Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Síða 20
t 32 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 Fréttir I>V Bikarmót IFBB í fitness: Freyja og Arnar vörðu titlana Arnar Grant og Freyja Siguröar- ardaginn. Góð þátttaka var í mótinu dóttir vörðu titla sina á Bikarmeist- en 29 karlar og níu konur mættu til aramóti IFBB í fitness sem var hald- leiks. >ð í íþróttahúsinu í Ketlavík á laug- DV-MYNDIR JAK Sigurvegarar Freyju Sigurðardóttur og Arnari Grant tókst að verja bikarmeistaratitla sína á IFB-fitnessmótinu á laugardaginn. Samanburðurinn erfiðastur í karlaflokki hreppti Arnar Gr- ant Hreystibikarinn. „Þetta var mjög erfitt enda er þetta er eitt sterkasta mót sem ég hef keppt á,“ sagði Arnar eftir keppninna. „Standardinn á þessum mótum er alltaf að hækka, menn koma betur og betur undirbúnir. Þátttakenda- fjöldinn er einnig alltaf að aukast og núna er aukningin 150% frá síðasta móti,“ bætti Arnar við. „Það er ákveðinn ferill sem ég geng alltaf í gegnum fyrir hverja keppni og er ég að þróa prógramm mitt alltaf betur og betur. Erfiðast finnst mér að standa á sviðinu í samanburðinum. Þrautabrautin er mjög skemmtileg en dýfumar og upptogin eru meira fyrir fram ákveðin. Þar veit maður alveg hvað maður getur. Þrauta- brautin er langskemmtilegust," sagði Arnar að lokum. Glæsileg tilþrif Keppendurnir sýndu ótrúlegan kraft og fimi í frumsömdum dansatriöum sinum. Supp ments That .■- ■ ■ DV-MYNDIR JAK Frumlegust. Heiðrún Sigurðardóttir sýndi skemmtilegasta dansatriðið aö mati dómaranna og sigraði hún í þeim lið keppninnar. „Þetta var frekar erfitt í dag enda er ég er frekar þreytt eftir heims- meistaramótið sem var fyrir mán- uði, sagði Freyja Sigurðardóttir sem hreppti Hreystibikarinn í kvenna- flokki. „Það er erfitt að þurfa að halda sér svona í toppformi lengi. Ég þurfti að halda áfram að skera niður fæðið og stunda þrotlausasr æfingar samfellt í langan tíma. Þetta er búið að vera mjög erfitt. Mér fannst hindrunarbrautin mjög erfið í dag og og erobikkatriðið var einnig mjög erfitt," bætti Freyja við. Hörð keppni Að þessu sinni var einnig keppt í einstökum greinum og í kvenna- flokki var það Heiðrún Sigurðar- dóttir sem sigraði í danslotu, Freyja í samanburði og Sara Ómarsdóttir var fljótust í hindranabrautinni. í karlaflokki sigraði Daníel Þórðars- son í upptogi og dýfum en hann gerði 24 upptog og 46 dýfur. í hindr- anabraut var Þorvaldur Borgar Hauksson fljótastur og í saman- burði sigraði Arnar Grant sem, eins og áður sagði, sigraði í heildar- keppni karla. -JAK (ggg _ JOAfl/SrC/AUGLYSIMGAR 550 5000 h Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Geymiö auglýsinguna. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA 5 Hitamyndavél NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön ehf OT Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. TBTrEð RÖRAMYNDAVÉL ""L*7 til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Ifiðhamspjónusta Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.