Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Blaðsíða 21
Þú hiingir
- við birtum
Það ber árangur!
ATVINNA Í BOÐI
Stórt útgáfufyrirtæki býður hressu og já-
kvæðu fólki góðar aukatekjur og starf í líflegu
umhverfi. Um er að ræða störf við sölu- og kynn-
ingarmál. Unnið er á kvöldin og um helgar
þannig að þetta er vinna sem gæti hentað vel fyr-
ir skólafólk. Upplýsingar í síma 862 3135.
GEFINS
Þeir sem ætla að fá sér gæludýr ættu að
kíkja á dálkinn gefins áður en þeir leita
lengra. Hægt er að fá gefins labradorhvolpa,
tveggja ára kisu og guigrænan páfagauk.
Einnig er hægt að fá bíl, ísskáp, þvottavél og
gamla ljósritunarvél.
HJÓLBARÐAR
Til sölu fjögur stykki af svo til nýjum
Higpractjon radial-nagladekkjum, P205 75 15.
Dekkin eru á felgum og passa undir Subaru
Forrester. Upplýsingar í síma 820 1909. Einnig er
hægt að fá 32 tommu vetrardekk á flmmtán-
tommu dekkjum í síma 897 8590 eða 857 8580.
markaðstorgið
Allttilsölu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20,
fóstudaga, kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 20.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 20.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 19 virka daga + sunnudaga
og fyrir kl. 16 fostudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á visir.is
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: smaauglysingar@dv.is________
Sky Digital-búnaður og áskrift til afhend-
ingar af lager strax. Einu Sky Digital-
boxin á landinu sem eru contract free.
(Láttu ekki plata þig). Yfir 12 ára
reynsla við Sky-kúnna. Uppsetningar
um land allt.
DIGI-SAT / Radíó-Kjallari ehf.
Sími 421 5991, gsm 898 6855 og 893
6861.________________________________
Athugiö!
Nýjan opnunartíma
Smáauglýsingardeildar DV.
• Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
• Föstudaga, kl. 9-18.
• Sunnudaga, kl. 16-20,______________
Herbalife, Dermajetics, Color.
Ný öflug Gull-lína loksins komin.
Persónuleg ráðgjöf og þjónusta.
Hildur Gunnarsd. sjálfst. dreifandi.
S. 866 8106 og 567 3011.
Visa/Euro og póstkröfur._____________
31“x15“ grófmunstruö dekk á 6 gata
álfelgum, 40.000, mótorhjólakerra með
geymslukassa (tekur 4 hjól), 90.000,
Schwin-æfmgarstöð, 140.000 (ný
240.000). S. 8624134.________________
40% afsláttur af vönduöum flísum! Við
seljum upp nýlegan lager af vegg- og
gólfflísum frá Villeroy og Boch á frábæru
verði. Opið alla daga til kl. 19.
Metró, Skeifan 7, s. 525 0800.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar, Qst. og viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónust-
20% afsl. af eggjabakkadýnum - góö jóla-
gjöf. Allar gerðir af svampdýnum.. Dýn-
ur, púðar o.fl. Erum ódýrari.
H.Gæðasvampur og bólstrun.Vagnhöfða
14, s. 567 9550. _____________________
Víkingadagar á Kaffi Reykjavík.
Stór á 300 kr. Munið, allir helstu bolta-
leikir á breiðtjaldi. Salaleiga við flest
tækifæri. Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2,
s. 551 8900.________________
Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o.fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Teppi á stigaganginn fyrir jól? Gerum föst
verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu í
vönduð teppi og málningu. Mikið úrval
lita og gerða. Opið tU W. 19 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Til söIu’19“ sjónvarp á 5 þús., Golf ‘87,
sk.’02, á 48 þús., nýr þurrkari Whirlpool,
stór, ónotaður. Verð 35 þús. Golf station,
5 gíra, vetrard. I topplagi, áhv. 400 þús.
Verð 580 þús. S. 692 5601._____________
ísskápur,144 cm, á 10 þ., annar, 52 cm, á
5 þ. Nissan Maxima V6 3000 ‘89, L-300,
4x4, ‘88,4 stk. 5 gata 15“ álf. á 8 þ., 3 stk.
naglad., 185/65,15“, á 6 þ. Leðurs. á 3 þ.
S. 896 8568. ______________________
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufúr. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Flísar, baðinnréttingar, baökör. Gæöa flís^r
á góðu verði..Mílanó, flísaverslun, Ar-
múla 17a, s. 511 1660. Opið 10-18 virka
daga og 10-14 laugardaga._____________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.
