Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2001, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2001
Tilvera
Laugardagur 29. septemb
fÆ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Stubbarnlr (60:90) (Teletubbies).
09.25 Mumml bumba (51:65).
09.30 Bubbl bygglr (1:26).
09.40 Litlu skrímslin (12:52).
09.45 Strákurlnn (1:6).
09.55 Pokémon (13:52).
10.15 Krakkarnir í stofu 402 (40:40).
10.50 Búrabyggö. Brúðumyndaflokkur.
11.15 Kastljósiö. e.
11.45 Undir þaki - Zink fasteignir.
11.55 Skjálelkurlnn.
13.45 Blkarkeppnin í fótbolta. Bein út-
sending.
16.35 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga-
tíml.
16.50 Táknmálsfréttlr.
17.00 Vinsældir (6:22) (Popular II).
17.50 Formúla 1 Bein útsending.
19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur.
19.40 Kastljósiö.
20.05 Lottó.
20.10 Sonur forsetans (First Kid). Gaman-
mynd úr smiöju Disneys.
21.35 Rafsalurinn (Cascadeur). Þýsk
spennumynd.
23.25 Rebus (Rebus: Black and Blue).
Skosk sakamálamynd. Aöalhlut-
verk: John Hannah.
01.05 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
12.00 Yoga.
12.30 Dateline.
13.30 Law & Order.
14.30 Jay Leno.
15.30 Djúpa laugin.
16.30 Small Town X.
17.30 Þátturlnn.
18.30 Charmed.
19.30 Malcolm In the Middle.
20.00 Two Guys and a Girl.
20.30 Everybody Loves Raymond.
21.00 islendingar.
22.00 Saturday Night Llve.
23.00 City of Angels. Fjallar um líf og störf
starfsfólks á sjúkrahúsi.
23.30 Law & Order - SVU (e).
24.30 Jay Leno (e).
01.30 Muzik.is.
02.30 Óstöövandi tónllst.
06.05 Borg hinna týndu barna (City of
Lost Children).
08.00 Svarti folinn (The Black Stallion).
10.00 Besti vinur barnanna (The Real
Howard Spitz).
12.00 Björgun Camelots (Quest For
Camelot).
14.00 Svarti folinn (The Black Stallion).
16.00 Besti vinur barnanna.
18.00 Björgun Camelots.
20.00 Pecker.
22.00 Borg hinna týndu barna.
24.00 Góður, Illur, grimmur.
02.40 Eftir slóö rennur blóö.
04.15 Steggjapartí (Stag).
Popptíví
■
00.00 Taumlaus tónllst. 14.00 100%. 15.00 3-
bíó. 16.30 Geim tv. 17.00 5-bíó. 17.02 íslenskl
poppllstinn. 18.00 Melri múslk. 18.30 Gelm tv.
19.00 7-bíó. 19.03 Heltt. 20.00 100%. 20.03
Meiri músík. 20.30 Gelm tv. 21.00 9-bíó. 21.03
Melrl músík. 22.30 Gelm tv. 23.00 11-bíó. 23.10
Taumlaus tónllst.
08.00 Barnatími Stöövar 2
10.55 Clifford
12.20 Best í bítiö
13.20 Alltaf í boltanum
13.50 Enski boltlnn
16.10 Slmpson-fjölskyldan (10.23) (e)
16.35 Glæstar vonir
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 ísland í dag
19.30 Hér er ég (18.24)
20.00 Ó, ráöhús (7.22)
20.30 Alveg ómótstæðileg (Simply Irres-
istable) Rómantísk gamanmynd um
Amóndu Shelton sem erföi viökunn-
anlegan veitingastaö eftir móður
sína. Amanda er enginn snilldar-
kokkur en heillar kúnnana með opn-
um persónuleika sínum. Aðalhlut-
verk. Sarah Michelle Gellar, Sean
Patrick Flanery, Patricia Clarkson,
Dylan Baker, Leikstjóri. Mark Tarlov.
1999.
22.10 Amerísk fegurö (American Beauty)
(sjá umfjöllun) 1999. Bönnuö börn-
um.
24.15 Kræktu í karlinn (Get Shorty) Chili
Palmer er okurlánari í Miami sem er
sendur til Los Angeles til að inn-
heimta þar skuld sem kvikmynda-
framleiöandinn Harry Zimm hefur
ekki greitt. Harry þessi á litlu láni
aö fagna en hins vegar vill svo til að
Chili er mikill áhugamaður um kvik-
myndir. Hann hrífst jafnvel af lélegri
framleiSslu Harrys og gerir honum
tilboö.. Aðalhlutverk. Danny De
Vito, Gene Hackman, John Travolta,
Rene Russo. Leikstjóri. Barry Sonn-
enfeld. 1995. Bönnuö börnum.
