Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Side 20
24
MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001
x>v
* Tilvera
Finney leikur
Churchill
Breski stórleikarinn Albert Finney
mun fara meö hlutverk Sir Winstons
Churchills í nýrri mynd um þennan
ástsæla forsætisráðherra Bretlands,
sem leiddi þjóð sína til sigurs í gegn-
um hörmungar seinni heimsstyrjald-
arinnar. Það er BBC sjónvarpsstöðin
sem er með myndina á prjónunum og
mun hún bera nafnið A Lonely War og
fjalla aðallega um stjómmálaferil
Churchill á árunum fyrir heimsstyrj-
öldina þegar hann varaði fyrir daufum
eyrum viö uppgangi nasista sem þá
óðu uppi í Þýskalandi. Það er Ridley
Scott, leikstjóri Gladiators, sem leik-
stýrir myndinni en bróðir hans, Tony,
er framleiðandi hennar. Vanessa Red-
grave mun leika Clemmie, eiginkonu
Churchills.
DV-MYNDIR ÞÓRHALLUR ÁSMUNDSSON
Tökur aö hefjast
Þaö viöraöi ekki vel á kvikmyndafólkiö fyrsta tökudaginn. Þessir eru á bak viö myndavélina, taliö frá vinstri: Friörik Þór
Friöriksson leikstjóri, Harold Polgard kvikmyndatökumaður og Hálfdán Theódórsson aöstoðarleikstjóri.
Beðið eftir tökum
Margrét Vilhjálmsdóttir og ingvar Sig-
urösson fara meö stór hlutverk í Fálk-
um ásamt bandaríska leikaranum
Keith Carradine sem ekki var til staö-
ar þegar blaðamann DV bar aö garöi.
Friðrik Þór Friðriksson hefur tökur á Fálkum:
í
I
r.
i
Filmað í Þönglaskála
Downey saknar
„sólarslóðans“
Robert Downey Jr, sem undanfarið
hefur dvalið á meðferðarstofnun fyrir
eiturlyíjafikla í Malibu, brá sér í
óvenjulega bæjarferð á dögunum, þar
sem hann sást þræða gæludýrabúðir
bæjarins. Downey mun hafa verið að
leita að hvolpi í afmælisgjöf handa
átta ára gömlum syni sínum og fyrr-
um sambýliskonu, rokksöngkonunn-
ar Deboru Falconae, og endaði ferðin
auðvitað á því að hann fann það sem
hann leitaði að. Downey, sem hefur
háð harða baráttu við Bakkus og með-
reiðarsveina hans, segist sakna ár-
anna með Deboru og kallar þau „sól-
arslóðann" í lífi sínu. Hann hefur á
undanfórnum árum lent tvisvar sinn-
um bak við lás og slá vegna flkniefna-
neyslu og er nú í skilorðsbundinni
endurhæflngu.
PV, SAUDÁRKRPKI:
Þönglaskáli og Vogar utan Hofs-
óss urðu að myndveri í síðustu viku
þegar Friðrik Þór Friðriksson og
hans lið frá íslensku kvikmynda-
samsteypunni hófu vinnu á tökum á
nýjustu mynd Friðriks Þórs, Fálk-
um. Myndatökur stóðu frá miðviku-
degi til laugardags en þá var haldið
til Siglufjarðar. Ætlunin var að
kvikmynda í Fljótunum og á Siglu-
flrði en tökum lýkur seinna í haust
í Hamborg í Þýskalandi.
Einar Kárason samdi handritið
ásamt Friðriki Þór er annast leik-
stjórn og Harald Polgard, norskur
kvikmyndatökumaður, hefur yfir-
umsjón með myndatökunni, sá sami
og filmaði Engla alheimsins. Eins
og jafnan var Friðrik Þór ekki
margorður þegar hann var spurður
um myndina, ekki dæmigerð mynd
af hans hálfu og ekki beinlínis
spennumynd, en íslenski fálkinn
væri þama í stóru hlutverki og
einnig kæmi þama við sögu til-
hneiging vafasamra manna til að
flytja þennan fágæta fugl úr land-
inu. Hundar eru einnig áberandi,
a.m.k. í þessum senum frá Þöngla-
skála, hersing var þar af hundum
sem .fengnir vom af Suðurlandinu,
Viniiin^hafar í
VI öíifi 1 eíkli ti.s iiiri
margir þeirra óskaplega stórir.
