Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 E>"V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnoröi. Lausn á gátu nr. 3051: Gestrisinn Krossgáta Lárétt: 1 sæti, 4 hangs, 7 borgi, 8 heiövirð, 10 innyfli, 12 seyði, 13 styrki, 14 kvendýr, 15 nægilegt, 16 starfa, 18 rölta, 21 spilið, 22 frjó, 23 formælingar. Lóðrétt: 1 vatnagróð- ur, 2 barði, 3 játaði, 4 fyndinnar, 5 aðstoð, 6 magur, 9 hegni, 11 orðrómur, 16 vitur, 17 miskunn, 19 ofna, 20 beita. Lausn neöst á síöunni. Hvítur á leik. Ekki tefla allir jafn vel og stig þeirra gefa til kynna. Rúmeninn Cris- an hefur það sem kalla mætti Elo- verðbólgustig. Maðurinn hefur 2.635 en menn telja að hann hafi svindlaö. Það er því miður of algengt í Rúmeníu og i raun hneyksli að rúmenska skák- sambandið hafi ekki gert neitt í mál- inu. Crisan þessi hefur búið til gervi- mót sem aldrei hafa farið fram, fengið alþjóölegan skákdómara til að skrifa Umsjón: Sævar Bjarnason undir og sumir þátttakendurnir jafn- vel látnir! Svo flýgur hann upp stiga- listann. Svo álpast hann til að þiggja boð á sterkt alþjóðlegt skákmót og hinir keppendurnir eru fljótir aö átta sig á því að maðurinn stendur ekki undir stigunum. Valta yfir hann eins og í þessari skák, svar hans við fram- rásinni 23. f5 er slakt. En ávallt kemst upp um strákinn Tuma. Hvítt: A. Volokitin (2.551) Svart: A. Crisan, (2.635) Sikileyjarvörn. Minningarmót um Vidmar. Portoroz Slóveníu (1), 03.07. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Be2 a6 7. 0-0 Rf6 8. Khl b5 9. Rxc6 dxc6 10. f4 b4 11. Ra4 Bb7 12. e5 Hd8 13. Bd3 Rd5 14. De2 Da5 15. b3 g6 16. Bd2 Rc3 17. Bxc3 bxc3 18. De3 Ba3 19. Hael h5 20. Bc4 h4 21. h3 c5 22. Hdl Ke7 (Stöðumyndin) 23. f5 g5 24. Dxg5+ Ke8 25. Bxe6 Hd2 26. Bxf7+ Kd7 27. Dg7 Hd8 28. Bd5+ 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Það er ótrúlegt hvað sumir samn- ingar geta geflð misjafna niðurstöðu. Þegar þetta spil kom fyrir í tvímenn- ingskeppni í Danmörku var loka- samningurinn víðast hvar 3 grönd meö suður sem sagnhafa. Útspilið var víðast hvar tígulgosinn og það gerði úrspilið nánast sjálfgeflö í 11 slagi. Sagnhafi setti drottninguna í blindum, drap kóng austurs á ás og spilaði áfram tígli. Liturinn lá 3-3, vel heppnuð laufsvíning var tekin síðar í spilinu, síðan spaðasvining með sama árangri og þegar hjarta- gosinn féll þriðji voru slagimir orðnir ellefu. Á einu borðanna sátu Jens Auken og Dennis Koch í vörn- inni og þar var þróunin allt önnur, þrátt fyrir að sagnhafi hefði ekki gert nein augljós mistök: * DG9 ** 92 + D98 * ÁD865 ♦ 1087 «»G74 •+G107 * K743 4 Á32 V ÁKDIO * Á532 * 92 Koch valdi aö spila út laufafjarka (3ja-5ta) í upphafl og sagnhafi setti lítið spil í blindum. Auken tók slag- inn á gosann! og spilaði næst hjarta- sexu. Sagnhafi ákvað að svína tíunni og vestur fékk á gosann. Hann spilaði nú áfram hjarta og sagnhafi taldi sig vera með laufstöðuna á hreinu. Hann hleypti nú laufníunni yfir til austurs sem fékk slaginn á tíuna og spilaði sig út á hjarta. Útlitið varð sífellt svartara hjá sagnhafa og hann ákvað að spila næst spaða að gosanum í blindum. Auken drap á kóng og spil- aði spaða. Sagnhafi drap á ásinn og reyndi nú að spila tígli að drottningunni. Sagan endurtók sig, Auken drap á kóng og spilaði áfram tígli. Sagnhafi fékk slagi á tigulásinn, spaðadrottningu og laufásinn, en lokaslagur varnarinnar kom á lauf- kónginn. Vörnin haföi fengið 6 slagi, þar sem flestir urðu að sætta sig við 2 slagi!. •uSe 05 ‘BUO 61 ‘0?ti ii ‘SIA 91 Tuiuin n Tsjój 6 ‘J-ýJ 9 ‘QH S JBjSnQius \ ‘quuisuiBS g ‘Ojs z ‘jos 1 iijajQOT uSej 92 ‘TQæs z?, ‘u'ere iz ‘bioj 81 ‘uuia 91 ‘Sou gx ‘Bjjn n ‘ifla 81 ‘Qos 21 ‘jnQi 01 ‘iuojj 8 TunBi 1 ‘jois \ ‘ssas 1 ijia.req Farðu á fjóra fætur og sjáðu hváð bleiknefjarnir eru að gera?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.