Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Side 7
argus-gh - gK011t21 I- ♦ Gigtarráð óskar Gigtarfélagi íslands til hamingju með 25 árin I Rl ...... Gigtarfélag íslands var stofnað 9. október 1976. í félaginu eru rúmlega 4.700 félagar, en félgið er í forsvari fyrir annan stærsta hóp fólks í landinu sem á við fötlun að stríða, u.þ.b. 60.000 íslendingar eiga við stoðkerfisvanda að stríða. Samfélagslegur kostnaður vegna gigtarsjúkdóma í samfélaginu liggur á bilinu 14 til 22 milljarðar á ári. Markmið félagsins er að auka lífsgæði fólks með gigtarsjúkdóma. Gigtarfélag íslands Stofiiað9. okt 1976 / tilefni af afmælinu: Rannsóknarþinq um íslenskar gigtarrannsóknir í Háskólabíói sal 4, föstudaginn 12. okt. Opið hús í Gigtarmiðstöðinni laugardaginn 13. okt. Dagskrá 13:00-13:10 Aðfaraorð Jónína Bjartmarz, alþingismaður formaður heilbrigðis- og trygginganefndar Alþingis 13:10-13:30 Rannsóknarstofan i gigtarsjúkdómum - tilurð og verkefni Dr. Kristján Steinsson forstöðulæknir Rannsóknarstofan í gigtarsjúkdómum 13:30-13:45 í upphafi skal endinn skoða - horfur við iktsýki Arnór Víkingsson gigtlæknir - Landspítali - háskólasjúkrahús 13:45-14:00 Þurrkur, þreyta og þrautir - algengi heilkenni Sjögrens Dr. Björn Guðbjörnsson dósenti gigtarrannsóknum Rannsóknarstofan í gigtarsjúkdómum 14:00-14 20 Erfðarmynstur slitgigtar Dr. Helgi Jónsson dósent i gigtlækningum Landspitali - háskólasjúkrahús 14:20-14:35 Þörf fyrir gerviliðaaðgerðir næstu 30 árin á islandi Dr. Þorvaldur Ingvarsson bæklunarlæknir Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri 14:35-15:00 HRESSING 15:00-15:15 Beinþynning og erfðir - “sjaldan fellur eplið langt frá eíkinni” Hildur Thors heimilislæknir Landspítali - háskólasjúkrahús 15:15-15:35 Ónæmiskerfið og gigtarsjúkdómar Kristján Erlendsson ónæmissérfræöingur Landspítaii - háskólasjúkrahús 15:35-15:45 Rauðir ulfar - fjölskyldurannsóknir Dr. Gerður Gröndal gigtlæknir Rannsóknarstofan i gigtarsjúkdómum 15:45-15:55 Rauðir úlfar - fjölskyldurannsóknir frh Helga Kristjánsdóttir MS líffræðingur Rannsóknarstofan i gigtarsjúkdómum 15:5S-16:10 Hryggikt á islandi Árni Jón Geirsson gigtlæknir Landspitali - háskólasjúkrahús 16:10-16:20 Styrkveitingar úr Vísindasjóði Gigtarfélags íslands 16:20-16:25 Lokaorð Emil Thóroddsen framkvæmdastjóri Gigtarfélags Islands Fundarstjórar Fyrir kaffi - 13:00-14:35 Eftir kaffi -15:00-16:25 Kári Sigurbergsson Jón Þorsteinsson yfirlæknir Reykjalundi prófessor emeritus Allir velkomnir Þar kynnir félagið almenningí starfsemi Gigtarmiðstöðvarinnar að Ármúla 5, frá kl. 13:00-16.30. Félgsstarf, fræðsla, ráðgjöf, sjukra- iðju- og hópþjálfun. Sjúkraþjálfun Kynntar æfingameðferðír, fræðsluerindi um hryggikt, vefjagigt og iktsýki Iðjuþjálfun Mældur handstyrkur, kynnt hjálpartæki, fólki boðið í vax og erindi um liðvernd Áhugahópar Áhugahópar um hryggikt, vefjagigt- og síþreytu, lupus {rauða úlfa), heilkenni Sjögrens, barnagigt og iktsýki, kynna starfsemi sína og ræða Gigtarlína GÍ Símaráðgjöf félagsins kynnt Leikfimi GÍ Boðið upp á prufutíma, m.a. vefjagigtarleikfimi og bakleikfimi fyrir karla Fræðsla - útgáfa Námskeið, og fræðsluefni kynnt Beinþéttnimæling í samvinnu við Lyfju verður boðið upp á beinþéttnimælingu gegn vægu gjaldi Styrkveiting Veittur verður styrkur úr Þorbjargarsjóði kl. 15.00 Kaffi á könnurmi og veitingar í boði Allir velkomnir GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLA 5-108 REYKJAVÍK. - SÍMl 530 3600 • BRÉFSÍMI553 0765

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.