Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Side 1
Tískuvikan í Lissabon hafin: Húðflúrf húfur og hefðbundnar flíkur Bls. 31 o. LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 250. TBL. - 91. 0G 27. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 30. 0KT0BER 2001 VERÐ í LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Fjárlaganefnd beðin að kalla eftir færslubók flugvélar Flugmálastjórnar: Farþegalistar flugmála- stjórnarvélar eru týndir - samgönguráðherra hefur flogið fyrir 5 milljónir það sem af er kjörtímabilinu. Fréttaljós á bls. 6 Skoðanakönnun DV: Níu af hverjum tíu andvígir lög- leiðingu fíkniefna Bls. 4 Á slóðum landnámsmanns: Ingólfsfjallið læturundan Bls. 15 'f f Bjarki aftur í landsliðið: Sýna samstöðu og vera jákvæðir Bls. 20 Úttekt á byggðavandanum: Fábreytnin fér með fólkið ítarlegt fréttaljós Bls. 8 og 9 Billy Crystal: Hefur unnið bug á myrk- fælninni Bls. 27 Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, tekur við verðlaunum sínum í Danmörku í gær sem markaðsmaður Norðurlanda. Davíð Oddsson forsætisráðherra var staddur ytra vegna Norðurlandaráðsþings og fylgdist með verðlauna- afhendingunni í Börsen- kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Bls. 37 '.v. mát í |: •Jt ? ij 1 T-a#' mmsrnÆ Blóðbað í Tours í Frakklandi: Óður lestarstarfsmaður skaut fjóra til bana með haglabyssu Bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.