Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2001, Qupperneq 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001
Tilvera
16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiöarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Prúöukrílin (94:94) e.
18.30 Pokémon (51:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósiö
20.05 Frasier (2:24) (Frasier)
20.30 Allt annaö líf (4:22) (The Geena
Davis Show)
21.00 Vlnur í raun (5:6) (Close and True)
22.00 Tíufréttir
22.15 Tónlist milli hrauns og jökla
e. Dagskrárgerð: Edda Þórarinsdóttir.
22.45 Konráö á Sögu Konráö Guðmunds-
son, hótelstjóri á Sögu, lítur yfir far-
i inn veg. Framleiöandi: Myndbær.
23.15 Kastljósiö Endursýndur þáttur frá
þv! fyrr um kvöldiö.
23.35 Sjónvarpskringlan-auglýsingatími
23.50 Dagskrárlok
16.30 Muzik.is.
17.30 Jay Leno (e).
18.30 Kokkurinn og piparsveinninn (e).
19.30 Everybody Loves Raymond.
20.00 Providence.
21.00 Innlit—útlit.
21.50 DV-fréttlr. Höröur Vilberg Lárusson
flytur okkur helstu fréttir dagsins frá
fréttastofu DV og Viðskiptablaös-
ins.
21.55 Málið.
22.00 Law & Order. Bandarískir saka-
málaþættir meö New York sem
sögusviö. Þættirnir eru tvískiptir; í
fyrri hlutanum er fylgst meö lög-
reglumönnum við rannsókn mála en
seinni hlutinn er lagður undir réttar-
höld þar sem þeir handteknu eru
sóttir til saka.
22.50 Jay Leno.
23.40 Small Town X.
00.30 Profiler.
01.30 Muzik.is.
02.30 Óstöövandi tónlist.
06.00 Stórlaxar (The Big One).
08.00 í leit aö sannleikanum (My Hus-
band's Secret Life).
10.00 Fullt tungl (Moonstruck).
12.00 Borg englanna (City of Angels).
14.00 Reykur (Smoke).
16.00 Stórlaxar (The Big One).
18.00 í leit aö sannleikanum (My Hus-
band¥s Secret Life).
20.00 Fullt tungl (Moonstruck).
22.00 Ásókn dauöra (Bringing Out the
Dead).
00.00 Borg englanna (City of Angels).
02.00 Reykur (Smoke).
04.00 Ásókn dauöra
00.00 Taumlaus tóolist. 12.00 Islenski
Ölistinn og Einar Agúst. 15.00 3-bíó og
rtóna fréttir. 16.00 Oskalagaþátturinn
Pikk tv. 16.30 Geim tv. 17.00 Sbió. 18.00
Undirtóna fréttir. 18.03 Meiri músík. 18.30
Geim tv. 19.00 7-bíó. 19.03 Heitt. 20.00
Undirtóna fréttir. 20.03 Meiri fréttir. 20.30
Geim tv. 21.00 9-bíó. 21.03 Skóla tv.
22.00 70 mínútur. 22.30 Geim tv. 23.00
11-bíó. 23.10 Taumlaus tónlist.
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í finu formi 4
09.35 í blíðu og stríöu
10.20 Chicago-sjúkrahúsiö (15.24) (e)
11.05 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 í fínu formi 5
12.40 Dharma & Greg (22.24) (e)
13.00 Golfkempan (Tin Cup). Aöalhlut-
verk: Kevin Costner, Don Johnson,
Rene Russo. Leikstjóri: Ron
Shelton. 1996.
15.10 íþróttir um allan heim
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Seinfeld (4.5)
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Sjálfstætt fólk.
20.00 Ein á báti (11.24)
21.00 Kapphlaupiö mikla (2.13) (The
Amazing Race). Nýr bandarískur
myndaflokkur um ellefu pör sem
leggja út í óvissuna. Þau feröast frá
einum staö til annars og leysa flók-
in verkefni sem reyna bæöi á and-
legan og líkamlegan styrk. Þátttak-
endum fækkar eftir því sem á líður
en sigurvegaranna blða peninga-
verölaun sem nema um 100 milljón-
um íslenskra króna.