02.00 Villtl Bill (Wild Bill) 1995. Strang-
lega bönnuö börnum.
03.35 ísland í dag
04.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
10.00 Ryder-bikarinn í golfi.
18.00 íþróttir um allan heim.
18.54 Lottó.
19.00 í Ijósaskiptunum (1.17).
20.00 Eitt sinn þjófur (8.22).
21.00 Á förum frá Vegas (Leaving Las Veg-
as). Aðalhlutverk. Nicolas Cage,
Elisabeth Shue, Julian Sands, Ric-
hard Lewis. Leikstjóri. Mike Figgis.
1995. Stranglega bönnuö börnum.
22.50 Hnefaleikar (Marco Antonio Barrera
- Enr).
24.50 Andllt hennar (Her Face). Erótísk
kvikmynd. Stranglega bönnuö börn-
um.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
Omega
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
18.30 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós (e).
21.00 Pat Francls.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Phillips.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Nætursjónvarp, blönduö innlend og
erlend dagskrá.
18J8 óælurúwi
Sælurúm með lyftibúnaði
fyrir höfuð og fætur með nuddi / Springdýna
rtaán
80cm, 90cm og 1,40 cm.
m/fjarstýringu - Verð frá
I>V
Viku-
lokin
Vaninn er mikilvægur vegna
þess að hann færir manni ör-
yggi. Það gerir Frasier einu
sinni í viku. Líka Vikulokin á
laugardagsmorgnum klukkan
ellefu. Þáttur sem ég kveiki
alltaf á en verð óörugg þegar
Þorfinnur Ómarsson stjórnar
honum ekki og þátturinn er
sendur út frá Akureyri. Þá er til-
veran farin of mikið úr skorð-
um, ég missi einbeitingu og get
ekki hlustað. Þorfinnur er minn
stjórnandi í þeim þáttum, það
fer öðrum ekki vel að ganga í
það hlutverk. Þessi þáttur er
orðinn svo sjálfsagður hluti af
tilveru minni að ég verð óróleg
ef ég missi af honum, sem gerist
örsjaldan.
Alltaf byrjar þátturinn á sama
hátt, með spurningu til þátttak-
enda um það hvemig þeir hafi
eytt vikunni og það er svo
merkilegt að ætið eru svörin
deyfðarleg. Það hefur ekkert
gerst í lífi þátttakenda sem
skiptir máli. Lif þeirra er hvers-
dagsleg rútína. Þetta er líka full-
orðið fólk sem er löngu hætt að
nenna að lifa i slítandi spennu. í
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiðla.
umræðum um málefni liðinnar
viku geta menn verið bæði fjör-
legir og skemmtilegir. Það er þó
segin saga að alþingismenn
koma manni nær aldrei á óvart
með skoðunum sínum. Flokkur-
inn er búinn að prógrammera þá
og nær ekkert er eftir af sjálf-
stæðri hugsun í heilabúi þeirra.
Merkilegt. Ég er á því að Þor-
finnur eigi að fá alþingismenn
sem sjaldnast í þáttinn, þeir eru
eiginlega allir alveg eins;
marflatir í hugsun. En ég held
áfram að kveikja á þessum þætti
sem segir mér að nú sé runninn
upp notalegur laugardagur.
Það færist líka yfir mann ró
þegar klukkan í útvarpinu slær
sex og kvöldfréttir byrja. Maður
er öruggur inni í sínu húsi og
heimurinn er þarna úti, mis-
órólegur. Stundum finnst manni
það kostur að þurfa ekki að
horfa á myndir af fréttum, ein-
ungis hlusta. Sjónvarpsfréttir
gera mann að þátttakanda, út-
varpsfréttir að áhorfanda. Ég
held jafnvel að útvarpið sé mér
kærara en sjónvarpið Það er svo
æsingalaust.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Þjóöarþel.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagslns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Heilnæm eftirdæmi.
15.25 Meö laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.10 Sumarleikhús fjölskyldunnar.
Leyndardómurinn á prestssetrinu.
17.00 Túlkun í tónlist.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Skruddur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 fslensk djasstónskáld: Daöi og
Börkur Hrafn Birgissynir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Svipmyndir.
20.00 Djassheimar: Framtíöarstef.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 í góöu tómi.
23.10 Dustaö af dansskónum. Björgvin
Halldórsson, Jóhannes Eiösson,
Pálmi Gunnarsson, Sigríöur Bein-
teinsdóttir, Grétar Örvarsson,
hljómsveitin Upplyfting o.fl. leika og
syngja.
