Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2001, Blaðsíða 22
34 __________________________MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2001 Íslendingaþættir______________________________________________________________________________________________________x>y Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 85 ára__________________________ Svanfríður Hjartardóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára__________________________ Þórarinn Gíslason, Hátúni 37, Reykjavlk. Kristín Kristinsdóttir, Hólmgarði 42, Reykjavík. Ólöf Jónasdóttir, Magnússkógum 1, Dalasýslu. Vilborg Pálmadóttir, Lindasíðu 2, Akureyri. Hilmar Björnsson, Uröarteigi 1, Neskaupstað. ?5 ára__________________________ Guöleif Ólafsdóttir, Sogavegi 172, Reykjavík. Þuríöur Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 13, Hvolsvelli. 70 ára__________________________ Benedikt Ágústsson, Safamýri 77, Reykjavík. Grímur Friöbjörnsson, Möörufelli 3, Reykjavík. Kristjana Hjartardóttir, Frostafold 121, Reykjavík. Óskar Ingvason, Þinghólsbraut 73, Kópavogi. Jón Skúli Þórisson, Suöurbraut 20, Hafnarfirði. Sigurhjörtur Stefán Kristinsson, Hríseyjargötu 1, Akureyri. 60 ára__________________________ Sigríöur Guöjónsdóttir, Brekkubyggð 35, Garðabæ. Guðjón Tómasson, Hringbraut 60, Hafnarfiröi. 50 ára _________________________ Jónína M. Árnadóttir, Hvassaleiti 155, Reykjavík. Björgúlfur Kristinsson, Krosshömrum 2, Reykjavik. Hannes Freyr Guömundsson, Logasölum 12, Kópavogi. Margrét Sigurgeirsdóttir, Rfulind 3, Kópavogi. Linda Rut Haröardóttir, Vallarbraut 5, Hafnarfirði. Margrét Vala Grétarsdóttir, Furubergi 7, Hafnarfiröi. Guömundur Einarsson, Bjarmalandi 13, Sandgerði. Þórunn Þorbjörnsdóttir, Garöbraut 100, Garöi. Kjartan Heiöberg, Hafnartúni 34, Siglufirði. Elsa Hlín Axelsdóttir, Skarðshlíð 36d, Akureyri. 40 ára___________________________ Sigríöur Jónasdóttir, Grófarsmára 11, Kópavogi. Birna Óskarsdóttir, Óttuhæð 8, Garöabæ. Sóiey Ragna Ragnarsdóttir, Birkiteigi 27, Keflavík. Siguröur Páll Haröarson, Súlukletti 4, Borgarnesi. Bjarni Þórhallsson, Heiöarlundi 6a, Akureyri. Steingrímur V. Hrafnsson, Flatasíðu 10, Akureyri. Aöalbjörg ívarsdóttir, Sólbrekku 8, Húsavík. Bróðir okkar, mágur og frændi Bjöm Sigurðsson, Skúlagötu 64, Reykjavik, lést miðvikudaginn 4. júli. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum auðsýnda samúð. Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðmundur Kr. Ólafsson, Steinunn Björg Sigurðardóttir og systrabörn. Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Sverrír Elnarsson Bryndis útfararstjóri Valbjamardóttlr útfararstjóri Útfararstofa Ísíands Suöurhl(ö35* Sími 581 3300 allan sólarhringinn. WWW.Utforin.is Arnþór Björnsson fyrrverandi hótelstjóri Amþór Bjömsson, fyrrverandi hótelstjóri við Hótel Reynihlíð, Holtateig 28, Akureyri, er sjötugur í dag. Starfsferill Amþór fæddist á Vopnafirði og ólst þar upp. Hann tók landspróf frá Héraðskólanum á Laugum 1952 og var í Lýðháskólanum Ryslinge 1952 til 1953. Arnþór var verslunarmaður við Kaupfélag Vopnfirðinga 1954 til 1960 og