Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Síða 35
39
MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001_______________________________________________________________________________________________
DV Tilvera
„Saturday Nipht Live“ stjarnan Chris Kattan
bregöur sén dulargervi sem FBI íulltrúinn
„Pissant" til aö ná í sönnunargögn sem
geta komiö fööur hans í tugthúsið.
Sýnd kl. 10.05. Vit nr. 295.
★★★
kvlkmyndlr.ls
s>
Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Sýnd m/ísl. tali kl. 3.50.
Vit nr. 289. Vit nr. 292.
SNOKKAB8AUT'
Margrct Vilhjálmsdóttir
Hiimtr Sn*r Gadnason,
UgU Egiisdóttir,
Kristbjörg Kjcld
Keikvtpid rftit
Ig&st Gudmufsd:sttu
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Vit nr. 302.
REQUIEM
FOR A D REAM
★★★★ H.OJ. kvikmyndir.com
★ ★★★ H.L Mbl.
Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. Vit nr. 300.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.
Sýnd kl. 10.05. Sýndkl.8.
... .
2001:
lcvikmyrndahátíð í reykjavik
★★★i
H.L. Mbl.
★ ★★
Ó.H.T. Rás 2.
Myndin hlaut
hið virta Gullna
ijón á
kvikmyndahátiðinn
i í Feneyjum í ár.
Ath. textuð. §
Sýndkl. 5.50,8 og 10.15.
LAUGAVEGI 94. SÍMI 551 6500
Ur smiðju snillinqsins Luc Besson 'leon,
Toxi 1&2, Fiftn Element) kemur ein
svalosta mynd ársins. Zicmu, Tango,
Rocket, Spider, Weasel, Boseboll &
Sittinq Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra
upp blokkir og hoppa milli húhúsþaka
eins og ekkert sé... lögreglunni til
mikilla ama.
Otrúleg ahættuatriði og flott tónlist í
bland við háspennu-atburðorrás!
Sýnd kl. 6,8 og 10.
REGN!B®GI!NN
HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000
www.skifgn.is
[•1’ 2001:
kvikmyndahátib í reykjavík
Story Tellina
The Deep End ^
sýnd kf. 6. Twin Falls Idaho
Ote Shile Nach sýnd kl. s.
fcftbL YTuMama
sýndkl. 10. Tambien
t//V Witherspoon fer
á kostum sem
> Ijóska sem
sannar hvað í
Ijóskum býr.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
MflfTHMMSrtOOa*-
ITALIAN
FOR BEGINNER5
ITSISW FTRifl 8YRJEN0UR
iHGO
10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánar-
fregnir 10.15....tvinni, perlur 11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirllt 12.20 Hádeglsfréttir 12.45
Veöurfregnir 12.50 Auölind 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar 13.05 I tima og
ótíma 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan,
Býr Islendingur hér? 14.30 Brot 15.00
Fréttir 15.03 ,TónalJóð 15.53 Dagbék
16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Viösjá
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og
auglýslngar 19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregn-
Ir 19.40 Laufskálinn 20.20.....tvinni, perlur
21.05 Út um græna grundu 21.55 Orö
kvöldslns 22.00 Fréttlr 22.10 Veöurfregnir
22.15 Úr gullkistunni. Dagar á Noröur- ír-
landi 23.10 Konungur slaghörpunnar - Franz
Liszt 24.00 Fréttir 24.10 Útvarpaö á sam-
tengdum rásum tll morguns
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvitir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjénvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
var Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00
ftti 94,3
11.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00
Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir
kvöldtónar.__________________
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
<m 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 95,7
06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein-
ar Ágúst 18.00 Heiöar Austmann 22.00 -
01.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú
fm 89,5,9
6.30 Fram úr með Adda. 9.00 Iris K. 13.00
Paggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg.
(j
EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World
Championshlps in Llsbon, Portugal 13.30 Cycling.
