Alþýðublaðið - 15.03.1969, Qupperneq 2
SUNNUDAGUR
HJ G1 m 8 L
SunnuOagur 1G. marz 1969.
18.00 Ilelgistund.
Unnur Halldórsdöttir, safnaít-
arsystir.
18.15 Stundin okkar.
Föndur: Ingibjörg Hannesdóttir
Nikulás og trompetleikarinn —
brúðuleikhús. Stjórnandi Jón E.
Guðmundúson.
í tröllahöndum — tciknimynda-
saga, síðasti lestur. Hjálmar Gisla-
son les.
Ejössi bíistjóri — brúðitmynd
eftir Ásgeir l,ong.
Itörn úr Earnamúsíkskólanum
syngja undir stjórn Þuríðar
Pálsdóttur. Undirleikari er
Jónína Gídladóttir.
Umsjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Eigum við að dansa?
Heiðar Ástvaldsson og nemend-
ur úr dansskóla lians sýna
nokkra dansa.
20.40 Borgin miín. ' 1
(Free of Charge).
Bandarísk sjónvarpskvikmynd.
Leikstjóri: S. Lee Pogoútin.
Aðalhiutverk: John CaOsavctes,
Dianne Baker, Sucy Parker,
Ben Gazzara. Þýðandi: Ingi-
björg Jónsdóttir.
21.25 Á slóðum víkinga, IV.
Frá Lindliolms Höje til Hastings
Hér greinir frá viking dansltra
manna í vesturvcg, einkum til
Englands. Þýðandi og þulúr:
Gríinur Hclgason. (Nordvision,
danska sjónvarpið.)
21.55 Áfram gakk!
Tónskáldið John Philip Sousa.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Þtilur: Pétur Pétursson. (Nord-
'vision, norsi(a sjónvarpið.)
22.45 Dagskrárlolt.
Sunnudagur 16. marz.
8.30 Létt morgunlög.
Mauricc André, trompctlcikari
o.fl. ieika lög cftir ýmsa höfund.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagbiaðanna
9.10Morguntónleikar.
a. Brandenborgarkonsert nr. 1
í F-dúr eftir Bach. Jascha Hor-
cnstein stjórnar flutningj
verksins.
b. Fiðlulög eftir Tartini, Paga-
nini o.fl. Erick Friedman leikur;
við píanóið Brook Smith.
c. Föstuþátturinn úr óratór-
íunni „Messías" eftir Hándel.
Marjorie Thomas og Luton-kór
inn syngja. Konunglega fílhar •
móniusveitin i Lundúnum leik-
ur. Sir Thomas Beecham dtj.
10.10 Vcðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
rœðir við Guðmund Magnússon
prófessor.
11.00 Æ^kulýðsguJSsþjónusta i Hall-
grímskirkju.
Séra Jón Bjarman æskulýðt'full
trúi þjóðkirkjunnar prédikar;
Séra Ragnar Fjalar Lárusson
þjónar fyrir altari. Organleik-
arl: Páll Halldósson.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar, 12.25
Fréttir og vcðurfregnir. Til-
kynningar Tónleikar.
13.10 Nauðsyn listarinnar.
Þorgcir Þorgeirsson flytur er-
indi eftir austurríska fagur-
fræðinginn Ernst Fischer. Þetta
erindi fjallar um «(ppruna liot
ar.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Sinfónía í C-dúr nr. 4
Júpíter-hljómkviðan (K551)
eftir Mozart. Filharmoníu-
hljómsveitin í Vínarborg leik-
ur, Bruno Walter stj.
b. Sönglög eftir Mozart ‘
Drengjakórinn í Vín syngur við
undirleik hljómsvcitar. Fried-
rich Brenn stj.
c. Ballcttmúsík og aríur úr
óperunni „Orfeus og Evrydís“
eftir Gluck. Grace Bumbry
syngur með Gewandhaushljóm-
sveitinni í Lcipzig. Vaclav Neu
mann stj.
d. Strengjakvartctt í B-dúr
„Hækkandi sól‘‘ op. 76 nr. 4
eftir Haydn. Búdapest-kvartett
inn leikur.
15.30 Kaffitíminn
Hans* Carste og hljsv. lcika
létt-klassiska tónlist.
16.00 Endurtekið cfni: Lcikhúspistill
frá 16. f.m.
Inga Huld Hákonardóttir og
Leifur Þórarinsson sjá um þátt
inn. Með þeim koma fram
Ólafur Jónsson, Jón Múli Árna-
son, Eyvindur Erlendsson, Arn-
ar Jónsson, Erlingur Gídlason,
Sigurður Skúlason og leikarar
úr „Orfeus og Evrydís.“
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatínyi: ólafur Guðmuhdss.
stjórnar.
a. Gvendardagur: Borgar Garð-
arsson, leikari scgir sögur af
Guðmundi biskupi góða.
b. Iiafttrinn gamli. Olga Guðrún
Árnadóttir les bókarkafla eftir
Örn Snorrason.
c. Búöarleikur. Böðvar Guð-
laugsííon flytur frásöguþátt.
d. óskastuind. Ólafur Guð-
mundsson les tvær sögur handa
litlum börnum í endursögn
Vilbergs Júliussonar.
18.00 Sttindarkorn með rússneska
p.Vnóleikarfmum Vy.'tdiraír
Asjkcnazý, stem leikttr sónötu í
A-dúr, ungverskt lag og valsa
eftir Schubcrt.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 1
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Bláskógar.
Sigríður Schiöth lcs kvæði eft-
ir Jón Magnússon, skáld.
19.45 Á Signttbökkum þriðji þáttur.
Brynjar Viborg og Géraid
Chinotti ltynna franskan ljóða-
söng.
20.25 Veðurfar og hafís fyrsta erindi
Þorleifur Einarsson, jarðfræð-
ingur fjallar um forOögulegan
tíma.
20.50 „í lundi ljóðs og hljóma“
Sigurður Björnsson syngttr laga
flokk op. 23 eftir Sigurð Þórð-
arson. Gttðrún Kristinsdóttir
leikttr á píanó.
21.05 Raddir og ritverk
Erlendttr Jónsson stjórnar öðr-
um spitrningal>ætti í útvarps-
sal. Járnsmiðir og trésmiðir
úvara spurningum.
22.00 Fréti'r og veðurfregnit
22.15 Danslög. ^
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
„Eigum við að dansa?“ nefnist þáttur í umsjón Heiffars Ástvalds
sonar danskennara og er á dagkpá á sunnudagskvöldiö aff loknum
fréttum.