Það þarf mikinn mannskap þegar
gera á kvikmynd. Á svæðinu voru
tuttugu og sjö fyrir utan leikara sem
voru mismargir á svæðinu eftir því
hvaða myndskeið voru í vinnslu.
Aðalhlutverkin eru þrjú, í höndum
bandaríska leikarans Keiths Carra-
dines, Ingvars Sigurðssonar og
ungrar og magnaðrar Islenskrar
leikkonu, Margrétar Vilhjálmsdótt-
ur. Trúlega verða þeir margir sem
bíða spenntir eftir að sjá þessa nýj-
ustu afurð Friðriks Þórs. Myndir
hans hafa fallið mörgum í geð og er
hann án efa sá íslenskra kvik-
myndagerðarmanna sem hefur öðl-
ast hvað mesta viðurkenningu með-
al þjóða.
-ÞÁ
Sunnlenskir hundar
Hundar sem koma viö sögu í myndinni voru fengnir af Suöurlandi.
Alíslenskt heilsute:
Maríustakkur hjálpar konum
að varðveita meydóm sinn
DV-MYND EVA HREINSDÓTTIR.
Undrate úr Hverageröi
Hjörtur Már Benediktsson garöyrkjustjóri meö undrate Heilsustofnunar.
5 gjafakort fyrir tvo á leiksýningu í Möguleikhúsinu.
Axel H. Jóhannsson nr. 16135
Eiður D. Bjarkason nr. 15104
Dagbjört A. Magnúsdóttir nr. 15079
Guðrún 5. Hilmarsdóttir nr. 15043
Arnar L. Guðnason nr. 56765
Fótboltar og kassi af Svala
Aníta Runólfsdóttir
Finnur Jónsson
Bára H. Heimisdóttir
Jóhann ?. Harðarson
Bergþóra Guðmundsöóttir
nr. 11604
nr. 5476
nr. 12759
nr. 11334
nr. 14037
Krakkaklúbbur DV og Möguleikhúsið óska i
til hamingju. Gjafakortin verða send til
næstu daga en vinningshafarnir með
övalann geta nálgast [
DV, Pverholti 11, fyrir "
Pökkum pátttökut
Tígri og Halldóra
hann úr Flóru íslands. Sú er eftir-
farandi:
„Gulmaðra - góð við flogaveiki
og ýmsum sinateygjum
Hlaðkolla - ormdrepandi og
hjartastyrkjandi
Mjaðjurt - verkeyöandi, græð-
andi og góð við niðurgangi
Birki - heilnæmt á allan hátt
Blóðberg - við kvefi, harðlífl,
svefnleysi og hjartveiki
Maríustakkur - stinnir brjóst,
hefur samandragandi kraft og
hjálpar konum að varðveita mey-
dóm sinn.“
Þessu er síðan öllu blandað
saman, þó ekki eftir neinni fastri
uppskrift, og blöndun getur verið
mismunandi frá ári til árs. Að-
spurður sagði Hjörtur að ekki
væri enn farið að selja heilsuteið á
almennum
markaði
en stefnt
væri að
því að
koma
því í
heilsu-
búðir
hérlend-
is innan
tíðar.
-eh
ÖCU EIK ÚSV
samtali við DV að teið væri mjög
vinsælt á meðal dvalargesta og
annarra matargesta á stofnuninni.
Hefði aukin tínsla komið í kjölfar
fjölmargra fyrirspurna um hvar
væri hægt að fá teið keypt.
„Nú er svo komið að tínd eru 60
til 70 kOó af jurtum árlega sem er
langt umfram það magn, sem dval-
argestir neyta á meðan á dvöl
stendur. Því geta nú allir fengið
keypt þetta alíslenska heOsute í
eldhúsi stofnunarinnar á meðan
birgðir endast,“ sagði Hjörtur.
„Við tínum jurtirnar í fjöllunum
hér í kring og víðar og þurrkum
þær síðan hér í tehúsinu þar sem
þeim er síðan pakkað í 50 gramma
poka með innihaldslýsingu."
Hjörtur las upp fyrir frétta-
ritara um áhrif hverrar jurtar
á mannslikamann en lýsing-
DV, HVERAGERDI:
Dvalargestum HeOsustofnunar
NLFÍ í Hveragerði hefur um nokk-
urt skeið boðist að kaupa það
heOsute sem sérstaklega er rækt-
að fyrir stofnunina og drukkið í
tetíma á daginn. Hjörtur Már
Benediktsson,
garðyrkju-
stjóri hjá
Heilsustofn-
un, sem hef-
ur haft veg
og vanda af
söfnun
grasanna,
sagði í