Road World Championships in Lisbon, Portugal
15.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon,
Portugal 16.00 Car racing. AutoMagazine 16.30
Motorsports. Series 17.00 Tennis. ATP Tournament
18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria
19.30 Sailing. Sailing Rolex Cup at St. Thomas, U.S.
Virgin Islands 20.00 Sailing. Sailing World 20.30
Golf. 2001 Challenge Tour 21.00 News. Eurosport-
news Report 21.15 Formula 1. Inslde Formula 21.45
Cycling. Road World Championships in Llsbon,
Portugal 22.15 Cycling. Road World Championships
in Usbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews
Report 23.30 Close
HALLMARK 10.00 Mrs. Lambert Remembers
Love 12.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk
14.00 Pals 16.00 Incident in a Small Town 18.00
Follow the River 20.00 Undue Influence 22.00 Foll-
ow the River 0.00 Incident In a Small Town 2.00
Undue Influence
CARTOON NETWORK 11.00 Looney Tunes
12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00
Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny
Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela
Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball
ANIMAL PLANET ll.OO Wild at Heart 11.30
Wild at Heart 12.00 A Dog’s Ufe 13.00 Pet Rescue
13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo
Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business
16.00 Croc Flles 16.30 Croc Rles 17.00 Emergency
Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Beware... The lce
Bear 19.00 Into Hidden Europe 19.30 Animal
Encounters 20.00 Untamed Asia 21.00 Klller In-
stinct 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Close
BBC PRIME 11.00 Eastenders 11.30 Lovejoy
12.25 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge
13.25 Toucan Tecs 13.35 Playdays 13.55 Blue Pet-
er 14.20 Top of the Pops Prime 14.50 Zoo 15.20
Vets in Practice 15.50 Hetty Wainthrop Investigates
16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest
18.00 Eastenders 18.30 Porridge 19.00 Dangerfleld
20.00 All Rise for Julian Clary 20.30 Common
Pursuit 22.00 Later with Jools Holland 23.05 Amer-
ican Visions 0.00 Century of Right
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Human
Edge 10.30 Six Experiments That Changed the
World. Faraday’s Doughnut 11.00 Híndenburg 12.00
The Source of the Mekong 13.00 My Backyard. the
Serengeti 14.00 Dogs with Jobs 14.30 Extreme
Science. Snakes 15.00 Mysteries of the Maya
15.30 Mystery of the Neanderthals 16.00 Human
Edge 16.30 Six Experiments That Changed the
World. Faraday’s Doughnut 17.00 Hindenburg 18.00
Penguin Baywatch 19.00 The Third Planet 19.30
Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream
20.00 Chimps R Us 21.00 Is It a Boy Or a Girl?
22.00 Escape! - Car Crash 23.00 Sulphur Slaves
23.30 Nile - Above the Falls O.OOThe Thlrd Planet
0.30Earth Report. Water - Everybody Lives
Downstream 1.00 Close
Mafían
heldur líka
jól
Bráðum koma blessuð jólin, - og
mafían farin að hlakka tÚ.
Sópranófjölskyldan og grátbrosleg-
ir mafíósar halda nefnilega llka jól.
Ég er mikill aðdáandi þeirra þátta,
gagnstætt þvi sem er um ítalska
Ameríkana, sem bölva þessari
framleiðslu í sand og ösku, væntan-
lega með tilheyrandi orðavaii. Jóla-
undirbúningur þeirra félaga er
ítalskt jólahlaðborð á súlustúlku-
stað, drykkjuskapur og bölv og
ragn. Aldrei hef ég heyrt annað
eins orðaval í nokkrum þætti. Fuck
og fucking koma við sögu í næstum
hverri einustu setningu og fjöl-
breytileg ensk klúryrði sem maður
notar aldrei í spjalli við fólk á am-
erískri grund. Ekki jólalegt orðaval
hjá Tóní Sópranó og félögum. En
þama sitja þeir bangsamir og kýla
vömbina á Þorláksmessu og horfa á
súlumeyjar dilla sér í takt við jóla-
sálmana. Hjákátlegir og vitgrannir
aular en stórhættulegir.
Mafíósar gefa lika jólagjafir og
þær ekki ódýrar, Tóní sem
skreyddist heim undir morgun, súr
í munni, með rándýra demöntum
skrýdda hálsfesti í skammbyssu-
vasanum. Þegar frúin ætlaði að yf-
irheyra hann um ævintýri nætur-
innar kom jólapakkinn í veg fyrir
frekari yfirheyrslur.
