Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 2
2 A'l'þýðufolaðið 15. marz 1969 '2RltsU6m? Kristjfct Bcr'sl ÓUfftOft (álí,) Benedikt Gröndkl FréUaxtJóri: Rimrjte Jóhannsson Auglýsb>KutJ6ri: sifprjótt Ari Slgurjðnsroa Útíefandi: Njja ftfgáfttKIaelif Pfentnalöja AJþJðuhlaðsIn?. Framfarafrumvarp liFrumvarpið uxn menntaskóla, sem Gylfi Þ. Gísl-ason menntamálaráðherra héfur lagt líyrir Alþmgi, hefur vakið mikla athygli. Alþýðuhlaðið og Morguntolaðilð hafa skipzt á skeytnm um málið og fyrsta umræða í .Neðri deild Alþingis h'efur staðið á þriðju klukkustund1, en er ekki lökið. Þrír þingmenn Sjálfstæðilsflo'kksins liafa snúizt gegn menntamálaráðherra og gagnrýnt einstök atriði í frumvarpinu af fskaþhita og tortryggni. Hins vegar kom framsóknarmaðurinn Ingvar Gfslason ráð- fherranum til vamaf, en talsmaður Alþýðu- foandalagsiíns, Jónias Árnason, 'setti á svið spaugileg fíflalæti, eins og hann er vanur. Þegar nánar er hlýtt á þessar umræð- ur, kemur í ljós að tortryggnina gagnvart frumvarpinu er aðallega að finna hjá þing- mönnum Vestfjarða og Austf jarða, en þeir óttast að orðalag 1. greinar þýði, að ekki eigi að standa við gildandi lög um mennta- skóla á Vestfjörðum og Austurlandi. Gylfi hefur fullvissað þingmennina um, að þetta sé alls ekki ætlunin og gengið inn á, að greininni verði breytt til að taka af allan vafa. Má telja víst, að Alþingi geri slíka breytingu, áður en frumvarpið verður að lögum, en ekki er til þess ætlazt, að það verði fyrr en á næsta þingi. Þegar þetta deiluefni er úr sögunni með þeim hætti, að allir geta verið ánægðir, stendur eftir sú viðurkenning alþingis- manna úr öllum flokkum, að frumvarpið geri ráð fyrir veigarhiklum breytingum á menntaskólunum, sem stefna mjög í fram- faraátt. Ætti því að verða samstaða um málið og munu þá verða tímamót í þróun menntaskólanna. Það er að sjálísögðu irétt, sem fram- sóknairmenn toentju á í umræðunum, að meginvandi menntaskólanna í dag er skort ur á búsnæði, en úr því bætir þetta frum- varp efeki. Til þess þarf mikið fé og kem- ur þar til kasta f jármálastjórnarinnar. Um leið og það er viðurkennt, að fjármálaráð- herra núverandi ríkisstjórnar hafi aukið stórkostlega fjárveitingar til skólamálá, er einnig rétt að gera sér grein fyrir hinni hraðvaxandi þörf. Kernur þar ekki aðeins til, að þjóðinni fjölgar og árgangar skóla- fóiks verða stærri, heldur og hitt, að nú- tíma kennsluhættir ikrefjast miklu meira húsrýmis en áður dugði, þar á meðal sér- staklega toúinna sala fyrilr tilteknar grein- ar. í sambandi við menntaskólafrumvarpið er mikið rætt um Kvennaskólann í Reykja- vík og hugmyndir um lað leyfa honum að útskrifa stúdenta. Engurn tolÖðum þarf um að fletta, að sá skóli hefur verið og er ein merkasta og toezta kennslustofnun í land- ifcnu. Bendir a'llt til iþess, að meirihluti al- þingismánna muni vilja veita honum þessi réttindi. GuSjón B. Baldvinsson skrifar um: MMIFNI Launþcginn spyr kannske Ihvað ficemur stjórnun mér við? Er t?að ínokkuð sem varðar atvinn mna? Eigi er uncirun.