Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001
25
DV
Lyftarar
Til sölu notaöir lyftarar. Rafmagnslyftarar
• Still 2,51.’96. Verð 850 þús. án vsk
• Still 2,51. ‘96. Verð kr. 750 þús. án vsk
• Still 2,5 t. árg.’95. Með húsi
Verð kr. 800 þús. án vsk
• Still 2,5 t. árg.’90. Með húsi
Verð kr. 490 þús. án vsk
• Hyster 2,5 t. árg.’96. Verð kr. 750 þús.
án vsk.
• Yale 2,5 t. árg.’97. Verð kr. 1.100 þús.
án vsk.
• Yale 1,8 t. árg.’98. Verð kr. 1.100 þús.
án vsk.
• Still staflari 1,4 t. árg.’99
Verð kr. 680 þús.+vsk.
Dísil lyftarar
• Hyster 2,5 t. árg.’93. Verð kr. 560
þús.án vsk.
• Hyster 2,5 t. árg.’91. Verð kr. 350
þús.án vsk
• JCB 2,5 t. árg. ‘98. Skotbómulyftari
Verð 1.800 þús.án vsk.
• Sambron 3093T. árg.’98.
• Skotbómulyftari 3,0t. Verð kr. 2,850
þús. án vsk
Vélaver hf. Lágmúla 7
Sími 588 2600 og 892 4789 Sigurður.
Pallbílar
Pallhús (skel) á Dodge Dakota Quad-cab, nýtt til sölu. Upplýsingar í síma 565 6241.
m Sendibílar
Ford Escort-sendibill til sölu, árg.’95, hvítur, sumar- og vetrardekk, góður bfll, skoð. ‘02. Uppl. í síma 564 1420 og 896 4024.
1-JI Tjaldvagnar
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bfla, báta, búslóðir o.fl. Frostfrítt ogloftað. S. 897 1731 og 486 5653.
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Patrol, Tferrano II, TVooper,
Hilux, Explorer, Blazer og Cherokee.
Kaupum nýlega bfla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð.
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Tbyota.
Toyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar-
is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, Tburing ‘89 - ‘96,
Tercel ‘83 - ‘88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84 - ‘98, Hiace, 4-Runner ‘87 - ‘94, Rav4
‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum
Tbyota-bfla. Opið 10 - 18 v.d.
Bílhlutlr, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Bora ‘00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01,
Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92,
Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion
‘99, Applause ‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00,
Punto ‘98, Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Sijbaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic.
565 9700 Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
kaupum bfla. Opið alla virka daga 9-18.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varabl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bflásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.
Vatnskassar, pústkerfi og bensfntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
V’ Vtögerðir
Allar almennar viögeröir -
sjáum um skoðun bflsins.
Reyndu þjónustuna. Borðinn Bflver,
Smiðjuvegi 24c (græn gata), s. 554 6350
Vélsleðar
Til sölu notaöir vélsleðar í elgu Skidoo um-
boösins, Gísla Jónssonar ehf.
Ski-doo Form. III 600 “97 kr. 520.000.
Skidoo Z 670 ‘99 kr. 690.000.
Skidoo GT SE 670 ‘96 kr. 560.000. Skidoo
GT SE 670 ‘94 kr. 440.000.
Skidoo MXZ 670 HO ‘99 kr. 730.000.
Skidoo GT 580 ‘96 kr. 460.000.
Skidoo MXZ-X 440 ‘00 kr 790.000.
Skidoo GT 470 ‘95 kr. 340.000.
Arctic cat Powder 600 ‘97 kr. 550.000.
Polaris 500 ‘92 kr. 230.000.
Polaris Ultra SP ‘96 kr.440.000.
Polaris XLT SP ‘98 kr.550.000.
Polaris XC 600 Edge ‘00 kr. 740.000.
Sleðamir em til sýnis og sölu hjá Bíla-
miðstöðinni ehf, Hyijarhöfða 2, 110
Rvík. S. 540 5800, netfl: bilasala.net.
