Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Qupperneq 19
t
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001
DV
23
Tilvera
Clooney krækti í
Renée Zellweger
Tvær frægustu einhleypurnar í
Hollywood eru nú komnar í eina
sæng. Ef marka má frásagnir er-
lendra blaða hafa hjartaknúsarinn
George Clooney og þokkadísin
Renée Zelleweger venð saman í
meira en mánuð. Renée er meira
að segja svo til flutt inn til neyðar-
vaktarlæknisins fyrrverandi.
Orðrómur um ástarsamband
þeirra Georges og Renée hefur ver-
ið á sveimi í nokkrar vikur. At-
hugulir menn tóku fyrst eftir því i
maí í vor að neistaði á milli þeirra.
Þá voru þau staðin að keleríi í 32
ára afmælisveislu Renée. George
var þá enn með fyrirsætunni Lisu
Snowdon.
Breska blaðið The Sun segir að
þrátt fyrir kelerí og vangadans
hafi Renée farið ein heim það
kvöldið.
En lengi logar í gömlum glæð-
um. Ástarbálið kviknaði á ný fyrir
Renée Zellweger
Leikkonan geöþekka úr Bridget
Jones dagbókarmyndinni er búin aö
ná í eftirsóttasta þiparsveininn.
mánuði eða svo þegar George bauð
Renée í mat heim til sín. Hann var
þá orðinn einhleypur á ný, hætti
með Lisu i júní.
Allar götur síðan hafa þau snætt
rómantíska kvöldverði á heimili
hjartaknúsarans, sem hefur verið
uppnefnt Casa Clooney, svona
þrisvar eða fjórum sinnum í viku.
Þau reyndu fyrst í stað að halda
sambandinu leyndu en gera það
víst ekki lengur.
Besti vinur Georges, leikarinn
Tommy Hinkley, segir í viðtali við
The Sun að Renée hafi verið tíður
gestur hjá Gogga síðustu vikurnar.
„Hún er skemmtileg og sjarmer-
andi,“ segir Tommy og eru það orð
að sönnu, enda stúlkan frá Katy í
Texas og norsk að hálfu leyti.
En láti Renée sig dreyma um
hjónaband er ekki víst að henni
verði að ósk sinni því George ku
víst vera frábitinn öllu slíku.
Holleski krónprinsinn á biöilsbuxunum
Hollenski krónprinsinn, Willem Alexander, hefur fariö víöa um Holland á síöustu dögum til aö kynna sína heittelsk-
uöu, Maximu frá Argentínu, fyrir þegnum sínum, en þau hyggast ganga í þaö heilaga í byrjun næsta árs. Um helgina
skoöuðu þau vindmyllurnar í Kinderdijk, en þær eru auk tréklossanna helsta þjóöartákn Hollendinga.
Halle Berry á frumsýningu
Stórleikkonan Halle Berry lét sig ekki vanta á fyrstu stórfrumsýninguna vest-
ur í Hollywood frá því hryðjuverkaárásirnar voru geröar á Bandaríkin í síöasta
mánuöi. Halle horföi á myndina Bófa, eöa Bandits, þar sem þeir Bruce Willis
og Billy Bob Thornton fara meö aöalhlutverkin.
ÞJÓNUSTU
LYSIItlGAR
550 5000
t m - msm m > mm$mœm s.. mm
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. I
RORAMYND AV E L
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
, DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
STIFLUÞJONUSTH BJRRNR
STmar 899 6363 • 654 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
Röramyndavél
til a& óstands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
*
Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móöuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbíiar,
sendibílar, pailbílar, hópferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjörhjól, mötorhjói,
hjólhýsi, vélsleóar, varahlutir,
vlógeróir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubílar... bílar og farartæki
Skoðaðu smáuBlýsiriaarnar ó %rftS?Í»*,Ía5;550 5000
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurftir GLÓFAXIHE hnrrSir nuroir ármúla42-s[mi553 4236 nuroii NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður J2L, M®£tV ViðhaldsHjónusta ■■■■-■■■■■■■■ 7<) p v Sundaborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is
SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (M) Bílasími 892 7260 V/SA Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL \i/_ cssk— /T' ^ ”c 4, y Til að skoða og staðsetja VÖskum r\Jsgis§ ;|L skemmdir í lögnum. Niðurföllum átjfe O.fl. 15 ÁRA REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA