Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Kolima. Það er erfitt að fin.na lykla að þessum fjársjóðum, og þau tæki, sem þarna eiga við, eru ekki þau sömu og á suðlægari breidclargráð- um. Vélarhlutir, skældir og brotnir af frostum og slærnum veðrum, sem stillt er upp við innganginn, segja sína sögu af því, hvað norðrið er farartækjum. Sterkastur biti í grind ZIL-164 bifreiða kubbaður í tvennt eins og eldspýta — og hafði bíllin* þá ekki farið 30 þús. km. Dekk, sprungið og tætt eftir 8 þús. km. notkun. Brotin hjól og dráttarvéla- 'hluir segja þá sögu, að það þurfi sérstaka tækni fyrir norðurhéruðin. 800 sýningargripir eru greinagerð 27 ráðuneyta og stjórnardeilda fyrir því sem gert hefur verið í þessum efnum. f Nýlega var haldin svonefnd At- vinnulífssýning í Moskvu. Ein deildin var helguð sovézku norður- héruðunum þar sem vetur rikir í 300 daga á ári og frostið getur orðið 60 >stig. Ejárhirzla hinna sovézku norðurhéraða geymir margt. I vestur Síberíu éinni eru 10% ails skóglendis og 32% jarð- gasbirgða landsins. Þar eru einnig demantar Jakútíu, kolin á Petsjora, léttmálmar Tsjúkotku, gullið á I Þet/fca i«r vörubifreið'in ZIL —- 130 á beltum í stað hjóla. Bif- reiðin fer yfir snjó og mýrar. Á meðfylgjandi myndum er sýnd ur klæðnaður og farartæki sem notað er á þessum slóðum. Vélarn- ar eru úr haldbetri málmum en al- mennt gengur og gerist og olían hefur aðra eiginleika. 'SiiMSSIJiiiWiiiilllii nÚHiiirh:- - . V W-h&i : SM "S:- ::'U ■ " ■■ :: •; SSm j‘!!Í0lji 7; / ':V.: iiiimSSiM Verkafólk í Síberíu klæðist rafhituðum búningi. Sérstökun* (hitaleiðslunj er komið fyrir ji faltaefninu, og ekkert frost bítur á mann sem gengur í slikum klæðnaði. E9 Kvenlegur yndisþokki er flestum til augnayndis, og sú er cinfaldlega ástæðan fyrir því, að við birtum meðfylgjandi myndir. Stúlkan á myndunum er norsk, heitir Astríd og er 20 ára gömul. Nánari upplýsingar: Hún býr í Okló. Heysátan hér og heysátan þar Heysátur I tveim- ur álfum Skammt er að minnast «nyn<I ar frá sýningu SÚM, sem ml stendur yfir í Reykjaváfc, en Móðir Jörð heíur ávallt ver- iö vinsælt efni í listefcöpun og listameiin allra alda hatfa geng 18 á vit heimar 1 leifc að efni til að túlka. Sagan hófst með heliamjmdunum, ö'ðan töku Indiánarnir við með höggmynd rum sínum o.s.i£rv. EfnsviÖur móður JarÖar Landslagsmálverk eru nú að heita horfin atf tröoiumum list- imálaranna, en lisbamenn leita nú nær jöirðtnni, italca efni. 'heunar, færa í listasalina, ge&t um sínum til augnayndis. IHeygáfcan Þeirra Heysátan okkar myndin birtist í blaðinu fyrir skömmu og er af heysáítlu einni, beint úr skauti móður Jarðar. Varla er hún af kalsvæðum, Iþví þar er hver tugga dýrimæti í augum bændanna. Hins vegar !eru íslenzkir listamenn ekki ieinir um hugdettuna með hey- sátuna, Iþví í amertískiu blaði rákumst við á mynd friá list- sýningu í Bandaríkjunum, og þar hefur einn_. listamannanma einnig fengið „heysáituinspír.a- sjón“, samið við bónda um hey- tuggu og borið inm í sýningar salinn. Framhald á 10. siðfl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.