Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 Skoðun I>V Jónas Sen, eftir á að hyggja Carreras á sviði Laugardalshallar Viöburður í íslensku tónlistarlífi. Ferðu mikið á Netið? Anton Örn Reynisson nemi: Ég er ekki meö Netiö. Helgi Þór Másson nemi: Af og til, ég næ í lög og annaö efni þangaö. Guölaugur Hrafn Ólafsson nemi: Já, frekar, ég skoöa íþróttir og fréttir. Yngvi Guömundsson nemi: Já, af og til, aðallega til aö sækja tónlist. Finnur Sigurösson nemi: Já, ég er mikiö á Netinu í tölvuleikjum. Hilmar Gunnarsson nemi: Já, ég vafra aöeins um. Ég sótti tón- leika Jose Carrer- as í Laugardals- höllinni þann 17.9. sl. Sjálf sat ég fyr- ir aftan þjóð- þekkta leikkonu sem valdi sér sæti af handahófi. Sú sagði að „þessi sæti væru fln, og „ef einhver ætlaði að taka þau þá myndi hún bara _ n að borga fyrir staðsetninguna". Ég vogaði mér ekki að standa í vegi sætaþjófsins. Leikur ekki nokkur vafi á því að fleiri slík tilvik hafi átt sér stað. Vil ég ekki skrifa ágreininginn á tón- leikahaldara, heldur ósvífna ein- staklinga sem þegja nú þegar við- burðurinn er yfirstaðinn þunnu hljóði í skugga eigin sektar. Hjarta mitt sló í takt við ummæli Jónasar Sen, sem ritar í DV þann 18.9.; „Þessir tónleikar voru við- burður í islensku tónlistarlífí, ynd- isleg skemmtun og fullkomlega skipulagðir" en hváði er þessi ágæti maður skrifar á sig mistök f eigin dálki hinn 29.9. sem ber yfirskrift- ina „Carreras, eftir á að hyggja". Jónas, ég er miður mín. Þessi hringlandaháttur á sér engan fagleg- an rökstuðning. Eftir ágreining þinn við eigið sjálf undanfarnar vikur á síðum DV eru farnar að renna á mig tvær grímur og veit ég vart hvernig ég á að skilja þanka þina lengur. Hvort fyrri skrif þín einkennast þá, að sama skapi, af sveiflukenndum skoðunum tvístígandi gagnrýnanda? í heimi okkar kvenna er framkdTha sem þessi klárt merki um skort á sannri karlmennsku. Satt segir þú, Jónas, í DV-gagn- rýni þinni þann 29.9.: „Laugardals- höllin er í rauninni ekkert annað en risastór bílskúr og ekki menningar- þjóð sæmandi að bjóða framúrskar- Halldór Jónsson (veiöimaöur) skrífar: í ummælum veiðistjóra í dagblaði laugard. 20. okt. leggur hann mat sitt á alla veiðimenn landsins og segir í rauninni að 98-99% veiðimanna landsins séu hálfgerðir aular. Það hlýtur eiginlega að vera því hann sagði orðrétt: „Menn hafa heldur ekkert við fleiri skot að gera því það er ekki nema 1-2% skotveiðimanna sem hafa hæfni til að 4. og 5. skot komi að einhverjum notum.“ Ég dreg því þá ályktun að það skipti engu máli hvort veiðimenn, þessi 98-99%, hafl 4-5 skot úr að moða, það myndi þá bara auka hagvöxtinn i landinu að veiðimenn fengju bara að nota þennan skotafjölda. „Ég óska þess eins að um- rœðunni verði beint í frjórri jarðveg - nefnilega hvað kemur nœst. “ andi listafólki og tónlistarunnend- um upp á slíka aðstööu." En ég tek einnig undir orð þín þann 18.9. en þú segir: „Þeir Þorsteinn Kragh og Kristinn Aðalsteinsson voru hvata- mennimir að komu Carreras, sem enginn trúði í fyrstu að gæti orðið að veruleika og er þeim hér með þakkað fyrir fífldirfskuna." Ég kem nú loks á framfæri ein- lægum þökkum mínum til ofurhug- „Miðað við þessar upplýs- ingar sem hr. veiðistjórinn virðist hafa undir höndum um hœfni veiðimanna til skotafjölda þá sé ég ekki betur en endurskoða þurfi þessi lög um skotafjölda. “ Ekki þurfum við að hafa áhyggjur af þessum 1-2% veiðimönnum sem hafa hæfnina til að nota skotafjöld- ann eins og veiðistjóri sagði, því þetta er svo lítill hluti skotveiði- manna að það hefði sáralítil eða engin áhrif á stofnstærð veiðifugla. Miðað við þessar upplýsingar anna sem leiddu tenórinn stóra í hús hér á