-irefni, þó að fjöldj launþcga spyrði iþann 'ig. Vaninn gefur listina. Sá liiugsunarháittur er ríkur að eig andinn, sem svo er nefndur, eigi , alít í iiættu, Ihans isé ábyrgðin ú stjórnun og starfrækslu. Ef ibetuir er að gætt kemur í ljós að ábyrgðin er dreifð í þessu, rsém tflestu öðru innan nútíma er ekki aðalaitriðið. Meginatrið ið er ihvort tfyrirtækið sé reist á traustum grunni, Hvorit rekstr aráætlanir séu gerðar iá raun hæfum tforsendum, Ihvort þjóð félaginu sé iþessi rekstu.r tnauð synlegastur, eða hvort ekki sé (þjóðhagslega nauðsynlegt að heina takmörkuðu 'lámstfé til uppbyggimgar annama tfyrir tækja, sem reist séu á traustari og langsýnni sjónarmiðum. Lánastofinanir 'þjóðarinnar ATVINNUPÓLITÍK OG STJGRNUN þjóðfélags. Afkoma launlþegannia, iþ. e. al tínennings í landinu, veltur á S*ví Ihvernig rekstri er stjórn að. Atvinnufyrirtæki er ekki tryggt iþó að því sé með ein (hverjru móti ihriundið atf stað. Lánastofnainir landsins hatfa ekki gætt nægilega að því hvert íhlutverk iþeirra er. Baktrygging ifytrir lánsfé til atvinnurekstrar / eiga að reka atvinnupólitík samhliða lánapólitík. Lánslfé [þeirra er spiarifé þjóðarinnar, það ber að nota til að byggja iupp atvinnulífið tfyrst og tfremst. Þess vegna er okkur nauðsyn á vel undirbúnum þjóð hagsáætlunum, skipulagðri íjár ifestingu með arðsemissjónar mið heildarinnar tfyrir augum, þ. e. nýtingu hráefua og ann arra lauðlinda, sem við ráðum n yfi*r. ■Hvað toer að gera tii að vekjaMj skilning á þessum undirstöðuat ® riðum? Búa toeitur að Hagstofu ■ íslands og Efnahagsstofnuninni B á þann veg að mannafli sé til tækuir til að inna af hendi nauð ■ synlega opinbera skýrslugerð. Manna ríkistoankana tæknileg I um cráðunautum, er tfari yfir á fii ætlianagerðir atvinnufyrirtækja, | ér Þarfnast rekstrarlána og tfylg ^ .....1 I IfB I I I I ist með rekstri skuldunautianna n þannig að tfyrirbyggð verði stór gj felld gjaldþrot og skuldatöp. Auka tfræðslu í skólum lands B ins um stjórnun og rekstur fyr m irtækja og ekki hvað sízt ail menna upptfræðslu um uppbygg ■ ingu og hlutverk þjóðfélagsins. B Notkun fjölmiðlunartækja til að g glæða 'áhuga og skilning almenn Framhald a/ 11. síðu. Á næsta ári, árið 1970, eru liðis 200 ár frá fæðingu virtasta tónskáldj allra alda, Ludwigs von Beethoveií. Beethoven-hátíðir hafa verið haldtv ar í Bonn í Þýzkalandi annað hvort ár og skyldi ein slík haldin á þessa ári, en hefur nú verið frestað til afmælisins árið ’70. Þá er áformaðf að mikið verði um dýrðir á Beethov- en-tónlistarhátíðinni í Bonn, þar sem Fílharmóníuhljómsveitir Víni- ar, Berlínar og Leningrad muntt meðal annars koma fram og ýmsir heimskunnir listamenn leiða s'amalf hesta sína þ. á m. Claudio Arrau, Robert Casadesus, Dietrich Fischer- Dieskau, Maureen Forester, Gundula Janowitz, Wilhelm Kempff, James Kingj Waldemar Kmentt og Christa Ludwig. i 200 ára afmæfehátíð Eeethovens árið 1970 FÍNA FÓLKIÐ SMYGLAR — T>AÐ er fína fólkið, sem kem- ur með hash og önnur eiturlyf heim frá útlöndum, og selur þau hér til að standa straum af ferðakostnað- inum! Þessi hvassorða fullyrðing kom fram í ræðu, sem Arne Guttermann, borgarráðsmaður í Kaupmanna- höfn, hélt á borgarstjórnarfundi þar í síðustu viku, en umræðuefni fund- arins var vaxandi eiturlyfjavandamál Dana. Einn af borgarsljórum Kaup- mannahafnar, Börge H. Jensen, upp- lýsti í því sambandi, að í Kaup- mannahöfn væru nú samkvæmt opinberum skýrslum hvorki meirS né minna en 3845 manns, er að staðaldri neyttu eiturlyfja, og & sjúkrahúsum borgarinnar hefðtt þegar dvalizt 176 eiturlyfjasjúklingv. ar undir 26 ára aldri. — Það er verið að tala um a3 lögleyfa neyzlu hashis, sagði borg. arstjórinn í niðurlagi ræðu sinnar. F-n ég vil gjarna leggja á það áherzlu, að þær niðurstöður, seml okkur liafa verið látnar í té, benda eindregið til þess að hash sé alltof afdrifaríkt eiturlyf til að það komf til nokkurra mála! j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.