Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2001, Blaðsíða 2
16
Imikaup
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2001
DV
Select
Tilboðin gilda til 28. nóvember.
Freyju lakkrís draumur stór 79 kr.
Toms súkkulaðistykki 4 teg. 49 kr.
Pingvin lakkrísstangir 27 g 35 kr.
Floridana safar 1/4 1 55 kr.
Griesson minis kex 3 teg 139 kr.
Findus panbiff m/lauk 400 g 229 kr.
Findus Scnitz cordon blue 400 g 239 kr.
Sinet gleraugnaþurrkur 179 kr.
Rúðuhreinsir/ísbraeðir De-lcer125 kr.
Uppgripverslanir Olis
Tilboðin gilda í nóvember.
1 Egils orka 0,5 1 129 kr.
2 Kaffi Gevalia 250 g 165 kr.
3 Toblerone 50 g 60 kr.
4 Lakerol black (svartur) 65 kr.
5 Lakerol lakkrís 65 kr.
6 Lakerol salvi 65 kr.
7 Maltesers stór 175 g 229 kr.
8 Lásaolía 195 kr.
9 Silikonstifti 195 kr.
Hagkaup
Tilboðin gilda til 25. nóvember.
1 SS Birkireyktur frampartur úrb. 999 kr. kg
2 Holt og gott rifið rauðkál 400 g 179 kr.
3 Kjörís heimaís vanilla 2 1 439 kr.
4 Kjörís heimaís súkkulaði 2 1 439 kr.
ESSO
Tilboðin gilda til 30. nóvember. j
1 Nói Tröllatópas saltlakkrís 99 kr.
2 Nói Risa tópas 99 kr.
3 Nói Eitt sett 49 kr.
4 Nói Tromp innpakkað 25 kr.
S Kexsmiðjan vínarbrauð 329 kr.
6 Trópí appelsínu 330 ml 95 kr.
7 Snertiljós-fjölnota 495 kr.
8 Lukt með ásmelltu útvarpi 1495 kr.
9 Göngu- og útivistarsokkar 695 kr.
Bónus
Gildir á meðan birgðir endast fim og fös. |
i Svínarifjasteik með puru 349 kr. kg
2 Svínahnakki úrbeinaður 799 kr. kg
3 Svínasnitsel 799 kr. kg
4 Svínagúllas 799 kr. kg
5 Svinalundir 1299 kr. kg
6 Svínabógur m/beini 379 kr. kg
7 Svínahakk 379 kr. kg
Nettó
Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
i Nettó kartöflur 2 kg 99 kr.
2 Hunangslegnar kalkúnabringur 1434 kr. kg
3 Ali Bayonesskinka 1169 kr. kg
4 Ali reyktur svínahnakki 1169 kr. kg
5 Jólavínarbrauð 350 g 299 kr.
6 Ofnsteik m/rauðvínsblæ 1116 kr. kg
7 Ofnsteik m/ítölskum blæ 1116 kr. kg
8 Nettó laufabrauð 20 stk. 629 kr. kg
Smakkað
Margar góm-
sætar vörur
eru kynntar í
verslunum um
helgina.
Smakk um
DV-Innkaup birta, í samvinnu við Fag-
kynningu ehf. og Osta & smjörsöluna sf., yf-
irlit yfir vörukynningar í verslunum um
helgar, fóstudaga og laugardaga. Þetta yfir-
lit má sjá í meðfylgjandi töflu. Þarna geta
lesendur séð á augabragði hvort og þá
helgina
hvaða vörur verða kynntar í þeirra verslun
um helgina eða þá lagt leið sína í verslun
þar sem áhugaverð vörukynning er í gangi.
Þetta er sjálfsögð þjónusta við neytendur
og hefur þessi frumraun okkar þegar hlot-
ið góð viðbrögð lesenda.
Smaklc i verslunum um helgina Fagnynning og o«a- Hcimild: 1 & snijois.tl.tn j
| Hvar Hver Hvoð Klukkan
23. nóv. Föstud.