landi. Ég legg til að gagn- rýnendur beiti völdum sínum í heimi fjölmiðla til að knýja á um betra húsnæði undir stórviðburði sem þessa. Geri betur við þá örfáu einstaklinga sem búa yfir frum- kvæði og viti til að færa landanum heim stórviðburði, og styðja við bakið á aukinni listmenningu. Þannig leikur mér ofurlítil forvitni á því hvað er framundan. Ég efa ekki að gagnrýnendur hafi leitt hug- ann að afleiðingum heimsóknar ten- órsins í september sl. Ég óska þess eins að umræðunni verði beint í frjórri jarðveg - nefnilega hvað kemur næst. sem hr. veiðistjórinn virðist hafa undir höndum um hæfni veið- manna til skotafjölda þá sé ég ekki betur en endurskoða þurfi þessi lög um skotafjölda. Lögin hljóta að vera einhver tímaskekkja! Hafi hr. veiðistjórinn engin gögn um skothæfni veiðimanna eða að þetta séu bara persónulegar skoðan- ir hans þá tel ég veiðistjórann vera kominn langt út fyrir sitt starfssvið að koma með svona yfirlýsingar um veiðimenn landsins. Ég get hins vegar verið sammála hr. veiðistjóranum og þeim góða manni, Sigmari B. Haukssyni, um að akstur utan vegarslóða sé með öllu ófyrirgefanlegur og veiðimönn- um til skammar. Fréttir á niðurleið Árni Jóhannesson skrifar: Mér þykir frétt- ir í Sjónvarpinu hafa dalað allveru- lega. Raunar verið með daprasta móti allt sl. sumar og alveg til þessa. Frétt er sjaldnast fullsögð og dettur bara niður eins og skotin, oft þegar mest ríður á að sýna eða spyrja meira. Ég tek dæmi frá sl. fimmtu- degi úr frétt um sölu lambakjöts vest- anhafs (þar fannst mér vanta að ræða við einhvem viðskiptavin í verslun) einnig fréttin um ballettdansinn (hefði mátt sýna ögn meira af dansin- um og ræða ítarlegar við dansara). Ekkert var heldur Qallað um tillögur útvarpsstjóra um niðurskurð hjá Sjónvarpinu. Ég tel fréttir Sjónvarps vera komnar niður i algjört lágmark, bæði í fréttamati og framsetningu. Árni Sigfússon á Omega? Egill Sigurðsson hringdi: í mig hringdi kunningi minn í vik- unni og benti mér á að horfa á Árna Sig- fússon framkvæmda- stjóra sem færi á kostum í viðtali Kvöldljóss hjá Ragn- ari á sjónvarpsstöð- inni Omega. Því mið- ur var viðtalinu að ljúka þegar ég komst að sjónvarpinu. Nú skora ég á Omega að endursýna þennan viðtalsþátt með Árna því það er mikið talað um þátt- inn og sumir sem láta m.a.s. fylgja að þarna hafi Árni verið að minna á sig til endurkomu í stjórnmálin, að áskor- un sjálfstæðismanna og margra fleiri. En opinberar fjárveitingar á endasprettinum. Engir peningar til Sigfús Gunnarsson skrifar: Mikill urgur er nú í lögreglumönn- um, sjúkraliðum, tónmenntakennurum og þeim sem bíða eftir launahækkun- um, jafnvel upp á tugi prósenta (lög- reglumenn t.d. 14%). Þá er sagt skorta um 600 milljónir króna til þess að koma málum Landspítala/Háskólasjúkrahúss á koppinn (bara í augnablikinu). Og sí- fellt hrannast upp beiðnir hvaðanæva um opinberar íjárveitingar. Sannleik- urinn er hins vegar sá að við íslending- ar erum komnir á endasprettinn í eyðslukapphlaupinu og engin ráð til- tæk til að afla rikinu aukins Qár. - Það er því borin von að frekari fjármunir verði á lausu hjá rikinu í bráð. Nafnabrengl Af einhverjum duldum orsökum verða kjallaragreinar mínar stundum fyrir þeim kárínum að fyrirsagnir verða óþekkjanlegar, þótt textar séu að öðru leyti kórréttir. í blaðinu í gær varð fyrirsögnin „Heittrúarhátíð“ að „Heittrúarstríð" og fyrir nokkrum mánuðum varð „Hleypidómum hamp- að“ að „Hleypidómum fagnað“. Engin skýring hefur fengist á fyrirbærinu en ég trúi ekki að prentvillupúkinn verði sakaður um þvílík verk, enda ekki í eðli hans að vinna svo skipu- lega. Mælist ég til að framvegis verði lögð sama alúð við