Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Síða 21
Scheving, yfirlitssýning". í henni er ítarleg grein eftir Gunnar J. Árnason heimspeking um ævi og listferil Gunnlaugs og útdráttur hennar á ensku, ásamt ferilskrá og heimildaskrá og túmlega 50 myndum af verkum listamannsins. Þau tímamót verða í dag í sögu og starfi Listasafns íslands aö opnaður verður aðhluta stafrænn gagnagrunnur þess sem unnið hefur verið að undanfarin miss- eri. Gestir geta í tölvum skoðað um 1000 verk Gunnlaugs Schevings. Aldrei áður hefur verið haldin slík stórsýning á verkum eins listamanns á islandi. Gagnagrunnur Listasafns íslands á að auka aðgengi almennings og fræðimanna að saf- neigninni. Hann er áfangi í umfangsmiklu þróunar- verkefni sem fram fer f safninu við að skrá allar til- tækar upplýsingar um listamenn. Verk listamanna eru Ijósmynduö í stafrænu formi og gerð aðgengi- leg í tölvum. Gagnagrunnurinn verður öflugt fræðslu- og rannsóknartæki á sviöi íslenskrar listasögu og aðgengilegur öllum sem hafa áhuga á myndlist. ■ MYNDUSTARSÝNING í HÁSKÓLABÓKA- SAFNINU Á AKUREYRI Félagar í Samlaginu Ust- húsi opna í dag sýningu á nýjum verkum félaga sinna, leirlist, textil og málverkum, á Háskóla- bókasafninu á Akureyri, milli kl. 15 og 17. Sýn- ingin stendurtil 30. nóvember og er opin alla virka daga frá 8-18, laugardaga frá 12-15. Allir eru vel- komnir. 10 norðlenskir listamenn reka í samein- ingu Samlagíð listhús sem er í Listagilinu á Akur- eyri. Þau eru Anna Maria Guðmann, Anna Sigrið- ur Hróömarsdóttir, Einar Helgason, Guðmundur Ármann, Guðrún Hadda Bjarnadóttir, Hrefna Haröardóttir, Halldóra Helgadóttir, Jónborg Sig- urðardóttir, Ragnheiöur Þórsdóttir og Rósa K. Júlíusdóttir. •Síöustu forvöð ■ BJÖRG ÖRVAR i ÁLATOSSKVOS Listakonan Björg Örvar lýkur sýningu sinni á nýjum málverk- um í sýningarsa! Álafossverslunarinnar I Álafoss- kvos Mosfellsbæ frá og með deginum í dag. Sýn- ingin er opin milli 9 og 18 virka daga og 9-16 laug- . ardaga. ■ EUSABET ÁSBERG í GALLERÍ UST Elísabet Ásberg lýkur sjöttu einkasýningu sinni í dag I sýn- ingarsal Galleri List, Skipholti 50d. Þar sýnir hún lágmyndir unnar úr silfri, nýsilffi, tré og sand- blásnu gleri. Sýningin er öllum opin og opnunar- tími er virka daga frá 11-18 og laugardaga 11-18. Elisabet hefur unnið við hönnun og smíði skart- gripa frá árinu 1990. Hún byrjaði á grófari hlutum úr steinum og leðri en þróaði svo skartið í fínni silfursmíöi. Elísabet bjó í Bandarikjunum frá árinu 1991 til ársins 1996 þar sem hún sótti kúrsa í silfursmíöi og hóf að sýna og selja skartið I galler- íum þar. Eftir að hún flutti aftur heim og bætti við sig fleiri kúrsum í silfursmíði, þróaði hún hönnun sfna í lágmyndir sem unnar eru úr silfri, nýsilfri, tré og sandblásnu gleri. í verkum þessum eru kross- ar og lífshringir mjög ráðandi form og eru þau nú seld víða. ■ KRISTJÁN DAVHJSSQN í 18 Sýningu á verkum Kristjáns Davíðssonar lýkur í galleri i8, Klappar- stig 33 í dag. Kristján Davíðsson er einn af helstu málurum íslands. Hann nam myndlist við Bames Foundation í Merion og Pennsylvaníuháskólann. Fyrsta einkasýning hans var I International Stu- dent House í Fíladelfíu árið 1946 og eftir það hef- ur hann sýnt víða um heim. Hann tók þátt í fyrstu Septembersýningunni 1947, yfirlitssýning