Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 7
Alþýðu'blaðið 15. m'arz 1969 7
FIB
Framhald af 1. síðu.
. ó Bæjarleiðum frá því 1967 og
taldi ihann sig eiga hann, vera
:r búinn að kaupa hann af fyrri.
eigendum, en þeir töldu sig aft
ur á móti rieka bílinn ennlþá og
bílstjórinn stæði ekki í skilum.
Af þeirri ástæðu tóku þeir bíl
inn af 'honum og fundu þá byss
una í hanzkahólfinu, full
hlaðra. Var farið með byssuna
itil lögreglunnar, og leiddi það
til handtöku þilstjórans.
Segist eklki kafa
skuldað Oynnari
Um fjármál hefur mikið verið
ræ-tt í sambandi við' þetta mlál,
en við réttarhöldin fcvaðst bíl
stjórinn ekki hafa skuldað Gunn
ari fé_ raunar kvaðst hann að
eins hafa þekkt hann í sjón. Á
hinn bóginn er vitað, að maður
(þessi hefur um tíma átt við
fjárhagsöirðugleika að stríða.
I
3® daga varlSkáld
Bílstjórinn var úrskuirðaður í
30 daga gæzluvarðhald, en heim
ilt er að framlengja því svo
lengi sem rannsóknarlögreglan
itelur þörí' á að h.aida rahnsókn
málsins 'áfram, en að henni lok
inni verður málið afhent saka
dómi til meðferðar.
„¥i í Nlerdei?*' ■
Norrænu Félögin hafa nú sam-
einazt um eitt málgagn, er 'nefnist
„Vi i Norden“. Kemur tímaritið út
í fyrsta sinn í tilefni af afmælinu,
en ætlunin er að það verði ársfjórð-
ungsrit. Þá er einnig fyrirhugað að
senda meðlimum Norræna Félags-
ins gjafabók um samvinnu Norður-
landa 1969.
I I •
l / !
Baldur
Tryggvascn látfnn
Baldur Tryggvason, -fram- '
kvæmdastjóri Dráttarvéla h- 1
f. er látjnn, 37 ára að :aldri.
Baldur var Reykvíkingur að
uppruna og réi^st t'l starfa
hjá Samvinnutrygg'ngum að
loknu stúdentsprófi 1950 og
starfaði þar til 1957. Næstu
þrjú áirln var hann fulltrúi
forstjóra Sambands íslejnzkra
samvinnufélaga, en 1960 var
hann ráðinn framkvæmda-
stjóri Dráttarvéla h.f-, og
gegnd' því starfji til dauðá-
dags. Báldurs Verður nánar
minnzt hér í blaðinu síðar.
SONNY OG CMER
2
Hjónunum Salvatore Bono, 29
ára, og Cheryl LaPiere, |2 ára,
fæddist fyrsta barnið hinn 4. marz
síðastliðinn. Var það stulkubarn,
stórt og státið og vóg á 'áttunda
kíló. Króginn hefur þegar verið
íþróitafréttir
í stuttu máli
SKÓLAMÓTIÐ í knattspyrnu
heldur áfram í dag kl. 2. Á
Háskólavellinum leika Kenn
airaskólinn og Menntaskólinn á
Akureyri og strax á eftir
Menntaskólinn í Hamrahlíð og
Menntaskólinn á Laugarvatni.
Á KR-vellinum kl. 2 leika Verzl
unarskólinn og Myndlista- og
handíðiaskólinn. Heyrst hefur
að 4 stúlkur muni leika með
liði Myndlistaskólans.
★
ÍSLANDSMÖTIÐ í körfubolta
iheldur 'úfram í kvöld kl. 19.30
í ílþróttahúsinu á Seltjarnar
nesi. Þá leika í 2. deild Selfoss
og Breiðablik. siðan Skallagrím
iur og ÍR í 3. flokki og loks
ÍKF og Skallagrímur. Annað
kvöld á sama tíma leika Sel
foss—KFR í 3. fl., KR—ÍR í
1. fl. og KFR—ÍS í I. deild.
Norrænu félögin
50 ára
Þriðjudaginn 18. marz n.k. verð-
ur haldið hátíðlegt 50 ára afmæli
Norrænu félaganria.
Afniælis Norræna félagsins verð-
ur minnzt með hátíðakvöldvöku í
Norræna húsinu á þriðjudagskvöld,
18. þ.m., kl. 20.30. Flytur Wilhelm
Paues, forstjóri Iðnaðarmálastofnun-
ar Svíþjóðar, þar erindi um Efna-
hagssamvinnu Norðurlanda. Aðrir
dagskrárliðir verða þessir: Kvartett
Björns Öiafssonar leikur, formaður
Norræna félagsins, Sigurður Bjarna
son, flytur stutt ávarp, Guðrún Á.
Símonar syngur við undirleik Guð-
rúnar Kristinsdóttur, og að lokum
mun liinn frægi norski gamanleikari
og píanóleikari, Per Asplin, skemmta
gestum. Síðan er kaffidrykkja. Er
aðgangur ókeypis, en gestir greiða
veitingar sínar sjálfir. Verða miðar
afhentir í skrifstofu Norræna húss-
ins kl. 1—7 e.h. næstu daga.
