Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Síða 31
35
MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001
I> V Tilvera
Goldie Hawn 56 ára
Sú ágæta gaman-
leikkona Goldie Hawn
er fimmtiu og sex ára í
dag og ber hún aldur-
inn vel. Hawn, sem
fræg varð í sjónvarps-
seríunni Laugh in á
sínum tíma, hefur
leikið í mörgum góðum kvikmyndum
og þegar henni tekst vel upp standa
fáar henni jafnfætis. Hún fékk ósk-
arsverðlaunin 1969 fyrir leik sinn í
Cactus Flower. Eiginmaður hennar er
leikarinn Kurt Russell. Þess má geta
að dóttir hennar frá fyrra hjónabandi,
Kate Holmes, hefur slegið rækilega í
gegn í kvikmyndaheiminum.
Tviburarnir (2
Gildir fyrir fímmtudaginn 22. nóvember
Vatnsberinn 120. ian.-is. fehr.r
I Þú færð fréttir sem
' gleðja þig mjög. Vinir
þínir koma til þín og
gleðjast með þér.
Þú færð hrós fyrir dugnað og
samviskusemi.
Rskarnír (19. fehr.-?0. marsl:
Þú þarft að leggja hart
lað þér ef þú ætlar að
ljúka öllu, sem þú hef-
ur þegar ákveðið, -
á tilsettmn tíma. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríll:
k Þér hættir til að vera
lof hikandi en stundum
einnig of fljótur til.
Hið síðamefnda gæti
komið sér illa á næstu dögum.
Þú veröur hækkaður í tign.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
I Þú ert fullur orku um
þessar mundii'. Taktu
sérstakt tillit til
aldraöra í fjölskyld-
imni. Þú verðu fyrir
einstöku happi.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú færð einhverja ósk
'þína uppfyllta í dag. Þú
hefur beðið þessa lengi
og verður því mjög
glaðurT Þú ert fullur bjartsýni og
gerir áætlanir um framtíðina.
Krabbinn (22. iúní-22. íúií):
Breytingar veröa á lífi
h þlnu á næstunni og
' þær hafa áhrif til
langs tíma. Þú þarft að
lesa á milli línanna til að skilja
hvað fólk er að fara.
Uónið (23. iúlí- 22. ágústl:
1 Þú þarft að vera
1 afar þolinmóður í dag
þar sem þú munt
umgangast einkar
seinlátt fólk. Happatölur
þínar era 3, 8 og 29.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Þetta lítur út fyrir að
verða góður dagur í
^^V^tsamskiptum milli
^ f manna. Nýjar
hugmyndir koma fram.
Happatölur þínar eru 3, 16 og 35.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert fremur
eirðarlaus þessa
dagana og þér gengur
illa að festa hugann
viðT það sem þú ert að gera.
Happatölur þínar eru 13,14 og 15.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Það er mjög fróðlegt fyr-
ir þig að fylgjast með
■þeim viðbrögðum sem
| þú færð frá öðrum.
Hætta er á streitu og þú ættir að
sinna eingöngu rólegum verkefnum.
Bogmaðurinn (22. nóv-21. des.i:
. Þér græðist fé með
reinhverju móti. Nú
getur þú leyft þér
ýmislegt sem áður
var óhugsandi. Happatölur
þínar eru 5, 6 og 17.
Steingeltin (22. des.-19. ian.):
Ástfangnir eiga ein-
staklega góðar stundir
saman og allt virðist
ganga upp. Áherslan
er lyrst og fremst á fjölskylduna
og heimiliö.