Garn-tilboð.
Big Value lOOg. á kr. 199,- Margir litir.
Póstsendum um allt land.
MánaguII, Austurveri s. 581-2966.
Teppi, Teppi!!! Bjóðum falleg og vönduð
teppi á stigaganga. Verðtilboð í efni og
vinnu. Þið hringið, við komum.
Stepp ehfi, Armúla 23, s. 533 5060.
Til sölu Sky dlgital Panasonic móttakari
(65.000 kr.), get einnig útvegað Sky-á-
skrift, gamalt píanó (70.000 kr.) og svart-
ur sófastóll (4.000 kr.) S. 659 3300.
Athugiö!
Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV.
smaauglysingar@dv.is
Fyrirtæki
Viltu selja eöa kaupa fyrirtækl?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200._____
Hjólbaröa og smurþjónusta til sölu út á
landi 300 fm eigin húsnæði. Uppl. í síma
893 9902.
Hjólbarða- og smurþjónusta til sölu úti á
landi 300 fm eigin húsnæði. Uppl. í síma
893 9902.
Hljóðfæri
Roland VS880 upptökumaskína, Roland
XP50 SintÆljómborð, Segull rafmagns-
kassagítar m/ tösku, (Boss Compress-
or/limieter verð 9 þús.) S. 896 1013,
www.gitarinn.is Stórhöfða 27, s. 552
2125. Rafmagnsg., magn., ól + snúra
29.900. Bassi, magn., ól + snúra 34.900.
Kassag. f. 6.900 gitarinn@gitarinn.is
Óskastkeypt
Kaupum ýmsa gamla muni. (30 ára og
eldn ) t. a. húsgögn, ljósakrónur, spegla,
skartgripi, veski, leirtau, silfur o.fl. o.fl.
Gerum einnig tilboð í dánarbú.
Fríða Frænka Vesturgötu 3 s: 551 4730
og 864 2223. Opið 12 -18 mánud. - föstu-
daga og 11 -14 laugardaga._____________
Kaupi gamla muni, silfur, postulín, út-
skurö, leikföng, útsaum, leir og húsgögn.
Ekkert of stórt né lítið. Geymið auglýs-
inguna. S. 891 8222.___________________
Óska eftir gamalli Nintendo-tölvu, má
vera af elstu gerðinni, Mario Bros- leikur
verður að fylgja með. Uppl. í síma 864
3190 og 564 0103.
Skemmtanir
Jólasveinarnir fara aö koma til byggöa,
viltu að þeir komi við hjá þér? Upþl. í s.
694 7575. Jólasveina þj. Skyrgáms þar
sem 20% renna til hjálparstarfs kirkj-
unnar.
Viltu eiga góöar minningar um jólahlað-
borð og jafnvel gistingu líka?
Prófaðu þá okkur! Mótel Venus
við Borgarfjarðarbrú. S. 437 2345.
IV___________________Tilbygginga
Til sölu 2x4 heflar, 700 m. Einnig brúnn
krossviður, 15 mm, 70 fm. Búið að nota
einu sínni í uppslátt. Selst á 150 þús.
stgr. Uppl. í s. 897 1669.
iii ■ gii
Sláandi verð!!! 24x10x40 ACER geisla-
skrifari, kr. 20.500,- Cyberdrive 12x40
DVD drif kr. 9.300,- 256MB PC2100
DDR minni kr. 5.900,- 40GB Maxtor
7200 sn., kr. 25.900,- Logitech Optical
mús.m/scroll kr. 2.300,-
Ertu að leita þér að ódýrri uppfærslu?
Hringdu og við skulum setja það saman
á geggjuðu verði!!!! Gæðavara og vönduð
vinnubrögð! Þór hf., Armúla 11, s. 568
1500, www.thor.is____________________
Er tölvan þín biluö? Viögerðir, uppfærslur,
ástandsmat. Radioverk ehf. Tölvu- og
rafeindaþjónusta. Armúla 22 , S. 553
0222, 588 4520 eða www.trx.is________
Varst þú aö fá þér tölvu?
Gengur ekki að koma henni af stað?
Kem á staðinn og kem henni í gang. Verð
5.000 kr. Sími 696 3436.
heimilið
Barnapía óskast tll aö gæta rúmlega 1 árs
stelpu nálægt miðbæ Hafnarfjarðar af og
til. Ekki yngri en 14 ára. Uppl. f síma
891 6542.