Hurðir og póstar h.f.
Sköfum upp og innpregnerum útihurðir, endurnýjum
stafla og járn á opnanlegum gluggum, setjum í tvöfalt
gler og jfjarlægum pósta og sprossa úr gömlum glugg
um cg setjum í heilar rúður. I
Framkvæmum einnig jnnanhúsbreytingar. — Athugið
hið sanngjarna verð.
Upplýsingar í síma 23347.
Fermingamyndatökur
Pantið allar myndatökur tímanlega.
Ljósmyndastofa
(SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR,
Skólavörðustíg 3b,
Sími 11980 — Heimíasími 34980.
FUJ í Keflavík
lýsir yfir sam-
sfööu meö ASÍ
Félag ungra jafnaðarmanna í
.Keflavík hélt fund 6. marz s. 1.
þar sem rætt var um ntólefni
Keflavíkurbæjar og kjaramál al
mennt ,
Framsögumenn um bæjarmtál
in voru þeir Sveinn Jónsson
bæjarstjóri og Karl Steinar
Guðnason, kennari, einnig
mætti á fundinum Jón Ármann
Héðinsson, alþingismaður.
Umræður urðu miklar um
bæjarmálin framkvæmdir og
verkefni komandi ára, sam
l’u kkti fiundurinn m. a. tillögui
um að fundir bæjarstjónnar og
F.ifni þeirra væri auglýst sa.mr
kvæmt bæjarmálasamþykkt, en
í umræðum hafði komið fram
að slíkt hafði ekki verið tíðk-
að I fjölda mörg ár.
Umræður um kjiaramiáliin voru
mjög gagnrýnar á ástandið í
efna'hags- og kjaramláliunum, og
í lok þeirra var s'amþykkt ti'l-
la.ga, þar semi lýst er yfir full-
um stiuðningi við kjarabaráttu
verkailýðshreyifin'g'arinnar og
sagt að ef atviinnurekendur sjái
sér ekki fært a.ð tryggja fullar
vísitölur á laun l'áglaun'afólks
og til verkfalls kæmi, þá eigi
að lögfesta tillögur þar sem
fiuillt tillit er tekið til hinna
lægist launiuðu'. Ef sjálfstæðis-
imerui geti efcki fallist á þett-a
■sjónarmið, eigi Aiþýðuflokkur-
inn að slíta stjórnarsamstarf-
inu.
FÆÐIST DÓTTBR
skírður og hlaut nafnið Chastity —
sem er einmitt nafnið á nýjustu
kvikmynd foreldranna. Þau eru
nefnilega engir aðrir en söngparið.
góðkunna SONNY og CHER!
Biafra
Framhald af 1. síðu.
— tJtú um land eru yfir 50
söfnunarnefndir, 'þar sem við
komandi prestar hafa tilnefnt
aðstoðarfólk. Á fámennari
stöðum er söfnunin á ábyrgð
prestanna einna og þar fer
söfnunin fram með öðrum
hætti.
— Hvað telj.ið þér fyrirfram
að sé viðunandi árangur í þess
ari söfnuin?
— Ég vil ekki nefna neinar
tölur, en ég vonast eflir al-
me'nnri þátttöku.
— Virðrist ekki vera mik-
ill áhugi?
— Það skortir ekki áhug-
ann, og ég vona, að ekkert
skorti á skilpulagningu söfn-
unarinnar. Undirtektir eru
alls staðar mjö'g igóðair, og
ekki verður bétur séð en all
ur almenningur sé samtaka
í þdssu mál|i,.
— Hefur slík landssöEn-
un átt ísér stað á Norður-
löndunum?
— Efcki í þessarj mynd,
en það hefur verið safnað
gífurlega rniklu fé.
Það er feykilega mikið átak að
halda uppi 10 leiguflugvélum, seni
stöðugit fljúga með matvæli
til hinna bágstöddu. Ég vil
skjóta Iþví hér ;inn, að á sunnu
daginni er Æþkulýðsdagur
þjóðk|irkju'nnar, og verður sá
dagur helgaður þessu mál-
efni Fé, sem safnazt hefur á
þessum degi, hefur ætíði runn
ið til æskulýðsstarfsemi'innar,
en nú rennur féð eingöngu til
Biafrasöfnunarinnar.
Að lokum vil ég enn leggja
á'herzlu; á, að ég er bjartsýnn
um, að söfnuán takist vel. ís-.
lendingar hafa þegar þjargað
nokkrum mannslífum í Bi-
afra og við eigum eftir að
þjargav mun fleiri mannslif-
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og Ford bi'freið með framhjóla
dri'fi ier verða sýndar að Gensásvegi 9, miðvikudaginn
19. marz kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
HÁDEGISVERÐAR
FUNDUR
Fundarsfaður
- i
Lsugardagur
15. marz kl. 12,30.
Magnús J. Brynjólfsson
kaupm. ræðir um
SMÁSÖLUVERZLUN.
HOTEL
VERZL. OG SKRIFSTOFUFÓLK, FJÖLMENNIÐ OG
TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI.
um.