Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2001, Page 21
25
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001
DV
Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 vond,
4 örvun, 7 állta, 8 æsi,
10 varga, 12 oddi,
13 ritfæri,
14 bréfspjald, 15 hraða,
16 tusku, 18 skaut,
21 karlmannsnafn,
22 kyrrt, 23 grind.
Lóðrétt: 1 henda,
2 kyn, 3 óskaðlegt,
4 hjónaband, 5 kostur,
6 spil, 9 nagdýr,
11 slóð, 16 skyggni,
17 hyskin, 19 gruni,
20 dauði.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hér leikur hún ungan og mjög
efnilegan Svía grátt. Annars býr
Pia á Spáni og hefur gert undan-
farin 15 ár.
Sænska skákkonan Pia Cramling
teflir enn af fullum krafti, hún er efst
a skákmóti í Malmö ásamt Tom Wed-
berg. Þau eru bæði stórmeistarar og
eru heldur að bæta sig bæði, mið-
aldra. Gefur nýja von fyrir marga?!
Hvítt: Pia Cramling (2496)
Svart: Emanuel Berg (2474)
Alþjóðlegt mót, Malmö,
Sviþjoð (5) 16.06. 2001
1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6
4. b3 Bg7 5. Bb2 0-0 6. Rf3 d6
7. 0-0 De8 8. c4 Ra6 9. Rbd2 Hb8
10. Dc2 b5 11. a3 c5 12. dxc5
Rxc5 13. cxb5 Dxb5 14. Rd4 De8
15. b4 Re6 16. Db3 Df7 17. Rc6
Hb7 18. Hacl Hc7 19. Hc2 Re8
20. Bd5 Bxb2 21. Dxb2 Rf6
(Stöðumynd) 22. Bb3 Kg7 23. Hfcl
De8 24. Bxe6 Bxe6 25. Rd4 Hxc2
26. Rxe6+ fíf7 27.Rg5+ 1-0
Umsjón: Isak Orn Slgurösson
Það þýðir ekki að gefast upp þó
að samningurinn sé slæmur. Frakk-
inn Jacques Potier var sagnhafi í
þremur gröndum á hönd suðurs á
Evrópumótinu í tvímenning fyrr á
þessu ári, samningi sem er síður en
svo gæfulegur. Vestur var gjafari
og enginn á hættu:
« 982
V D763
. ♦ ÁK1092
* ÁDG75
** KG
* 4
* KD1052
4 K3
V Á1052
♦ G73
* ÁG86
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
14 2 + pass 3 grönd
dobl p/h
Tveggja tígla sögnina hefðu ekki
allir valið í þessari stööu og Potier
var ákveðin vorkunn að stökkva í
þrjú grönd, þó aö sögnin sé djörf.
Vestur taldi sig eiga fyrir dobli og
tígulstöðvari austurs gerði útlitið svo
sannarlega bjart fyrir vörnina. Útspil
vesturs var laufkóngur (gat veriö
ofan af röð eða frá ÁKG) og vestur
fékk að eiga þann slag. Austur setti
sjöuna sem var talning i litnum (hátt
spil sýndi oddatölu spila). Vestur
ákvað þá að spila næst spaöadrottn-
ingunni og sagnhafi fékk á kónginn.
Potier vissi að hann var i slæmum
málum en ákvað að spila strax tígli á
níuna til að koma i veg fyrir að vest-
ur gæti gefið austri ábendingu um
áframhaldiö með afköstum. Austur
drap á
drottn-
inguna
og Potier
fékk
verðlaun-
in þegar
vestur
ákvaö að
spila
laufi til
baka. Nú
voru all-
ir
slagimir
í tígli
teknir og vestur varö að halda valdi
sínu í hjartanu. Potier spilaði síðan
spaða, fékk þannig 8 slagi og var að-
eins einn niður. Talan 100 i AV gaf
um það bil meðalskor sem óneitan-
lega rennir stoðum undir fyrstu setn-
ingu þessarar greinar.
'IPI 05 ‘uo 61 'IQI il ‘uop 91 ‘flJOI 11
‘nijoa 6 ‘bij 9 ‘jEA s ‘andBijsn[q \ ‘jsnBjutaut 8 ‘jjæ z ‘3TS I :jjauQQr[
•jsu 83 ‘JJOJ 33 ‘ansso 13 ‘IIQd 81 ‘npp 91 ‘bsb sj
‘jaoij n ‘jtjs 81 ‘S9U zi ‘bjip 01 'IJJO 8 ‘Bfjaj i ‘jOAtj \ ‘tuæis 1 ijjqjbi
Z' Stóra rúöan við hliðina \
á henni kostar sextán \
hundruð krónur. Svo 1
eiginlega hef ég sparaö /
^mommu tvö hundruð og
fimmtlu krónur.
Hvers vegna fellir þú
ekki iaufið eins og x
önnur tré?
&
M