Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 Z Utlönd REUTER-MYND Winnie í vandræöum Winnie Madikizela Mandela, fyrrum eiginkona Nelsons Mandela í Suður- Afríku, mætti í réttarsal í Pretoríu í gær þar sem henni voru lesnar ákærur fyrir fjársvik og þjófnað. Réttarhöldin fara fram íjúlímánuði á næsta ári. Barnahjálp SÞ hefur áhyggjur af versnandi ástandi: Um 120 þúsund börn eru hjálparþurfi í Afganistan Konur í Afganistan krefjast réttar síns Sameinuðu þjóðirnar róa nú lifróð- ur til að geta komið um 120 þúsund afgönskum börnum, sem þjáðst af hungri, veikindum og kulda í norður- héruðum Afganistan, til hjálpar. Að sögn Philippes Heffmck, talsmanns barnahjálpar SÞ, er ástandið mjög slæmt og með kólnandi veðri eigi það enn þá eftir að versna til muna. „Ef við komum börnunum ekki strax til hjápar er ijóst að ekkert annað en dauðinn biður þeirra," sagði Heff- inck á blaðamannafundi sem í gær var haldinn í landamærabænum Termez í Úsbekistan. HefTmck, sem er í forsvari fyrir hjálparstarf barnahjálparinnar frá fyrrum Sovétlýðveldunum Úsbekist- an, Tadsjikistan og Túrkmenistan á norðurlandamærum Afganistan, sagðist hafa miklar áhyggjur af ástandinu og sagðist horfa fram á mikinn skort á hjálpargögnum. „Birgðirnar eru á þrotum og okkur fer fljótlega að bráðvanta mat, lyf, BarnahUngur í Afganistan Um 120 þúsund afgönsk börn eru nú hjálparþurfi að sögn talsmanna barnahjálpar SÞ. Hundruð afganskra kvenna komu saman í Kabúl í gær til að krefjast þess að fá aftur fyrri réttindi sín, eftir fimm ára harðstjóm talibana. Konurnar skildu margar hefð- bundinn klæðnað afganskra kvenna eftir heima en klæddust þess í stað í leðurjakka, pils og slæður með blómamynstri og kröfðust þess að fá aftur leyfi til að vinna utan heimil- isins, mennta dætur sínar og til að láta að sér kveða í stjórnmálum. Fyrir konunum fór Saraya Parlika, fyrrum stjórnmálamaður, og ætlaði hún að ganga með þeim að höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í borginni. En lögregla Norður- bandalagsins sem náði Kabúl á sitt vald fyrir viku sagðist ekki hafa fengið tilkynningu um gönguna og frestaði henni um eina viku. „Við gerum þetta aftur í næstu viku,“ sagði Saraya Parlika. REUTER-MYND Konur láta í sér heyra Þessi afganska stúlka var meðal hundruða kvenna sem komu saman í Kabúl í gær og kröfðust þess að endurheimta fyrri réttindi sín. hlý fót og ekki síst drykkjarvatn. Hann vakti einnig athygli á því að um tvær milljónir manna væru hjálpar þurfi í borginni Mazar-e-S- harif og nágrenni og sagði að vetrar- kuldinn þar væri þegar farinn að hafa slæm áhrif. „Með yfirtöku hersveita Norður- bandalagsins á norðursvæðunum hafa starfsaðstæður okkar batnað til muna og eru bækistöðvar SÞ í fyrr- um Sovétlýðveldunum því mjög mik- ilvægar í hjálparstarfinu. En til að geta hjálpað fólkinu þurfum við auknar birgðir. Við megum engan tima missa,“ sagði Heffmck. Þegar Heffinck var spurður um skipulag hjálparstarfsins sagði hann að bækistöðvarnar í Úsbekistan legðu áherslu á að koma fólkinu á Sharifsvæðinu til hjálpar á meðan stöðvamar í Túrkmenistan lægju vel við Heratsvæðinu og stöðvarnar í Tadsjikistan við norð-austursvæð- inu. „Okkur hafa þegar borist sjö flugfarmar til Túrkmenistan á meðan fimm farmar hafa farið til Úsbekist- ans og þrír til Tadsjikistan. Það er þó engan veginn nóg.