í dag era 33 dagar til jóla og
margt í fjölmiðlum sem bendir á að
hátíð ljóss og friðar og auglýsinga
nálgast. Það er viðtekin venja fjöl-
miðla að auglýsa ekki í textum
vöru og þjónustu nema alveg í lág-
Jón Birgir
Pétursson
skrífar um
fjölmiðla á
miðvikudögum.
marki. En þegar þessi fiölskyldu-
væna hátíð nálgast er eins og allar
flóðgáttir opnist. Auglýsingum
rignir yfir mann, borgaðar auglýs-
ingar og óborgaðar. Blöðin era full
af viðtölum við fólk sem gefur út
bækur og hljómdiska. í sjónvarp-
inu komast valdir gleiðgosalegir
menn aö í spjallþáttum og hampa
vöru sinni og taka kannski lagið
eða segja frá bókinni sinni.
Satt að segja finnst mér þetta allt
í stakasta lagi, svona spilltur er ég,
það er komin hefð á þessa ókeypis
auglýsingagerð. Og auðvitað er út-
koma bóka og hljómdiska viðburð-
ur sem vert er að geta um í frétt-
um. Og viðtöl við höfunda geta líka
verið skemmtileg. Hljómsveitin
Rússíbanarair kom fram í Milli
himins og jarðar hjá Steinunni
Ólínu á laugardagskvöldið. Ég
hefði viljað sjá miklu lengri auglýs-
ingu með þeim, heilan þátt ef út í
það er farið. En ég fæ mér diskinn
eftir að hafa séð þá I þættinum.
Að lokum: íþróttafréttamenn
Stöðvar 2 og Sýnar eru í miklu dá-
læti hjá mér og almennar fréttir
Stöðvar 2 reyndar í forystunni um
þessar mundir. En ein mjög vin-
samleg ábending, svolítil síðbúin
dönskukennsla. Markvörður Sund-
urlendinga, Tómas nokkur Sören-
sen, er kallaður Sorensen á Sýn.
Við erum í svo sterku menningar-
legu sambandi við Dani að vítavert
hlýtur að teljast að fara með nöfn
þeirra á þennan sópranska hátt.
Við mælum
Shadow of the Vampire ★★★
í Shadow of the Vamp-
ire er sett á svið gerð
myndarinnar Bosferado,
með leikstjórann Mur-
nau í miðju atburðarásar
sem hann skipuleggur en
ræður svo ekki við í lokin. Þaö er mik-
ill stíll yfir myndinni. Þögla kvik- 5 •
myndaskeiðið nánast lifnar við í með-
fórum leikstjórans, E. Elias Merhige.
Tekst honum að skapa dulúðugt and-
rúmsloft hins liðna um leið og honum
tekst að halda í gömul gildi og breyta
myndinni úr leikinni heimildamynd
yfir í vampírumynd. -HK
Monsoon Wedding -kirk
Monsoon Wedding
fjallar öðru fremur um
fiölskylduna og traustið
og ástina sem fjölskyldu-
meðlimir hafa hver á
öðrum. Ef traustið bregst
hverfur ástin og fiöl-
skyldan verður innantómt hugtak í
staðinn fyrir það afdrep umhyggju og -
skilnings sem hún á að vera. Fyrsta
leikna mynd Miru Nair, Saalam
Bombay, var um útigangsfólk í
Bombay. Hér er viðfangsefnið vel
stætt fólk úr millistétt en umhyggja
hennar fyrir því er sú sama og hún
gerir gæfumuninn. -SG
Brauð og túlípanar ★★★
Dásamleg kvikmynd
um lífið og ástina. Rosalba
er ítölsk húsmóðir á ferða-
lagi með eiginmanni sin-
um og tveim sonum. Þeg-
ar rútan stoppar við hrað-
brautarsjoppu er Rosalba of lengi á
klósettinu og þegar hún kemur út er
rútan farin. Hún ákveður að fara heim
á puttanum en endar svo til alveg
óvænt í Feneyjum. Áður hafa verið
gerðar myndir af þessu tagi en ýmis-
legt gerir Brauð og túlípana meira töfr-
andi en margar aðrar. -SG