Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Síða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Wm Myndasógur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3167: Hefur spilað rassinn úr buxunum Krossgáta Lárétt: 1 svikul, 4 reifu, 7 áform, 8 tóntegund, 10 uppspretta, 12 loga, 13 hrúgu, 14 sáðland, 15 fugl, 16 spotti, 18 gleðji, 21 snúið, 22 trú, 23 kvista. Lóðrétt: 1 tryllt, 2 dans, 3 túlkun, 4 frontur, 5 flfl, 6 sár, 9 klampinn, 11 bátaskýli, 16 bruna, 17 atorku, 19 fas, 20 svelgur. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Kóngsindverska vörnin er skemmti- leg byrjun. Oftast eru keppendur í kapphlaupi hvor á sinum vængnum. Heimsmeistararnir Bobby Fischer og Garrí Kasparov hafa teflt margar skemmtilegar skákir með svörtu. En taflmennskan er erfið og margur hefur farið flatt á þvi að tefla kóngsindverj- ann. Hér er eitt skemmtilegt dæmi þar um. Niðurlendingurinn van Wely átti stóran þátt í sigri sinna manna á Evr- ópukepnni landsliða á Spáni. Hér Þegar þú veist ekki hvað þú átt að segja er oft besta ráðið að passa. Austur haföi þessa ráðleggingu að leiðarijósi í þessu spili sem kom fyrir í Hecht-boösmótinu í Dan- * 8 * K1065 * D5 * ÁK10982 * D974 V 94 1083 * D765 ♦ Á3 •f ÁG872 ♦ ÁKG62 ♦ G N S * KG10652 * D3 * 974 * 43 NORÐUR AUSTUR Zia Dorthe 1 * pass 2 * pass P/h SUÐUR Robson 1 * 2 * VESTUR Sabine dobl dobl Dorthe Shaltz og Sabine Auken eru nýbyrjaðar að spila saman í Dan- mörku en eins og margir vita eru þær báðar landsliðskonur, Sabine i þýska kvennalandsliðinu og Dorthe f vinnur hann Hvít-Rússann Federov i æðisgenginni skák. Svona á að tefla - fyrir áhorfendur! En fegurð í skák er afstæð og oft er einfaldleikinn fegurri, mun fegurri. En skemmtilegt hefur það verið að fylgjast meö þessari skák og skemmtilegt er að tefla hana upp aftur! Hvítt: Loek van Wely (2714) Svart: Alexander Fedorov (2599) Kóngs-indversk vöm. Leon, Spáni (7), 13.11. 2001. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. Hel a5 11. bxa5 Hxa5 12. Rd2 Rf4 13. Bfl c5 14. a4 Rh5 15. Ha3 Rf6 16. Rb5 Re8 17. Bb2 f5 18. f4 exf4 19. e5 dxe5 20. Bxe5 Bxe5 21. Hxe5 g5 22. Rb3 Ha6 23. Rxc5 Hh6 24. d6 Rxd6 25. Hd3 Hff6 26. a5 g4 (Stööumyndin) 27. Ra4 f3 28. c5 Rc6 29. Hxd6 Hxd6 30. Rxd6 Rxe5 31. Dd5+ He6 32. Rb6 fxg2 33. Kxg2 Dh4 34. Rbxc8 Dh3+ 35. Kf2 Dxh2+ 36. Bg2 Df4+ 37. Ke2 Dh6 38. Dxe6+ Dxe6 39. Bd5. 1-0. Umsjón: ísak Örn Sigurösson mörku í síðasta mánuði. Andstæð- ingarnir voru ekki af verri gerð- inni, Zia Mahmood og Andy Rob- son. Norður gjafari og allir á hættu: opna landsliðinu í Danmörku (þar sem hún hefur spilað við eiginmann sinn, Peter Shaltz). Sabine doblaði tvisvar sinnum til úttektar og Dorthe hafði ekki hugmynd um hvað hún átti að segja við síðara úttekt- ardoblinu. Hún valdi að passa meö góð- um árangri. Algengast var að spilaður væri tígulbút- ur á hendur AV, með 9 slögum, en það gaf betur að verjast í tveimur spöðum dobluð- um. Vörnin átti 3 slagi á tígul, einn á hjarta og tvo á spaða sem gaf töluna 200 í dálk AV og +17 fyrir spilið. ■BOI oz ‘XQæ 61 ‘3np ít ‘Pia 91 ‘isneu tl ‘uuiijo 6 ‘pun 9 ‘tub g ‘n3snpin>f p ‘SuiSbapn g ‘iæj z ‘uifo x ujajpoi •mun oz ‘83Xp zz ‘Oipun \z ‘u'æii 8T ‘ipua 91 ‘sæ8 si ‘jmiB ti ‘Suiq gx ‘pia zi ‘puq 01 ‘lioui 8 ‘unpæ 1 ‘niBH f ‘m;o 1 :uajBi ÞETTA ER N0 ALDEILIS VITLAUST AE> GERA. SÍ ri/ h®Gir- ,V+: Hí! gSj, g{n'drengir mlnírlj | - -rvf-rr|—1rs~~t/-'gT'|-r' SWúö í hlna áttina! Sjáiö þiö akki gluggana þarna?! ' 0 s i HVEKS KONAR HUPVANDAMAL? i 1 Vcm 1 I i 1 n/ / U0j5 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.