Dýrahald
Pet Silk náttúrulegar feldhirðuvörur fyrir
hunda og ketti. www.petsilk.nl
Dýrin okkar stór og smá
v/ Holtaveg. S: 553 3062 Opið virka
daga 14-18, laugard. 13-17,___________
Rottweiler,
Fyrsta got á íslandi,
til sölu nokkrir hvolpar.
Uppl. í síma 895 8031.________________
Myndarlega persneska feöga vantar ný
heimili. Uppl. í síma 564 2977.
f%t___________________________Gefíns
Hæhæ ég heiti Sófus og ég er aö veröa 2
ára gamall kisi sem bráðvantar góða eig-
endur, ég er kassavanur og snyrtilegur
inniköttur. S. 587 7419 og 691 7697.
Blandaöur, Ijós, persneskur og skógar-
köttur fæst gefins. Er ca 1 árs gamall.
Sími 483 5232.__________________________
Fjölskylduvininn Tíru, sem er 2 ára svört
og hvít border-collie vantar gott heimili.
Uppl. í s. 557 4979.____________________
Gefins er 1 árs gamalt fress alveg einsta-
kelga kelinn og bamgóður. Uppl. í síma
553 0444 e.kl. 17.______________________
Gefins hvolpar af labrador og íslensku
kyni, 8 vikna gamlir. Uppl.í síma 565
2111 e.kl. 17.__________________________
Gulgrænn páfagaukur, fæst gefins.
Fannst í óveðrinu um daginn. Uppl.í
síma 695 7929.__________________________
8 mán. yndislea blönduö Labrador tík fæst
gefins vegna flutninga. Uppl. í síma 481
3535 og 659 3535, Hanna.________________
Af sérstökum ástæöum fæst yndisleg 6
mánaða læða gefins á gott heimili. Er
inniköttur, Uppl, í síma 567 4145.______
VW Golf ‘87, fæst qefins ef sóttur er mjög
góður bíll í varaliluti. Uppl. í síma 897
7663.____________
Gefins:
Brúnn leðurhægindastóll og lítið gler-
borð. Sími 554 2321.____________________
2 stk. af svefnbekkjum, eldhúsborö,
barnarúm, bamavagga og Hókus Pókus
stóll. Uppl. f síma 864 0831,___________
Yndislega falleg, 1 árs gömul tík vantar
mjög gott heimili. Mjög bamgóð. Sími
566 6969._______________________________
Fjóra kettlinga vantar gott heimili.
Uppl. í s. 566 8518 eftir kl, 16 á daginn.
Gömul Ijósritunarvél fæst gefins hjá
Verslunarráði Islands. Uppl. í síma 510
7100.___________________________________
Rafha-eldavél fæst gefins gegn því að vera
sótt. Uppl. í síma 659 9707.___________
Þvottavél og ísskápur fást gefins gegn
því að vera sótt. Uppl. í síma 865 5591.
Sófasett og auglýsingaskilti fyrir versiun
fæst gefins. Uppl. í síma 897 7798 e.kl.
19.________________________________________
2 kisur fást gefins. Uppl. i sima 862 8390.
Kanína fæst gefins. Uppl. í síma 565 3751.
____________________Húsgögn
Troöfull búö af glæsilegum húsgögnum,
notuðum og nýjum. Otrúlega hagstætt
verð. Tökum í umboðssölu vel útlítandi
húsgögn. Vísa-Euro- raðgr. Skeifan, hús-
gagnamiðlun, Smiðjuvegi 30, Kóp. S.567
0960.______________________________
Til sölu eldhúsborð og 4 stólar frá GKS.
Selst á hálfvirði, kr. 50 þ. Uppl. í síma
552 5203 og 862 8261.______________
6 sæta hornsófi úr dökku leðri til sölu
Video
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Ti-önu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
þjónusta
© Dulspeki ■ heilun
Spámiöill-Dulspekingur, s. 908 6414. Ger-
ist eitthvað óvænt hjá þér á næstunni?
Hvað gerist í ástarmálum? En fjármál-
um, atvinnu og öðru mikilvægu? Spá-
miðillinn skyggist með þér bak við tjöld-
in. Fastur símatími: 20-24. Er við flesta
daga e.h. Yrsa Björk, s. 908 6414 -
149,90 mín.
Örlagalínan 595-2001 /908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Miölun-spámiölun.
Lífssporin úr fortíð, í nútíð og framtíð.
Uppl. og tímapantanir veitir Geirlaug í
s. 568 2338 og 821 5756.
Garðyrkja
Haustklippingar. Felli tré, útvega mold
og sand í garða, vinn önnur garðverk.
