Alþýðublaðið - 15.03.1969, Page 7
) FÖSTUDAGUR
Föstudagur 21. marz 19G9.
20.90 Fréttir
20.35 Allt cr þá þrcnnt cr .
Systkinin Maria Baldursdóttir
og Þórir Baldursson siyngja og
leika ásamt Reyni Harðarsyni.
20.55 Bjargræði, raf og riklingitr.
íslendingar og hafið, III. og síð
asti þáttur. Fnisjón: Ltiðvík
Kristjánsson.
21.15 Dýrlingurinn.
Mannránið. ■
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
22.05 Erlend málefni.
22.25 Dagskrárlok.
Föstudagur 21. marz.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Frétt
ir Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morg-
unleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir
og vcðurfregnir Tónlcikar 8.55
, Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna 9.10
Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar 9.50 Inngfréttir
10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir
10.30 Húsnt'æðraþáttur: Sigríður
Haraldsdóttir húsmæðrakcnnari
talar um kaffi. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til-
kynningar 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir Tilltynningar Tón-
leikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónlcikar.
14.40 Viö, sem heima sitjum
Erlingur Gíslason lcs söguna
„Fyrdta ást“ eftir Ivan Túrgen-
jeff (6).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Kór og hljómsvcit Rays C'onn-
iffs flytja ýmis vinsæl lög.
Acker Biik og hljómsv. leika
lagasyrpu. Zarah Leander og
Die Starlets syngja lög úr gönil
um kvikmynduml. Arena-iúðra-
sveitin leikur nokkur suðræu
lög.
IG.15 Veðurfrégnir.
Kladsísk tónlist
David Olstrakli og Fílharmóníu-
liljómsvcitin í Moskvu leika
Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op.
19 eftir Brolofjeff. Kiril Kondra
sjin stj. Hljómsvcitin Philhar-
monia í Lundúnum leikur „Gos
brunnana í Rómaborg," sinfón-
ískt ljóð ef*tir Respighi. Alceo
Galiiera stj.
17.00 Fréttir i
íslenzk tóniist
a. „Ég bið að heilsa“ bailctttón-
liöt eftir Karl O. Rtinólfsson. Sin-
fóníuhljómsvcit íslands lcikur.
Páll P. Pálsson stj.
b. „Dimmalim(m“ ballettsvíta
eftir Skúla Halldórsson. Sama
hljómsveit og stjórnandi standa
að flutningi.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Palli og Tryggur" eftir Eman-
uel Hcnningsen. Anna Snorra-
dóttir led (9).
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Ejörn Jó-
hannsson fjalla um crlend mái-
efni.
20.30 Skynsemin og skaparinn.
Benedikt Arnkelsson cand
thcol flytur erindi eftir Christ-
ian Bartholdy, þýtt og endur-
sagt.
20.55 Norsk og sænsk dönglög.
Kirsten Fiagstad og Joel Bcrg
lund syngja iög eftir Sinding,
Grieg, Stenhammar og Rang-
ström.
21.30 Útvarpssagan: „Albin‘‘ cftir
Jean Giono. Hannes Sigfússon
lcs. |
22.00 Fréttir. \
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
Sálma (39).
22.25 Binni í Gröf.
Ási í Bæ lýlulr sögu sinni af
kunnum aflamanni í Eyjum (G).
23.00 Kvöldliljómleikar: Frá tónleik-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabiói kvöldið áð-
ur. Stjórnandi: Alfred Walter.
Sinfónía nr. 4 í f-moil op. 3G
cftir Peter Tsjaíkovský.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hinn góðkunni og vinsæli útvarpsmaður, Ævar R- Kvaran, kemur allmjög við sögu liljóðvarps þessa
vikuna, eins og svo oft 'áður. og er 'það fagnaðar efni. því að oftast er það ávinningur að hlusta á
erindi Ævars. Hafa þau yfirleitt verið í senn vel flutt og fjallað >um athyglisverð efni. Klukkan 20.20
á mánudagskvöld talar Ævar um nokkur einkennilalkóhólisma — og á laugairdagskvöldið stjónnar
hann útvarpsleikritinu „Frá föstudegi til sunnu dags“ eftir Lars-Levi Laestadius.