Nettó Akranesi Osla- og smjörsalan sf. Fetaostur/Camemb./Ostarúlla 13.30-17.00
Nýkaup Kringlan Osla- oa smiörsalan sf. Hvítlaukssósa/Lúxus Yrja 14.00-18.30
Melabúðin Oslo- oq smjörsolon sf. Mozzarella/Höföinqi 14.00-19.00
Hornið Selfossi Oslo- oq smjörsolan sf. Mozzorella/Höfðingi 14.00-19.00
KB Borqarnesi Osto- oo smiörsolon sf. Biáberjaostakaka/Höföingi 14.00-18.00
Haqkaup Smóralind islensk omerisko BKI kaffi og Frón jólakex 14.00-19.00
Samkaup Hafnafirói Islensk omerísko BKI kaffi og Frón smákökur 14.00-19.00
KB Borqarnesi 0. Johnson oq Koober Freshetta pizzur 15.30-19.30
Nóatún Grafarvoqi 0. Johnson og Koaber Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Hamraborq 0. Johnson oq Koaber Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Hrinqbraut 0. Johnson oq Koober Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Mosfellsbæ 0. Johnson oq Koaber Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Nóutúni ] 7 0. Johnson oq Kaober Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóotún Rofabæ 0. Johnson og Kaaber Freshetta pizzur 15.00-19.00
Haqkaup Skeifu Íslensk amerisko Jólakökur frá Frón 14.00-19.00
Bónus Smiðjuveqi Ö. Johnson oq Koober Pagens piparkökur 14.00-19.00
Nóatún Hafnofirói Ó. Johnson oq Koober Pasta frio 15.00-19.00
Nóatún Grofarvoqi John Lindsev Toro hrisariónaarautur 14.00-19.00
Nóatún Hólaqarói John Lindsev Toro hrísariónaarautur 14.00-19.00
Nóatún Hringbraut John Lindsey Toro hrísgriónagrautur 14.00-19.00
I 24. nóv. Lauqard.
Nýkaup Krinqlan Oslo- oo smiörsolan sf. Hvíflaukssósa/Lúxus Yria 11.00-16.00
HorniÓ Selfossi Oslo- oo smiörsolon sf. Mozzarella/Höföinai 14.00-19.00
KB Borqarnesi Oslo- oo smiörsalon sf. Bláberiaostakaka/Höfðinai 13.00-17.00
Miðbúðin Seljabraut Osla- oa smiörsalon sf. Mozzarella/Höfðinqi 15.00-19.00
Haakauo Smórolind Íslensk amerísko BKI kaffi oa Frón iólakex 14.00-19.00
Mióbúið Seliabraut íslensk amerisko BKI kaffi oa Frón iólakex 12.00-17.00
Samkaup Hofnafirói islensk amerísko BKI kaffi oa Frón smákökur 12.00-16.00
Nóotún Grafarvoai Ó. Johnson oo Kaober Freshetta pizzur 14.00-18.00
Nóatún HafnafirÓi Ó. Johnson oq Koober Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Hamrabora Ó.Johnson oa Koober Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóotún Hrinqbraut Ó.Johnson oq Koober Freshetta pizzur 15.00-19.00
Nóatún Mosfellsbæ Ó.Johnson oq Koober Freshetta pizzur 15.00-19.30
Nóatún Nóotúni 17 Ó.Johnson oo Koober Freshetta pizzur 14.00-18.00
Nóatún Rofabæ Ó.Johnson oa Koober Freshetta pizzur 14.00-18.00
Hngknup Skeifu íslensk amerisko Jólakökur frá Frón 19 00-17 on
Bnnus Smiójuvegi Ó. lohnson og Knnber Paqens piparkökur 12.00-16.00
Nóotún Grafarvogi John Lindsey Toro hrisgrjónagrautur
Nóotún Hólngarði John Lindsey Toro hrísariónagrautur 13.00-18.00
Nóntún Hringbrout John Lindsey Toro hrisgrjónagrautur 13.00-18.00
Hafsteinn Ómar Ólafsson hlaut matarkörfu DV og Bónuss:
Frábært fyrir jólin
„Þetta er alveg frábært fyrir jólin. Ég kom í
land á sunnudag og átti ekki von á svona glaðn-
ingi,“ sagði Hafsteinn Ómar Ólafsson, sjómað-
ur og áskrifandi að DV, í samtali við DV-Inn-
kaup þegar hann tók við Matarkörfu DV og
Bónuss, þremur 5 þúsund króna ávísunum á
innkaup í verslunum Bónuss.