var á verkum hans í Listasafni íslands 1981 og þátt- taka hans í tveimur alþjóðlegum tvíæringum, 1984 í Feneyjum og ári siöar f Sao Paolo. Á þessu ári var Kristján útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur til þriggja ára. Málverk Kristjáns hafa alla tíð verið óhlutbundin og hafa þróast á löngum ferti hans. ( dag eru einkennandi fyrir verk hans fínlegir pensildrættir sem flæða yfir strigann og má segja að verkin séu oft á mörkum málverks og teikningar. i8 er opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. •Bí ó ■ PPK AFTUR ( kvöld kemur hljómsveitin PPK aftur fram Við pollinn á Akureyri. Húsvikingar, fjöl- mennið! sunnudagur 128/10 ____________________ •Krár ■ JAMES TAYLOR Á GAUKNUM James Taylor spilar á Gauki á Stöng. •D jass ■ BERIÍNARKVARTETT TÓMASAR R, Á KJAR- VALSSTÖÐUM ( dag kl. 16 kemur Beriínarkvar- tett Tómasar R. fram í Listafni Reykjavíkur - Kjar- valsstöðum og eru þeir tileinkaðir Kristjáni Guð- mundssyni myndlistarmanni en í safninu stendur yfir sýning á verkum hans. Auk Tómasar skipa hljómsveitina þeir Jóel Pálsson saxófónleikari, Ey- þór Gunnarsson píanóleikari og Matthías Hem- stock trommuleikari. Þetta verða einu tónleikar þeirra félaga áður en þeir halda til Þýskalands til að leika á Djasshátíðlnni í Beriín, einni elstu og virtustu djasshátíð í Evrópu. •Leikhús ■ BEÐK) EFTIR GODOT Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson fara á kostum í leikritinu Beðlð eftir Godot sem sýnt verður í kvöld á fjölum nýja sviösins f Borgarieikhúsinu. Hefst sýningin kl. 20 og örfá sæti eru laus. ■ BLÁIHNÖTTURINN Leikritið Blái hnötturinn er byggt á barnabókinni Sagan af bláa hnettinum eft- ir Andra Snæ Magnason en leikritið verður sýnt í dag á litla sviði Þjóöleikhússins og hefst þaö kl. 14. Tónlistin er eftir múm. ■ BLÍÐFINNUR Barnaleikritið Blíðfinnur eftir Þor- vald Þorsteinsson, f leikgerð Hörpu Arnardóttur, veröur sýnt f dag, kl. 14, á stóra sviði Borgarleik- hússins. ■ HVER ER HRÆDPUR VH> VIRGINÍU WOOLF? í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið á Smíðaverk- stæðinu leikritiö Hver er hræddur við Virginíu Woolf? eftir Edward Albee og hefst sýningin kl. 20. ■ KRISTNIHALD UNDIR JÓKU Leikritiö Kristni- hald undir Jökli eftir Halldór Laxness verður sýnt f kvöld, kl. 20, á stóra sviöi Borgarleikhússins. Árni Tryggvason fer á kostum f hlutverki Jóns prfmus- ar en tónlist við verkið er eftir Quarashi. ■ LÓMA Leikritið Lóma eftir Guðrúnu Ásmunds- dóttur verður sýnt í dag, kl. 14, á vegum Mögu- leikhússins og fer sýningin fram f húsnæði þess við Hlemm. ■ TONY OG TINA Brúðkaup Tonys og Tinu er ítal- skt leikverk en fólki gefst nú kostur á að sjá það f uppfærslu Leikfélags Mosfellsbæjar f kvöld, kl. 20. Sýnt veröur í Bæjarieikhúsinu Mosfellsbæ. ■ TÖFRAFLAUTAN í kvöld flytur islenska óperan Töfraflautuna eftir Wolfgang Amadeus Mozart og hefst sýningin stundvíslega kl. 17. Uppfærslan hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og eru sem flestir hvattir til þess að mæta. ■ VATN LÍFSINS Leikritið Vatn lífsins eftir Ben- óný Ægisson veröur sýnt á stóra sviði Þjóðleik- hússins I kvöld, kl. 20. ■ VÖLUSPÁ Leikritið Völuspá eftir Þórarin Eld- járn verður sýnt i Möguleikhúsinu í dag, kl. 16, í húsnæði leikfélagsins við Hlemm. •Síöustu