. Gummi og
Láki, eigendur stað-
arins, litu yfir hjörð-
ina með dollaramerki
í augunum og Ástþór
Magnússon sendi
þeim písmerki á móti
og gaf nokkur „shout.
out“ í félagi við Bert-
hu Waagfjörö súper-
módel og Glódísi eró-
bikkkennara. Aðrir íþróttamenn
kíktu einnig í kollu. Elín Siguröar-
dóttir sunddrottning, Hermann
Hreiðarsson, Bjarnólfur Lárusson,
Andri Sigþórsson, Ásthildur Helga-
dóttir og Eiður Smári fótboltafólk
voru þeirra á meðal. Sveppi af
PoppTíví gekk með grasið f skónum
á eftir Nónnu júragarðsdansara.
Birtu leikfélaga Björnsdóttur og
Andreu Róberts sem sprangaði ein
um að þessu sinni, fjarri samstarfsmanni sín-
um, Jóni Ársæli. Maggi Bess vaxtarræktar-
maður var hrikalegur og vel fæðubættur með
félögunum Arnari Grant og Lisu Hovland sem
át bara hæfilega.
Hallgrímur Helgason stóð á Vegamótum um
helgina. Hið sama gerðu piltungarnir í Múm,
Örvar og Gunnar Tynes. Tynesklanið styrktist
svo til muna þegar Ottó Tynes mætti. Ásta
Grænlendingur strunsaði fram hjá fýld á svip
en Samúel jagúar staldraði hins vegar við.
Sindri Kjartansson gerði slíkt hið sama og
Bjössi Biogen var I stjörfum fílingi með Palla í
Maus.
Það var Tyson sem stóð pliktina f dyrunum á
Húsi Málarans og sagði „Yo, bro" við þá sem
biðu f röð. Pálmi Gestsson ráfaði inn og Ragn-
heiöur Guðnadóttir. fröken ísland, var dugleg
að sötra með vin-
konum sfnum. Ólaf-
ur Darri leikari tók
léttan snúning.
Stebbi dans og Jói
Guðlaugs fóru aö
dæmi hans og
ræddu þess á milli
heimsins gagn við
athafnamanninn
Herjólf Guðbjarts-
son. Lyrically
Blessed, rappklfkan fræga, var saman komin
til að fagna nýstúdentinum Big Sperm. En fýrir
utan sást Heitur Teitur á þvælingi með kvensu
upp á arminn.
Skuggabarinn var opnaður aftur eftir endur-
skipulagningu um helgina. Valtýr Björn teygði
úr sér við hliðina á arftaka Pé-Lindu,
Belindu hinni geysivinsælu úr Ung-
frú íslandi. Ekki minnkaði hrifning
íþróttakempunnar þegar Geirþrúður
og Birna Gísla mættu meö öllum
„þvenguöu" 17-stelpunum sem
tóku keðjusönginn á „Thong Song“.
Hjalti og Andrés kraftajötnar
hnykluðu þrihöfðann og brostu gei-
lega hvor til annars. Sömu sögu var
aö segja um Simma og Jóa á Popp-
Tíví, Jón Geirdal og Arnar Gauta
sem slógu eign sinni á dansgólfið með eggj-
andi hreyfingum og strokum. Að vfsu voru
Kolla.is og Unnur pallapúlspjalla að sniglast
um f Ijósadýrðinni með takmörkuðum árangri,
Arnar Gauti átti óskipta athygli strákanna. ívar
Guðmundsson glápti á herlegheitin og gældi
við rándýra dressið sitt, undarlegur til augn-
anna. Hann var töff, töff, töff og Anna sendill
dáðist að aðförunum ásamt Díönu Dögg Liu.
Gústi Bjarna og Hulda Bjarna biöu eftir Ragga
Bjarna. Kristján Jónsson Ólafssonar og Svav-
ar Örn voru í góðum filingi og með þeim Þórey
Vilhjálms, Guðmundur Breiðfjörð og smápik-
urnar. Eiki plögg lét sjá sig, með þessi lika við-
urstyggilegu Retro-gleraugu, og Jói Jó steig
ögrandi sporin fyrir einhvern Háskóla-Gogga.
Ofurgellan Rakel tjillaði í gyllta salnum með
Ragnari Má Oz-ara.
Á Leikhúskjallaranum voru Rósa
og Harpa útsleiktar með Simba
hárkött f togi. Rúnar Freyr leikari
mætti með spúsu sinni, Selmu,
sem virtist hafa afgreitt nokkra
slurka af Orkumjólk. Pétur úr Buff-
inu afhjúpaði messfasarkomplex-
inn og Siggi Bolla (mjúk ell) mætti
með staffinu. Magnús Ármann
droppaði við og var engu'minni
bolla.
Tíska • Gæði • Betra verð
Klukkan 10 i kvöld og kl. 10 annað
kvöld (laugardag) verða tvær af þessum
fimm frábæru myndum forsýndar i Regnboganum.
Um er að ræða ótextaðar sýningar og VERÐUR EKKI SAMA MYND SÝND BÆÐI KVÖLDIN!
Miðasalan opnar föstudag kl. 17.15 og laugardag kl. 13.15 «
f Ó k U S 21. júní 2001
14