fyrirsagnir og texta kjallaragreina. Sigurður A. Magnússon DV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangiö: gra@dv.is Eða sent bréf til: Lesendasí&a DV, Þverholti 11, 105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattír til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Ferð til fortíðar Garri hefur um nokkurt skeið verið að velta fyrir sér að gerast rekstrarráðgjafi - ekki síst hjá fyrirtækjum og stofnunum sem glíma við póli- tískt viðkvæm mál. Ástæðan er sú að einhvern veginn finnst Garra sem stjórnendum þessara fyrirtækja og stofnana mistakist alltaf að finna réttu umgjörðina utan um breytingar, sem af einhverjum ástæðum reynast óhjákvæmilegar. Nýjasta dæmið um þetta er niðurskurðurinn hjá Rikisútvarpinu - þar er Markús Örn Antonsson á miklum villigötum i tillögugerð sinni. Markús stendur frammi fyrir þeirri óhjákvæmilegu stað- reynd að þurfa að skera niður starfsemina þannig að raunverulega munar um það. Hallinn er einfaldega allt of mikill til þess að hægt sé að beita einhverjum sýndarlausnum í þeim efnum. En niðurskurðurinn sem slíkur er þó einungis lítið brot af vanda Markúsar. Stóri vandinn er auðvitað starfsfólkið, en hjá RÚV hafa starfs- menn fyrir löngu náð óvenju sterkri stöðu og eru slíkt afl að jafnvel hörðustu járnkarlar í stjómunarstöðum þar komast ekki hjá því að taka tillit til þeirra. Starfsmenn Þess vegna var þaö auðvitaö hin mesta firra hjá Markúsi að fara að tala um niðurskurð á sjónvarps- og útvarpsdagskránni án þess að spyrja starfsmennina fyrst um hvort hann mætti fara út í slíkar aðgerðir. Enda er komið á daginn að starfsmannafélagið er al- farið á móti niðurskurði og auk þess sármóðgað yfir því að Markús skuli ekki vera búinn að ræða við það. Garra sýnist því, úr því sem komið er, að Markús verði nú að hætta við sín fyrri áform um að straumlínulaga Rás 1, skera niður textavarpið og íþróttaumfjöllun, slátra seinni fréttum og stytta út- sendingartímann almennt. Sem betur fer er til augljós og góð leiö út úr þessum ógöngum, þar sem Markús getur náð svipuðum spamaði án þess að það líti út fyrir að vera svona mikill og heiftar- legur niðurskurður. Slíka hugmynd er mun lík- legra að starfsmannafélagið muni fallast á - enda hétu þessar breytingar frekar „breyting á dag- skrárstefnu" en niðurskurður. Heitir fimmtudagar Þessi „breyting á dagskrárstefnu“ fælist í þvi að tilkynna um átak til eflingar á menningararfi RÚV þar sem teknir yrðu upp á ný ýmsir þeir þætt- ir úr rekstrarsögu stofn- unarinnar sem vakið hefðu sérstaka athygli. Hér yrði því um eins kon- ar ferð til fortíðar að ræða, þar sem endurlífguð yrðu þau atriði í rekstri stofnunarinnar sem á sín- um tíma vöktu heimsat- hygli. Stærsta einstaka at- riðið af þessu tagi er að sjálfsögðu fimmtudagslok- anir sjónvarps en þá var Ríkissjónvarpið eina sjón- varpið i heiminum sem ekki sendi út á fimmtu- dögum. Annað atriði i þessu er lengd dagskrár- innar, sem sjaldan fór yfir þrjá klukkutíma á dag. Með þessu gæti RÚV markað sér algera sérstöðu á markaðnum en í leiðinni sparað stórfé. Markús á góða möguleika á að afla sér vinsælda bæði starfsmanna og landsmanna allra með þessu móti, svo ekki sé talað um ef hann kórónaði þessa ferð til fortíðar með því að gerast sjálfur fréttaþulur - en Garri hefur alltaf sagt að Markús hafi ekki einasta ver- ið fyrsti fréttaþulurinn held- ur líka sá ágætasti þeirra. Garri Klara Egilson Geirsdóttir, húsmóöir í Búðardal, sendi þennan pistil: Byssuskot og hagkvæmni Á fréttastofu Sjónvarps Fréttamat og framsetning í lágmarki. Árni Sigfússon framkvæmda- stjóri Endursýniö viö- taliö, takk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.