Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 25. marz 1969 ! / jbessum Frawbald af 9. síðu. kepjpni milli þessara miðla. Sam stöOu er miklu nær að taia um; sjóú/varp ,og útivarp aðlagist, uíqpylli hvort annað. —- Hafið þið gert eitthvað af Mustendakönnunum? — Já, þrjár hafa verið gerð ar, tvær í Stór-Reykjavík, en ein á Akureyri. Af þeim feng- um við nokkuð góða hugmynd um, hvað fólk hlustar á, 'en sáriditla um, hvemig tfólki tfeli ur, það sem það hlustar á. En þoasar kannanir voru annars mji g lærdómríkar. í þeim kom frain, að fréttir etru það, sém alnjionnast er hlustað á. Viðvíkjandi þessu kemur einn vandinin upp. Það hefur svo llt ið verið gert hér af félaggleg um könnunum, og er eiginlega sáraMtið vitað um okkar lifn- aðarhætti. Vandirm við félags- legjar athuganir hér hetfur verið tsáirnn só, að allir vissu allt umí alla, en þegar til á að taka, veit enginn neitt um neinn. Finnurðu til mikillar áljyrgðar við starf þitt? —• Maður verður stundum hrainlega hræddur, þegar maður tiugsar um þá álbyrgð, sem mlaPN iur ber; að vera með í þessum voðalega leik upplýsinganma. Útvarp og sjónvarp ern af- skanlega ágeng tæki. Við höf xun hér dagskrá 15—16 klukku- tíma á sólarhring og iþetta h'lýt ur að þrýsta á. Við vitum svo siáralítið um áhrif af útvarpi og sjónvarþi, og því, sem er vitað, er kiannski stungið undir stól, því að það þykir ekki heppi legt. 'En þessir fjölmiðlar hafa BÍn 'áhrif, ékki einasta á um- gengnishætti, heldur einnig á allt sanifélagBtform okkar. Ef, .. — Hvaða breytingum vild- irðu helzt koana á hjá útvarp- inu? — Þær eru náttúrlega marg- ár, spumingarnar ,sem maður er að velta fyrir sér. Hér á útvarpimu er alltatf ver- ið að kvarta yfir féleysi, eins og á öðnum stofnunum. En ef ég heffði nóga peninga og gæti gert, það sem ég vildi, mundi ég fyrst og fremst ráða mikl'u ffleira starifsfólk, svo að við yrðum minma háðir aðkeyptu efni og „free lanoe” fólki. Mér finnst ekki rétt, áð fólk, bem er önmum kafið við önnur störff, sjái um stóra og veiga- mikla þætti í útvarpinu. D.agskráin gæti þannig orðið betri og vandaðri, etf starfs- tfólk væri fleira. Steinunn. Sjónvarp Frarahald af 9. síSu. miklum vonbrigðum (eftir allt það hrós, sem maður hefur borið á brezk sjónvarpsleikrit að undanförnu)! Þetta var hundómerkilegur samsetn- ingur, sem maður nennti ekki einu sinni að reyna að komast til botns í. Leikurinn barg því litla, sem bjargað varð. — „Víkingaslóðirnar" stóðu fvrir sínu, ögn dauflegar að vísu, en blaðamannafundurinn um Nordek hefur áreiðanlega freistað fárra, þó að þar væri að vísu tæpt á athyglisverðum efaum. Svona fundum hættir til að verða lang- dregnum og leiðinlegum — og ein- hvernveginn fannst manni, að for- sætisráðherra Islands hefði mátt SV1SSNE5K UR I GÆÐAFLOKKI. GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT. fljóta með. Að minnsta kosti er ekki ólíklegt, að Islendingar hefðu haft meiri áhuga á hans viðhorfum, en hinna kolleganna. Og þá hefði áreiðanlega verið meira horft og betur hlustað. G. A. Vitl faka aftur játnfngu sína SAVANNAH, Georgiu 22. 3. (ntb-afp): James Earl Ray, dæmdur morðingi dr. Martin Luther King, hefur nú ákveðið að taka aftur játn- ingu sína og krefjast þess, að mál sitt verði endurupptekið, að því er hinn nýi lögfræðilegi ráðunautur hans, J. B. Stone lögmaður, skýrði frá í dag. Stone þessi er kunnur Ku-Klux-Klan- maður. SMÁAUGLÝSING ? ■ sfminn er 14906 TROLOFUNARHRlNGAlí [ Fljót afgreiSsla Sendum gegn póstk»!Ófö. OUÐM: Þ0RSTEINSS0N. guflsmiður Bankastrætí 12., ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. PIERPONT ÚR ALLAR NÝJUSTU GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. PIERPONT ÚR er vel valin fermingargjöf. Sendi gegn póstkröfu- Helgi Guömundsson Laugavegi 96 (við hlið Stjörnubíós) Sími 22750. TILKYNNING um breytta n opnunartíma Frá og með 1 .aprfl n.k. verður sparisjóðurim op- inn frá kl. 12,30—18,00 alla virka daga nema laug- ardaga. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA. ^ Nauöungaruppoö Eftir kröftt tollstjorans í Reykjavík og Eimskipaie- lags íslands h.f., verða seldar ýmsar ótollafgreiddar vörur á opinberu uppboði, sem fer fram að Ármúla 26, Iaugardaginn 29. marz n.k. og hefst það kl. 10-30- Ennfremur verða'seldar eftir kröfu ýmiissa lögmanna margvíslegir muniir, sem teknir hafa verið fjámámi, svo sem sjónrvarpstæki, útvarpstækji, ísskápar, skjalaskápar, ritvél, reiknivél, bókhaldsvél, þvotta- 'véflS, saumavél, hirpppagatavéi, si^lðhnifur, falla- pressa, þykktarhefill, afréttari, beygivél, alfræði- bækur o.fl. Einnig vörur efflir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur úr vörubirgðmn verzlunarinnar Ed- inborgar. Skrá yfir vörumar verður til sýnis í skrifstofu tollstjóra AmaThvoli frá 26. til 28- þ.m., og verða vörumar til sýnis, eftir því, sem við verður kom- ið, eftir hádegi 28. þ.m. á uppboðssftað. Greiðsla víið hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.