Hafsteinn Ómar hefur verið áskrifandi
að DV í átta ár. „Ég er ánægður með það
og ætla að halda því áfram.“
Þau eru þrjú í fjölskyldunni og kaupa
reglulega inn í Bónus í Eddufelli. „Ég er
alltaf á sjónum svo kon-
an sér meira um
spáir mikið
i tilboð og slíkt og reynir að kaupa
hagstætt inn. Því koma þessar
ávísanir sér mjög vel.“
Hafsteinn Ómar er
fimmti áskrifandi DV
sem er svo heppinn að
hljóta matarkörfu DV
og Bónuss, 15 þúsund
króna vöruúttekt,
deilt á þrjár 5 þúsund
króna ávísanir. Allir
áskrifendur
DV eiga möguleika á að
vinna matarkörfuna en
dregið er í viku hverri og
úrslitin kynnt í DV-Inn-
kaupum hvern
fimmtudag.
-hlh
mnkaupin en
Frábær vinningur
Hafsteinn Ómar Ólafsson sjómaöur meö þrjár 5 þúsund króna ávísanir á innkaup í verslunum Bónuss.
Tilboðin um helgina
Olafur Jóhann
Höll minninganna, bók Ólafs
Jóhanns Ólafssonar, verður
seld með 30 prósenta afslætti í
bókaverslunum Máls og menn-
ingar föstudag, laugardag og
sunnudag.
KB afmæli
Kaupfélag Borgflrðinga býð-
ur viðskiptavinum sínum
fjölda vara á tilboðsverði í til-
efni af því að kaupfélagið hefur
verið eitt ár í nýju húsnæði.
Allur fatnaður, bækur og
geislaplötur verða boðnar með
20 prósenta afslætti og gera má
hagstæð kaup i kjöti og matvöru. Þá verða
ýmsar uppákomur um helgina í tilefni af af-
mælinu.
Jólaskraut
Húasmiðjan býður úrval jólaskrauts á
góðu verði, t.d. dansandi jólavein með saxó-
fón á 2.990 krónur og ýmsar skemmtilegar
styttur.
Jólasmjörið
Osta- og smjörsalan
býður 25 prósenta af-
slátt af jólasmjöri í
öllum verslunum fyrir
jólin. Hagstætt fyrir
baksturinn og síldar-
brauðið.
ÖLAFUR IÖHANN
ÖLAFSSON
HÖLt MINNtNÖANNA
Sófasett
í húsgagnaversluninni Lín-
unni má nú gera góð kaup í
sófasettum. Þannig kostar
Brookstone-sófasett, 3ja sæta og
2ja sæta sófar, 148.600 krónur
en kostaði áður 198.200 krónur
staðgreitt. Púðar fylgja.
Hárvórur
Lyfja kynnir Mastey pure-sjampó
og hárnæringarvörur með 20
prósenta kynningarafslætti
í dag og á morgun, föstu-
dag, samhliða kynning-
um á þessum vörum í
verslunum Lyfju.
Ljósaafsláttur
Nú stendur yfir rým-
ingarsala á ljósum í Byko.
Þar er að finna úrval ljósa
mjög góðu verði og er allt i
60 prósenta afsláttur af
ákveðnum vörum.
Folaldakjöt
í verslunum Nóatúns er hag-
stætt að gera kjötinnkaup, sér-
staklega á folaldakjöti. Á vef
verslananna kemur fram að fol-
aldagúllas kostar 858 kr./kg, fol-
aldasnitsel 958 kr./kg, pipar-
steik 998 kr./kg, folaldainnlæri
1.098 kr./kg og reykt folaldakjöt 399 kr./kg.
Þá má fá Tilda Basmati hrísgrjón, 500 g, á
189 krónur og Tilda Madras sósu á 314 krón-
ur.
Meira nammi
í verslunum 11-11 er sérstakur
nammidagur hvern laugardag. Þá má fá
tvöfalt meira nammi eftir vigt
fyrir sama verð og aðra
daga. Kílóverðið er 645
krónur í stað 1.290 aðra
daga.
Leirkrúsir
í Ikea fást BANG leir-
krúsir í ýmsum litum á 40
krónur stykkið en þær
kostuðu áður 50 krónur. Þar
má einnig fá MIST-
HORN geisla-
diska-
stand,
102 sm
! háan,á
1950
?krónur
en hann
kostaði áður
1300. Sams konar stand-
ur, 72 sm hár, sem kostaði áður
1200 krónur kostar nú 790 krónur.