22.00 60 mínútur II.
22.45 Vinnumennirnir sjö (Die Siebtel-
bauern). Aðalhlutverk: Simon
Schwarz, Sophie Rois, Lars
Rudolph. Leikstjóri: Stefan Ruzowit-
sky. 1998. Stranglega bönnuö börn-
um.
00.20 Mörk óttans (3.9) (e) (Fear Fact-
or).01.05
Viltu vinna milljón? (e).
01.50 ísland í dag.
02.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
18.00 Heklusport.
18.30 Meistarakeppni Evrópu.
19.30 Sjónvarpskringlan.
20.00 íþróttir um allan heim.
21.00 Meö lögguna á hælunum (A Bout de
Souffle). Aöalhlutverk: Jean-Paul
Belmondo, Jean Seberg, Daniel
Boulanger. Leikstjóri: Jean-Luc God-
ard. 1959.
22.30 Heklusport.
23.00 Konur í kreppu (Female Per-
versions). Aöalhlutverk: Tild Swint-
on, Amy Madigan, Karen Sillas,
Clancy Brown, Frances Fisher. Leik-
stjóri: Susan Streitfeld. 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
18.15 Kortér. 18.30 Zink. 21.15 Bæjar-
stjórnarfundur (sýndur í heild).
18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Fílmore. 20.00 Kvöldljós.
Bein útsending. 21.00 Blandaö efni. 21.30
Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30
Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00
Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend
dagskra.
*
V
ÞÚ VEluR UM 1-IElqARNÁMSkEÍð
eÖa NÁMskEið kENNd vÍRk kvöld
KENNsluÁÆTluN í okrobER:
1.-4 ob ökuskóli 2 (viitk kvöld)
6.-7 okr ökuskóli 2 (údc,ARNÁMskEÍð)
8-1 l.oki ökuskóli 1 (viRk kvöld)
27.-28.okí ökuskóli 1 (liEtqARNÁMskdð)
29.okT.-l.nóv. ökuskóli 2 (viRk kvöld) ^
AlliR NEMENduR ÖkuskólöNS SÆkjA UMfERÖARfuNdi 1-tjÁ ' /
SEM flAÍA skiLöð 26% lÆqRÍ slySAlíðNÍ UNdANÍARÍN ÁR.
EfrÍRTAldiR ökuktNNARAR MæIa Mfð
ÖkuskólANUM.SuÖURlANdsbRAUT 6.
EqqERi V. ÞoRkElssoN 895 4744
Davíö ÓIaÍsson 895 7181
BjöRN RAqNARSsoN 5 57 8406
Lúðvík EiðssoN 894 4444
Jónas Traustason 892 8582
VÁldiMAR Jónsson 894 145 5
Pítur HAllqRÍMSsoN 897 1250
JóLíann Davíösson 897 741^..............
Ra^nar Þór Árnason 898 899 I
Vel MENNTAðÍR Oq ÁNÆqðÍR ökuMENN ERU okkAR MARkMÍð
J
Samkeppn-
in um
fréttirnar
Fréttamiðlar eru í mildlli sam-
keppni um hráefnið, þ.e.a.s. frétt-
ir. Kröfuharðir fjölmiðlar kapp-
kosta að grafa upp mál sem aðrir
hafa ekld haft njósn af. Afrakstur-
inn er misjafn frá degi til dags og
stundum gengur á með síbylju
sömu frétta nánast alls staðar.
Aðrir dagar eru betri og þegar sól
skín hæst verða skúbbin feit.
Almenningur veltir iðulega fyrir
sér fréttamati blaðanna og spyr af
hverju þessu sé slegið upp en ekki
einhverju öðru. Stundum fer
„þröngt“ mál á forsíðuna á kostn-
að fréttar sem samkvæmt íslands-
sögulegum rökum er stærra mál
og þetta undrar fólk. Svar blað-
anna er að allt hafi sinn stað og
stund. Ef stórfréttin hefur komið
fram annars staðar og er orðin
nokkurra klukkustunda gömul
gæti skýringin verið fólgin í því.