forvöö ■ MARGRÉT MARGEIRSÐÓTTIR í STÖÐLA- KOTI Margrét Margeirsdóttir lýkur sýningu á Ijós- myndum f Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 I dag. Margrét er áhugaljósmyndari og hefur stundað Ijósmyndun til tjölda ára. Helstu viðfangsefni hennar eru ýmis fyrirbæri f náttúru landsins. Á þessari sýningu eru flestar myndirnar af klettum, hrauni og steinum f ýmsum formum og litum. Myndirnar eru teknar í Skagafirði, í Breiöafjarðar- eyjum og víðar á sl. þremur árum.Margrét hefur áður haldiö tvær Ijósmyndasýningar, aðra á Sauð- árkróki 1999 og hina í Hveragerði sama ár. Enn- fremur hafa birst myndir eftir hana í bókum, tíma- ritum og dagblöðum á undanförnum árum. Sýn- ingin er opin daglega kl. 15-18. ■ VIGNIR JÓHANNSSON í SLUNKARÍKI í dag lýkur sýningu á verkum Vignis Jóhannssonar f Slunkariki á ísafirði. Vignir nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla íslands og í Rhode Is- land School of Design í Bandarikjunum. Auk þátt- töku í fjölda samsýninga eru einkasýningar Vignis orðnar íölmargar hér heima og erlendis og verk hans má vföa sjá í opinberri eigu. Á sýningunni f Slunkariki sýnir hann samsett glerverk og sex iág- myndir úr kopar. Slunkariki er opið fim-sun frá 16- 18. ■ mánudagur _______________ •Kr ár ■ JAMES TAYLOR Á GAUKNUM James Taylor spilar á Gauki á Stöng. •Fundir ■ ANPRI SNÆR HJÁ USTAKLÚBBNUM í kvöld mun í Listaklúbbi Leikhúskjallarans Andri Snær Magnason, höfundur verðlaunasögunnar og leik- ritsins um börnin á Bláa hnettinum, sem verið er að sýna á stóra sviði Þjóðleikhússins annað árið í röð, segja klúbbgestum sögu sem verður efni næstu bókar hans. Andri Snær flytur einnig frurn- samin Ijóð. Lesið veröur úr væntanlegu útvarps- leikriti eftir Andra Snæ, Hlauptu náttúrubarn. Hljómsveitin múm, sem gerði ásamt Andra Snæ músíkina við Bláa hnöttinn, tónlistar- og Ijóðadisk- linginn Rugmann og leiksýninguna Náttúruóper- una, kemur fram og flytur tónlist af væntanlegum hljómdiski sveitarinnar. Leikarar og leikstjóri Bláa hnattarins taka þátt f dagskránni. Húsið er opnað kl. 19.30 en dagskráin hefst kl. 20.30. ■ HVERNIG HUGSA ÍSLENDINGAR Skipa and- leg gæöi hærri sess en þau efnislegu í hugum ís- lendinga? Leitað verður svara við þessari spurn- ingu á námskeiðinu Nútímadyggðir islendinga sem hefst f dag. Þar mun Salvör Nordal, forstöðu- maður Siðfræðistofnunar HÍ, og aðrir fyrirlesarar tala um dyggöahugtakiö og skoða klassískar og kristnar hugmyndir í því samhengi. Greint verður m.a. frá viðhorfskönnunum sem gerðar hafa ver- ið á síðustu árum þar sem spurt hefur verið um dyggðir (slendinga, siðferði og Iffsgildi. ■ MÁL OG MANNLÍF Á fTALÍU Hægt verður að kynnast itölsku þjóðFtfi og læra ítölsku á líflegu námskeiði sem hefst hjá Endurmenntun HÍ. Fjall- aö veröur I máli og myndum um menningu á ítal- íu fýrr og nú og Ijösi varpaö á helstu verk f rtalskri bókmenntasögu. Námskeiðið miðast við að þátt- takendur skilji ftölsku ef hún er töluð hægt og skýrt og verður lögð megináhersla á aö þjálfa tal- mál. Kennari sr Mauro Barindi, stundakennari við HÍ. •Bíó ■ FILMUNDUR SÝNIR GRIKKJANN ZORBA í J9AO Tilfirmingaflækja Cruz Captain Corelli’s Mandolin fjallar um ítalska hermanninn Corelli (Nicholas Cage), foringja t hernámsliði Itala^ á grísku eyj- unni