Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Síða 16
Spielberg neitað um inngöngu Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg lenti f smávandræðum um daginn þegar hann var á leið til vinnu eða eins og hann segir sjálfur: „Ég var á leið til Duldir gullmolar Á stundum fyllist maður ör- væntingu þegar maður hugsar út í allan þann fjölda bíómynda sem framleiddar eru á þessu rykkomi í alheiminum sem við dagsdaglega köllum jörðina. Það er ekki bara draumaverk- smiðjan í Hollí' vúdd sem ælir út úr sér fjöld- anum öllum af m i s g ó ð u m ræmum heldur þykjast Evr- ópubúar sem og fólk í öðrum heimshlutum einnig kunna búa til bíó' myndir, mun betur en Bandaríkj a- menn að magra mati. Eins og áður sagði fyllir þetta mann ör- væntingu ef manni flýgur það um hugskotssjónir að ætla að fylgjast með og ná að sjá rjómann af því besta. Enda yrði þá lítið úr öðru ( lífinu eins og vinna sér pening fyrir mat, sígarettum og bjór. Þá er sjálfsagt að grípa til sama bragðs og notað er á drátt- arhesta úti í út- landinu. Mað- ur setur upp svona leður- búta upp að augunum, í þessu tilviki andlega, til þess að tak- marka sjón- deildarhring' inn og draga úr áreiti frá hlið- unum. Þannig getur maður eins og meðal' jóninn ég ein- beitt sér að því að fylgjast með myndum frá s v i p u ð u m menningar- heimum og haft meiri tíma í brauðstritið og þær áhyggjur, eða ekki áhyggjur, sem fylgja því að lifa. Það er helst að hægt sé að kíkja á kvikmyndahátíðir enda búið að sía kjarnann frá hisminu og engin hætta á að lenda á hefð- bundinni dans- og söngvamynd frá Indlandi. Eftir áranna rás lærir sumt fólk að þekkja hvaða myndir skal forðast. Þessar sem auglýstar eru mest eru yfirleitt froðukennd bandarísk afþreying af verstu sort og hinar sem eftir eru gæti verið áhugavert að sjá. Alltaf get' ur maður þó treyst á að myndir frá Bandaríkjun- um séu aug' lýstar eða komi í bíó og maður lifir í þeirri fullvissu að ekkert fari fram hjá manni. En nú veit ég ekki lengur hvert ég á að snúa mér. Ég sá nefnilega mynd um dag- inn sem ég heyrði af- af rælni í gegnum vin minn. The Boondock Saints heitir hún og er ein besta mynd sem augu mín hafa litið. Þessi mynd kom út árið 1999 en hefur aldrei komið í bíó hér landi og ekki hafa vídeóleig- urnar verið mikið að halda henni að manni. Willem Dafoe og Sean Pat- rick Flanery fara á kostum ásamt óþekkt' ari leikurum með hæfilegum skammti af of- beldi og eðli' legum undar- legheitum. Ég hef í þá tæpa tvo mán- uði síðan ég sá hana verið að fara yfir um af áhyggjum yfir öllum öðrum gullmolum sem gætu hafa læðst á markað' inn án minnar vitundar. Er mikið að spá í að skipta út lepp- unum góðu og fá mér eina sem koma í veg fyrir allt bíóáreiti svo slíkar áhyggjur séu úr sögunni. Nú eða segja upp núverandi vinnu og reyna að komast að hjá kvikmyndaeftirlitinu. vern vinnu en við höfðum nýverið aukið ör- yggisgæsluna þar. Svo þegar ég ætl- aði að keyra í gegnum hliðið hjá Dreamworks studios stöðvaði ör- , yggisvörður mig og bað mig að sýna starfsmannaskírteini. Ég sagði honum að ég væri Steven Spielberg og að ég ætti fyrirtækið en hann lét ekki segjast. Loks fann ég ökuskírteinið mitt og á endanum hleypti hann mér inn. Ég fór rakleiðis niður f starfs- mannahald og pantaði starfsmannaskfrteini." Spiel- berg var þó ánægður með hversu ákveðinn öryggis- vörðurinn var og hækkaði hann í tign fyrir vikið. „Hann var bara að vinna sfna vinnu og hann gerði það velsagði Spielberg að þessu loknu. Anakin verður sér til skammar Nýjasta Star Wars-stjarnan Hayden Christensen olli leikstjóra myndanna George Lucas vonbrigðum þegar hann fékk geislasverðið sitt f hendurnar. Christensen, sem á að fara með hlutverk Anakin Skywalker f Star Wars II: Árás klónanna, segir að hann hafi gleymt sér þegar hann fékk sverðið f hendurnar og strax farið að leika