Fréttamenn fylgjast almennt vel
með kollegum sínum á hinum
miðlunum og reyna að varast tví-
tekningar til að upplýsingagjöfin
verði ekki einsleit.
En þetta er lítill markaður og
oft fátt að gerast á ekki stærra
„markaðssvæði“ en Islandi. Fyrir
vikið verða skúbbin stundum
minni en punktafjöldi fyrirsagn-
anna gefur tilefni til. I einstaka
tilfellum hefði betur verið heima
setið en af stað farið.
Vafasamt er að sjá fyrir sér öllu
meiri samkeppni en þegar er á
markaði um fréttir. Ofanritaður
man þá tíma þegar fjögur flokks-
blöð komu út, auk tveggja ann-
arra, og er næsta víst að fréttalega
veittu 6 dagblöð ekki betri þjón-
ustu en þrjú gera nú um stundir.
Þjóðmálaumræðan varð hins vegar
skemmtilegri og öfgafyllri og
sakna margir þess. Vefritin hafa
hins vegar fyllt upp í það skarð að
nokkru.
Fjölmiðlar eru ekki einir um
mikla samkeppni á íslandi. Þannig
sagði framkvæmdastjóri eins
tryggingafélagsins fyrir skömmu í
DV að mjög mikil samkeppni væri
á tryggingamarkaði og sami söng-
ur er hjá olíufélögunum. Þessir
menn ættu að kynnast alvörusam-
keppni þótt ekld væri nema einn
dag. Það væri tilvalið að bjóða for-
stöðumönnum olíu- og tryggingafé-
laganna í starfskynningu í frétta-
mennsku. Þá yrði merking orðsins
samkeppni þeim e.t.v. ljós.
Við mælum með
Stöð 2 - Siálfstætt fólk. kl. 19.30:
Sjónvarpsmaðurinn Jón Ársæll Þórðarson heldur
áfram að kynna okkur fyrir áhugaverðum samborg-
urum i nýjum myndaflokki, Sjálfstætt fólk, sem er
vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Jón Ársæll heimsæk-
ir konur og karla á öllum aldri og leyfir landsmönn-
um að kynnast nýrri hlið á þeim sem eru í eldlín-
unni hverju sinni. Jón Ársæll er einkar laginn við
að ná í skemmtilega viðmælendur eins og áhorfend-
ur þekkja úr íslandi í dag en í þessum nýja þætti
verða efnistökin samt með ólíkum hætti.
Viðmælandinn í fyrsta þættinum er Friðrik Þór
Friðriksson kvikmyndagerðarmaður.
09.00 Fréttir
09.05 Laufskálinn
09.40 Smásaga: Haust
09.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir
10.15 Sáðmenn söngvanna
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auöiind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Lífiö er eins og holræsi
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Ármann og Vildís
(5:19)
14.30 Mistur
15.00 Fréttir
15.03 Úr fórum fortíöar
15.53 Dagbók
16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir
17.03 Víösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Spegillinn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn
19.30 Veöurfregnir
19.40 Allah er einn Guö og Múhameö er
spámaöur hans
20.30 Sáömenn söngvanna
21.10 Sjónarhóll
21.55 Orö kvöldsins
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 A til Ö
23.10 Á tónaslóö Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Aftur á fimmtu-
dag)
24.00 Fréttir
24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
fm 90,1/99,9
09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr.
15.03 Poppland. 16.08 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Fótbolt-
arásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland.
Bylgjan
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm 89,5
07.00 Framúr. 10.00 íris Krlstinsdóttir.
14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggi B. 22.00
Tobbi Magg. 01.00 Playlistl.