Nánari upplýsingar í síma 897 7279,
Hafþór.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S.863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningaþiónusta R. Sigtryggsson-
ar Teppa- og húsgagnahreinsun. Alls-
heijar þrif og búferlaþrif. Aldraðir og ör-
yrkjar fá afslátt. Uppl. í síma 587 1488
og697 7702._______________________
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
P Ræstingar
Ræstingaþjónusta Björgvins. Tek að mér
ræstingar í fyrirtækjum og stigahúsum.
Djúphreinsun og bónverkefni einnig.
Vönduð oggóð vinnubrögð. S. 899 7152.
ÁK-hreingerningar. Tökum að okkur þrif
í heimah., fyrirtækjum og eftir iðnað-
arm. Gemm föst verðtilboð. Góð vinnu-
brögð. S. 568 6768, 694 1888,847 4927.
Spákonur
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
0 Þjónusta
Trévinnustofan ehf. Sérsmiöi
Innréttingar - inni og útihurðir
Skrautlistar - fög
Sjáum einnig um uppsettningar og við-
gerðir. S. 895 8763, fax: 554 6164,
Flutningaþjónusta Mikaels. Búslóöa- og
fyrirtækjaflutningar, píanó, búslóða-
lyfta. Búslóðageymsla. Extra-stór bíll.
Geri tilboð. S. 894 4560.
Húseigendur!
Af gefnu tilefni varið ykkur á fúskuram.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélag Reykjavíkur.
Lagna- og holræsahreinsun.
Við hreinsum rotþrær, niðurföll og lagn-
ir. Geram föst verðtilboð. Uppl. veitir
Sævar í sfma 863 7131.
Rafvirki.
Vantar þig rafvirkja?
Raflagnir, stýringar, hönnun eða við-
gerðir. Uppl. í síma 864 2574
Þarftu aö láta mála?
Tökum að okkur alla viðhalds- og nýmál-
un. Fagmennska í fyrirrúmi.
Uppl. í s. 866 8427.
Ökukennsla
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Vectra 2001. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.
Glæsilegur Subaru impreza 2,0 I, GX 4
WD, árg. 2002. Frábær kennslubifreið.
Góður ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guð-
jónsson, símar 696 0042 og 566 6442.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy,
sjálfskiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
X Fyrir veiðimenn
Ármenn. Muniö kynninguna í kvöld.
Bjami Jónsson fislufræðingur á Hólum
fjallar um bleikjuna. Aðg. 300 kr. Kaffi
innifahð. Húsnefnd
Hestamennska
Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur
7 vetra þokkalegur reiðhestur undan
Farsæl frá Asi á 60 þús., beisli fylgir.
Einnig Hjnmdai Pony GLSi, árg.’92, góð-
ur bíll á 110 þús. Fengist saman á 150
þús. Uppl. í síma 862 1916.
Fáksfélagar. Almennur félagsfundur
verður haldinn fim. 22. nóv., kl. 20.
Fundarefni: Göngu- og hjólreiðastígar á
félags- og athafnasvæði Fáks, og önnur
mál. Hestamenn era hvattir til að mæta
á fundinn. Reiðveganefnd.
Sölusýnlng í Ölfushöll. Næstk. sunnud. t
kl. 15. Skráning í s. 896 8181 og 864
5222. Sýningunni verður varpað beint á
Intemetinu um www.hestar847.is og
www.ridingschool.is, síðast vora 150
tölvur víðs vegar um heiminn tengdar.
Af sérstökum ástæöum er tll sölu fallegur
7 vetra þokkalegur reiðhestur undan
Farsæl frá Asi á 60 þús., beisli fylgir.
Einnig Hyundai Pony GLSi, árg.’92, góð-
ur bíll á 110 þús. Fengist saman á 150
þús. Uppl. í síma 862 1916.
Ijósmyndun
Canon EOS 5. boddý meö 3 llnsum,
75-300 mm, 35-70mm. og 50 mm., flass
430 EZ, taska, þrífótur, filterar og fl.
(Einnig stækkari svart/hvít með timer
og filterum og öllum bökkum o.fl. fyrir
myrkrarherbergi. Verð 40 þús.) S. 896'
1013.
bílar og farartæki
J) Bátar,
• Alternatorar & startarar í báta, bíla og
vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar.
Varahlutaþj., hagstætt verð.
Vélar ehf. Vatnagörðum 16. S. 568 6625.
Óska eftiraö kaupa vél 100-200 hö. Verð-
ur að vera með hældrifi. Uppl. í síma 849
9467.