Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 25. marz 1969 \} ir O SltitJSnrt A__ _ KtUgU Betil óuröMl (&.) A lþy<ö 11 » Btnedikt Gröflðal IBI FrétU*tJ6rf: Blfmrjóa Jóhattnssoa Maðic! f AWIiiscutlOrit k sinrjiit Ari SiiurJSium % ðíítfanal: ■ Sfittarðieltt W SrentmUOJi AJiíSuilsSsIaj. Frá Anguillu til Eyja Smáeyjan Anguilla á Karíbahafil Shefur ver- ið í heimsfréttum tundanf ama d'aga. Brezka stjórnin hefur igripið til Iþess ráðs að senda þáigað hersveitir, lögreglumenn og aðra embættismenn til að koma málum eyjar- skeggja í „viðunandi£< ástand. s Anguilla er sjálfstætt rífci, sem hvað fb&afjölda er ekki fjarri Vestmannaeyjum. Uþphaflega reyndi brezíka stjómin að sam- einia fleiri eyjar í eitt, en það tókst ekki. Er eitur í beinum Angui'Uiniga að hafa ndkkuð samneyti ivið granna sína á St. Kitts. Bretar færa þau rök fyrir hemaðarað- gerð sinni, að foandarískir glæpamenn hafi verið að því komnir að ná undirtökum á Anguillu til að gera eyna að spilavíti og afbrotamiðstöð. Ekki verður sagt um, hvað hæft er í þessu, en eitthvað virðast delu- efnin vera fleiri. Hersending Breta til Anguillu er í eðli Sínu sams konar og aðgerðir Bandaríkja- manna í Dominikanska lýðveldinu og Sovétrússa í Tékkóslóvakíu. Mætti þó ætla, að stórveldin hefðu brennt svo fingur sína á þessum málum, að þau forðist að beiíta foervaWi sínu á þennan hátt. Þótt ólíku sé saraan að jafna á smáeyju í Karfbahafi eða Tékkóslóvakíu, er léxían svipuð. Á hinn bóginn minnir iþetta mál á þann vanda, sem fylgir sjálfstæði smáeyja. Hver á fætur annarri hafa þær hlotið frelsi, dregið fána að hún og sótt um inngöngu í Sameinuðu þjóðirniar. Hafa ýmsar þeirra fengið þar inngöngu, isvo sem Maldilveyjar. Dvergríkin í Sameinuðu þjóðunum fá eitt atkvæði á allsherjarþingi — eins og stórveldin. Er nú vaxandi hreyfing um að þetta igeti ekki gengið, það sé ekki hægt iað setja smáeyjiar með nokkur hundruð þúsund íbúum til jafns við stórveldi með anörg fonndruð milljónum. Þó hefiur vafítet fyrir mönnum að gera raunhæfar tillögur, sem leyst gætu þetta mál. Vandamál þetta kemur mjög við ís- lendinga. Lengi vel vorum við hin fárnenn- asta meðal Sameinuðu þjóðanna, en þó var ekki kvartað. Við þykjum hafa gert þar skyldu okkar og fcomið þannig fram í 23 ár, að ekki sé ástæða til umkvörtunar. En við erum aðeinls 200.000. Verði ákveðin ein- hver stærðaxmörk fyrir þjóðir, sem geta fengið setu á allshejarþingl mieð einu at- kvæði, er ísland án efa í nokkurri hættu. Af þessum sökum er það íslendingum áhugamál, að 'ekki keyri um þverbak í þeim smáríkjum, sem nú eru að fá fulllveldi og frelsi, eftir að flestar stærrl þjóðir hafa hlotið það. e Kenneth Kaunda, forseti Zam biu .. . HARDASTUR ALLRA GN RODES ■ Suður - Rliodesia var eitt helzta umræðuefnið á samveidisráðstefn- ' unni, sem haldin var í Jórdan fyr- ir;nokkrum vikum, og aðetns þrír af forysíumönnunum 28 voru sam- þykkir Rhodesíustefnu brezku -srjórnarinnar. Kenneth Kaunda íorseti Zambíu gekk lengst í kröf- um sínum, og heimtaði, að Bretarn- ir' hættu að skeggræða og tækju upp vaidbeitingu til að kollsteypa hinni hvTtu stjórn Ians Smith. Þessi barðskeytta afstaða er hrein nauðsyn fyrir K'aunda, því að Zambía er i mjög erftðri aðstöðu. : ? Zambía vHI skjóta lausn Það er gerlegt fyrir Zambíu að komast að samkomulagi við hið hvíta einraeði í Ródesíu. Zambía heimtar skjóta lausn, því að ekki er hægt aö' lifa árum saman með ródesíska uppreisnarmenn við landa mærin. Það kemur af stað hættu i mótaðgerðum, bæði á hernaðar- og fjármálasviði. ÞaS er heldur ekki hægt 1 Zamb/u, eins og reynt er, að þvinga landið til að snúa sér íil-þeirra aðila, sem líta á það, sem sitt verkefni að berjast við hvítu drottnarana. Þetta eru þær bláköldu staðreyndir, sem hljóta að viður- kennast, hvað viðvíkur stefnu Zairt- bíu til Portúgal, S-Rhódesíu og S- Afríku. J Hefst af sjálfum sér Kaunda er sjálfs sín maður í stjórnmálum. Eftir flestu að dæma þekkist ekki í vesturheimi, eða að minnsta kosti ekki norðan tíl á hnettinum, að stjórnmálamaður hafi roð við forseta Zambíu í ritfærni og ríkisstjórnspeki. I Afríku er jafn- oka hans ekki heldur að finna, þótt forseti Senegal, Senghor, hafi fengið skáidáverðlaun. Kenneth Kaunda fæddist irið 1924 og er nú 44 ára. En hann hef- ur (eins óg svo margir af forystu- mönnum í Afríku nú) athafnasama fortíð í stjórnmálum, allt aftur til ungiingsára. Faðir hans var prest- ur og kcnnari, og móðir hans var ein af fyrstu blökkukonunum, sem gerðust kennarar í N-Rhodesíu, eins og landið var þá kallað, Kenneth hlaut cinnig kennara- mennt og starfaði í nokkur ár á trúboðsskóla, vann síðan nokkurn tíma sem velferðarforingi í Salis- bury og dvaldi síðan tvö ár í Tanganyika. 1949 hélt hann heim til N-Rhodesfu og varpaði sér út í stjórnmálin. Hartn gekk í Afríean National Congress, sem þá var ný- stofnaður flokkur. Á ótrúlega skömmum tíma gerðist þessi 25 ára gamli maður mjpg áhrifamikill innan flokksins, fyrst í innansveit- armálum og síðan í þjóðarmálum. Eftir fá ár var hartn orðinn aðal- ritari flokksins og næstráðamesti maður. Formaður flokksins var Harry Nkumbula; sem nú er einn harftasti andstæðingur Kaunda. F«kk eró*an um- hufifsundtiíma Það var á þessum árum, að stjórn mál* í Rhódesíu mótuðust af stefnu Sir Roy Welensky og sambandinu milli Norður- og Suður-Rhódesfu og Nyasalands. Og hefðu Afríku. menn sambykkt þessa stefnu, hefði það haldið þeim í stöðugu stjórn- málalcgu ósjáifræði. Þá rauk Kaunda fram á sjónarsviðið sem einn harðskeyttasti og áhrifamesti mótstöðumaður Welenskis. Og við það kynntist hann fangelsum ný- lendulierrans vandlega að innan- verðu. Kaunda hefur látið eftirfarandi orð falla um það atriði: „Eg fékk góðan umhugsunartíma, meðan, ég var gestur Hennar hátignar í nokkr um beztu fangelsum Mið-Afríku.“ Það er alltaf staðreynd, að eftir fyrstu dvöl sína í fangelsi, tók hann markyisst að þjálfa sig upp í að lifa óstöðugu lífi, svo að fangelsis- dvöl í framtíðinni þyrfti ekki að hafa of stór áhrif á heilsu hans, sem ekki var beinlínis beysin. Kaunda tók mikla áhættu, þegar hann gekk úr African National Congress og stofnaði eigin fiokk, þegar hann var orðinn leiður og pirraður á ifndanlátssemi Harry Nkumbulas við hvítu drottnarana. En skarpskyggni hans og stjórn- málainnsæi, festa hans og rök- hygli, mælska hans og óbilandi trú á framtíð lands síns, leiddu það brátt í ljós, að það hlaut að verða hann, sem var kjörinn til að vera jleiðtogi mótspyrnuhreylfingarinnar í landinu. J Siálfstlérn tmz Nokkur helztu atriðin í baráttu- sögunni eru þau, að Afríkanarnir fengu framgengt óskertum atkvæðis rétti, árið 1962 og sprengdu í loft upp Ródesíu-Nyasalandsamsteypuna árið 1963 og N-Ródesía fékk sjálfs- stjórn. I október árið ’64 varð land- ið algerlega sjálfstætt og tók upp nafnið Zámbía með Kennethi Kaunda fyrir forseta. En bvers lags maður er hann, þessi Kaunda? Til dæmis er harin fylgjandí mannúðarstefnu og hann er á mótí bæði valdbeitingu og kommúnisma. •Og þar sem það heyrir undantekn- ingum til, að forsetar skrifi bækur, þá vaknar kannski áhuginn á skrif- um þessa- afríska forseta, sem talar ti! okkar í bókinni „Húmanisti í Afríku.“ f í Ciiif Afrilíii t«l innar Og við skulum vitna í nokkuð af því, sem þessi heimspekingur í forsetastól hefur sagt: „Látum binn vestræna heim urrt tæknina sína og Asíu um sinn dularfuflia iblæ. fGjöf <Afríku til heimsmenningarinnar hlýtur aS varða afstöðu manna til hverra annarra." Um kynbætti segir hann: „Ég sé ekki, hvers vegna ekki er hægt að viðurkenna mismun á kynþáttum og virða þennan mismun án þess, að þessi staðreynd fái á sig ein- hs’ern aukablæ, sem felst í „yfir- burðir“ og „minnimáttur". „Með blessunum vísindanna I mvnd tækni og vísindaiðkana munu þjóðir Afríku eflaust verða efn- Framhald a 1». slBu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.