Svn - Með loseuna á hælunum. kl. 21.00:
Með lögguna á hælunum, eða A Bout de Souffle, er frönsk kvikmynd um
glæpamanninn Michel Poiccard. Sá tekur bifreið traustataki og ekur frá
Marseille til Parísar. Á leiðinni er hann stöðvaður
fyrir hraðakstur en bregst við með þvi að skjóta á
lögregluna. Michel kemst undan til höfuðborgarinnar
og þar fer hann huldu höfði hjá bandariskum náms-
manni, stúlkunni Patriciu Franchini. Hún sér þó
fljótt að „vininum" er ekki treystandi. Myndin er eitt
af meistaraverkum kvikmyndanna og leikstýrt af
Jean-Luc Godard og kynnti til sögunnar tvo óþekkta
leikara, Jean Paul Belmondo og Jean Seberg, sem
áttu mikið eftir að láta að sér kveða.
Aðrar stóðvar
Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30
The Flintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby
Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00
Dragonball
ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Experience
11.00 Wild Sanctuaries 11.30 Wild Sanctuaries 12.00
Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue
13.30 Wildlife SOS 14.00 Wlldlife ER 14.30 Zoo Chron-
icles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff
Corvvin Experience 17.00 Emergency Vets 17.30
Animal Doctor 18.00 Octopus Garden 19.00 Animals at
War 19.30 Animal Legends 20.00 Animal Legends
20.30 Animal Allies 21.00 Horse Tales 21.30 Animal
Airport 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Close
Makan 23.00 The Greatest Right 0.00 Dogs with Jobs
0.30 Extreme Science: Volcanoes 1.00 Close
DISCOVERY CHANNEL 9 45 A Dog s Life 10 40
Quest for Captain Kidd, the 11.30 Lonely Planet:
Amsterdam City Guide 12.25 Volcano Detectives 13.15
Volcano Detectives 14.10 Wood Wizard: Playhouse
14.35 Cookabout - Route 66 15.05 Rex Hunt Fishing
Adventures 15.30 Terra X: Curse of Oak Island 16.00
Endgame 17.00 Untamed Africa: Mother Courage
18.00 Nick's Quest: Great White Shark 18.30 Con-
fessions of...: Lifeboat 19.00 Casino Diaries: Cat and
Mouse 19.30 Casino Diaries: Money Is... 20.00 Truth
About Impotence 21.00 Basic Instincts: the Need to
Breed 22.00 Machines That Won the War 23.00 Time
Team: the Saxon Graves 0.00 Extreme Landspeed - the
Ultimate Race: the Hope 1.00 Close
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 11.00 SKY
News Today 13.30 SKY News 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 18.00 News
on the Hour 20.00 Nine O’clock News 20.30 SKY News
21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News
on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour
4.30 CBS News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits 15.00
So 80s 16.00 Sting/The Police: Top Ten 17.00 Solid
Gold Hits 18.00 Madness: Ten of the Best 19.00 Alan-
Is Morisette: Storytellers 20.00 Barry White: Behind
the Music 21.00 Pop Up Vldeo 21.30 Pop Up Video
22.00 New Wave: Greatest Hits 22.30 Roxy Music:
Greatest Hits 23.00 Flipside 0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 Butterfield 8 20.00 All This, and Heaven
Too 22.20 Gaby 0.05 Young Cassidy 1.55 The Twenty
Fifth Hour
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00
US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00
European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe
18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00
Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News
23.00 CNBC Asia Squawk Box 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT - ENGLISH VERSION 10.00
Football: Eurogoals 11.30 Tennis: WTA Tournament in
Moscow, Russia 13.00 Tennis: WTA Tournament In
Moscow, Russia 14.00 Xtreme Sports: X Games in
Philadelphia, USA 15.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 15.30
Motocross: World Championship In Arsago, Italy 16.30
Snooker: Regal Masters 2001 in Glasgow, Scotland
18.30 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 News:
Eurosportnews Report 21.15 Truck Sports: FIA Europe-
