Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Síða 31
35
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001
I>V Tilvera
W.BÍM
Dan Rather sjötugur
Einn frægasti frétta-
haukur Bandaríkj-
anna, Dan Rather, sem
hér á landi má sjá í
fréttaskýringaþáttun-
um 60 Minutes II og 48
Hours, á stórafmæli í
dag. Dan Rather, sem
einnig er aðalþulur
kvöldfrétta CBS-sjónvarpsstöðvarinn-
ar, hefur löngum verið í hópi virtustu
fréttamanna i heiminum. Rather hóf
störf hjá CBS 1961 og á því einnig
fjörutíu ára starfsafmæli. Meðal at-
burða sem hann þykir hafa unnið
mjög vel er morðið á Kennedy forseta
og Watergate-málið.
Gildir fyrir miðvikudaginn 31. október
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
I Eitthvað sem þú
' hefur beðið eftir
lengi gerist loksins
þér til óblandinnar
gleði. Happatölur þínar
eru 7, 28 og 30.
Fiskarnir (19. fehr.-20. mars>:
Hreinskilni dugar best
lí vandamáli sem þú
stendur frammi fyrir í
__________j dag. Vinir þínir standa
með þér í einu og öllu. Ástvinir
eiga góða stimd í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. anríh:
^\Gefðu þér nægan tíma
m^fyrir það sem þú þarft
að gera, þó er minni
hætta á mistökum. Þér
hættir til óþarfa svartsýni.
Happatölur þínar eru 1, 3 og 5.
Nautið (20. april-20. maíl:
/ Þú færð fréttir frá vini
þinum sem býr langt í
burtu. Það setur að
þér trega þegar þú
minnist gamalla tímar þegar allt
var svo skemmtilegt.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúnti:
Unga fólkið er í aðal-
hlut verki í dag. Það
/ getur verið áb þeim
sem eldri eru þyki nóg
um fyrirganginn. Þú gætir þurft
að miðla málum.
Krabbinn (22. iúní-22. iúm:
Til þín verður leitað í
| dag og þér finnst
’ ábyi'gð þin mikil.
Vinir þínir eru
að skipuleggja einhverja
skemmtun saman.
Liónið (23. iúli- 22. ágústl:
, Fjölskyldan stendur
þétt saman og vinnur
að framtíðaráætlunum
sínum. Búferlaflutn-
ingar eru sennilega á döfinni.
Happatölur þínar eru 11, 17 og 35.
Mevian (23. ágúst-22. seot.l:
/Ia Þú skalt vera viðbúinn
^\VS\ því að til tíðinda dragi
ástarmálum þínum.
' f Rómantikin er svo
sannarlega alls staðar í
kringum þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
J Þú ert að skipuleggja
eitthvert ferðaiag og
V f hlakkar mikið til. Auk
f f þess er heilmikið að
gera í vinnunni þannig að ekki er
mikið um fristundir.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
. Láttu sem þú takir
^ ekki eftir því þó að
^vinur þinn sé eitthvað
afundinn við þig. Það
lagast af sjálfu sér og er í raun-
inni ekkert til að gera veður út af.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.l:
-Þú gerir einhveijum
Fheilmikinn greiða og
' færð hann ríkulega
endurgoldinn þó að
síðar verði. Þér virðist ganga allt
í haginn.
Stelngeltin Í22. des.-19. ian.):
* Þú hefur í mörg hom
að lita og er ekki vist
að þú hafir tima fyrir
allt sem þú ætlaðir.
Fjárhagsstaðan fer batnandi.
Happatölur þínar eru 9, 15 og 29.
DV-MYND NJORÐUR
Vetrarblíöa á Þingvöllum
Þ6 aö kominn sé vetur samkvæmt almanakinu hefur hann iítiö látiö á sér kræla í byggöum sunnanlands enn sem
komiö er. Síöasta sunnudagsnótt var þó ein hin kaldasta þaö sem af er hausti en þegar á daginn leiö haföi snjóföl
tekiö upp í byggö. Viö Þingvallavatn var sannkðlluö vetrarblíöa, varla bæröist hár á höföi og vatniö rétt gáraöist. Veiöi-
húsiö sem er á bakkanum er eins og útvöröur iands aö vatni, sólin rétt gægist yfir Miðfelliö í kveöjuskyni eftir góöan
dag og í baksýn er Mosfellsheiöin oröin kuldaleg, snjór niöur í miöjar hlíðar.
