Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 14
Þessi voru
líka nefnd
Björn Jörund-
ur Friðbjörnsson
skýtur sér óvænt
nokkuð ofarlega í
þessari könnun.
Björn hefur jú
alltaf átt sína
fylgismenn en
sjaldnar drifið al-
þýðuna á bak sér
eins og nú.
Fjölnir Þorgeirs-
son er hins vegar
fastagestur í
keppnum sem
þessari og verður
að teljast óvenju
neðarlega miðað
við oft áður. Þetta
skýtur eiginlega
niðurstöður ný-
legrar Netkönn-
unar í kaf. Flestir
hljóta að vera
sammála um að
Siv Friðleifsdótt'
ir sé myndarleg'
asti ráðherrann
sem við eigum nú
og passar það vel
að minnst sé á
hana nú. Vigdís
Finnbogadóttir
þykir enn stór-
glæsileg kona og
leikkonurnar
Þórunn Lárus-
dóttir, Steinunn
Ólína Þorsteins'
dóttir og María
Ellingsen komu í
sætunum á eftir
henni. Fyjrum
fyrirsætan Asdís
María Franklín
hefur greinilega
unnið hug og
hjörtu lands-
manna með frá-
sögn sínni af
átröskunar-
vandamálum sín-
um og virtust
norðanmenn
reyndar sérstak-
lega hrifnir af
Ásdísi. Frétta-
konan Elín Hirst
vekur greinilega
enn miklar
kenndir hjá sjón-
varpsáhorfendum
og það sama má
segja um kollega
hennar, Jón Ár-
sæl Þórðarson.
Ungfrú Norður-
lönd er furðu neð-
arlega miðað við
nýlegan árangur
sinn en Iris
Björk Árnadóttir
hverfur kannski í
skuggann af sig-
urvegaranum
ólétta. Chloé
Ophelia Gorbu-
lew á vel skilið
sæti á listanum
enda hefur hún
verið eftirlæti
Netverja í á ann-
að ár. Kári Stef'
ánsson heillar
þær enn með
ákveðinni fram-
komu sinni og
sterkum líkams'
burðum og næst-
ur honum kemur
landshöfðinginn
Davíð Oddsson.
Páll Óskar fær
öll sín atkvæði
frá konum enda
finnst þeim hann svo sætur. Fyrrum sjónvarps-
fréttaþulurinn Sigmundur Ernir Rúnarsson
þykir alltaf jafn sjarmerandi enda er mál manna
að maðurinn hreinlega geisli út frá sér. Andrea
Róbertsdóttir flýgur ekki hátt í þetta skiptið og
skipar sér neðarlega ásamt nýliðanum Birgittu
Haukdal.
í vikunni gerði DV skoðanakönnun meðal fólks á kosninga-
aldri. Ein spurninganna var hver fólki fyndist vera kyn-
þokkafyllsti íslendingurinn. Hér birtast niðurstöðurnar
fólki til gamans. Athygli vekur hve áberandi fólk í þjóðfé-
laginu einokar topplistann og má af því draga þá athuga-
semd að því sýnilegri sem þú ert, þeim mun meiri mögu-
leika áttu í svona könnunum. Þá hittist það þannig á að
karlmenn raða sér í efstu sætin sem dregur okkur að þeirri
athyglisverðu staðreynd að karlar voru tregari til að nefna
kandídat en konurnar. Listinn er annars fjölbreyttur og
inniheldur allt frá fjölmiðlamönnum til menntaskóla- og
bókmenntafræðinema. Þeir sem eiga maka á listanum geta
stært sig af því að hafa náð í þann rétta á meðan aðrir
verða að gæta þess að maki sinn rekist ekki á einhvern á
listanum.
Þjóðin vill sofa
hjói þessu fólki
i
Logi Bergmann
Eiðsson
Það er augljóst að
létt yfirbragð Loga á
skjánum höfðar vel
til kvenþjóðarinn-
ar. Logi er sjarm-
erandi fféttaþulur
og hefúr þann
skemmtilega eigin-
leika að taka sig
ekki alltof alvar-
lega. Tælandi bros-
ið og gamansemin
virka greinilega og
svo þykir Logi bara
vera hið besta
skinn.
2
ÞORSTEINN J. VlLHJÁLMSSON
Sem stjórnandi vinsælasta sjónvarpsþáttar á Is-
landi er ekkert skrýtið að fólk taki eftir Þorsteini Joð.
Það var nú svo sem ekki eins og hann hafi verið
ókunnugur sjónvarpsáhorfendum heima í stofu fyrir
því áralöng reynsla hans úr Islandi í dag er vel þekkt.
Þorsteinn er afar einlægur sjónvarpsmaður, hann ger-
ir ekki upp á milli viðmælenda sinna eftir stöðu
þeirra. Hann einfaldlega færir okkur raunveruleik-
ann heim í stofu. Utlitið og orðfæri Þorsteins Joð gera
svo ekkert annað en að bræða fólk endanlega.
Hilmir Snær
Guðnason
Hilmir hefur
um árabil verið
okkar ástsælasti
leikari. Allt frá
því hann út-
skrifaðist hafa
stærstu hlut'
verkin verið
geymd fyrir
hann og aldrei
hefur hann
brugðist. Leikar-
ar þykja alltaf
áhugaverðir og ekki skemmir fyrir þegar þeir eru af
bestu gerð. Konurnar ráða hreinlega ekki við sig þegar
Hilmir stígur á sviðið, sjálfsöryggið og kynþokkinn
geisla utan af honum. Þess utan er hann bara venju-
legur og feiminn strákur og sakleysið kunna allir að
4
Egill Ólafsson
Sagan segir að Egill
Ólafsson megi ekki
ganga inn á bar eða
önnur mannamót án
þess að viðstaddir kven-
menn hreinlega sogist
að honum. Egill er mað-
ur á besta aldri og allar
kunna konur að meta
menn sem lifað hafa
tímana tvenna. Það
hefur Egill aldeilis gert
sem söngvari í einni
vinsælustu hljómsveit síðari tíma. Svo hefur hann
auðvitað leikið í næstum öllum íslenskum bíómynd-
um síðustu 20 árin. Konur fíla Egil, svo mikið er víst.
14
26. október 2001