Vogin (23, se
ý
viö þaö sen
>teingeitin
*
;r fyrst og
7-Y Breiðagerðisskoia
Birgir Þór Haröarson, Bjarni Jónsson, Ellert Finnbogi Eiríksson, Emil Þórsson, Eyjólfur Jónsson, Gestur Jónsson, Grím-
ur Þór Vilhjálmsson, Halldór Rúnarsson, Halldór Kristján Þorsteinsson, Haukur Hallsson, Helgi Rúnar Otgeirsson,
Hjalti Þóröarson, Hjálmar Þór Arnarson, ísleifur Örn Garöarsson, Jóhann Reynir Gunnlaugsson, Kevin Freyr Leosson,
Ragnar Sverrisson, Sigurbjörn Báröarson, Siguröur Jón Júlíusson.
íslenskur teiknari hlýtur alþjóðaviðurkenningu:
Víða litið á skopteikn-
ingar sem listgrein
Listamaður-
inn Eyþór Stef-
ánsson hefur
séð um mynda-
gátu DV í tíu ár
og rúmlega þrjú
þúsund myndir
eftir hann birst
á tilverusíðum
blaðsins. Hann
Eyþór Stefánsson. er nýkominn
heim af alþjóð-
legri teiknimyndasamkeppni sem
haldin var á vegum Federation of
European Cartoonist Organ-
izations (FECO) sem haldin var í
Tyrklandi.
Listgrein
„Ég sendi út myndir fyrr á ár-
inu og í sumar fékk ég bréf þar
sem mér var tilkynnt að ég hefði
unnið til verðlauna í keppninni. í
framhaldi af því var mér boðið aö
koma út til Ankara og taka þátt í
verðlaunaafhendingunni."
Að sögn Eyþórs kom honum
gersamlega á óvart hvað sam-
keppnin var stór. „Alls sýndu 1436
teiknarar frá 94 löndum 4301
mynd og sú sem kom lengst að var
kona frá Argentínu." Eyþór segir
að það sé rík hefð fyrir skopteikn-
ingun í fyrrum austantjaldslönd-
unum og þar sé litið á teikning-
arnar sem list.
Fjölmíðlaathygli
„Verðlaunaafhendingin fór
fram í óperuhúsinu í Ankara og
fjölmiðlar fylgdust mjög vel með
öllu saman. Menningarmálaráð-
herra Tyrklands var viðstaddur
athöfnina og stór hluti af borgar-
stjóm Ankara."
Eyþór segir að sér hafi þótt af-
skaplega skemmtilegt að hitta alla
þessa teiknara og hæfileikafólk og
fá að standa við hlið þeirra við af-
hendingu verðlaunanna. „Mér
þótti líka gaman að sjá islenska
fánann á verðlaunapalli með hin-
um og þegar menn sögðu að núna
þekktu þeir nöfn þriggja íslend-
inga, Vigdísar Finnbogadóttur,
Bjarkar Guðmundsdóttir og Ey-
þórs Stefánssonar."
-Kip
Paul þótti spyr-
ill of gamall
Gamla Bítlinum Paul McCartn-
ey er sko ekki sama hvað fólkið
sem spyr hann spjörunum úr í
sjónvarpi er gamalt. Um daginn
neitaði hinn 59 ára gamli Paul að
ræða við 33 ára yngismey i bresku
morgunsjónvarpi. Að sögn breska
blaðsins Mirror óttaðist Makkinn
að hann myndi virka alveg hund-
gamall ef hann rabbaði við frétta-
konu sem væri að komast af
léttasta skeiðinu. Eða þannig.
Forráðamönnum GMTV-sjón-
varpsstöðvarinnar líkaði ekki
framkoma gamla mannsins og því
var í snatri hætt við viðtalið. Og
sjálfsagt situr sir Paul eftir með
sárt ennið.
Smáauglýsingar
DV
visir.is
Utsolumarkaður á
Opið mánudaga til föstudaga
fra 1 2-*1 8
T'BTÍrfÍsHjUL.
Island komið á veröiaunapall
Mér þótti gaman aö sjá íslenska fánann á veröiaunapaiii meö hinum.
liAv
lí.iív
útamH
IwlMiit
Pizzur eins
og þær^^
eiga að( ,
Inoðavogi