Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 232. TBL. - 91. OG 27. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK Formaður efnahags- og viðslciptanefndar Alþingis svarar harðri gagnrýni ASÍ: Engin áslæða til að breyta skattastefnunni - segir skattabreytingarnar fyrst og fremst gagnast starfsfólki fyrirtækja. Baksíða i i i i i i i i Hertar árásir i morgun % V darískar flugvétar gerðu í fyrsla skipti loftárásir í björtu þegar jþeír vörpuöu sprengjum á afgonlku borgina Kandahar í morgun. Loftárásum á Kabiil og önnur skotmörk var haldið áfram í nótt. Syp virðist sem mannfall sé utið miðað við umfang árásanna. Bls. 8 og 9. , Norræna hátíðin Köttur úti í mýri: Barnabóka- hátíð sett á morgun Bls. 13 Betri byggð: Vill flugið til Kefla- víkur Bls. 6 DV-Heimur: Kynin hlæja ólíkt Bls. 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.