hótel- stjóri við Hótel Reynhlíð, Mý- vatni, frá 1955 til 1993. Frá því var hann verslunarmaður á Akureyri til ársins 1997. Amþór hefur átt sæti í ýmsum stjómum og nefndum. Hann var í stjórn Ungmennafélagsins Ein- herja á Vopnafirði og Ungmenna- félagins Mývetnings í Mývatns- sveit. Þá átti Arnþór sæti í sókn- arnefnd Reykjahliðarsóknar í Mý- vatnssveit. Hann var í sveitar- stjórn Skútustaða-hrepps og gegndi margvíslegum trúnaðar- störfum fyrir sveitarfélagið. Arn- þór var líka 1 stjórn Ferðamálafé- lags Mývatnssveitar og í vara- stjórn Sambands veitinga- og gisti- húseigenda. Hann var stofnandi Kiwanisklúbbsins Herðubreiðar og gegndi þar margvíslegum stjórnunarstöðum, var m.a. svæð- isstjóri Óðinssvæðisins. Arnþór er gjaldkeri í Félagi eldri borgara á Akureyri. Fjölskylda Þann 26. júní árið 1956 giftist Arnþór Helgu Valborgu Péturs- dóttur verslunarmanni, f. 26. júní 1936. Foreldrar hennar voru Krist- in Þuríður Gísladóttir húsmóöir og Pétur Jónsson, bóndi og hrepp- stjóri í Reynihlíö. Börn Arnþórs og Helgu Val- borgar eru: 1) Anna Sigríður Arn- þórsdóttir, f. 3. apríl 1957, meina- tæknir, maki Tryggvi Jónsson, börn þeirra eru Andrea, Arnþór og Arnrún; 2) Birna Margrét Arn- þórsdóttir, f. 13. júní 1961, kenn- ari, maki Steinar Magnússon, börn þeirra eru Helga Valborg, Hildur Sara og Andri Odd- ur; 3) Drífa Þuríður Arnþórsdóttir, f. 29. október 1969, leikk- ona, maki Mark Siddall, þeirra sonur er Daníel Bjartur. Systkini Arnþórs eru; 1) Ilalldór Björnsson, f. 5. apríl 1930, bóndi, Vopna- firöi; 2) Sigurður Bjömsson, f. 5. nóv- ember 1932, bóndi, Vopnafiröi; 3) Methúsalem Bjöms- son, f. 3. ágúst 1935, húsasmiður í Reykjavík; 4) Guðlaug Björnsdótt- ir, f. 21. september 1939, læknarit- ari í Reykjavík; 5) Magnús Björns- son, f. 20. apríl 1937, d. 14. apríl 1978, bóndi, Vopnafirði; 6) Þórar- inn Sigurbjörnsson (fósturbróðir), f. 3. október 1945, vélstjóri, Hafn- arfirði. Foreldrar Arnþórs voru Björn Vigfús Methúsalemsson, bóndi, f. 29. maí 1894, d. 2. desember 1953, og Ólafia Sigríður Einarsdóttir húsmóðir, f. 22. ágúst 1899, d. 30. mars 1990. Arnþór verður að heiman á af- mælisdaginn. Níræð Freyja Bjarnadóttir Á morgun, þriðjudaginn 17. júll, verður níræð Freyja Bjarnadóttir, Egilsgötu 17, Borgarnesi. Starfsferill Freyja útskrifaðist sem gagnfræð- ingur frá Flensborgarskóla árið 1930 og starfaði í rúm 40 ár sem talsíma- vörður á símstöðinni í Borgarnesi. Fjölskylda Dóttir Freyju er Ingibjörg Har- grave skrifstofumaður, f. 3.10. 1943, gift Guðjóni Ámasyni pípulagninga-meistara f. 9.12. 1944. Þeirra börn eru: 1.) Bjarni, f. 9.10. 1970; 2.) Árni, f. 2.2. 1975, sambýliskona hans er Brynja Þorsteinsdóttir, f. 21.5. 1979; 3.) Freyja, f. 5.11. 1980, sambýlismaður hennar er Guðni Rafn Ás- geirsson, f. 14.11. 1977, sonur þeirra er Gabríel Rafn f. 28.5. 2000, og 4.) Hreinn, f. 17.2. 