“ Sameinuðu þjóðirnar hófu dreif- ingu hjálpargagna á norðursvæðinu í síðustu viku frá Termez og voru bíla- lestir þá sendar til hafnarborgarinn- ar Hairaton við Amu Darya-ána. Sið- an hefur slæmt veður tafið mjög fyr- ir hjálparstarfmu og stöðvaðist það alveg frá Úsbekistan á þriðjudaginn vegna veðurofsans. REUTER-MYND Hvíta húsiö lokaö Bandarískur almenningur fær ekki að skoða jólaskreytingar forsetans. Enginn fær að sjá jólaskraut Bush George W. Bush Bandaríkjafor- seti tilkynnti í gær að almenningi gæfist ekki kostur á að skoða jóla- skreytingarnar í Hvíta húsinu að þessu sinni og bar við hryðjuverka- árásunum 11. september. Þá sagði Ari Fleischer, talsmaður Bush, að daglegar skoðunarferðir almenn- ings yrðu ekki teknar upp að nýju um fyrirsjáanlega framtíð. Um 3000 manns fóru í þær á degi hverjum. Bakkavör Hluthafafundur Hluthafafundur Bakkavör Group hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavík, Þingsal A, þann 28. nóvember 2001 kl. 17:00. DAGSKRÁ 1. Tiilaga um að heimila stjórn að hækka hlulafé félagsins um allt að kr. 2.000.000.000 og gefa út jafn marga hluti, að nafnvirði 1 króna hver hlulur. með áskrift nvrra hluta f fyrir- huguðu hlulafjárútboði, með ráðstöfun sem hluta greiðslu tii seljenda Katsouris (Fresh Foods) Ltd. (,,KFF“) í skiptum fyrir hlutabréf í KFF og vegna útgáfu vikjandi skuldabréfa með breytirétti f hlutabréf 2. Tillögur um breytingar á samþykktum féiagsins: a) Ný málsgrein komi í samþykktir félagsins sem 2. mgr. 3. gr.. þar sem stjórn félagsins er veitt heimild til að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 2.000.000.000 -tvo milljarða króna-. Hluthafar munu ekki hafa forgangsrétt til áskriftar að nýjum hlutum, sbr. 3. mgr. 34. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, sem er ætlað að selja á markaði í fyrirhug- uðu hlutafjárútboði félagsins, til ráðstöfunar sem hluta greiðslu til seljenda Katsouris (Fresh Foods) Ltd. (,,KFF“) í skiptum fyrir hlutabréf í KFF og til að tryggja efndir á breytirétti sem veittur verður handhöfum víkjandi skuldabréfa. sem gefin verða út af félaginu. Engar hömlur verða á viðskipti með hína nýju hluti. Þeir skulu veita réttindi í félaginu frá skrásetningardegi þeirrar hækkunar sem þeir lilheyra. Stjórn félagsins skal ákveða útboðsgengi, greiðsluskilmála útboðsins sem og skilmála víkjandi skulda- bréfs með breytirétíi í hlutabréf og f hvaða áföngum heimildin verði nýtt. Heintildin skal standa í 5 ár að því marki sem hún hefur ekkí verið nýtt fyrir þann dag. b) Tillaga um breytingu á 1. mgr. 19. gr. samþykkta félagsins þannig að í stað „Aðalíund- ur kýs árlega fimm menn í stjórn félagsins” komi „Hluthafafundur kýs sjö menn í stjórn félagsins”. 3. Sljómarkjör. 4. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur mál sem löglega eru upp borin. Eftirfarandi tillaga er lögð fyrir hluthafafund af hálfu stjórnar Bakkavör Group hf.: Stjórn Bakkavör Group hf. cr hciniih að hxkka hlutafé félagsins um allt að kr. 2.000.000.000 mcð á&krift nýrra hluta scm xtlað er að sclja á markaðt í fyrirhuguðu hlutafjárútboði fclagstns scm fram mun fara á íslandi, í Sv'fþjóð og Danmðrku. Mun útgcfn- um hlutum einnig ráðstafað scm hluta grciðslu lil scljcnda KFF í skiptum fyrir hlutabréf í KFF. Otgcfnir hlulir vcrða cinnig gcfnir út t því skyni að tryggja cfndir víkjandi skuldabrcfa ntcð brcytirétti, scnt gcftn vcrða út af íélaginu vcgna kaupatma, ó.ski handhafar skuldabréfanna cftir að nvta brcytirétt sinn, að hluta cða öllu lcyti, og fá útgcfin hlutabréf í Bakkavör Group hf. bann 19. nóvctnber 2001 undirritaði fclagið samninga um kaup á öllu hlutaté í KFF og FilJo Pastry Litnited (,,FPL“) fyrir satn- Utls 101,8 milljónir stcrlingspunda. Af ncfndri fjárharð eru grciddar 983 nulljónir sterlingspunda ycgna kaupa á KFF, scm vcrð- urgrcitt þannig að 84r5 milljónir stcrlingspunda cru grctdd mcð útgáfu bankatrvggðra skuldabréfa scm og rciöufé. 