Cephallonia. ítalir hernámu eyjuna árið 1940 meðan banda- menn þeirra, Þjóðverjar, börðust í Grikklandi og eins og Itala er sið- ur snerist hugurinn fljótlega að öðrum og ánægjulegri hlutum en stríði og striti. Eyjan er nokkurs konar útópía, sæluríki með hvít- um sandi, tærum sjó og bláum himni og hugur Corelli stendur meira til söngva, dans og skemmt- ana en stríðs, sem hann hefur í raun óbeit á. Framkoma hans við eyjarskeggja einkennist meira af afsakandi góðmennsku en her- námstöktum. Lífsgleði hans og óperuást heillar jafnt eyjarskeggja sem hans eigin hermenn og auð- vitað hendir það fyrr en síðar að hann verður ástfanginn. Draumadísin er læknisdóttirin Pelagia (Penelope Cruz) en til allrar óhamingju fyrir hann - og kannski þau - er hún þegar lofuð einum eyjarskeggja, sjómannin- um ólæsa, Mandras (Christian Bale), sem flúinn er til fjalla og genginn til liðs við andspyrnu- hreyfinguna á staðnum til að berj- ast gegn innrásarliðinu. Tilfinn- ingaflækja Pelagiu byrjar að vinda upp á sig meðan hún reynir að gera upp við sig hvort hún - að eigin mati - eigi að svíkja ættjörðina og hlýða kalli ástarinnar eða stífa efri vörina og halda í einhvern óljós- an trúnað og stolt við sig, Mandras og föðurlandið. Astarsagan fléttast svo áfram og hjörtun slá sífellt hraðar, í og úr takti, meðan stríðið heldur áfram í bakgrunni sögunnar og vúrðist víðs fjarri en er það í raun aldrei. Og tekur sinn toll að lokum. Captain Corelli’s Mandolin er ein þeirra mynda sem gerðar eru eftir bók og sem slík mun hún alltaf vekja upp spurningar hjá púrftönum hvort einhverju hafi verið sleppt eða ekki gerð nógu góð skil. Myndin hefur þó hlotið af- bragðs dóma, þykir listavel gerð að öllu leyti og koma metsölusögu Louis de Berniéres afar vel til skila. Kvikmyndatöku, handriti og leikstjórn hefur verið hrósað sérstaklega en leikstjórinn er John Madden sem gerði Shakespeare in Love. Aðrir leikarar f myndinni eru John Hurt, sem leikur föður Pelagiu, mannvin og lækni, og David Morrissey í hlutverki þýsks hermanns sem fyrirlítur Itali fyrir slælega hermennskuhæfileika þeirra en hrífst ósjálfrátt af öðrum kostum þeirra sem hann kynnist á eyjunni útópísku. kvöld endursýnir Fllmundur stórmyndina Zorba, the Greek, eftir Michael Cacoyannis, sem byggð er á frægri skáldsögu Nikos Kazantzakis. Ant- hony Quinn fer með titilhlutverkið, en hann er í augum margra hinn eini sanni Zorba, ekki síst eft- ir að hann var tilnefndur til óskarverðlauna fyrir túlkun sína. Sýningin hefst klukkan 22.30 í Há- skólabíói eins og venjulega og verða svo aðrir sýningartímar auglýstir sérstaklega á kvikmynda- síðum dagblaöanna. Miðaverð er litlar 500 krón- ur fyrir meðiimi Filmundar en almennt verö er 800 kall. Hægt er að gerast meðlimur í Filmundi með einföldum hætti í miðasölu Háskólabíós. •Krár ■ STEFNUMÓT í kvöld verða Stefnumót á Gauki á Stöng en þar munu koma fram hljðmsveitirnar Kuai og Molvo. Kuai hefur nýverið sent frá sér sína fýrstu breiðskífu en Molvo hefur verið að geta sér orð tyrir spilamennsku sína upp á síðkastið. Molvo hefur nú tekið upp þetta nafn en gekk áður undir öðrum nöfnum. Fjörið hefst upp úr kl. 22. ■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Hin frægu Stefnu- mót halda áfram á Gauki á Stöng, þar sem rjóm- inn af yngri