1982. í tilefni afmælisins tekur Freyja 26-51350). og fjölskylda hennar á móti gestum á afmælis- daginn, þriðjudaginn 17. júlí, frá kl. 17.00-20.00 í Samkomu- húsinu í Borgarnesi. Freyja afþakkar blóm og gjafir en bendir í staðinn á Umhyggju, fé- lag til stuðnings lang- veikum börnum (reikningsnúmer 1150- Merkir Islendíngar Sigurður Thoroddsen Sigurður Thoroddsen verkfræðingur fædd- ist þann 16. júlí 1863. Foreldrar hans voru Jón Thoroddsen sýslumaður og skáld og kona hans, Kristín Ólína Þorvaldsdóttir. Sigurður varð stúdent árið 1882 og tók próf í forspjallsvísindum í Kaupmanna- höfn 1883. Árið 1891 útskrifaðist hann með próf í byggingarverkfræði og fékk þá vinnu sem verkfræðingur hjá vega- málastjórninni í Kaupmannahöfn. Sig- urður vann á ýmsum stöðum í Dan- mörku til ársins 1893 er hann tók við starfi sem Landsverkfræðingur á íslandi og gegndi því starfi til ársins 1905. Á þeim tíma mældi hann fyrir Hellisheiðar-, Kamba - og Flóavegi og hafði umsjón með byggingu veg- arins, hafði einnig umsjón með byggingu brúar á Þjórsá auk fjölda annara verka. Sigurður gerðist síðan bæjarverkfræð- ingur í Reykjavík 1908 og vann við það með hléum til 1921. Hann var Adjunkt við MR frá 1904-20 og yfirkennari frá 1920-35. Sigurður átt sæti í ýmsum nefndum og má þar nefna fasteignamatsnefnd Reykjavíkur. Hann átti einnig sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur á árunum 1900-06. Sigurður var stofnandi VFÍ og var heiðursfélagi þess, Taflfélags Reykjavik- ur og Skautafélags Reykjavíkur. Eigin- kona Sigurðar var María Kristin en Sig- urður lést þann 29. september árið 1955. María Jónsdóttir, Efra-Landi, Grindavík, veröur jarðsungin frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 20. júli kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á hjúkrunarheimilið VTöihlíö, Grindavík. Guölaug Nikódemusdóttir, frá Skuld, Furugerði 1, Reykjavik, veröur jarðsungin frá Blönduóskirkjur laugardaginn 21. júl! kl. 13.30. Haraldur Jónasson , héraðsdóms- lögmaður, frá Flatey á Skjálfanda, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 18. júlí.kl. 15.00. María Pálsdóttir, Ofanleiti 17, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. júlí kl. 13.30. Gunnhildur Ósk Guömundsdóttir Sævangi 1, Hafnarfiröi, verður jarösungin frá Víöistaðakirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 19. júlí kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar, er bent á Barnaspítalasjóö Hringsins. Ástríöur Hannesdóttirir, Bugðulæk 16, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju.á morgun 17. júlí kl. 13.30. Hallgrímur Jónassonn, útgerðarmaður, Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Áskirkju á morgun, 17. júlí kl. 15.00. Guörún Kristinsdóttir verður jarðsungin frá Kristskirkju Landakoti á morgun 17. júlí kl. 13.30. Guömundur Krristján Ágústsson, frá Sæbóli, Ingjaldssandi, Önundarfirði, andaðist á sjúkrahúsinu á ísafirði fimmtudaginn 12. júlí. Jóhannes B. Magnússon. áöur til heimilis í Steinageröi 12, nú hjúkrunarheimilinu Eir, lést á Landspítala Fossvogi fimmtudaginn 12. júlí. Sigríöur Björnsdóttir Campbell I lést 9. júlí sl. á heimili sínu í Minnetonka, Minnesota. Jarðaförin hefur farið fram. / JJrval góðurferðafélagi -tilfróðleiksog skemmtunar á ferðalagi eðabaraheimaísófa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.