1,8 mtlljón stcrlingspunda mcð útgáfu ótryggðra vfkjandt skuldabréfa og 12 milljónir stcrlingspunda ntcð útgáfu hlutabréfa i Bakkavör Group hf. Fyrir hlutafé t FPL cru grciddar 33 milljónir stcrlingspunda scm greidd vcrða mcð rciðufc. Voru samningarnir undir- ritaðir mcð fyrirvara um að hluthafafundur samþykkti tillögu þcssa cfnis. Af áðurgrcindum 12 tnilljónum stcrlingspunda scm greidd verða mcð hlutafé útgcfnu í Bakkavör Group hf. vcrða 2 milljónir stcrlingspunda grcíddar nicð útgáfu hlutabréfa f félaginu á gcnginu 5.0, cn cftirstöðvar, 10 milljónir stcrlingspunda. vcrða grciddar mcð útgáfu hlutabréfa á útboðsgcngi. Útboðsgengi hlutafjór scm sclt vcrður á tnarkaði verður ákvcðtð mcð þeitn hartti að fagfjárfcstur munu skrá sig fyrir hlutum á tiltcknu vcrðbili scm ákvcðið vcrður af stjórn fclagsins og umsjónaraðilum útboðsins v'tð upphaf útboðstímabilsins. Endanlcgt útboðsgcngi mun ákvarðast af áhuga fagfjárfcsta á nánar tilgrcíndu útboðstímabili og tilkynnt í lok útboöstímabils, cða mcð s.k. „bt>ok-butlding proccss“. Réttur til að breyta hinum víkjandi skuldabrcfum í hlutabrcf verður virkur næstu fimm ár frá útgáfu skuldabrcfsins.þó þannig að cingöngu vcrður hctmilt að skipta 20% af andvirði höfuðstóls skuldabrcfsins, auk áfallinna vaxta, á ári hvctju. Skiptigengi skal |>ó jafnað á utnncddu fimnt ára titnabiii við nánar tilgrcindar aðstacður, sctn lcitt gctur tíl þcss að hluthafatundur þutft að gcfa út aukið hlutnfc til þcss að cfna ákv<cði hinna víkjaudi skuidabrcfa ntcð brcvtirétti, auk |>cs.s scnt tckið hcfut vcrið tillit til þcssa við ákvörðun hámarks þcirrar fjárharðar scm stjórn cr hcimilt að htekka hlutafcð. Kaupþing hf. hcfur samþykkt að sölutryggja undvirðt 39 milljóna stcrlingspunda vcgna útgáfu hinna víkjandi skuldabréfa mcð brcytirétti og/cða hlutabrcfa scm xtlað cr að sclja í fvrirhuguðu hlutafjárútboði, mcð þcim skiiyrðum scm sctt cru fyrir sölu- tryggingunni og fram koma í samningi um sölutryggingu („Lindcrwriting Agrccmcnt“) á milli Kaupþings ht og félagsins, cn citt skilyrðanna cr að hluthafafundur samþvkki þtcr tiU&gur scm fyrir hann cru lagðar. Búnaðurbanki Islands hf. hcfut skuldbtmdið sig til að sölutiyggja hluta framangtcindrar fjáiharðargagnvart Kaupþingi hf. Stjórn félagsins icggur til að hluthafar haft ckki forgangsrétt að hinum nýju hlutum. sbr. 3. mgr. 34. gr. laga nr. 2/1995 um hluta- féíög, sem fyrst og fremst er .etlaft að fjárnvagna kaup Bakkavðr Group bf. á öliu hlutafé í KFF. Prír brcskir bankar. Bank of Scotland, HSBC og Royal Bank of Scotland munu cinnig fjármagna kaupin og cndurfjármagna cldri skuldir fclagsins. Endurskoðaðir rcikningar Bakkavör Group hf. fyrir síðasta rcikningsár mcð árítun um afgrciðslu aðalfundar vcrða lagðir fram á hluthafafundinum, ásamt ntu mánaða uppgjört fclagsins, könnuðu af cndurskoðanda félagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.