24.00 Fréttir.
24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Við mælum með
Stöð 2 - Amerísk fesurð.
laugardae kl. 22.10:
Amerísk fegurð, eða Ameri-
can Beauty, er óskarsverðlauna-
mynd frá árinu 1999. Leikstjóri
er Sam Mendes en aðalhlutverk
leika Kevin Spacey, Annette
Bening og Thora Birch. Aðal-
persónurnar eru hjónakornin
Lester og Carolyn. Á yfirborð-
inu virðist allt með felldu í full-
komna úthverfinu þeirra en
undir niðri kraumar áralöng
óhamingja og upp úr gýs þegar
Lester verður sjúklega hrifinn
af vinkonu dóttur sinnar. Mynd-
in er bönnuð börnum.
Svn - í klóm arnarins. sunnudagur kl. 21.00:
Melanie Griffith og Michael Douglas leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni
I klóm arnarins, eða Shining Through, sem er frá árinu 1992. Hér segir frá
Lindu Voss, sem er einkaritari hjá lögfræðingnum Ed Leland. Hún hefur
lúmskan grun um að yfirmaður hennar fari annað slagið í njósnaferðir til
Evrópu og eftir að Bandaríkjamenn dragast inn í síðari heimsstyrjöldina
kemur í ljós að Ed er mjög háttsettur innan leyniþjónustunnar. Linda er af
þýskum ættum og þegar lykilmaður bandarisku leyniþjónustunnar fellur í
Berlín tekst henni að sannfæra Ed um að hún sé manneskjan sem geti hvað
best fyllt i skarðið.
fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert.
16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyrir leiki
dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00
Kvóldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir. 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
ITOi— fm 94,3
11.00 Sigurður P. Haröars. 15.00 Guðríður
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
EISH Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
fm 95,7
10.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 89,5
03.00 Playlisti. 10.00 Mögnuð músík. 22.00
Dj Montana.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas-
hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The
Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi-
ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showblz Weekly
15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Uve
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline
19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question
20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00
SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fas-
hion TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly
1.00 News on the Hour 1.30 Technofile 2.00 News on
the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour
3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour
4.30 Showbiz Weekly
VH-l 10.00 So 80s 11.00 Solld Gold Hlts 13.00
VHl Smooth Classics Weekend 17.00 Solid Gold Hits
18.00 Ten of the Best - Davld Cassidy 19.00 Rhythm
& Clues 20.00 Behind the Music • Blondie in 1980
21.00 Pop Up Video • Soui Man Edition 21.30 Pop Up
Video 22.00 VHl Classlcs Rock Weekend 2.00 Non
Stop Video Hits
TCM 18.00 High Society 20.00 Fame 22.15 The
Band Wagon 0.05 Shine On, Harvest Moon 2.05 High
Soclety
CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports
14.00 Europe This Week 14.30 Asia Market Week
15.00 US Business Centre 15.30 Market Week 16.00
Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00
Time and Again 17.45 Dateline 18.30 The Tonlght
Show Wlth Jay Leno 19.15 The Tonight Show With Jay
Leno 20.00 Late Nlght With Conan O'Brien 20.45
Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC
Sports 23.00 Time and Again 23.45 Datellne 0.30
Time and Again 1.15 Dateline 2.00 US Business
Centre 2.30 Market Week 3.00 Europe This Week
3.30 McLaughlin Group
EUROSPORT 10.00 Truck Sports: FIA European
Truck Raclng Cup In Dljon, France 10.30 Rowing:
World Cup In Princeton, USA 11.30 Cycllng: Tour of
Romandy - Switzerland 12.30 Formula 3000: FIA
Formula 3000 International Championship in Splel-
berg, Austria 14.00 Cycllng: Tour of Romandy - Switz-
erland 15.00 Eurosport Super Racing Weekend in SII-
verstone, United Klngdom 16.30 Tennis: WTA Tourna-
ment in Berlin, Germany 18.00 Jet Skiing: Jet Skiing
in Paris-Bercy, France 19.30 Roller Skating: Roller in
Paris-Bercy, France 21.00 News: Eurosportnews
Report 21.15 Boxing: THUNDERBOX 22.45 Cycling:
Tour of Romandy - Switzerland 23.45 News:
Eurosportnews Report 0.00 Close
HALLMARK SCANDILUX 10.30 All Creatures
Great and Small 11.45 In The Beginning 13.15 In The
