Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Side 21
25
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001
DV Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi.
Lausn á gátu nr. 3125:
Tvílyft timburhús
Lárétt: 1 dæld, 4 orku,
7 traðka, 8 spil,
10 þvöl, 12 merk,
13 kát, 14 nefni,
15 svardaga, 16 flös,
18 sundfæri, 21 flökti,
22 hlífi, 23 dvaldist.
Lóðrétt: 1 jarðsprunga,
2 hratt, 3 háttalag,
4 hjálpuðu, 5 bakki,
6 er, 9 súg, 11 erfið,
16 gerast, 17 málmur,
19 áfengistegund.
20 flýtir.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik.
Það eru 150 ár síöan fyrsta alþjóð-
lega skákmótið fór fram. Sá háttur var
hafður á að keppendur tefldu sam-
kvæmt útsláttareinvígi og hófu 16
keppendur taflið. Lokaeinvígið tefldu
Englendingurinn Wyvill og Þjóöverj-
inn Andersen sem sigraöi með
miklum yfirburöum. Þessi staða
myndi ekki vefjast fyrir mörgum
skákmanninum í dag. Frekar auð-
veld en áhrifamikil flétta. Ætli
þeir haldi upp á þetta sögulega
„moment in time“ 1 London? Lík-
lega, vonandi.
Hvítt: M. Wyvill
Svart: Adolph Anderssen
Holiensk vörn
London (4.4), 1851
1. c4 f5 2. Rc3 Rf6 3. e3 e6 4.
Be2 Bb4 5. Bh5+ g6 6. Be2 0-0
7.f 4 c5 8. Rf3 Rc6 9. 0-0 Bxc3
10. bxc3 b6 11. a4 Bb7 12. Dc2
Dc7 13. Rg5 h6 14. Rh3 Hae8 15. Bf3
He7 16. d4 Hg7 17. Ba3 Ra5 18.
Bxb7 Rxb7 19. Hadl g5 20. g3 Rd6
21. fxg5 hxg5 22. Dd3 Rde4 23. d5
De5 24. Kg2 Hh7 25. Rgl (Stöðu-
myndin) Hxh2+ 26. Kxh2 Dxg3+ 27.
Khl Kg7. 0-1.
Bridge
Reykjavíkurmót í tvímenningi
fór fram um síöustu helgi og var
þátttakan sæmileg, 26 pör. Jón
Hjaltason og Hermann Friðriksson
náðu sigri eftir mikla baráttu, en
Reykjavíkurmeistarar síðasta árs,
Guðjón Bragason og Vignir Hauks-
son, veittu þeim einna mesta
keppni. Guðjón og Vignir enduðu
með 88 stig í plús, en Jón og Her-
Umsjón: (sak Örn Sigurösson
mann með 114. Spil dagsins er frá
7. umferð keppninnar. Norður er
gjafari og austur er með litla opn-
un. Vestur gat í flestum tilfellum
ekki stillt sig um að gera annað af
tvennu, fara í þrjú grönd eða gefa
áskorun í tvö. Þar var hins vegar of
hátt farið og þeir samningar fóru
ýmist einn eða tvo niður. Norður
gjafari og allir á hættu:
* Á42
V KG8
* K74
* 9865
♦ D107
«4 7632
Á965
* D3
4 G63
V ÁD105
♦ D83
4 K104
<4 94
•+ G102
* ÁG72
N
V A
S
4 K985
Þeir sem spiluðu veika grandopn-
un áttu meiri möguleika en þeir sem
spiluðu sterka grandopnun. Eftir
grandopnun austurs (12-14) á þaö að
vera nokkuð einfalt mál fyrir vestur
að passa. Punktarnir eru 11 með
marflata skiptingu og engin millispil.
Því er það verulega gegn líkunum að
gefa áskorun í game. Aöeins 4 pör af
13 létu sér þó nægja að spila eitt
grand. Jón
Hjaltason
og Her-
mann
Friðriks-
son voru
eitt þeirra
para sem
urðu að
sætta sig
við aö
spila vörn-
ina gegn
einu
grandi og
fengu að-
eins 4 stig af 14 mögulegum, þegar
AV fengu töluna 90 i sinn dálk.
Jón Hjaltason.
Lausná
•ISB 03 ‘utS 61 ‘-U9 Ll ‘9>jS 91 ‘Sn
-QJO II ‘M3941 6 ‘Utas 9 ‘IBJ S ‘nQnQOiSQB I ‘IQJOJIUBJJ S ‘119 Z ‘BB I aiajQOT
'ipun ‘IJ19 zz ‘iqbqi IZ ‘B§3n 8i ‘ja>js 91 ‘Qia gi
‘iqjo 11 ‘jiaj £i ‘jæui z\ ‘uiojs oi ‘bjjb 8 ‘bqojj l ‘sub 1 ‘jqj§ i :uajBq
Myndasögur
Ö, Tony, . .. Tony! Vaknaðu, Þeir munivj*
Fangarnir skulu vera mtn Viðgerum
,böm,... og halið það f eins og þú | |
hugfast að Mahar les
hugsanir ykkar!
Þegar þeir komast'
til meðvitundar
munum við sannfí
þá um að þeir verðaj
að ganga inn í
fjölskylduna,..
ANNARS!
OnmtKjæd by Uorfd Ctkx* Syrócik,
fTalandi um ^
v'eilífóina, presturs
^ minn ...
... Gætir þú ekki komió
fyrr á daginn í heimsókn.
v svo vió þyrftum ekki
f aó vaka svona lengi
fram eftir7l J
/*s
ikl-.