Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Qupperneq 21
25 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3132: Alvörugefinn maður Krossgáta Lárétt: 1 kúpt, 4 svipur, 7 truíli, 8 sterkur, 10 kvæði, 12 afreksverk, 13 hvetja, 14 þó, 15 rispa, 16 dæld, 18 vaði, 21 tæpt, 22 spil, 23 fljót. Lóðrétt: 1 tré, 2 gröm, 3 geð, 4 sifjaspell, 5 hópur, 6 magur, 9 hlífir, 11 fjölda, 16 jarðsprunga, 17 ofna, 19 hlóðir, 20 svelgur. Lausn neöst á síöunni. m m i _ & ii*ii a mJæsM Umsjón: Sævar Bjarnason ganga úr greipum! Það er stutt á milli máts og gráts. Svartur á leik! Skákin er haröur skóli og það geta ekki allir unnið segja skákmennimir gömlu og reyndu. Þessi staða kom upp á haustmótinu i næstsíðustu umferð. Amar var aö leika 36. Dxa6 - takið eftir því að ef hviti hrókurinn yfirgef- ur g-línuna þá kemur Dxg3 og hrók- amir máta. Sem sagt, margar hótanir! Einfaldast var aö leika 36. Dd4 og hvít- ur er með gjömnnið. En nú fær Einar tækifæri sem hann lætur sér ekki Hvitt: Arnar Gunnarsson Svart: Einar K. Einarsson Enski leikurinn. Haustmót TR (10), 14.10. 2001 1. c4 c5 2. Rf3 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 Rf6 5. 0-0 e6 6. d3 d6 7. a3 Rbd7 8. Rc3 Be7 9. Hbl a6 10. b4 Dc7 11. Bd2 0-0 12. h3 Hfd8 13. Db3 Hab8 14. e4 cxb4 15. axb4 Re5 16. Rel Hbc8 17. Kh2 Rc6 18. Rc2 Re5 19. Rel Rc6 20. Da2 d5 21. Rxd5 exd5 22. cxd5 Rd4 23. Db2 Rb5 24. Hcl Dd7 25. Hc4 Rxd5 26. exd5 Bxd5 27. Hg4 BfB 28. Bxd5 Dxd5 29. Dal Rd4 30. Be3 Rc2 31. Rxc2 Hxc2 32. Bxb6 He8 33. Bc5 Hee2 34. Kgl D£3 35. BxfB f6 36. Dxa6 (Stöðumyndin) 36. - Hel!! 37. Hxg7+ KxfB 38. Hf7+ Kxf7 39. Da7+ He7 40. Dd4 Hce2 41. Dc3 Dd5 42. Hal De6 43. Kg2 Dd5+ 44. Kgl Df5 45. Dc4+ Kg7 46. Dd4 Dxh3 47. Dc3 h5 48. b5 H7e3 49. Dc7+ Kg6. 0-1. Bridge Velflest pörin á Norðurlandamót- inu í bridge enduðu í 6 gröndum á hendur AV í þessu spili i síðustu um- ferð mótsins. Þó vora á því undan- ■tekningar, til dæmis á báðum borð- unum í sýningarleik Svla og Norð- manna sem áttu í harðri baráttu um Umsjón: ísak Örn Sigurösson efsta sætið. Þegar spilið koma á sýn- ingartöflu höföu Svíarnir sagt og unnið 7 grönd og því ljóst að Norð- menn þurftu að gera jafnvel til að koma i veg fyrir tap i samanburðin- um. Sagnir gengu þannig í opna saln- um, vestur gjafari og allir á hættu: * KG982 W 1094 * 864 * 82 * 3 M K65 * ÁKG7 * D10543 4 1065 «4 D73 ♦ 10952 « G76 VESTUR SUÐUR NORÐUR AUSTUR 1* pass 1 V pass 2 «4 pass 2 grönd pass 34 pass 4 * pass 4 pass 4 grönd pass 54 7* pass P/h 5 v pass Útspil vamarinnar var tvisturinn í trompi og i sýningarsalnum fór strax af stað lífleg umræða um spilaleiðir fyrir sagnhafa. Margar leiöir vora nefndar, sviningar i spaða og hjarta komu báðar tO greina, einnig sú leið að taka tvo hæstu í hjarta og taka svín- inguna í spaöa ef hjartadrottningin kæmi ekki. Einnig vora hugsanlegar þvingunarstöður ræddar. En Eric Sæ- lensminde í norska liö- inu hafði aöfar hug- myndir og valdi bestu leiöina. Hann tók fyrsta slaginn heima, spOaöi spaöa á ásinn og tromp- aði spaða. Nú spOaði hann laufi að blindum og ljóst var að trompin lágu vel. Hann trompaði aftur spaða heima, spOaöi tígli á drottninguna og trompaði sið- asta spaðann. Nú var blindum spOað inn á hjartaásinn og laufásinn tók síð- asta tromp vamarinnar. Þannig feng- ust 13 slagir á tOtölulega öruggan máta með því aö spila „öfugan blindan". •bqi 02 ‘ojs 61 ‘buo l\ ‘?B 91 ‘inuun n ‘jijia 6 ‘JAj 9 ‘qij s ‘uiuioijSQOiq p ‘.rejjEpuni g ‘Sjo z ‘nr[? f ijjajQoq •bqoui gg ‘jbs? 22 ‘lumBU 12 ‘qso 81 ‘JQjS '91 ‘>(bj gj ‘juibs II ‘EAJO 81 *Q?p 21 ‘JOQO ot ‘uSoui 8 ‘qSnj L ‘jæjq ‘ioab \ :jj3JBq Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.