Visa-Euro raðgreiðslur.
Upplýsingar gefnar einnig hjá Gísla
Jónssyni ehf. s. 587 6644.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast. Ca. 150-300 fm. fyrir
bifreiðasölu, helst á Höfðanum (ekki
skilyrði). Þarf að hafa möguleika á góðu
plani, má þarfnast standsetningar eða
lagfæringar á húsnæði og lóð. Uppl. í
síma 869 0200, Guðjón.
Til leigu 2 rúmgóö skrifstofuherbergi í ný-
innréttaðri, elæsilegri skrifstofuhæð við
Dugguvog. Fullkomnar tölvu-/síma- og
raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Sam-
eiginleg kaffistofa.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Langsholtsvegur 130 á horni Skeiöarvogs.
Til leigu eða sölu 157 fm verslunarhæð
og 157 fm geymslukjallari. Leigist helst
saman. Laust. Uppl. í s. 893 8166.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfl, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til leiau 130 fm. Innkeyrsluhurð, hentar
fyrir íager eða léttan iðnað. Uppl. í s. 554
2166 og 892 8162.
© Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfl, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Erum með upþnitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
arflegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehfl, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643._________________
Geymsluþjónusta Suöurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, pallhýsi,
húsbfla, fornbfla, sparibfla, o.fl. Upphit-
að og vaktað húsnæði. Visa og Euro mán-
aðargr. Innbrots- og brunatryggingar.
(hálftíma akstur frá höfuðborgarsv.). S.
898 8840.
Geymir ehf. augiýsir: Fyrsta flokks
geymsluhúsnæði fyrir búslóðir, fellihýsi
og tjaldvagna. Upphitað, lyktarlaust
húsnæði. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 892 4524 og tölvupóstfang
jede@mmedia.is.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804._______
Tökum I geymslu tjaldvagna og fellihýsi í
vetur, uppnitað húsnæði. Uppl. í Rafha-
húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði.
Sími 565 5503 og 867 3393.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt ogloftað.
S. 897 1731 og 486 5653. •
HúsnæðiíboÓ
Til leigu í vesturbæ Kópavogs, einstak-
lingsíbúð, 48 fm. Sérinngangur, baðher-
bergi, hol, eldhús og svefnherbergi.Gott
skápapláss, stutt í strætó, verslun og
sund. Leiguverð J8.500 á mán., rafmagn
og hiti innifalið. Ahugasamir sendi skrif-
legar umsóknir merktar „Húsfélagið“,
pósthólf 336,202 Kópavogi.
Smaauglysingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
Landsbyggöarfólk, ath! Vantar þig íbúð til
leigu á höfuðborgarsvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fúllbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
20 fm herb. til leigu á Seljabraut, á svæöi
109 Rvik. Sameiginlegur aðg. að eldhúsi
og baði. Krafist er reglusemi og skilvísra
greiðslna. Uppl. í s. 696 3224.
Til leigu 3ja herb. ibúö á Langholtsvegi.
Leigist reyklausu og reglusömu fólki.
Tryggingarvíxill + 1 mán. fyrirfram.
Sími 849 0294.
Til leigu herbergi ca 10 fm f mjög góöu
ytra umhverfi. Góður hiti og rafmagn.
Leigist sem geymslupláss. Uppl. í síma
5515564 eða 692 7420.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
3 herbergja ibúö í Breiöholti til leigu frá 1.
nóvember, í 3 mánuði í senn. Uppl. eftir
kl. 19 í s. 892 8140.
Lítil og snotur einstaklingsibúö til leigu á
Bergþórugötu frá 1. nóv. Upplýsingar í
síma 860 1972.
Til leigu 30 fm. stúdíóíbúö í miöbæ Rvíkur.
Sími 553 0646 og 692 2381.
Ertu aö leita/leigja húsnæöi. Leigunet.is
St Húsnæði óskast
Lrtil íbúö eöa herbergi meö aögangi aö eld-
húsi, baði og helst með síma ogþvottaað-
stöðu óskast sem fyrst. Er nýfluttur til
landsins, er reglusamur og í góðri vinnu.