Heather kyssir
Denise á skjá
Sjónvarpsframleiðendum i
Bandaríkjunum er mjög í mun að
sýna frjálslyndi sitt í verki og kem-
ur það fram í ýmsum myndum í
þáttum þeirra. Nýjasta nýtt er að
láta konur kyssast. Það hefur sést í
þáttum eins og Beðmálum í borg-
inni, Ally McBeal, Vinum og fleir-
um. Nú er röðin komin að Spin City
þar sem Heather Locklear fær að
kyssa Denise Richards. Þær eru
báðar hæstánægðar með að hafa
fengið þetta tækifæri. Heather leik-
ur eitt aðalhlutverkanna í syrpunni
en Denise kemur aðeins fram sem
gestur. Ástarævintýri þeirra verður
því skammlíft. En er á meðan er.
Audvelt er að
temja þá erfidu
Bandaríska léikkonan Lara Flynn
Boyle segir að auðvelt sé að temja erf-
iða karla. Hún ætti að minnsta kosti
að hafa reynsluna þar sem kærastinn
hennar til margra er enginn annar en
Jack Nicholson. Og sjálfsagt eru fáir
karlar jafnerfiðir í öllu tilliti og hann,
eins og ítrekaðar fréttir af skapbræði
hans bera með sér. En það sem
kannski bjargar þessu er að þau Lara
og Jack eiga hvort sitt hús en eru ekki
alltaf saman öllum stundum.
REUTERMYND
Herra segulmagnaður
Liew Thow Lin eöa herra segulmagnaöur, eins og hann er oft kallaöur, er alls
ekki eins segulmagnaöur og haldið var, samkvæmt niöurstööum rannsóknar sem
sérfræðingar geröu nýlega á þessum 70 ára gamla Malasíubúa. Heldur er það
ótrúlegur sogkrafur húöarinnar sem veldur því aö hann getur haldiö uppi heilum
múrsteinahleðslum sem hann hleöur á gamla straujárnið sitt eöa önnur tiltæk
heimilistæki.
Pamela segist
ekki vera ólétt
Stundum veit maður hreint ekki
hverjum maður á að trúa. Er Pamela
silíkonbomba ólétt eða er hún ekki
ólétt? Þannig hljóðar spurningin sem
brennur á vörum þeirra sem áhuga
hafa á barneignum stjarnanna.
Bandarískt vikublað fullyrti fyrir
helgi að Pamela Anderson og núver-
andi kærasti hennar, rapparinn Kid
Rock, ættu von á erfingja eftir ein-
hverja mánuði, eða nánar til tekið í
maí á næsta ári.
„Bæði Pamela og Kid Rock eru yfir
sig ánægð,“ hafði stórmarkaðablaðið
The Star eftir heimildarmanni sínum
sem þekkir víst vel til heimilislífs
blessaðs fólksins.
Eftir helgi bárust aftur á móti þau
tíðindi úr herbúðum fulltrúa strand-
varðagellunnar fyrrverandi að
Pamela væri hreint ekki ólétt. Og full-
trúi meints barnsföður kannaðist
heldur ekkert við að bam væri á leið-
inni.
Ólétt eða ekki ólétt
Enginn veit hvort Pamela Ander-
son er ólétt nema hún og kærast-
inn og kannski nokkrir þrestir.
Pamela á sem kunnugt er tvö börn
með villitrommaranum og tukthús-
liminum ógurlega Tommy Lee úr
Motley Crue. Kid Rock, eða Kiddi
klettur, á átta ára gamlan son með
fyrrum kærustu sinni Kelley Russell.
í viðtali við desemberhefti tímarits-
ins Spin segir Kiddi klettur einmitt að
honum líki afskaplega vel fjölskyldu-
lífið með börnunum þeirra þremur.
„Við Pam skemmtum okkur mjög
vel með börnunum okkar,“ segir rapp-
arinn Kid Rock.
Og úr því hjónaleysin hafa svona
gaman af börnum trúum við heldur
sögunni um óléttu Pamelu en hinni
þar sem hún þrætir fyrir hana, eins
stórstjörnur gera gjarnan um allt það
sem mestu máli skiptir.
kr. 1.75C
Mið plzza með 2 áleggstegunduBi, \
1 liter coke, stór brauðstangir og sósa
TILBOÐ 2 SENT
kr. 2.1CC
Stórpizza með 2 áleggstegundum,
2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa
TILBOÐ 3 SÓTT
Pizza að eigin vali os stór brauð-
stangir OG ÖNNUR afsömu stærð fylgir
með án aukagjalds ef sótt er*
2 tyrir 1
" Rrfltt v'r íyrlrðýiwi
TILBOÐ^p SENT
kr. 1.99C
Stor pizza með allt að 5 aleggs-
tegundum, stór brauðstangir og sósa
Austurströnd 8 Dalbraut 1 Mjóddinni