Beginning 14.45 Inside Hallmark: In the Beginnlng
15.00 Live Through This 16.00 Classified Love 18.00
The Flamingo Rising 19.45 Finding Buck Mchenry
21.20 Run the Wild Fields 23.00 In The Beginning
0.30 In The Beginning 2.00 Classified Love 4.00 Hob-
son's Choice
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
10.30 Gundam Wing 11.00 Tenchi Universe 11.30 Bat-
man of the Future 12.00 Angela Anaconda -
Superchunk 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's
Laboratory 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Ed, Edd ‘n’
Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and Chicken
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10.30 Croc
Files 11.00 Monkey Business 11.30 Monkey
Business 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Crocodile
Country 14.00 Deeds Not Words 15.00 Lions of
Phinda 16.00 Wild Rescues 16.30 Wild Rescues
17.00 Safari School 17.30 Keepers 18.00 O’Shea’s
Big Adventure 18.30 Vets on the Wildside 19.00
ESPU 19.30 Animal Airport 20.00 Animal Detectives
20.30 Animal Emergency 21.00 Safari School 21.30
Keepers 22.00 O’Shea's Big Adventure 22.30 Aqu-
anauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45
Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00
Doctors 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dr
Who 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 Allen Empire 15.30 Top of the Pops
16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the Pops Plus
17.00 Lenny’s Blg Atlantic Adventure 18.00 Keeping
up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00
Eurovision Song Contest 22.00 All Rise for Julian Cl-
ary 22.30 World Clubbing 23.00 DJ 0.00 Learning
from the OU: Renaissance Secrets 4.30 Learning
from the OU: Global Warming: Global Policy?
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch Thls
if You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.30 Red All
over 18.00 Supermatch - The Academy 18.30
M.C.T.V. The Pure Bits 18.45 M.C.T.V. The Pure Bits
19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00
Red Hot News 21.30 Reserve Match Highlights
NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Whale s Tale
19.00 Mystery 20.00 Social Climbing 21.00 Congo in
the Bronx 22.00 The Golden Dog 23.00 Wolves of the
Sea 0.00 Mystery 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 Hl-
story's Turning Points 11.40 Great Commanders
12.30 Blg Tooth 13.25 The Problem with Men 13.50
The Problem wlth Men 14.15 The Problem wlth Men
14.40 The Problem with Men 15.10 Vets on the
Wildside 15.35 Vets on the Wildside 16.05 Lonely
Planet 17.00 Kingsbury Square 17.30 Potted History
With Antony Henn 18.00 World's Largest Casino
19.00 Mummies - Frozen in Time 20.00 Desert
Mummies of Peru 21.00 Ancient Autopsies 22.00
Riddle of the Skies 23.00 FBI Files 0.00 Medical Det-
ectlves 0.30 Medical Detectives 1.00 Battlefield
2.00 Close
MTV NORTHERN EUROPE 9.00 mtv s Sci-
ence of Sound Weekend 14.00 MTV Data Videos
15.00 Total Request 16.00 News Weekend Edition
16.30 MTV Movie Special 17.00 Bytesize 18.00
European Top 20 20.00 Fashionably Loud 21.00 So
90's 22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Music
Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World Report 11.30 World Report 12.00 World News
12.30 World Business Thls Week 13.00 World News
13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Golf Plus
15.00 Inside Africa 15.30 Your Health 16.00 World News
16.30 CNN Hotspots 17.00 World News 17.30 World
Beat 18.00 World News 18.30 Science and Technology
Week 19.00 World News 19.30 Inslde Europe 20.00
World News 20.30 Worid Sport 21.00 CNN Tonight
21.30 CNNdotCOM 22.00 World News 22.30 Showbiz
Thls Weekend 23.00 CNN Tonight 23.30 Diplomatic
License 0.00 Larry King Weekend 1.00 CNN Tonight
1.30 Your Health 2.00 World News 2.30 Both Sides With
Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 CNNdotCOM
FOX KIDS NETWORK 9.55 The Tick 10.20
Walter Melon 10.45 The Three Friends and Jerry
11.10 Camp Candy 11.30 Princess Sissi 11.55 Usa
12.05 Uttle Mermaid 12.30 Usa 12.35 Sophie &
Virgine 13.00 Breaker Hlgh 13.20 Oggy and the
Cockroaches 13.40 Super Mario Brothers 14.00 The
Magic School Bus 14.30 Pokémon 14.50 NASCAR
Racers 15.15 The Tick 15.40 Jim Button 16.00 Camp
Candy 16.20 Dennis 16.45 Eek the Cat
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).