sér tfkt og hann gerði þegar hann var barn og dáði Star Wars- hetjurnar meira en allt annað. „Ég var alveg eins og f ffl þvfað ég byrjaði að gera einhver fáránleg hljóð líkt og ég gerði f æsku þegar ég þóttist vera að berjast við Svarthöfða," sagði Christensen. Clooney í leikstjórasætið Leikkonan Drew Barrymore hefur samþykkt að leika aðalkvenhlutverkið f nýrri kvikmynd sem mun verða frumraun leikarans Georges Cloo- neys f leikstjórasætinu. Kvikmyndin ber heitið Confessions of a Dan- gerous Mind en Clooney mun sjálfur leika eitt aðalhlutverk- anna í þessari mynd sem mun víst vera byggð á æviminningum þáttastjórnandans Chucks Barris. Höfundurinn að handriti myndar- innar er Charlie Kaufman, sá hinn sami og skrifaði Being John Malkovich, en myndin mun einnig skarta hinum sfvinsæla leikara Sam Rockwell. Cuy Ritchie opnar budduna Eiginmaður Madonnu, ieikstjórinn Guy Ritchie, ætlar að gera kvikmynd (anda Gladiator og verður hún tek- in upp á Möltu á næsta ári. Ritchie er nú við upptökur á nýrri kvikmynd sem mun heita Swept Away en Madonna hyggst einmitt leika eitt aðalhlutverkid þar. Næsta kvikmynd sem verður framleidd af SKA Films er byggð á sfdustu krossferðunum og barátt- unni sem átti sér stað f kring um þær en hún mun bera heitið The Siege of Malta. Sagan fjaltar um blúð- ug átök sem áttu sér stað á milli kristinna manna og „heiðingjanna" en þau stúðu samf leytt f fjúra mánuði árið 1565 á Möltu. Kostnaður við myndina verdur gíf- urlegur samkvæmt Michaei Bonnelo, sérlegum sér- fræðingi Ritchies: „Við munum taka mest upp við St. Elmo-virkið sem var lagt f rúst í þessu strfði á sfnum tíma og við munum byggja eftirmynd af þvf. Þetta verðurstærsta kvikmynd sem nokkru sinni hefurver- ið gerð á Möltu sfðan Gladiator var gerð á sfnum tíma. Þetta kostar eitt- hvað um 40 milljúnir dala,“ segir Bonn- elo. Þunni helgarpabbinn Loksins er eitthvað af viti komið í bíó fyrir kalÞ inn. Helgarpabbinn er strax farinn að hlakka til helgarinnar því hann veit að hann mun slá í gegn þegar hann fer með börnin á Osmosis Jones. Myndin er að hluta til teiknuð en restin er leik- in. Ekki skemmir svo fyr- ir að Bill Murray spilar stóra rullu í myndinni, auk þess sem Chris Rock og Laurence Fishburne ljá örverum raddir sínar. Krakkarnir skemmta sér konunglega og helg- arpabbinn skemmtir sér ekkert síður. Selfyssingurinn Stendur frammi fyrir erfiðu vali þessa helgina en að lokum klæðir hann sig í Mótor'gallann og brunar af stað til þess að sjá stórmyndina Sexy Beast. I trailernum segir að þetta sé glæpsamlega góð og kraftmikil upplifun - það er glæpur að missa af þessari. Selfyssingurinn þarf ekki fleiri rök, þetta er mynd fyrir hann og hann fer hæstánægður út, enda reynslunni rík- ari eftir þessa glæpsam- legu upplifun. Hann gef- ur henni 5 stjörnur. Menningarvitinn Fer rakleiðis á Máva- hlátur, enda ekki á hverjum degi sem nýjar íslenskar kvikmyndir eru sýndar í kvikmyndahús- um landsins. Hann er sérstaklega ánægður með frammistöðu ungleikkon- unnar Uglu Egilsdóttur og sér menningarvitinn gott menningarvitaefni ( henni. Hann er einnig sáttur við leik Hilmis Snæs Guðnasonar og Margrétar Vilhjálms- dóttur en ánægðastur er hann með það hvernig leikstjórinn, Ágúst Guð- mundsson, nær að endur- skapa stemningu sjötta áratugarins. Topp 20-pörin eru miklir Billy Crys- tal-aðdáendur og því fara hjúin saman á America’s Sweetheart þar sem húmorinn hans Billy skín (gegnum alla mynd- ina. Ekki er verra að Julia Roberts og Catherine Zeta-Jones eru honum til traust og halds en með þessu leikaraliði, auk Johns Cusacks, er ekki hægt að gera rómantíska gamanmynd sem ekki hittir í mark hjá þessum markhópi. Parið skemmt- ir sér vel á myndinni og þau fara strax að ræða hvort Julia Roberts fái ekki annan óskar fyrir þessa snilld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.