hljómsveitum landsins hefur stigiö sín fýrstu skref með eldri í bland. •Leikhús ■ ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE í kvöld sýn- ir Kaffileikhúsið, í samvinnu við The lcelandic Take Away Theatre, leikritið Veróldin er vasaklút- ur. Leikstjóri er Niel Heigh en um búninga og leik- myndahönnun sér Katrin Þorvaldsdóttir. Sýningin hefst kl. 21. tx\\ðv \kudagurj 31/10 •Krár ■ SANTIAGO Á yÍDALÍN Hljómsveitin Santiago, með Sigriði Eyþórsdóttur í broddi fylkingar, spilar mjúka, vandaða og skemmtilega tónlist á Vídatín. •Kabarett ■ GAMU ÍSLENSKI MARSINN í NORRÆNA HÚSINU Þjóðlegir dansar á Norðurlöndunum - Gamli íslenski marsinn- kynning I Norræna húsinu miðvikudagana 31. október, 7. nóvember og 14. nóvember, kl. 20-22, I samstarfi við íslenska dansfræðafélagið. Aðgangur kostar 2000 krónur fyrir þrjú skipti. Kaffi í hléi er innifalið. Kynningin hefst kl. 20 og stendur til kl. 22. Mikilvægt er að vera með frá byrjun og taka virkan þátt I dansin- um. ■ MEGASI FAGNAÐ Á HREKKJAVÓKU Uppá koma Megasi til heiðurs er haldin í Nýlistasafninu að kvöldi hrekkjavöku. Upplestur, tónlist og annað í boöi Megasar, Braga Ólafssonar, Ron og Dylan Whitehead, Michael Dean Óðlns Pollock, Scara- mongo, Marissa Barnes, Yoruba Mason, Anonymous, Pollock Bros. og Þórdísar C. og The Kosmic Digaroo Orkestra. •Síöustu forvöö ■ EUZABETH HURLEY í USTHÚSINU í LAUG- ARDAL Elizabeth Stacey Huriey, eöa Elisabet Unnarsdóttir eins og hún kallar sig á íslensku, lýk- ur málverkasýningu í Veislugallerii og Ustacafé í Usthúsinu i Laugardal i dag. Elisabet lauk list- námi í Bandarikjunum og hefúr síðan stundað list- nám hjá þekktum bandarískum listamönnum auk þess að læra Ijósmyndun og málun við ýmsa lista- skóla á austurströnd Bandarikjanna. Elísabet á að baki einkasýningar og flölda samsýninga þar í landi. Stúlkan er fædd á íslandi en fiutti ung með móður sinni til Bandaríkjanna og hefur búið þar síðan. Þetta er fyrsta sýning Elísabetar á Islandi og sýnir hún 32 oliumálverk, öll frá fslandi, en hún hefur ferðast mikið um landiö að undanförnu og málað. Verk hennar eru máluð í „kitsch" stil með innblæstri frá Ijósi og litum. Sýningin er opin alla daga nema sunnudaga frá 9-19. 1 fímmtudagur i/ii •Leikhús ■ KRISTNIHAID Leikritið Kristnihald undir Jókll eftir Halldór Laxness verður sýnt í kvöld, kl. 20, á stóra sviði Borgarielkhússlns, Árni Tryggvason fer á kostum í hlut- verki Jóns primusar en tónlist við vetkið er eftir Quarashi. ■ PÍKUSÖGUR Leikritið Píkusógur verður sýnt I kvöld á 3. hæð Boigarieikhússins. Sýningin hefst kl. 20 en leik- ritið er eftir Evu Ensler. ■ SYNGJANDI Leik- og söngverkiö Syngjandi I rigning- unnl verður sýnt I kvöld i Þjóðleikhúsinu, á stóra sviði þess, kl. 20. Meðal þeirra sem taka þátt i sýningunni eru Selma Bjömsdóttir og Stefán Karl Stefánsson. •Kabarett ■ ÞÚSUND ÞJALA KVÓU> í SALNUM j KÓPAVOGI í kvöld verðursvokallað Þúsundþjalakvökl I Salnum I Kópa- vogi þarsem þekktir og óþekktír grinistar gantast með nú- tíðina. Meðal þeirra sem fram koma eru Flosi Ólafsson, Jóhannes Kristjánsson, Sveinn Waage ogReynisstaða- bræður. Skemmtunin hefst kl. 21. RCWELLS Tíska • Gæði • Betra verö í öílum plötuverslunum á mánudaginn! * 26. október 2001 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.