Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 9
Al’þýðublaðið 15. amiarz 1969 9 Ef skinnið á vísifingri vinstri liandar er orðið flosnað vegna lang- varandi saumaskapar, reynið þá að lakka fingurinn með litlausu nagla- lakki. Þegar saumunum er lokið -er auðvelt að fjarlægja lakkið með lakkeyði. I Við að skera stilkinn á rósinni skáhallt af, áður en við setjum hana í vatn, heldur hún sér betur því með því er auðveldara að sjúga vatnið. Blöðin mega aldrei vera undir vatnsborðinu. Skipt skal um .. AÐ LAKKA FINGUR, vatn daglega og það á alltaf að vera í sömu hæð. Blóm eiga að vera í kulda yfir nóttina og helst innpök-kuð í rakan dagblaðapappír. Sagt er að blóm 'haldi sér betur ef sykurmoli er látinn í vatnið. Þegar festa þarf tölu eða hnapp sérstaklega vel í flík, á að vera gott að draga þráðinn fyrst í gegn um vaxbút. Vaxhúðin er kemur á þráð- inn styrkir hanii ótrúlega mikið. ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? V estfirðingamót að Hót'el Borg anrrað kvöld (sunnudaginn 16. marz) Ihefst með Iborðhaldi M. 6.30. Að- göngumilðar seldir að Hótel Borg, skrifstof- unni og borð tekin frá um leið. Fjöilbreytt skemmtiatriði. — Al'lir Vestfirðingar vel- komnir ásamt gestum, .m'eðan húisrúm ljeyf^f BRÚÐUR TIL SÖLU rómur hans skelfdi hana me.i.ra en ógnanir hefðu gert. Hann gekk yfir herbergig ialveg til Sheilu, sem sat við gluggann. Um stund -sagði hann ekkert, en stóð og virti hana fyrr sér, eins og hann iþekkli hana ekki. Sheila benti brosandi á sígarettukassann, en Hugh Ronan sá -það ekki. — Ég var að koma frá verksrruiðjunum, sagði hann. — Pat Lake beið eftlr mér þar. — Grunaði ekki Gvend! — Svo að þetta er satt. . . Það fór 'hrollur um hana, þegar hún heyrði raddblæ hans. Svo lágan, svo öruggan og svo sterkan_ — Já. — Hvers vegna vildirðu, að ég yrði að athlægi? — All.r í Haindene myndu svei mér reka upp stór augu, ef rauðhærði strákurinn hans R5i,ke Ronans kvæntist síðustu kon- unni af Dean-ættinni . . . Hún reis á fætur og leit í augu hans. — Þú átt r þessa hugmynd sjálfur. — En álSir í Haindene myndu reka upp enn stærri augu, ef síðasta konan af Dean-ættinni léti rauð- hærða strákinn hans Mike Ronans eiga sig þar sem hann á hei.ma. Þetta var ætlun mín. —\ Svo . .. svo að þú heyrðir til mín daginn, sem ég talaði við Jernýngham? — Já, ég heyrði lil þín, og hataði þig á stundinni. Ég gat aðeins }>eitt einu vopni, en það notaði ég líka. Haindene rekur upp stór augu . .. — Já! Hann leit á hana. — V(ið hittunrist í kirkjunni, eins og á- kveðið var, Sheila. Svo snerist hann, á hæli og gekk til dyranna. — En komdu ekki of seint. — Fíflið þitt Heimska, ímyndunarveika, ómögulega fífllð þitl! Kom þér raunverulega til hugar, að ég myndii giftast þér? Ég ætla Húsið var aftur að verða eins og nýtt, allt frá gamla járnhjiðinu, sem glampaði á að reykháfunum. Fallegu, gömlu húsgögnin voru Öll á sínum stað, þar sem þau áttu heima, og Sheilu, verkjaði í hjart. að, þégar hún gekk um stofurnar. Það var erfiðara að framkvæma fyrirætlunina en ’hún hafði nokkru sinni hugsað sér. Hún þurfti á allri sinni þrjózku, stolti og viljaslyrk að halda. Hún varð að endurtaka fyrir sjálfri sér þau orð, sem hann hafði látið falla við Peter Jernijngham daginn, sem hún hafði staðið í ganginujm. Hún varð að segja við sjálfa sjg, að hann væri -að kaupa hana. Að hann vlssi, að hún, elskaði hann ekki. Að -hún hefði rétt til þess að fara og yiirgefa hann ... Já, yfirgefa hann og láta hann bíða við altarið, meðan allir 'hlógu að honum. Hann auðmýkti mig. Hann hefði alderli talað svona um mig, ef hann hefði borið várð.-ngu fyrr mér, eða nafninu, sem ég ber. Ég var aðeins eitthvað nýtt, sem hann vildli kaupa. Eitt af Iþví, sem hann vill eignast gegn borgun. Hann vfill, að Haindene glottx og glápi, og ’hann skal fá ósk sína uppfyllta! Ivor Pittf.eld hafði verið á ferðalagi, og hann kom ekki heim fyri’ en daginn fyrir brúðkaupið. Hann kom í heimsókn sama dag, meðan hún var að máta brúðarkjólinn. Hann stóð í gættinni og virti hana fyrir sér. Blá augu hans blikuðu og kynlegt bros lék um varir hans. — Þú ert falleg, Sheíla, — ólýsanlega fögur Sá maðuir, sem eign- ast þlg, verður hamingjusamasti maður í heimiinum — og sá, sexn missir þig, sá óhamingjusamasti. Hann sá, að hún deplaði augunum um stund, og sv-o tók hún undir handlegg hans og fór með hann inn í dagstofuna, síðan læstj hún. Hér faðmaði hann hana að sér um slund, seinna tók hann undir hökuna á henni og leit í augui hennar. — Þú ert að lfnast, S’heila, sagði hann. — Þess vegna hraðaði ég 44 41

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.