an Truck Racing Cup in Lausitz, Germany 21.45 Truck
Sports: 2001 Europe Truck Trial In Osnabruck, Germany
22.45 Football: Special World Cup 2002 23.15 News:
Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK SCANDILUX 10 00 He s Not Your
Son 12.00 Two Fathers: Justice for the Innocent 14.00
Picking Up the Pieces 16.00 By Dawn’s Early Ught
18.00 Nell Simon’s London Suite 20.00 Johnny’s Girl
22.00 Neil Simon's London Suite 0.00 By Dawn’s Early
Llght 2.00 Johnny’s Girl
CARTOON NETWORK 9.00 Flying Rhino Junior
High 9.30 Ned’s Newt 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30
BBC PRIME 10.30 Classic Eastenders 11.00
Eastenders 11.30 Ballykissangel 12.30 Celebrity Rea-
dy Steady Cook 13.05 Style Challenge 13.30 Toucan
Tecs 13.40 Monty the Dog 13.45 Playdays 14.05
Smart on the Road 14.20 Top of the Pops Classic Cuts
14.50 Sophle's Sunshine Food 15.20 Fantasy Rooms
15.50 Lovejoy 16.45 The Weakest Link 17.30 Cardiac
Arrest 18.00 Eastenders 18.30 The Boss 19.00 The
Cops 20.00 Shooting Stars 20.30 Love is not Enough-
the Journey to Adoption 21.30 Down to Earth 22.30
Disaster 23.00 Omnibus: Steve Martin: Serlously Funny
0.00 Supernatural Science 1.00 Ou FoaOO 1.30 Ou
D319 2.00 Ou Ppalace 2.30 Ou Sat2k 2.55 Ou Mind
Bites 3.00 Trouble Between the Covers 3.40 Zig Zag:
Art
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve
16.30 The Academy 17.00 Red Hot News 17.30 Inside
View 18.00 You Call the Shots 19.00 The Match End to
End 21.00 Red Hot News 21.30 Inside View 22.00
Close
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00
Out There 10.30 Treks in a Wild World: Colorado-Utah,
Texas 11.00 Killer Crocs and Cobras 11.30 Earthpulse
12.00 Into Darkest Borneo 13.00 Mitsuaki Iwago:
Close-up on Nature 14.00 Hawaii Born of Rre 15.00
Lost Worlds: a Rsh Out of Time 16.00 Out There 16.30
Earthpulse 17.00 Raptor Hunters 18.00 Monkeys in the
Mist 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Extreme Science:
Volcanoes 20.00 Back from the Dead 21.00 Human
Edge 21.30 Six Experiments That Changed the World:
Newton and the Prism 22.00 Mummies of the Takla
Utvarp Saga
11.00 Slgurður P. Harðars. 15.00 Guöríöur
„Gurrí“ Haralds. 19.00 íslensklr kvöldtónar.
07.00 Tvihöföl. 11.00 Þossl. 15.00 ^DIng
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassík
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
10.00 Guömundur Árnar. 12.00 Arnar Al-
berts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
MTV NORTHERN EUROPE 9 00 Non stop Hits
10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop
Hits 14.00 Video Clash 15.00 MTV Select 16.00 Top
Selection 17.00 Bytesize 18.00 The Uck Chart 19.00
Diary - Christina Aguilera 19.30 Daria 20.00 MTV:new
21.00 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night
Videos
CNN INTERNATIONAL 10.00 Business
International 11.00 World News 11.30 World Sport
12.00 World News 12.30 Biz Asia 13.00 Business
International 14.00 World News 14.30 World Sport
15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 World News
16:30 American Edition 17.00 World News 18.00 World
News 18.30 World Business Today 19.00 World News
19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 World
Business Tonight 21.00 Insight 21.30 World Sport
22.00 Lou Dobbs Moneyline 23.00 CNN This Morning
Asia 23.30 Asia Business Morning 0.00 CNN This Morn-
ing 0.30 World Report 1.00 Larry King Live 2.00 Insight
2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American
Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10
Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack 10.30 Peter Pan
and the Pirates 10.50 Gullivers Travels 11.15 Heathcliff
11.35 Oggy and the Cockroaches 12.00 Camp Candy
12.20 Eek The Cat 12.45 Dlgimon 13.05 Inspector
Gadget 13.30 Pokemon 14.00 Spy Dogs 14.20
Spiderman 14.45 Three Friends and Jerry 15.00 Magic
School Bus 15.20 Oggy and the Cockroaches 15.30
Goosebumps
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).