Vinsamlegast hafið samband í síma 893
7654, Guðmundur.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
atvinna
Iitvinnaíboði
Viltu kynnast spennandi starfi? Ert þú 20
ára eða eldri með góða framkomu, bfl til
umráða og ert reiðubúin að veita við-
skiptavinum okkar framúrskarandi
þjónustu? Ætlum að bæta við kynningar-
fulltrúum í störf við vörukynningar. Við
bjóðum hvetjandi launakerfi, umbunar-
kerfi og góða starfsþjálfun. Fagkynning
ehf. S: 588-0779. Kleppsmýrarvegi 8,
104 Rvk. www.fagkynning.is
Sjúkraliðar. Oskum eftir að ráða sjúkra-
lioa til starfa sem fyrst. Lítil íbúð fylgir á
vægum kjörum. Reyklaus vinnustaður.
Uppl. í síma 483 1310, Hjúkrunarheimil-
ið Kumbarvogur, Stokkseyri.
Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í sfma?
Rauða Torgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.
Bitabær í Garöabænum óskar eftir starfs-
fólki í vinnu, um er að ræða vaktavinnu.
Nánari uppl. veitir Sigurður í síma 864
3122._______________________________
Bakaríið Brauöberg, Hraunbergi 4. Óskum
eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa. Uppl. í s.897 8101, 553 1349 eða
557 7272 e. hádegi.
Jámsmíöi. Vélsmiðja í Vogum Vatnsleysu
vill ráða trausta og dugíega starfsmenn
til framtíðarstarfa. Uppl. hjá verkstjór-
um í s. 897 9743 og 897 9744.
US International.
1/2—1/1 starf: 30-350 þúsund.
Leitum bara að fólki sem er alvara.
www.vinnaheima.net.__________________
www.draumur.com
Hversu háar tekjur þarft þú til að láta
drauma þína rætast?
www.draumur.com______________________
Óska eftir ungum aöstoöarmanni
við pípulagningar strax.
Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Uppl. f s. 699 0100._________________
Café Rue Royale i Smáralind óskar eftir
að ráða matreiðslumann og starfsfólk í
eldhús, Uppl. í síma 588 2990._______
Nóatún, Rofabæ óskar eftir starfskrafti í
afgreiðslu í kjötborði. Kvöld- og helgar-
vaktir. Uppl. í síma 567 12 20.______
Vanan sjómann vantar á lítinn línubát
frá Þorlákshöfn. Uppl. í s. 483 3548 eða
892 0367.____________________________
Áhugafólk um mat óskast! Samviskusemi
og snyrtimennska áskihn. Vaktavinna
frá 10 - 19. Uppl. í síma 565 5696.__
Vanir menn óskast á hjólbaröaverkstæði.
Uppl. í síma 544 4332 og 544 4331.
jít Atvinna óskast
24 ára karlmaöur meö góöa menntun, leitar
að góðri vinnu. Hefur mikla reynslu í
sölu- og markaðsstörfum. Mjög góð
tölvu- og tungumálakunnátta. Stundvís,
metnaðargjam, reyklaus og reglusamur.
Upplýsingar í síma 822 7640 og 567
2312.________________________________
25 ára kona meö háskólapróf óskar eftir
framtíðarstarfi. Góð tungumála- og
tölvukunnátta. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 695 2892._______________
Byggingaverktaki- húsasmíöameistari
getur bætt við sig inni- og útiverkefnum.
Tilboð og tímavinna. Uppl. í s. 895 3430
og 897 0941,_____________
Kona rúmlega fertug óskar eftir vinnu
sem allra fyrst. Fjrripart dags. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 567 1550.
Virkur oa vakandi fjölmiðill
vekur til umhugsunar.
Hann veitir innsýn í fjölþættustu
efni, og hjálpar fólki að átta sig á
flóknu samhengi hlutanna.